Morgunblaðið - 01.10.1967, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 01.10.1967, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967 17 Bréfaskriftir og dulnefni Það er hvont tveggja eðlilegt ag æskillegt, að seim ílestir eitgi þests kiosit að iláta aðra vita- uim skoðanir siínair á þeim miálum, er þeir teilia sig sérstaMiegia varða eða efst enu á baiuigi í ailmanma- vitund. Fer þá raunar niolkkiuð eÆtir atvikum, hivont niafnis ihiöf- undar er getið eðia elkkk Oft er ekíki tíðkamiegt að setja natfn höfundair við ritsmíðar. Svo er t.d. með almenn skriif, sem í blöðum bintast. Vdð blöð vinna yifinleitt fljöMi manns ag fler það þá eftir venju Ihjlá hiverjiu bi'aði um sig, hvort blöfluinidiur er til- greirudur að hverjiu einu eða ekki. Giidir og einui, Ihvont sfcnitf er nafnlausit með öllu eða undir diulniefni, eftir laodsiögum er það birt á álbyngð ritistjlóra eða þess ritstjórans, sem sénstaklega er fram tekið, að sé áfbyngðarmað- Haförninn leatar síld úr vej ðiskipum á miðunum. REYKJAVIKURBREF Laugard. 30. sept ur. Ábyrgðin er hans þó að allil- ir viti, að því fari fjarri að hann hafi skrilfað eða jafnvel haifi get- að skriifað ailit, sem á hanis á- byngð er sfcnáð. Um álbyrgðina er ekki að viilast, enda eðfhlegt á meðan aimennri stetfnu blaðsins er fyigt. Öðru miáli gegnir, þeg- ar um hneinair isénslkoðanir er að ræða. Gildi þeirra fer að vteru- tegiu ieyti eftir því, hver þær setiur fnam. Enginn etfi er t.d. á þvi, að fljölmöng þeirra bréfla, gem bint eru í Velva’kanda hér í blaðinu, miundu verða mun álhriifanikari, ef höfundar þeiirra natfngreindiu sig í stað þess að sifcr.iifa undiir diulnefnii, þ.e. á álbyngð ritstjóranna. Einkahagur af um- ferðarbreytingu? f ágætum erlendum blöðum eru víða birtir bréfadiáilkair fná lesendum. Þá er undantekning, að ekki sé getið höfundar. Hiið gaignistæða hendir að vísu stunid- um, en þá eru yfirleitt færðar sérstafcair áistæður flyrir því, að dulnefni sé við hatft. Hvað sem um það er, þá fær það dulnedm- iisibrófium aulkið giidi, að blöð birtia þau ekki nema ritstjórn sé kunnugt um hver höfiundur er, tafci mark á honium og vilji gera orð hans að sínum, eins og gert er með því að taka á ritstjóua hina lagalegu áíbyngð á binting- unni. Þetta á hins vegar eklki við, þegar menn senda duilnetfn- isbréf manna á miili, svo að við- takanda er ókunnugt um hver höfundur er. Þá er ætíð (hæpið, að mikið mark sé á takandi. Ein- staka andistæðingar taikmörkunair Keflavílkursjónvarps og umtferð- arlbreytingar 1 hægri alkstur senda t.d. nú í ýmsar áttir naín- iaus tiMonif um álhyggjur sínar aif þessum sökium. En ertfitt er að taka þær álhyiggjbr al'varlega, úr því að enginn viill ábyrgð á tþeim bena, f einu slíku brétfi er ifluliyrð'ing þess efnis, að hægri handar alkstur hatfi verið á/hveð- inn vegna þess, að einhverjir ónatfngneindir menn ætli að atfla isjláifum sér gróða við mauðsyn- lega breytingu á farartækjum af þessum sökuim. Hagkvæmari og miimkandi slysa- hætta Skiljanlegt er, að sá, sem því- Ilikar ásakanir setur fram, villj'i eklki láta ntfns síns