Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967
Larsen vann
Havana, Kúbu, 19. sept. (AP)
BF.NT Larsen, danski stórmeist-
arinn. vann mikinn signr á minn
ingarskákmóti Capablanca, sem
lank hér í dag. Larsen hlaut 15
vinninga af 19 mögulegum, eSa
nærri 80% vinninga. — Larsen
tapaSi engri skák — vann 11 og
8 jafntefli. Annar í röSinni var
Róssinn Taimanov, sem einnig
er stórmeistari, og þriSji varS
fyrrverandi heimsmeistari, Smys
lov. Tólf stórmeistarar tóku þátt
í mótinn.
Úrslk í mótinu urðu annans
þes6Í:
V J T S
Larsen (Danm.) 11 8 0 15
Taimanov (Sov) 9 9 1 13%
— Rockefeller
Framhald af bls. 1.
Leicester — Fulham 1—2
Manehester C. Sheffield U. 5—2
Newcastle — Coventry 3—-2
Sheffield W. ManchesteT U. 1—1
Southampton — Liverpool 1—0
W.B.A. — N. Forest 1—2
West Ham — Wolverhampt. 1—2
2. deild.
Birmingham — Blackburn 1—1
Bolton — Carlisle 2—3
Bristol City — Blackpool 2—4
Charlton — Aston Villa 3—0
Derby — Píymouth 1—0
Huddersfield — Ipswich 4—1
Hull — Crysal Palace 1—1
Middlesbrough — Miliwall 0—1
Norwich — Portsmouth 1—3
Preston — Q.P.R. 0—2
Rotherham — Cardiff 3—2
í Skotlandi urðu úrslit m. a.
þessi:
Dundee — Dundee U.
Rangers — Celtic
St Johnstone — Aberdeen
Stirling —Kiimarnock
um eftirför. >að var því mi?S
ur um seinan“
Meðan við stöldruðum
við þarna í Stakkahlíðinni
urðum við vitni að gangbraut
arbroti öðru sinni. Bifreið,
sem fór eftir hægri akrein
nyrðri akbrautar staðnæmd-
ist fyrir fólki, sem beið á
götu.eyjrinni. >að gekk út á
gangbrautina en í sömu svif-
um var langferðabifreið ekið
yfir gangbrautina og tók ekk-
ert tillit til fólksins, sem var
á leið yfir gangbrautina. Við
áttum þess ekki kost að veita
bifreiðinni eftir, en tókum
skrásetningarnúmer hennar
niður í þess stað. Verður öku-
maðurinn því kallaður fyrir
síðar.
En af þessum dæm-um, sem
hér hafa verið nefnd á und-
an, má vera ljóst að betur má
ef duga skal, og að enn er
ástæða til að brýna fyrir öku-
mönnum að gæta sín við gang
brautir. Þetta á líka og engu
siður við um gangandi veg-
farendur, sem ekki hafa held-
ur algjörlega hreina samvizku
í þessum efnum.
5300 nemendur í
gagnfræiaskólum
um viðs vegar um Banda-
ríkin:
„Gerum ráð fyrir, að for-
setakosningarnar færu fram
í dag. Ef Neison Rockefeller
væri frambjóðandi repúblik-
ana og Lyndon B. Johnson
frambjóðandi demókrata,
hvorn mynduð þér heldur
vilja að sigraði?“
Útkoman varð þessi:
Rockefeller .. 48%
Joihnson....... 46%
Óákveðnir .... 6%
Johnson, forsetii, hefur
meira fylgi en Rockefeller í
Austurríkjunum, eða 50% á
móti 44% og hér um bil svip-
að meira fylgi í Suðurvíkjun-
um, eða 48% á móti 43%.
RocfcefeTler hefur hin.s vegar
mun meira fylgi í Miðvestur-
ríkjunum eða 54% en John-
son 40% og í vestustu rákjun-
um 52% en Johnson 44%.
Ástæðan fyrir þessari h'ag-
stæðu útkomu Rockefellers,
ga.gmvairt Johnso.n í þessari
sfcoðaniakönnun, er hið mikla
fylgi, sem hann hlýtur á
meðal óháðra kjósenda og ó-
ánægðra demókrata.
Enda þóbt Rockefeller njóti
ekíki mestra vinsælda meða.1
stuðningsmanna flokks síns
almennt, þá segj ast samt 8
af hverjum 10 repúblikunum
fremur myndiu kjósa hann fyr
ir forseta en Johnson. Rocke-
feller hefur aldrei á öllum
stjórnmála.ferli sínum notið
sömu vinsælda og hann gerir
nú.
Áttaitíu af hverjum hundrað
kjósendum gefa honum hag-
stæðan vitnisburð á móti að-
eins þrettón af hundnaði, sem
gefa honum neikvæðan vifnis
burð. Tuttugu og átta af
hundra ði segjast hafa „mjög
jláfcvætt" álit á honum.
Smyslov (Sov)
Polugaievsky (Sov)
Filip (Tékk.)
Gligoric (Júg.)
Donner (Holl.)
