Morgunblaðið - 01.10.1967, Síða 2

Morgunblaðið - 01.10.1967, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967 * . Myndin er af siiltun á Siglufirði. Saltað í flestum bæjum norðanlands og austan Reglulegur síldarbragur að komast á staðina HELDUR er að lifna yfir síld- arsöltun á söltunarstöðunum, Norðanlands og austan, og und- anfarna daga hefur verið saltað í aliflestum bæjunum. Á Siglufirði var verið að salta í gaer á einu plani, en nokkuð stöðug söl+un hefur ver ið þar undanfarna daga, að sögn fréttaritarans. Sagði hann að Siglfirðingar hefðu nú fengið smábragð af gamla tímanum. Hluti aflans, sem skipin kæmu með, væri yfirleitt ísvarinn, og færi hann í söltun, en afgang- urinn í bræðslu. Lyfti þetta mik ið undir atvinnulífið í bænum. Á Raufarhcfn var í gær ver- ið að salr.a á söltunarstöðinni Ncrðursíld upp úr b.v. Þórði Jónassyni. Hafði verið saltað alla nóttina, en búist var við því yrði lokið seinni hluta dags í gær. Þórður Jónasson var 30 klukkutíma af miðunum til lands, en siglingin núna til Raufarhafnar tekur um sólar- hring. Búið er að sa!ta um sex þúsund tunnur á Raufarhöfa. Nokkur skortur er þar á söltun arstúlkum. Á Vopnafirði hefur nokkur sölton verið. f fyrradag komu þangað Kristján Valgeir með 300 tonn og Halkion VE með 240 tonn, en ógjörningur reynd ist að salta nokkuð af því, vegna þess að skipin hrepptu slæmt veður á heimleiðinni. Klukkan 11 í gærmorgun kom svo Giodon tii Vopnafjarðar með 210 tonn og átti að reyna að salta eitthvað af því. Á Seyðisfirði hefur verið sait að á þremur söltunarstöðvum Hjá Hafsíld var í fyrrinótt 500 tunnur, sem kom ísvarin af mið unum, og átti að flytja þá síld út í dag. Ströndin og Sunnu- ver hafa saltað 150 tunnur hvor stöð. Á Eskifirði er búið að salta 900 tunnur á tveimur söltunar- stöðvum af fimm. Krossanes kom til Eskifjarðar með 80 tonn af síld og var % tonn fryst, en afgangurinn fór í bræðslu. Guðrún Þorkelsdóttir kom með 200 tonn og fór allt í bræðslu. Von var á Jóni Kjartanssyni með 150 tonn, sem gert er ráð fyrir að fari allt í bræðslu. Síldarsaltendur þar eru bjartsýnir á framtíðina, gera ráð fyrir því að stöðug söltun hefjist um miðjan mán- uðinn, og saltað verði fram að jólum. Á Reyðarfirði var saltað í all an fyrradag og fyrrinótt tveimur plönum upp úr tveim- ur bátum. Vom það Gunnar SU og Bergur VE, og voru saltað- ar 200 tunnur úr Gunnari en 300 úr Berg. Þorsteinn RE var væntanlegur þangað í gær, en hann hafði hreppt slæmt veður og ekki gert ráð fyrir að saltað yrði úr honum. Saltað hefur verið á Breið- dalsvík. f fyrradag kom Haf- dís SU þangað með 600 tunn- ur sem saltað var í út á sjó, og var gengið frá henni á Breið dalsvík í fyrradag. Sigurður Jónsson SU fór út fyrir tveimur dögum með tunnur og salt, en fregnir hafa ekki borizt af hon um ennþá. Páfi sendir U Thant nýia friðaráskorun New York, 30. sept. NTB. í BRÉFI sem Páll páfi hefur sent U. Thant, framkvæmdastjóra SÞ, er beint nýrri áskorun um frið í Vietnam. Páfi býðst til að stuðla að því á alla lund að bar- dögum verði hætt. Páfi kvaðst hlakka til þess dags er vopnin verði lögð tii hliðar og Vietnamþjóðinni gert kleift að snúa sér að viðreisnarstörfum, frjáls og ólháð. Páfi kveðst gera sér grein fyrir því að ógnun stríðsins við frið í