getið. Astæð- urnar til umferðarbreytingarmn- air eru þær, að álbyrgir aðlilar hatfa sanntfærzt um að vegna þess að hæigri handar akstur er stöðugt að vinna á, verður, eftir því sem timar líða, erfiðara að flá farartæki miðuð við vinstri akstur, og að þegar til lenigdar lætur verður' mun meina öryggi í hægri alkstri. Þeasi élkivörðun er tekin að mjög vel athuiguðu mláLi, því að segjla má, að málið haifi nú verið á dagskrá í heilian mansaiLdur. Hægri handar akjst- ur var þegar lögákveðimn hór 1940, þó að hionuim yrði að fnesta vegna hermáms Breta. Á síðuistu ánum hatfa allir, eða svo að segja allir, sénfræðingar, sem um máfl,- ið hafa fjallað, eindnegið laigt mieð hægri akstri Um þessa ákvörðun má að sjálMsögðu dieila eims og allt annað, sem gert er. En hún er tekin atf þeim aðiillum, sem samlkv. stjórnarskná þjóð- arinniar hatfa til þess rétt og skyldu, og einmitt í þessum etfn- um er eðliLegt að tfremur sé byggt á umsögn sénfræðinga en í fliestum öðrum. Þass vegna hefði verið fljarstæða fyrir lög- gjiatfann að reyna að skjóta sér unda-n ábyrgð með því að hatfa þjióð'aratkvæði, einis ag siumir hatfa nú orð á, eftir að miálinu hefur verið ráðið til lykta með lögfiormletgu móti. Heimsókn frá Færeyjum f einu Ibrófli Velvaikandia á dög- urnum var að því flundið, etftir nýlegan sjónvarpsþátt, að Fær- eyinigar vænu langt á eftir ís- lendingum í slátnun búfljiár. Svo einkenniLega vildi til, að einmitt þessa sömu daga van hér á landi stödd nefnd fná Færeyingum, sem hingað var kiomin tii að kynnaist s'láturhúsum á fslandi. Færeyingar höfðu í sumar fleng- ið florstjóna Slátuníélags Suður- lands, Jón Bengs, til þass að kamia til Fæneyja í því skyni að gena mönmum þar gnein fyrir sflátnunaraðtferðum á Jslandi f framhaldi þess komu svo nakkr- ir forystumenn í landlbúnaðair- m'áiuim Fæneyimga hingað ag var oddviti þeirra Kristjián Djur- huus ráðherra, sem í landstjórn Fæneyja fler með landibúnaðar-, sjiávarútvegs- og fjiármiáll. Surnir Færeyinganna höfðu komið hér áður, einn eða tveir dvalið hér á búnaðarsfcóla og enn eimn komið sem umglingur í sfcóla ásamt bekkjarsystkinum sínum í beimsókn tiil íslands fyrir 30— 40 ánum. ÖlLuim fannst þessum mönnum mikið til um þær fram- farir, sem hér hafa orðið, bæði þar sem þeir höfðu ferðazt um sveitir og þá ekki síð'ur vöxt Reykjavilkur og hve Reykjavík væri nú orðin stæðileg borg tl að sjá. Mildara veðurfar f sínu eigin landi sögðu Fær- eyingarnir einnig veruilegar fram farir hatfa orðið, eklki sízt á alra síðustu áruim. Nú í bili ættu þeir þó í miklum örðugleikium vegma aflabrests á síldiveiðium, og þó væri hann e.t.v. ekki aliveg eins tiLfinnanfliegur og hér. Þeir sögðu Færeyinga nú hatfa ákveðið að gerast aðilar EFTA, Fríverzlun- a'nbandallagsins. Etftir að hatfa skoðað það mál rækilega, höfðu þeir sannfærzt um, að kostir að- iMar yifirgnaafðu ólkosti ag væri engin álvanleg andstaða gegn þeirri ákvörðun. Þedr sögðiu Dani hafa með Lánium átt verulegan þátt i því að hjálpa til að byiggja upp nýbízkulegan skipastól. Þá væri þeim einnig mikil s'toð 1 því, að þuirtfa ekki að hatfa