Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967
11
Csaba Deák og kona hans.
„Strengjakvartett" Deáks
verður fluttur í Háteigskirkju
á fimmtudag. Hann sagði að-
spurður uim verk þetta, að nafn
ið strengjakvartett hefði sam-
kvæmt gamalli hefð trvær
merkingar annarsvegar, að tón-
verkið væri samið fyrir strengja
sveit, þ. e. tvær fiðlur, lág-
fiðlu og celio. Hinsvegar, að
þar væri átt við ákveðið form.
Verk sitt sagði hann á engan
hiátt taundlið forrni strengjakvar
tettsins —“ þetta er stutt verk,
tekur tæpar tíu mín.útur í flutn
ingi og aðeins einn þáttur. Nain
ið er því aðeins dregið af hljóð-
færaskipuninni. Kvartettinn er
aiveg nýr, var saminn á þessu
ári fyrir 20 ára afmæli strengja
kvartettsins í Norköping.
— Hafið þér starfað í Nor-
köbing?
— Nei, en strengjasveitin þar
frumflutti fyrst kvartettinn
minn og bað mig að semja þenn
an fyrir afmælistónleikana.
Sem fyrr segir kiom Deák til
Svíþjóðar eftir uppreisnina í
Ungverjalandi. Hann kvaðst
ekki hafa vitað mikið þá um
það, sem var að gerast í sænsku
tónlistarlífi, hann hefði kosið
að setjast að í Svíþjóð, vegna
þes-s, að landið hefði verið hlut-
laust í utanríkismálum.
— Hafið þér komið heim síð-
an?
— Já, þrisvar sinnum og ekki
aðeins náð að endumýja tengzl-
in við fjölskyldu og vini held-
ur einnig við ungverkst tón-
listarlíf. Kórverk mitt „Danaid
erni,“ sem til stóð að að flytja
hér, var flutt fyrir nokkru í
umgverska útvarpinu.
— Hafa ekki orðið miklar
breytingar í ungversku tón-
listarlifi frá því þér fluttust
að heiman?
— Jú, óneitanlega hafa þær
orðið verulegar, bæði í músik
og öðrum greinum lista- og
menningar. Fyrir uppreisnina
höfðu Ungverjar enga mögu-
leika á að heyra vestræna tón-
list eða frét'ta, hvað þar var að
gerast, hvað þá að kynnast því
af eigin raun. Nú orðið er hægt
að fylgjast allsæmilega með
því, sem gerist vestan járntjalds
ins og menn fá líka tækifæri til
þess að ferðast til Vesturlanda
og komast þar í samband við
tónskáld.
— Hafið þér hugsað til þess
að flytjast heim aftur?
— Nei, það held ég komi ekki
til greina. Ég er nú sænskur
ríkisborgari og kona mín sænsk.
Ég er nú að vinna mér starfs-
vettvang í Svíþjóð og flyttist
ég aftur til Ungverjalands, yrði
ég að byrja alveg upp á nýtt.
Mér hefur líka liðið mjög vel
í Sviþjóð. En ég vona að mér
takist að auka tengzlin við Ung-
verjaland og ungverzkt tónlist-
arlíf.
GUNNAR Berg esr maður þétt-
ur á velli og myndarlegur, sem
veifair gjarnan srtórum vindii
til að leggja áiherzlu á orð
■án.
Hamn er fæxldur 1909, og
atundaði nám hjá Knud Jeppe
sen og síðar hjá Hermann
Knppel. Hann var einniig £
París (1948) hjá Honegger. Um
það leyti komst hann í sam-
band við Messiaen og firamúr-
stefnu í tónlist megin 1 andsins.
Gunnar Rerg og kona han®
hafa haldið tónleika/ráðBteifin-
ur á Norðurlöndiunum og í'
Þýzkalandi.
„l>að var hlutd af einu píanó
verka minna sem var fluttuir
Gunnar Berg.
á mánudaginn oig ég lauk við
að semja það ári'ð 1954. Ég
hafði ekkert að gera með val-
ið á því til flutningis, en er
ámægður með það samt“.
