Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPT. 1967 11 FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTl 17 Símar 24647 og 15221 Til sölu í Hlíðunum 3ja herb. íbúð á 1. hæð, auk þess fylgir herbergi í kjall- ara. 2 góðar geymslur. Hlut deiM í sjálfvirkum þvotta- vélum. Lóð er frágengin. Laus eftir samkomulagi. 2ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð við Hofsvallagötu. 2ja herb. íbúð á hæð við Ljós heima. 2ja herb. nýleg kjallaraibúð við Skeiðarvog. 3ja herb. íbúð á hæð við Hlíð arveg, laus strax. 3ja herb. kjallaraibúð við Efstasund, útb. 300 þús., sem má skipta. 3j.. herb. nýleg íbúð vdð Ljpig brek-ku. 3ja herb. ifcúð við Hjarðar- haga, herbergi í risi fylgir og bílskúr. 3ja herb. ný íbúð við Klepps- v-eg. 3ja herb. íbúðir nýstandsettar í Miðbænum. 3ja herb. rúmgóð íbúð við Stóragerði. 4ra herb. ný íbúð á hæð við Hraunbæ, allir veðréttir lausir. 4ra—5 herb. vönduð hæð við Nökkvavog. 4ra herb. hæð við Hátún á 5. hæð. 4ra herb. hæð við Víðihvamm. 4ra herb. sérhæð við Reyni- hvamm. 5 herb. sérhæð við Austur- brún. 5 herb. hæð við Grettisgötu, vönduð íbúð í steinhúsi. 5 herb. hæð við Bólstaðarhlíð, bílskúr. Einbýlishús 4ra til 8 herb. við Lyngbrekku Kársnesbraut, Sogaveg, Hlíðargerði, Háagerði, Efsta sund, Sólvallagötu, Sel- tjamarnes og í Norðurmýri. 4ra herbergja hæð í Vesturborginni, bílskúr, eignarlóð, laus strax, útb. 300 þúsund. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Hafnarfjörður Til sölu 4ra—5 herb. efri hæð í nýlegu um 100 ferm. tvíbýlishúsi í Vesturbænum. Sérhiti, sér- inngangur og sérþvottahús. Verð kr. 875 þús. 4ra herb. rishæð í timburhúsi í Vesturbænum. Útb. kr. 100—150 þús. Árni Gunnlaugsson, hrl. Austurg. 10, Hafnarfirði. Sími 50764 Opið frá kl. 9,30—12 og 1—5. e. h. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406. Offset — fjölritun prentun — Ijós- SCopia S.f Tjarnargötu 3 - Sími 20880. 2ja ára ábyrgð Olivetti skólaritvélar eru ekki dýrar, en til þess að allir geti eignazt beztu skólaritvél- arnar, bjóðum við kaupendum að fá þær Yfirburða gæði og skrifthæfni Olivetti með hagstæðum greiðsluskilmálum. ferðaritvéla skipa þeim í fremsta sæti á heimsmarkaðinum. Við bjóðum yður þrjár gerðir Olivetti ferðaritvéla, sem allar eru frábærar að gæðum og styrkleika. Fullkomin viðgerðarþjónusta á eigin verkstæði. G. Helgason og Melsteð hf. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644. Barnadansar — Samkvæmisdansar — Keppnisdansar — Formation-dansar — Gömlu dansarnir — Stepp. Stepp. Sérstök tveggja mánaða táninganámskeið: Jive — Watusi — Go-Go — Special. Aldurslágmark í barnadönsum tveggja ára. Reykjavík, verður kennt á tveimur stöðum: Skipholti 70 og Laugalæk (fyrir Laugarnes, Kleppsholt og Voga). Kópavogi: Félagsheimilinu. Hafnarfirði og Garðahreppi: Sjálfstæðishúsinu. Keflavík, Aðalveri. Upplýsingar og innritun í símum 1516 og 2391 kl. 2 — 6 e.h. Allar upplýsingar og innritun daglega í síma 14081 kl. 10 — 12 og 1 — 7 e.h. Nemendur í samkvæmisdönsum í Reykjavík sem voru s.l. skólaár og hafa hug á að halda áfram og komast því nú í framhaldsflokka, eru beðnir að hafa samband við skólann sem fyrst. SKÓUNN NOTAR ALÞJÓÐA- DANSKERFIÐ. VERÐIÐ YÐUR ÚTI UM HEIMILDARBÆKLING, SEM LIGGUR FRAMMI VÍÐA í VERZLUNUM. greiðsluskilmálar DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.