Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.09.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPT. 1967 23 Hárgreiðslusveinar Hárgreiðslusveinn óskast frá 1. desember til 1. apríl. Tilboð merkt: „Hárgreiðslusveinar 136“ send ist Mbl. fyrir 30. september næstkomandi. 2ja herbergja íbúð til sölu í sambyggingu við Rauðarárstíg. Upplýsingar veit- ir: DR. GUNNLAUGIJR ÞÓRÐARSON IIRL. Sími 16410. Afgreiðslumaður eða stúlka (mega vera unglingar) óskast strax eða 1. okt. í tóbaksverzlun. Upplýsingar milli kl. 4—6. HJARTARBLÐ Suðurlandsbraut 10. blaðTurðarfTlk # eftirtalin hverfi Laugaveg frá 144—171 — Snosrabraut — Stórholt — Meðalholt — Lambastaðahverfi — Aðalstræti — Lynghagi — Vesturgata I — Grenimelur — Laufás- vegur I — Skerjafjörður sunnan flugvallar. Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100 Á r' Laugavegi15. Sími 1-33-33. ■ LUDV STOI ÍG 1 IRJ Á Peningahólf í veggi Vcrndið verðmæti yð- ar gegn eldi og eyði- leggingu. ELDTRAUST hólf til innmúrings í veggi nýkomin. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Bjarni Beinteinsson lögfræðinuur AUSTURSTRÆTI 17 (silli 0. v*LD» SlMI 13536 AVA BIFREIÐAVÖRUR TÓG ÞVOTTAKÚSTAR UMBOÐ STYRMIR HF HEILDVERZLUN Laugavegi 178 -Simi 81800 Pósthólf 335 J01$ - MWILLt glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 214” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgiar sig. Jón Loftsson hf. Húsvarsla - vinna Reglusamur verkamaður getur fengið fasta vinnu strax og litla risíbúð á vinnustað frítt, gegn hús- vörzlu. Barnafólk kemur ekki til greina. Þeir, sem áhuga hafa sendi nafn og símanúmer ásamt upplýsingum um fyrri störf í pósthólf 907 fyrir 27. þessa mánaðar. &OT<l VARAH LUTIR FORD VARAHLUTIR HENTA BETUR í FORD BÍLA EN EFTIRLÍKINGAR. NOTIÐ FORD FRAMLEIDDA HLUTI TIL ENDURNÝ3UNAR í FORD BÍLA. ® KR. HRISTJÁNS50N H.F. MBDfllfi SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Aðstoðarhjúkrunarkonur Nokkrar aðstoðarhjúkrunarkonur óskast að lyf- lækningadeild Borgarspítalans í Fossvogi frá 15. nóv. n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstöðukona spítalans í síma 41520. Umsóknir, með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuvernd- arstöðinni fyrir 15. október n.k. Reykjavík, 22. sept. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Skrifstofustúlka Utanríkisráðuneytið óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Hraðritunarkunnátta og kunnátta í 2 erlendum tungumálum æskileg. Jafnframt óskar utanríkisráðuneytið eftir að ráða sendil allan eða hálfan daginn. Upplýsingar veittar í ut- anríkisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækj- artorg. Staða aðstoðarmatselju við Borgarspítalann í Fossvogi er laus til umsóknar. Umsækjandi skal, auk viðurkenndrat menntunar í matreiðslu almennt, hafa sérmenntun í tilbún- ingi sjúkrafæðu (diet-fæðu). Laun samkvæmt 18. launaflokki kjarasamnings Reykjavíkurborgar. Umsóknir, með upplýsingum um nám og fyrri störf t sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuvernd- arstöðinni fyrir 15. október n.k. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. Reykjavík, 22. sept. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Mý sending af hollenzkum kápum Bernharð Laxdal Kjörgarði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.