Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPT. 1967 21 Stúlka óskast til léttra sendiferða og skrifstofustarfa. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Sími 11125. Steypustyrktarjárn fyrirliggjandi 8-10-12-19-25 mm. VERZLANASAMBANDIÐ H.F., Skipholti 37. — Sími 38560. VOLVO PENTA bátavélar eru vélar nútímans. Léttbyggðar þýðgengar sparneytnar ódýrar Fást í eftirtöldum stærðum: Fyrirliggjandi: MD 1 7 ha. 1 cyl. MD 2 15 ha. 2 cyl. MD 19 68 ha. 6 cyl. Með 4ra—6 vikna afgreiðslufresti: MD 29 83 ha. 6 cyl. MD 50 105 ha. 6 cyl. MD 70 140 ha. 6 cyl. TMD 70 165 ha. 6 cyl. MD 100 1080 ha. 6 cyl. TMD 100 1100 ha. 6 cyl. Vélarnar er hægt að fá með fastri skrúfu eða skiptiskrúfu. unnai Sty>£ehbbm h.f. Suðurlandsbraut 16 - ReTffcjavBc - Símnefni: »Volver« - Simi 35200 RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Hverfisgata 14. - Sími 17752. Einhleyp roskin kona óskast til að sjá uim aldraða konu, sem er í góðfi íbúð. Húsnæði, fæðii og kaup eftir sam- komulagL Sú, sem hafa kann álhuga á þessu, sendi nafn og heimilisfang til af- gr. blaðsins merkt: „51 hið fyrsta". Einbýlishús til leigu Sex herbergja einbýlishús til leigu í Vesturbænum, ásamt 2ja herbergja íbúð í kjallara. Húsið verður laust til íbúðar í október n.k. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 30 þ.m. merkt: „Sólvellir 134.“ V iðskiptaf ræðingar Viljum ráða viðskiptafræðing hið fyrsta. Tilboð merkt: „Góð laun — Góðir möguleikar 54“ legg- ist inn á afgr. Mbl. JERELYN DOMUJAKKI m'DRALON LOÐFODRI nýkomirm á markaðinn Fæst i eftirtöldum verzlunum: >: • ' ■ -m- Pandóra, Kirkjuhv., Reykjavík. Fífa, Laugavegi 99, Reykjavík. Huld, Akranesi. Skemman, Sauðárkróki. Einar & Kristján, ísafirði. Klæðav. Sigurðar Guðmundssonar, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Margrét Guðmundsdóttir, Eskifirði. Kf. Árnesinga, Selfossi. /*;* Falleg og hentug flik Verksmiðjan Max hf. / ''"r'ér s?-.' ■'fV Skúlagötu 51 — Sími 1-40-85. TIL HdSA-FRA TRÉSMIBJUNNILERKI VIÐARÞILJUR - KLÆÐASKÁPAR - SÓLBEKKIR i§§§ • •> ;,• ;>♦« • ■ SAMSTÆÐAR VIÐARÞILJUR með fjöðrum og festingum, lakkaðar, á 400—500 kr. ferm. KLÆÐASKÁPAR, spónlagðir utan og innan, lakkaðir, á um 8.000,00 metrinn. SÓLBEKKIR, plast- eða spónlagðir. — Verð á metra — Breidd 15 cm., á kr. 250.00; 20 cm. á kr. 290.00, — 25 cm. á kr. 330,00 — 30 cm. á kr. 370,00 — 35 cm. á kr. 410,00 — 40 cm. á kr. 450,00. Afgreitt af lager, eða innan 30 daga, hvert á land sem óskað er. Æskilegt að viðskiptamenn hafi mælt lofthæð og breidd þess flatar, sem þiljur eða klæðaskápar eiga að koma á (dýpt skápa 60—67 cm.) — Fyrir sólbekkjum mælist gluggaskot + 7 cm. til hvorrar handar og úr nót á fremri brún ofns + 2 cm. Einnig breidd á nót. RESIUIÐJAIM lerki Skeifunni 13, Reykjavík — Sími 82877.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.