Bednarski (Póll.)
Barczia (Ungv.)
Pachm an (Tékk.)
Cobo (Kúbu)
Sdhmid (V-Þýzk.)
Hennings (A-Æ>ýzk)
Rossetto (Arg.)
Jimenez (Kúbu)
O’Kelly (Belg.)
Rodriguez (Kúlbu)
Wesfterinen (Finni)
GaTcia (Kúbu)
Letelier (Chile)
8 10
6 12
15
11
9
10
13
17
8
12
11
8
1 14
2 11
1 13
4 6
2 6
1
1 13
1 12
0 11%
2 11%
4 10%
4 10
3 9%
9%
9
9
8%
8
8
6 7%
5 7%
7 11 4%
FH tapaði 16:17
í Fredrecia
FH-INGAR léku annan leik sinn
í Danmerkurferðinni á mánu-
dagskvöld í Fredrecia á Jótlandi.
Mæt-tu þeir sterku 1. deildarliði.
Úrslitin urðu 17—16 fyrir Dan-
ina. Næst leika FH-ingar í Ny-
borg (á þriðjudag) en k>ka-
leikurinn í ferðinni verður i
Helsingör (fimmtudag).
ENSKA
KNATTSPYRNAN
8. UMFERÐ ensku deildar-
keppninnar fór fram s.l. laugar-
dag og urðu úrslit leikja þessi:
Arsenal
Burnley
Chelsea
Everton
1. deild.
Tottenham
Sunderland
Stoke
Leeds
4—0
3—0
2—2
0—1
Staðan er þó þessi:
1. deild.
1. Liverpool 11 stig
2. Arsenal 11 —
3. Manchester City 11 —
4. Sheffield W. 11 —
5. Tottenham 11 —
6. N. Forest 11 —
7. Southampton 9 —
2. deild.
Q. P. R. 13 stig
2. Blackburn 12 —
3. Blackpool 12 —
4. Crystal Palace 10 —
5. Birmingham 10 —
6. Portsmouth 10 —
7. Derby 10 —
— Þriðja
Framhald af bls. 3
við gangbrautina, sem þar
er. „Hérna sá.um við grófasta
g-angbrautarbrotið til þessa
nú í morgun” sagði Þor-
steinn, „og engu munaði að
stórslys hlytist af því. Því
miður gerðist þetta á nyrðri
akbrautinni og við höfðum
því ekki aðstöðu til að elta
ökumanninn og hafa hendur
í hári hans. En þetta gerðist
þannig, að tvær konur með
stóran barnahóp biðu við
gangbrautina eftir því að
komast suður yfir götuna.
Bifreið, sem kom eftir vinstri
akrein, staðnæmdist fyrir kon
unum. Þær gengu út á gang-
brautina, en þá sleit eitt
barnið sig laust frá móður-
inni og ætlaði að hla.upa yfir
á undan. I sömu svifum var
hvítri Landroverbifreið ekið
á ofsaferð yfir gangbrautina
á hægri akreiin, en móðirin
gat með naumindum gripið í
barnið áður og kyppt því til
baka. Uppnámið var svo mik-
ið að enginn mundi eftir þvi
að taka niður númer jeppans,
en við reyndum að veita hon-
Reykjavíkurborgar
UM ÞESSAR mundir er verið að
ganga endanlega frá umsóknum
í gagnfræðaskóla borgarinnar.
Átti Mbl. tal við Ragnar Georgs-
son hjá Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur í gær og fékk hjá
honum þær upplýsingar, að um
5300 unglingar myndu sitja í
gagnfræðaskólum borgarinnar
næsta vetur, sem er um 150 fleiri
en sl. vetur.
Skiptist þessi hópur í alla
bekki þannig, að um helmingur
sækir skyldunám, en hinn helm-
ingurinn framhaldsnám. Fjölgar
umsóknum stöðugt í fra.mhalds-
deildir, þannig, að nú hafa um
90% sótt um nám í þeim deild-
um.
Skiptist námið í framhalds-
deildunum í bóklegt og verk-
legt nám. Bóklega deildrn skipt-
ist í landsprófsdeild, sem er fjöl-
mennust (um 35%), almenna
bóklega deild og framhaldsdeild
fyrir þá sem ekki hafa náð 5 á
2. bekkjar prófi, auk verzlunar-
deildar, sem nú orðið eT í flest-
um gagnfræðaskólunum, Verk-
námsdeildin skiptist í sauma-
deild, hússtjórnardeild, járn-
smíðadeild, trésmíðadeild og sjó
vinnudeild. Sækir um þriðjung-
ur barnanna nám í verknáms-
deildinni.
- LOFTLEIÐIR
Fraimhald af blsi. 11.
Hafa Loftleiðir farið á síðar-
nefndu leíðinni 5 ferðir í viku
á sumrin en 3 ferðir í viku á
veturna. Loftleiðir hafa haft
heimiJd tii, svo lengí sem þeir
nota ofangreindar flugvélategund
ir, að bjóða fargjöld sem á sumr-
in eru 13% lægri og á vetrum
15% lægri en þau fargjöld, sem
SAS er skyldugt til þess að
bjóða sem aðili IATA.