„Hvort það etr nýtízbulegt?“
„Það get ég eiginlega ekiki
sagt til um ennþá, ég hefi
ekkert á móti nýtízikulegum
verkum, þau eiga fullkiomlega
rétt á sér, en ég held að éig
sé ekki mjag nýtískulegur eft-
ir þeiim skilningi sém nú er
lagður í það orð. Ég sagði að
ég hefði ekikert á móti ný-
tízkulegum verkum, og það er
réitt, en mér finnst samt að1
ungu tónskáldin verðd alð hafa
í huiga að þeir geta dkki snið-
gengið „tradisjónir" við samn-
ingu verka sinna, þeir verða
m'innsta að kasti að læra að
þeim. „Tradisrjónir" eru alls
ekki bindandi, þær eru sífieQlt
að breytast, og ekkert tón-
skáld getur án þeirra verið.
„Hlvað finns.t yður um verto
Sslenzkr a tónskiálda?"
„Ég hefS því miðuir ekki sivo
mikil kynni aif þeim að ég gieti
neitrt diæmt um þau. Það er
mjög sjaldan leikin íslenzki
tónlist í Danmönku, og islenzki
tónskáld látið þekkt, sem von-
legt er, því að fsland er eigin-
lega nýgræðingUT í þesisu til-
B-ti. Ég vii samt geta þess að
ég hlustaði á sinfóníu eftir
Leif Þórarinss'on í Kaupmanna
höfin og var mjög hrifiinn afi
henni, hún var mjög faUeg“.
„Qg hvað finnst yður um
'tónleikana í gær?“
„Þeir voru bæði fróðlegir
og skiemmtilegir. Hvað mitt
eigið verk snertir var ég mjög
ánægður. Satt að segja var ég
stórhrifinn af Þorkeli Sigur-
ibjörnssyni, það van- undraveirt
hvað hann gat gert efitir
istutta kynningu ai verkinu,
ég hefiði ekki get-að kosdð ann-
að betra“.
„Teljið þér að þessi tónlist-
lairhátíð muni bera góðan ár-
anguT?“
„Ég beld að hún muni bera
igóðan árangur að því leyti a$
menn kynnaist og bindast vin-
áttuböndum. En þetta er víð-
taék S'purning og ég held a@
öðrum hlutum hennar verði
eigi sveurað að sinni.
ÁKE HERMANNSISON, frá
Slvíþjóð, hefur stuhdað nám' í
píanóleik, org'anteiik oig tón-
smíðum og bel'gað tónl'istinni
svo til alla starfiskrafta sína.
„Ég á ekkert uppáihalds'verk
meðal þeirra sem ég hefi sjálf-
ur samið, en er frekar hlýtt
■til þeirra flestallra og ánægð-
ur mieð það sem vali'ð var
til filutnings á þessairi hátíð.
Það er bæði skemmtilegt og
fræðandi að vera hérna stadd-
•ur ag hlusta á og bera saman
verk tónskálda firá ýmsura
löndum'. Ég held að sköpunar-
íverk allra listamanna hljóti að
,bera keiim af ættjörð þeirra.
Þegar ég kem til nýs lands lít
ég þvi oft í kring um mig ag
hugsa með mér: „Hvernilg
^kyldi tónlistin þeirra' vera?“
iSvo Musta ég tii að sjá hivort
ég hafi haft rétt fyrir mér, og
það er nú anzi misjafnt, sum-
'ir varða fyrir miklum áhrif-
.um utanað!frá“.
„Haildið þér að eitthvað eitt
lamd í heiminum hafi haft sér-
stök áhrif á tónsmíðax, núina
mokkuT síðustu árin?“
„Þetta er nú ansi stirembin
ispurnirug og etoki' hægt að
svara henni náíklvæmlega'. En
lég get samt strax mafnt Pól-
iland sem dsemL Þaðan hefur
toornið mjög sterk og afitirtekt-
lairverð tónlisi, sem heflur haft
Imdkil áhrif“.
„Hvaða gagn haldið þér að
isé í_ sivona móti?“
„Ég vildi heldur fá að svara.
h'vaða giagn ætti að vera atfi
því. Það ættíi að geta orðið til
þes® að auka samihieldini meðal
itó.nskálda á NorðuiTlöndum, ag
|ef það tekist er árangurinn góð
lur. Mér finnst að norrænir
(listamenn eigi að hafa mikfu
(meira saman að sælda, ættu
Isrvona hátíðar eru góðair til
ibesis. En það má samt ektoi'
J>ar við 'sitjia, það er ékki nóg
að tónskáld komi saman einui
Isinni á ári, það þarf að halda
íuppi stöðugri kynninglu. Og
ivoraandi verður það gert.