heiminum valdi framkvænrdas'tjóranum þungum áhyggjuim og lætur í Almenni kirkju- iundurinn hefst 29. októbei ÁKVEÐIÐ er, að ihinn næsti al- menni kirkjufundur verði hiald- inn í Reykjavík, daigana 29. okt. til 1. nóv. n. k. Allir meðlimir hinnar evangelisku-lúthersku kirkju, lærðir sem leiikir hafa málfrelsi og tillögurétt á fund- inum. Atkvæðisrétt hafa allir þeir, er startfa í þjónustu kirgjunnar: „biskup guðfræðikennarar, pró- fastur, prestar, sókniarnefndar- menn, saínaðarfulltrúar, ásamt tveimur fulltrúum. frá hverju kristilegu félagi innan kirkjunn- ar.“ Aðalefni fundarins verður: „Ábyrgð þjóðarinnar á æsku, trú og tungu." (Frá undirbúningsnefnd Hins almenna kinkjufundar). BERKLAVARNADAGURINN í DAG BERKLAVARNADAGURINN er í dag og þá verða merki og tímarit SÍBS boðin til sölu. Þótt búið sé að vinna að mestu sigur á þessum sjúkdómi, og litlar lík- ur til þess að hann taki sig upp aftur, svo að einhverju nemi, sýkjast þó ennþá 50—70 manns árlega. Svo er þó góðum lyfjum fyrir að þakka að þeim verður sjúkdómurinn ekki sú raun sem hann var fólki fyrr á árum. Það er langt frá því að starfi SÍBS sé lokið, félagið er komið langt út fyrir upphaflega stefnuskrá sína og nú eiga allir íslenzkir öryrkjar greiðan aðgang að stofn unum þess. Á fundi með fréttamönnum saigði Þórður Benediktsson, for- seti SÍBS, að vinnuheimi'lið eð Reykjalundi væri þekkt bæði hér og erlendis, og værd nú stærsta endurhæfinga'rstöð fyrir öryrkja ó íslandi, en næst stærst er MúlalunduT, sem SÍBS rekur einnig. Það enu liðin trvö ár siðan stefnuskrá félaigsins var breytt á þá lund að alil'ir öryrkj- ar, atf hverjum orsökum sem þeir hefðu orðið það, ættu aðgang að Reykjalundi. „Þrátt fyrir það Ihöfum við ekki tímt að breyta nafni félags- ins. Þetta er það natfn sem við börðumst undir þegar verið var að vinna sigur á benklunum, og við ætlum að halda því átfram". SÍBS befiur einnig gert samn- ing við GeðverndartféLag íslands Iðnþinginu lokið 29. IÐNÞINGI fslendinga lauk laust fyrir hádegi á laugardag. Á föstudag og laugardag voru rædd álit hinna ýmsu nefnda þingsins og gerðar margar álykt- anir. Ennfremur var kosið í stjóm Landssambands iðnaðar- manna en úr henni áttu að ganga þeir Ijigolfur Finnbogason, húsa- smíðameistari, Reykjavík, og Sigurður Kristinsson málaram. Hafnarfirði og voru þeir endur- kjörnir. í stjórn Landssambandsins eiga nú sæti: Vigfús Sigurðsson, Hafnarfirði; Tómas Vigfússon, Reykjavík; Ingólfur Finnboga- son, Reykjavík; Jón E. Ágústs- son, Reykjavík; Sigurður Krist- insson, Hafnarfirði; Þórir Jóns- son, Reykjavík og Þorbergar Friðriksson, Keflavík. Fyrstu menn í varastjórn eru . þeir Ingvar Jóhannsson, Ytri- á Njarðvík, Gísli Ólafsson, Reykja vík og Sigurður Árnason, Hafn- arfirði. Endurskoðendur voru kosnir þeir Helgi Hermann Eiríksson og Sigurður L. Árnason. í stjórn Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna voru kosnir þeir Þórir Jónsson, Reykjavík og Ól- afur Pálsson, Hafnarfirði. Ennfremur var kosið í út- breiðslunefnd Landssamban^s- ins og ýmis önnur trúnaðarstörf. Við þingslitaathöfnina til- kynnti Eyþór Þórðarson, for- maður Iðnaðarmannafélags Suð- urnesja að félagið hefði ákveðið að bjóða að næsta Inþing ís- lendinga verði haldið á Suður- nesjum og var því boði