Morgunblaðið - 22.09.1967, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967
15
3ja herb. íbúð - laus strax
Til sölu 3ja herb. íbúð á hæð, nýstandsett með
nýrri eldhúsinnréttingu. Útb. kr. 300 þús.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12.
símar 20424—14120, heima 10974.
Frystikistur
kæliskápar
eldavélar og ennfremur öll rafmagnstæki.
Raftækjaverzlun H. G. GUÐJÓNSSON
Stigahlíð 45—47 — Simi 37637.
T I L S Ö L U
Volvo 544
ANDRÉS AUGLÝSIR
HERRADEILD UPPI (II. hæð).
Karlmannaföt verð frá kr: 1.590.—
Svörl samkvæmisföt verð án vestis kr: 2.700.—
verð með vesti — 3.200.—
Stakir karlmannajakkar verð frá — 875.—
Svampfóðraðir terylenefrakkar á — 975.—
Vetrarfrakkar frá — 1.675.—
Drengja- og unglingabuxur úr terylene-
efnum (köflóttar) á kr: 450.— til kr: 550.—
DÖMUDEILD (Götuhæð)
Drengjaföt (með spælum) verð frá kr: 1.250.—
Drengjajakkar verð frá — 500.—
Rýmingarsalan á kvenfatnaði heldur áfram.
Kápur á allt að hálfvirði.
Einnig mikill afsláttur á öðrum vörum deildar-
innar, vegna flutnings.
HERRADEILD NIÐRI (Götuhæð)
Skyrtur — peysur — vesti — hanzkar — bindi og
sokkar — ásamt herrasnyrtivörum og ýmsum
öðrum smávarningi.
Árgerð 1962, ekinn 70.000 km., með útvarpi,
teppum og áklæði á sætum.
Til sýnis og sölu í dag og á morgun.
*
Gunnar Asgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200.
GERIÐ GÓÐ KAUP FYRIR
SKÓLATÍMANN
OG VETURINN.
LAVCAVCCS
Kynnum HUSQVARNA frysti- og kæliskápa
Sérstaklega hagstætt verð meðan á sláturtíð stendur
og núverandi birgðir endast. 10% afsláttur gegn
staðgreiðslu ef sótt er.
---53X3
EF 3210
Sval og
kælir.
EF 3130
Kælir og
frystir.
-g s g g-EJ
EF 3170
Kælir og
frystir.
- 1
1 1
/T
mrai \i
EF 3260
Sval, kælir
og frystir.
EF 2440
Frystir.
EF 2250
Frystir.
EF 4290
Frystikista.
Sambyggðu skáparnir eru með 2 kælikerfum. HUSQVARNA skápar eru jafnt til að fella inn í innréttingu, sem og að standa sjálfstæðir.
/
unnai ófysfámon h.f.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200