HERMANN D. KOPPEL er
prófessor í píanóleik við Kan-
.un,gl'3ga daruska tónlistarhá-
ískólann, ag afka®taimikið tón-
is'káld. H'ann hefur m.a. samið
Isjö sinfóraiuir, fjóra stroikkivart-
letta, krvdntiett fyrir píanó, sext-
lat fyrir bllásaira o.fl. Hanni' betf
iur einnig komið víða fram
isem píanóleitoarL Koppel fjöl-
ískyldan sendur framarlega í
(iönsku tónlistarliifi, dóttir
haras, Lona Koppel, er t.d. einl
(af fremistu sópran söngkon-
lum Konunglega dans'ka leik-
fcúissins og sorauir hanis, ung-
ur að ánim samdi barnaóperui
' Hannann f*. KoppeL
5 fyrra, sem náði mSklumi
vd'rasældum.
„Píanókorasiertinn sem hén
verður fluttur saimdi ég árið
'1963, ag hef að sjáLfsögðhi' istorifl
eð mikið síðara. En ég eir á-i
nægður með að hatran skyldí
Tverða fyrir valinu- og að ég!
iskuli flá tækifæri tj.1 að leikal
ibann sjáifu'r".
I „Eruð þér að flást við ei'tt-
jhvað sérjstakt núna?“
; „Já, ég ar að semja tónldst
jvið Machbetih, en það er mik-i
lið og erfitt verk, raei, ég hieldl
tekki að ég sé mjöig „toonsierva-.
l'Jfur" í vertoum mdnum. Ég
*hefi ekkert á móti „experi-i
*nentum“ endia eru þau e'kikil
jannað en útfsert fonm á klass-i
i'Sikri tónli.st, svona yfirleitt
'a.m.k. Elektronisk tónlist erl
þó notokuð í sérflotoki held ég.
Hiún er yfirleitt nok’touð dramial
tiisk og þung og mjög góð oft
isem uppfyllirag eða undiTÍeik-’
’ur við .d. lei'krit. Hinsvegan
'þori ég etoki að spá um hvorá
íhún getuir staðið ein gér, semi
tóraverk. Ég hefi haft áhugal
tfýrÍT að fylgj'aist með henni'í
len er' hi nsvegar etoki nóg'u igóð)
Uir rafmaig'nsmaður til að fáisti
ivið hana sjálfur".
„Hvenaar tóteuð þér fyrst
þátt í svana- móti?“
„Það var í Ósló, 1932, já,
siðan hefur margt brteytzt
Tjá'ningarformin voru marg-
vísleg þá, etoki síður en nú, I
«Jag eru þau bara toomin held-’
ur lengna, eðte „liengra út“ einsi
og s.umir segja. En mitoið aifl
þeiri tónlist sem þá van
é tilraunastigi ef svo má aði
orði kom'ast er nú tekira góð*
og gdld, kannsitoe eklki alveigi
'klassiigk, en allt að þvi. Égj
Igeri því ráð fyrir að þa8(
verði eing með „tilraunatón-j
iistiraa“ í diaig, eftir noktouT ári
verðuT hún fiarin' að teljast
'hefðbundin. Það segja margid.
að hún sé óstkiljanleg og út-l
ekýna.nleg. En það er bara svol
'að það er ekki hægt að út-'
iskýra múisifc, ef það væni hægt)
væri bún dkiki nauðsynleg. VifJ
stoulum segja að tíu manns
'hlusti á eitt tónvenk. Það mynd)
■ar sér tíu stooðanir, gem allar'
■eru meina og minna réttar,'
það er ekiki hægt að aðgneinaf
tónlist með jái eða nieii".
„Teljið þér að mót eins og-
þetta hafi mikla þýði.ngu?
