Morgunblaðið - 22.09.1967, Side 21

Morgunblaðið - 22.09.1967, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967 21 I Almenna 1 viðurkenningu hlýtur s RÚMENSK CLERVARA glös ýmis konar gerðir. Vín-, kokkteil-, líkjör- og vatnsglös í settum. Skálar, kökudiskar, ávaxta- skálar. Glervara til heimilisins í stóru úrvali, í stærð, Iit og gerð, pressað gler, einn- ig handskreytt, slípað og litað. ÚTFLYTJANDI: ROMANOEXPORT Bucharest — Romania 4, Piata Rosetti Símritari: 186, 187. Sími: 16.41.10. Símnefni: Romanoexport Bucharest. ROMAN OEXPORT • UCHA»IST - » O « * N I A Innritun allan daginn Síðasti innritunardagur MÁLASKÓLI HALLDORS ÞORSTEINSSONAR ___ sími 3-7908 Síðnsti innritunardagur—. Kennsla hefst á mánudag. ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÁNSKA, RÚSSNESKA, SÆNSKA, NORSKA, ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Byrjendaflokkar — Framhaldsflokkar Ath. Barna og unglingadeildirnar byrja 2. okt. Nemendur eru beðnir að sækja skírteini sín í dag kl. 1—7 í Brautarholt 4 eða Hafnarstræti 15, annars í síðasta lagi á morgun kl. 1—4 í Brautarholt 4. Þeim, sem ekki sækja skírteini sín fyrir kl. 4 á morgun, skal vinsaml. bent á að við getum ekki haldið lausu plássi fyrir þá eftir þann tíma. IVflálaskólinn IUimir Brautarholti 4 — Sími 10004. Hafnarstræti 15 — Sími 21655. Kennum börnum, unglingum og fullorðnum. Byrjendur og fram- hald. Barnadansar: Hringdansar og leikir (4ra—6 ára börn). Gamlir og nýir dansar, m. a. nýjustu dans- arnir „Beat Rock“, „Landic“ og „Thebha-polka“. Unglingar, ungt fólk: Suður-amerískir dansar m. a. nýjasti dansinn „Sneeker”. Hjónaflokkar: Alþjóðadanskerfið: 10 hagnýtir samkvæmisdansar. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <►00 Innritun og nánari upplýsingar í síma 8-2122 og 3-3222 frá kl. 10—12 f.h. og kl. 1—6 e.h. Upplýsingarit liggur frammi í bókabúðum. 10. STARFSÁR SKÓLANS í REYKJAVÍK HEFST 1. OKTÓBER dansskóli HERMANNS RAGNARS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.