fagnað með lófataki. Að lokum flutti Vigfús Sig- urðsson, forseti Landssambands iðnaðarmanna ávarp og þakkaði iðnþingsfulltrúum fyrir vel unnin störf. Síðan sleit Gissur Sigurðsson, forseti þingsins Iðn- þinginu. um að þiað fái aðstöðu að Reykjaiundi. Geðverndartfólagið mium reisa þrjú hús á staðnum, sem verða auðkennd með natfni þess em SÍBS mun sjá sjúklimg- um á vegum þess fyrir vist þar. Stærsta verkefnið sem fratnumd- an er, er að geria heildarskipulag, og á síðaista þingi var samþykkt að einibeita sér að þessari fram- kvæmd sem verður í þrem á- föngurn. Reynir Villhjálmsson, garð- arkitekt, m'Un hatfa yfinumsjón með verikiniu, en hon.um til að- stoðar verða VffiM Oddsson, verktfræð ingur, Gunnlaugur Hall dórsáon, aTkitekt, og Ólatfur Gíslason, rafmagmsverikfræðing- uit. í kostnaðairáætlun er gert ráð fyrir að verkið kosti um 9 millj. króna. f dag verða sem eagt »eld merki og tímarit SÍBS. Merkin eru að venju númeruð, og verð- launin eru tíu Blaiupunkt-sjón- varpstæki. ljós gleði vegna þess að um þess- ar mundir séu gerðar nýjar til- raunir til að finna grundvöll fyr- ir heiðarlegri og friðsiamlegri lausn. Bandrískar sprengjuþotur réðust í gær á stóran flugvöll í nánd við Hanoi og annan flug- völl við Hoc Lav, um 32 km vestan við höfuðborgina. Her- menn Vietcong gerðu í morgun stórskotaliðsárás á megimher Bandaríkjiamana á Mekongósa- svæðinu, fjórar herstöðvar suð- ur-vietnamska hersins á sömu slóðum og suður-vietnaskar her- búðir skammt frá vopnlausa belt- inu á norðurlandamærum Suður- Vietnams. ★ í gær komu fulltrúar frá Norður-Vietnam og Þjóðfrelsis- hreyfingunni, hinni pólitísku hreyfingu Vietcong, til Peking, þar sem þeir taka þátt í októ- berhátíðahöldunum í Kína. — Hundruð þúsunda Kínverja hylltu fulltrúana innilega á flug- vellinum á leiðinni frá flugvell- inum inn í borgina. Þorsteinsson sigraði SEPTEMBERMÓTI Taflfélags Reykjavíkur er lokið með sigri 'Björns Þorsteinssonar, sem hlaut '8 vinninga úr 9 skáku-m. Hann tapaði einni skák fyrir Jóni Frið Jónssyni. í 2. sæti var Jón FriS- jónsson með 7% vinning. Hann tapaði fyrir Pétri Eiríkssyni og gerði jafntefli við Júlíus Frið- jónsson. í þriðja til fimmta sæti urðu Benóný Benedd'ktsson, Bragi Björnsson og Jóihann Sigurjóns- son með 6 vinninga hver. Teflt var eftdr Monradkerfi. í dag kl. 13,30 hefst hraðskák- mót Haustmótsins að Grensás- vegi 46. Haustmótið byrjar síðan 10. október. Kveðjusamsæti ó Akrnnesi BÆJARSTJÓRN Akraness hef ur ákveðið að gangast fyrir kveðju'samsæti til heiðurs bæj arfógetahjónunum, frú Elísa- betu Guðmundsdóttux og Þór- halli Sæmundssyni, þriðjudag- inn 3. október kl. 19,30 í Hótel Akranesi. Þórhallur hetfur verið settur bæjarfógeti í Neskaups- stað til vorsins og mun fara þangað bráðlega. Þeir Akurnesingar, sem taka vilja þátt í sannkvæmi þessu, sikrái sig á lista, sem liggur frammi á skrifstofu bæjarins mámudaginn 2. aktóber. — h.j.þ. 'V.. JO'*- m r LÆGÐIN SV af landinu var þoka. alldjúp í gærmorgun og alli Hitinn var víðast frá 7 til rignignu á sunnanverðu land 10 stig. inu, en fyrir norðan var víða í dag mun verða austlæg sólskin. Á Austfjörðum og átt, skúrir sunnan lands og við norðaustur sxröndina var rigning á N og NA-landi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.