í apríl 1967 var sú tillaga sett
fram af íslands hálfu, að far-
gjaldamismunurinn skyldi
minnka í 10% á sumrin og
12%' á vetrum, miðað við það,
að flugvélar af gerðinni RR-400
væru notaðar á allri leiðinni
Norðurlönd—USA og væru jafn-
framt heimilaðar 3 ferðir á viku
allt árið.
Af hálfu Norðurlanda hefir,
miðað við að RR-400 sem taka
189 farþega verði notaðar, verið
boðið, að Loftleiðum skyldi heim
ilað að fara 3 ferðir í viku á
sumrin og eina á viku á vetrum
og skyldi þá fargjaldamunurinn
Félagsheimili Heimdallar
opið í kvöld
vera 10% allt árið.
Þetta mundi hafa það í för
með sér, að Loftleiðir gætu aukið
heildarfarþegafjölda sinn um
14% frá því sem nú er, úr 37
þús. farþegum í 42 þús. farþega
á árL
íslenzku fulltrúarnir settu
fram þá kröfu, að Loftleiðum
yrðu heimilaðar 3 ferðir á sumr-
in, með allt að 160 farþegum
í ferð, og 3 ferðir á veturna með
allt að 114 farþegum í ferð.
Þetta fyrirkomulsg hefði í för
með sér, að árlegur farþegafjöldi
gæti aukizt í ca. 43 þús. Til vara
töldu íslenzku fulltrúarnir, aS
til greina kæmi að minnka far-
arfarþegatalan yfir árið verið
urna í 85 farþega. Gæti þá heild-
arafrþegatalan yfir árið verið
allf að 40 þús. farþegar.
Þessa tillögu kváðust fulltrú-
ar Norðurlandanna þriggja ekki
geta samþykkt og lögðu því tii,
að fargjaldamunurinn yrði 10%
allt árið. Þrjár ferðir yrðu heim-
ilaðar á sumrin, með allt að 160
farþegum í ferð, og tvær ferðir
á veturna með allt að 114 farþeg-
um í ferð. Þetta fyrirkomulag
myndi hafa í för með sér, að
heildarfarþegatalan á leiðinm
gæti aukizt á ári úr ca. 37 þús.
farþegum í ca. 39 þús. farþega.
Skyldi fyrirkomulag þetfa gilda
í 3 ár.“
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 19. september 1967.
Frímann
Flrami'hald af bls, 30.
JAMES BOND --K-
-k
HE OVERTOOK GOL DFINGER IH MACON AND
CUECKBP TUAT UC WAS UEADED FOR
SWrrZEULAND . . ,----... __
FIKJB-AKIP
MOW FOB
6 OME
LUFJCM....
W SMECSU COULD \
HAVE P0M6 PLEMTV K
OF PIRTY WOCK WITH
TWEMTY TVOUSAMP .
POUMPS WORTL) OF)
_ GOLD BAR. . . y
imes Bond
M FIEMHK
i VI jOIR McLllSXY
BOND FELT
PLEASED WITH
UIMÍ'ELF. A
WUOLE LOT OF
PEOPLE WERE
GOIUG TO GET
veKYANeeYwrru
GOLDFIUGER. . .
Bond var hreykinn af sjálfum sér. Það
yrðu margir heitir út í Goldfinger . . .
— SMERSH hefði getað gert heilmikið
af sér fyrir andvirði þessarar gullstangar
— 20.000 pund.
Bond náði Goldfinger aftur í Macon og
gekk úr skugga um, að hann væri á leið
til Sviss . . .
— Gott. Nú ætla ég að fá mér eitthvað
í svanginn.
—IAN FLEMING
— Hvað? Dularfulla stúlkan og sport-
biilinn komin aftur. Ég verð að finna upp
á einhverju. Mér þykir þetta leitt, væna
mín, en ég verð að losna við þig.
lengst aif gegnt þar stjórnar-
störfuim. Hann kvað íslenzfca
íþróttafrétitamenn þakka braut-
ryðjendastarf hans og á hvern
hátt hann hefði orðið öðvum og
þeim yngri til fyri.rmyndar.
Frímann Helgason þafckaði
heiðurinn og rifjaði upp á hvern
hiábt hann hóf sín iþróttasfcrif.
Þar hetfði að baki legið eigin
löngun til að fræðast meira um
íþróttir og reyna að verða að liði
til að miðla öðrum af þeiim kynn
um. Fr'ímann kvaðst í íþrótita-
fréttaistörf'um sínum hafa eign-
azt marga vini og kynnzt góðu
fólki. Hann gat þess að bláð-
stjórn Þjóðviljanis hefði boðið
sér og konu sinni til utanferðar
á næsita ári, og mætti ha'nn
sjálfur kjása ákvörðunarstað. En
á næista ári eru 30 ár liðin siíða-n
Fríimann hóf ritstönf fyrir Þjóð-
viljann.