„Tvímælalaust. Það er mjög
miikilivæg.t að hitta toolléga!
sína frá öðrum löndum, það*
gæti toanrastoe orðið ti'l að aufca!
sam.gkipti á gviði tónli-starj
•Það er til skammar hvað húra
'er yfirleitt ei'nhæf. Danir t.d/
spila svotil eingöngu damstoal
tónlist, en étóki norska, stænskai
íslenzka eða finraska og sömul
sög'u er að segja- í síðarnetfradui
löndunum, „lokalpatríóminn*1
riðuT við einteyming. Það
þynfltu að vera miklu fleirii
kynmiragar, og ekki bana há-*
‘Oíðakyn'ningar eins og þessi*
heldur einnig hversdagslega^
Voraaradi gteta aukin kyraná
hjálpað þar til.
Áke Hermannsson.
Ibeinlínis að standa samara
tfyrir umheiminum. Framlag
þeirna gæti þá orð'ið mura
pneira af þeirri ástæðu einni,
taö það væri stærra og víðh
tféðmara, ag fólk tæki fremun
letftir þvL Við stouluim Isegja að
jeitt norðurlaTKJauna opnaði
imálvterkasýrairagu í Bandarikj-
luraum. Það myndiu sjálflsagt
mokfcirir kama þangað, en. eifl
iNorðútrlöndm opniuðu öll sam-
eiginlegia sýningu, er engiran
ivafi á aö áraragurinin yrðii
rneiri. Þá væri hægt að gera
tstærri hluti, sem meira væri'
itekið eftir. Svona væri hægt
lað hafa það með adla íist, mál-
iaralisit, tónldst, höggmyndalist,
Ihvað sem er, 9ameiraað átato
yrði mun vænlegra til árarag-
ums.
En tU þass að isvo megr
Iverða þhnrfium við fiyrwt að
Ikynnast hver öðrum betw, og
Maraþonfundurinn í Kaupmannahöfn:
Loftleiðir eiga um
tvo kosti að velja
MORGUNBLAÐINU barst í gær
eftirfarandi fréttatilkynning frá
utanríkisráðuneytinu nm við-
ræðurnar í Kaupmannahöfn um
Lof tleiðamálið:
„í nótt lauk í Kaupmanna-
höfn fundi Emils Jórassonar, ufan
ríkisráðherra, og Ingólfs Jóns-
sonar, samgöngumálaráðherra,
og samgöngumálaráðherra Norð
urlanda, sem kallaður var sam-
an í gær til að ræða Loftleiða-
málið. Af fslands hálfu tóku
einnig þátt í fundinum Gunnar
Thoroddsen, sendiherra í Kaup-
mannahöfn, Niels P. Sigurðsson,
deildarstjóri í utanríkisráðu-
neytinu og Brynjólfur Ingóltfs-
son, ráðuneytisstjóri í sam-
göngumálaráðuneytinu.
Eftirfarandi fréttatilkynning
var gefin út að fundinum lokn-
um:
Fulltrúar ríkisstjórna fs-
lands og Norðurlandanna þriggja
toomu saman til fundar í Kaup-
mannahötfn þann 18. september
til þess að ræða þá ósk íslenzkra
stjórnvalda, að Lotftleiðir fái
heimilid til þess að nota flug-
vélar af gerðinni RR-400 á allri
flugieiðinni Norðurlönd—ísland
—New York. Á samningafund-
inum lýstu fulltrúar Norður-
landanna þriggja sig fúsa til
þess að gera þriggja ára samn-
ing þess efnis, að fargjalda-
mismunurinn yrði 10% og þrjár
ferðir til Norðurlanda yrðu
heimilaðar á sumrin og tvær á
vetrum. Jafnframt yrði sett tak-
mörkun á hámarksfarþegafjölda
í hverri ferð.
í þessari tillögu fólst það, að
heimild yrði veitt til þess að
flytja nokkru fleiri farþega en
verið hefir, nokkru færri á vetr-
um en nokkru fileiri yfir allt
árið. Samkomulag varð milli
samningsaðila á fundinum um, ‘
að fram til 1. apríl 1968 gætu
íslendingar valið hvorn kostinn
sem þeir kysu, að fára eftir
þessari nýju tillögu eða búa við
óbreytt ástand.
Að því er varðar nánari atriði
sannningaviðræðnanna vísast til
meðfylgjandi fylgiskjals."
„Loftleiðir hafa síðan 1964
notað flugvélar atf gerðinni RR-
400 á leiðinni milli Bandaríkj-
anna og íslarads og DC- 6B vélar
á leiðinni ísland—Norðurlönd.
Framhald á bla 24.