álhyiggj ur af að gjaMeyrir gengi til þurrða.r þnáft fyrir sveiflur í af- kiomiu atvinnuvega. Sameiginleg- ur gjafldeyrissjóður mieð Dönum veitti þeim þetta mikilsverða ör- yggi. Tíðarfar í Færeyjum er mun mildara en hén. Þar geta. memn sáð kantötfluim þegar um miðjan april, og þuntfa ekki að taka þær upp tfyrr en í móvemlber. Upp- skeran verður þess vagna meiri og tryggari en hér. Hins vegar kváðu þeir kornræikt þar nú al- veg úr sögunni, hún hefði reynzt þeim of ótrygg. Bændur í öllum eyjunum 17 kváðu þeir vera .um 260, er betfðu aðalviinnu aí bú- skap, og væri sauðtfé aðaLbú- stafninn, enda gæti fé að mestu eða öllu gengið sjiálfaiia. Vegna verziLunarlháttat, tfæðar og dreifðar byggðar hefði þeim enn ekki tekizt að kam-a slá'trun bú- fljlár í eðliil'egt horf og þessvegna voru þeir hingað komnir til þess að kynnast fordæmi íslendinga. Lágmark ríkis- stærðar Á fundi florsætisráðherra Norð urlanda, sain hér á að halda um næstu helgi, verður eitt umræðu efna ósk dönsku stjórnarinnar um, að Færeyimgar fái sjállfstæða aðiLd að Norðu.rLandariáðd, Sú til- Lögugerð dönsiku stjómarinnar er vitnii lofsamilegrar víðsýni, en hefur mætt niakkurri tregðu einkanlega af háMu Fiinnlend- inga, þar sem Álandiseyjar hatfa ekki ósvipaða stöðu innan Finn- lands eins og Færeyjar innan danska niikiisins. Vonandi finnst lausn á þessum vanda, svo að allir miegi vel við unna, enda er íslendingum það sérstakt ániægju efni að geta stutt vini síma ag frændur í Færeyjum. Stundum hafa einstaka nölidiuirseggir hér Látið einis og á skorti um skiln- ing ísLenzkra stjórnvalda é hugð armálum Færeyinga. Þetta er hinn mesti misskilmingur. Aliir íslenidingar viflja vatfalaust styðja Færeyinga, en eðlilegt er, að Færeyingar geri fyrst upp sinn eigin hug um óskir símar. Nú á dögum hafla Damir neynzt fúsir til þess að verða við ÖLI- um löglega frambornum óskum Færeyinga og er ekki' betur hægt að 'gera. Hitt er ljóst, að Fær- eyingar sjáLfir eru hikanidi eða öllu heldiur andsnúnir þvi að flá fuLLt sjáLfstæði. Þetta. er skiflj- anlegt. íslendingum ætti að vera það fllestum öðrum ljósara, að takmörfc eru fyrir því, hversu manntfæð má vera mikil til þess að sjiálflstætt ‘ríiki flái staðiat. Einn helzti þjóðtfélagstfræðinig- ur, sem nú er uippi, FraJklkinn Raymomd Aron heflur haMið því fnam í tfræðiriti, að Lágmairks- fjöldi til þass að sjáMstætt ríiki flái staðizt sé 1 miilljón manna. Sanna'st að segja sýmist sú tala mjög valin 'atf handahófi. ÁhyggjurU Thants af dverg- ríkjum Rétt er, að framkvæmdiastjóri Samieinuðu þjöð'anna, U Thant, heflur nýlega Látið uppi áhyggjiur sínar af stotfniun dlvergríkja, sem vLLdu flá aðild að Sameinuðu þjóðumum. Meðal rikja, sem hann vitnaði til, var eitt með ruokkra tugi manna, annað með þúsundir eða fláar tugþúsundir, en einnig er sagt, að hann hatfi nefnt eitt ríki nokfcru mamn- fleira en ísland. í þessu sem otft ella hljóta öll mörfc að verða áihonfamdi, en eðláilegt er, að eftir fleiru sé farið eh mann- fjöldamum einium. Nær 1100 ára saga. ísl'enzku þjóðairinnar sann- ar ótvírætt, að henni hetfur vegn að bezt