Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967 7 Sext'ugur* er í dag Halldór Jónim undarson, yfirlögreglu- þjónn á ísafirði. Nýlegia voru getfin saman í hjónaband umgfrú Nína Elías- sion og Guð'braindur1 Armanns- son. Héiimili iþeirra er að Sól- heiimum 23. Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Ketflavíkurfeirkjui atf séra Birni Jónssyni ungírúi Kristín Ólafsdóttir og Gylfi Óiatfsson verfestjóffi. Heimili þeirra er að Ásbraut 3 Ketfla-i vík. (Studio, Gestur Einarsson, Lautfásvegi 18, Reyfejavífe, sírni; 24028). Þan n 9. júlí sl. voru gefin, saman í hjónaband í Akranes- kirkju atf séra Ólafi Sfeúlasyni ungtfrú Kristjana Áslaug Finns ®en tfrá Aferanesi og Roskitfl Woudstra f.rá Amsterdam, Hol- landi. Heimili þeirra er að Vest urgötu 42, Akranesi- 2. sept. voru getfin saman ii hjónaband af séra Garðari. Svavarissyni ungf.rú Guðrún K., Antons'dóttir og Þórður Vigtfúsi son. Heimili þeiirra verður % Þýzkalandi. Nýja nTyndastofan, Lauga- vegi 43 b. Sím'i 15125, Reyfejav. Nýlega hatfa opinber'að trú- lofun sína Edda Björk Boga- dóttir, Áltfheimum 46, og Ólatfur Jónsson, stud- theol., Hjotft’eigi 16. Laugardaginn 9. september voru gefin samn í hjónaband f Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Kolbrún Ingimarsdóttir bankarita'ri, Rauðalsek 28 og Ingóltfur Árna son stud. odant. Esfeihlíð 18. LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal fjv. frá 1/9—2/10 Stg Arni Guðmundsson. Grímur Jónsson héraðslæknir i Hafn arfirði fjarv. 1. sept í 3—4 vikur. Stg. Olafur Einarsson fyrrv. héraðslæknir, Guðjón Guðnason fjv. til 5. des. Guðmundur Björnsson er fjv. til 5. október. Haukur Jónasson verður fjv. til 16. október. Halldór Hansen eldri fjv. enn um stund. Stg. Karl S. Jónsson. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 4/9 í 3 vikur. Stg. Þorgeir Gestsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Ófeigur J. Ófeigsson fjv. septem- ber. Stg. Jón G. Nikulásson. Ólafur Jóhannsson fjv. 8/9 — 10/10. Stg. Jón G. Nikulásson. Stefán P. Björnss-on, fjv. 17/7—17/9. Stg.: Karl S. Jóna-son. Tómas A. Jónsson fjarv. til 15. okt. Úlfar Þórðarson fjv. september. Stg. Þórður I>órðarson. Þorgeir Gestsson, fjarv frá 16/8— 4/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Stg.: Þorgeir Gestsson. Þórhallur B .Ölafsson, Domus Med- ica, er fjv. til 25. sept. Stg. er Olaf- ur Jónsson, Domus Medica. Valtýr Albertsson er fjv. í mánuö frá 18. septem/ber. Stg. er Þorgeir Jónsson. ☆ GENGIÐ ☆ Nr. 72 — 14. september 1967 1 Sterlingspund .... . 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 190 Danskar krónur 619,55 621, 15 100 Norskar ’ ur 600,50 602,04 109 Sænskar krónur 832,20 834,35 100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar .. ... 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. fr. 989,35 991.90 190 Gyllini 1.194,50 1,197,56 100 Tékkn. kr# 596,40 598,00 100 V-þýzk *mörk 1.073,94 1.076,70 100 Lirur 6,90 6,92 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd .... 99,86 100,14 1 Reikningspund — Spakmœli dagsins FISKA er hægt að draga, þótt þeir séu djúpt í sjó og 001111 er að sfejóta fugla, sem svítfa hátt í lotft’d. Hjarta •man.nsin's er það eina, sem efeki er unnt að tfesta, h'andur á- Hiimnar verða mæld, ir og jörðin grands'feoðuð. Hjarta mann'si.ns er það eina, sem efefei er unnt að þeklfejia. Þagar þú málar tígrisdýr, get- ur þú sýntf feld þess, en efefei beinin. Við kynni'nguna lærist þér að þefekja ásjónu' manhs-i ins, en etóki hjarta hams. Þú getur staðið andspænis honum, og átt við harnn viðræður, en, hugur hans verður þér jafn- dulinn og þétft hainn dvéldi að baki þúsu'nd fjailla. — Kínversk't. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- unnar er á Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðju- dögum og föstudögum kl. 5-6. Viðtalstími læknis er á miðviku dögum kl. 4-5. Svarað í síma 15062 á viðtalstímum. Minningar sp j öld Minniing'airapjöld minnlingar- sjóðs frú önnu Ingvarsdóttur tfást í Reykjavík í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli og á ísatfirði í Bókaverzlun Jónasar Tómassonar' og hjá Si'gurði Jóns syni, prentsmiðjustjóra. Minningarspjöld Barnaspítala- jjóðs Hringsins, fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlufi Jóhannesar Norðfjörð, Eymunds- sonarkjallaranum ,Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Vesturbæjar- apótek, Holtsapótek og hjá Sig ,-lði Bachmann yfirhjúkrunar- Konu Landsspítalans. Minningargjafasjóður Land- spítalans. Minningarspjöld sjóðs ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Ócúlus, Austurstræti 7 Verzluninn Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bachmann for- stöðukonu Landspítalans. Sam- úðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. Minningarkort Styrktarsjóðs Vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seldir á eftirtöldum stöðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. sá N/EST bezti Mangr'ét húisfreyja vair að atyrða Gunnu vinnutoonU sínai: „Þú haga þér í seiinni tíð alveg eins og þú værir húsmóð- irin á heimiilinu“, S'egir M'arigirét að lotoum. „Nei, það er ósatt“, segir Guinna í aísöltounarróm. „Jæja, viltu' þá miuma etftir því firamvegis, að haga þér eklkii éins oig sfeiejpna", svairaðd þá Margrét. * ( Ung stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 23642 frá kl. 1—6 í dag. 1—2ja herb. íbúð óskast í Reykjavík eða Fossvogi. Uppl. í síma 11768. Lítið herbergi ásamt eldhúsi til leigu strax, eða frá 1. okt. Að- eins reglusamur kvenmað- ur kemur til greina. Uppl. í síma 37877. Til leigu 2 stofur og eldhús. Aðeins fyrir barnlaust fólk. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Reglu semi 2858“. Hemlavi ðgerðir Rennum bremsuborða, lím um á bremsuborða, slípum bremsudælur. Hemlastilling, Súðavogi 14, sími 30135 íbúð — Húshjálp 2ja herb. íbúð til leigu gegn húshjálp hálfan daginn. — Nánari uppl. í síma 36169 eftir kl. 7. Keflavík — Njarðvík Óska eftir lítilli íbúð strax. Uppl. í síma 1964. Fæði óskast Kennaraskólanemi óskar eftir að kaupa fullt fæði á einkaheimili, helzt í Hlíð- unum. Uppl. gefnar í dag í síma 38513 milli kl. 17—19. Keflavík Til sölu 3ja herb. íbúð við Hólabraut, Keflavík. Útb. 200 þús. Upplýsingar gefur Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflav. Sími 1420. Tvær reglusamar 17 ára stúlkur óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 36772. Atvinna óskast 36 ára maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Al- gjör reglusemi. Nánari upplýsinagr í síma 23018. Opel Record ’64 Tilboð óskast í Opel Rec- ord ’64. Bifreiðin er til sýn- is í sýningarsal Sveins Eg- ilssonar að Laugavegi 105. Keflavík Barnakojur með dýnum til sölu. Uppl. í síma 2206. Tvær 3ja herb. íbúðir í suðaustur Þingholtum til leigu frá 1. okt. Til'boð merkt: „2852“ sendist Mbl. fyrir laugardag. Dieselvél til sölu, 105 H.P. Benz í mjög góðu ástandi. Aðal Bílasalan, Ingólfsstræti 11, Sími 15014. Hús til sölu í Þorlákshöfn. Léiga kemur til greina. Uppl. í síma 3628 Jens K. Sigurðsson. Til leigu í Mosfellsveit til 14. maí lítið hús, hita- veita, rafmagn. Heppilegt fyrir barnlaus hjón eða ein stakling. Tilb. merkt: „Ró- legt 2824“ sendist Mbl. fyr- ir 25. þ. m. Chevrolet ’54 Station, skoðaður ’67, góð- ur, selst ódýrt. Aðal Bílasalan, Ingólfssitræti 11, Sími 15014. Land-Rovet ’54 til sölu. Lítið ekinn. Verð 3'5—40 þús. Nánari upplýs- ingar í síma 42003 eftir kl. 6. Hafnarfjörður 2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 52156. Húsnæði — húshjálp Tvö herbergi og eldhús í Miðbænum getur full- orðin ltona fengið gegn umsamdri húshjálp. Tilboð með nánari upplýsingum ,um viðkomandi sendist Morgunblaðinu fyrir 23. þ.m. merkt: „Gagnkvæmt — 2823“. Raðliús við Sæviðarsund Höfum til sölu raðhús v/ Sæviðarsund tilb. undir tréverk. Teikningar á skrifstofunni. SKIP & FASTEIGNIR Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.