og raunar því aðeins sæm.ilega, þegar hún hetfur hatft fluLLt sj'áltfslæði. Við hötfum og á vettvamgi Sameinuðu þjóða.nna sýnt, að við eruim ekki síður en sumir margtfallt m'anmtfleiri vel til þess hæfir að hatfa abfcvæðis- rétt á borð við aðra. Með þeissu er emgan veginn saigt, að mann- fæðin valdi olkikur ekki ýmsum örð.ugleikium. Til þess að halda uppi sjéitfstæðu ríki þurtfum við í möngum efnum að kretfjast meira atf hverjum einstafclingi en víða annars staðar er gert. Eina meginskyLdu sjiáltfstæðra ríkja getum við og efcíki leyst af hendi einir, sem sé þá að sjá landinu tfyrir nauðlsynlegum vörnum. Þá skyLdu getum við einungiis leyst af höndium í sam- startfi við aðra. Raunar enum við ekki einir á báti í þeiim efnium nú á dögum, því að jafnvel stór- veLdiii teija sig þurfa að hafa samvinmu við aðra til að mjáta sæmilegrar tryigigingar gegn áfriði. iHlut'Leysisytfirlýsing af okkar hálfu muodi engu breyta í þessum efnum, því að hluitLeysi án þess að geta varið það, etf á neynir, er af öllum einskis virt. Samstarf ekki skerðing sjálf- stæðis Lifsnauðyn íslendiniga á sjáLf- stæði haiggast ekki við það, þó að við þunfium á margvíslegiu samstaTtfi við aðra að haida. — Ótrúlega flávJslegt er að ætla, að íslendingar geti verið án slálks samstarfs. Á millistríðsárunium va.r uppi sú kenning, að hver þjóð ætti sem aLLra mest að vena sjiáLfri sér nóg í aLlri framteiðslu og sæfcja sem allra .minnst til annarra. Þesisi kenning og fram- kvæmd hennar var ein af hiöf- uðorsökuim kreppunnar mifclu á þeim árum og átti drjúgan þátt í því að seimmi heimsstyrj'ölddn brauzt út. Ástæðan til þes,s, að engin meiriháttar allsherjar kreppa hefur stooLlið á á árunum etftir 194ö, þrátt fyrir gagnstæða spádióma sumra vestrænna hag- fræðinga og flullyrðingar komm- úniisfcra áróðursmanna um að stórkrepþa væri óumfllýjanleg, er ekfci sízt, að samvinna ríkj'a í efnahagsmiálum er nú mifclu meiri en nOkkru sinni fyrr. All- ir sikyn.ibornir menn viðiurkenna nú orðið, að kenningin um, að þjóðir geti verið sjálifum sér nógar, er istórhætttáeg bá'bitj a. Hún er þó engum hættulegri en smájþjóðunnum, og þá einfcum þeirn, sem mest eiga undir ut- anrífcisviðs'kiptum. Lslendingar eru þar í fremstu röð, enda þurfla fláir jatfn mikið tiil annarra að saefcja einis og við, og eiga þar atf Leiðaodi jiafn mikið undir hag- stæðri sölu sinna eigin atfurða erlendis. Orsaka langt að leita Vetrarvertíðin síðasta er af fróðum mönnum taSin hin erfið- aista, sem við höfum átt við að búa í 'hállf a öld. Með sama hætti hatfa sildrvieiðar í sumar verið mikllu langsóttari og aflaminni en vonir stóðu til. H!var.ugt mundi þó batfa vaMið oktour mjög tiiLfinnainlegum örðugleik- um, etf annað hetfði etoki bætzt við. Markaðurinn á bnaðtfrysfium fislki hefur mjög þrengzt hin síð- ustu miisiseri. Ástaeðiurnar til þesis eru ýmistoanar: Meiri veiði t.d. Breta, Rússa og Pólverja en á'ður. En neyzlan a.m.k. á Banda ríkjamarfcið virðist einnig hatfa minnkað eða ajmik. ekki viaixið með sama hætti og undanfarin ár. Þar kenna rnenn aðallega tvennu um, a'nnars vegar pálfa- layfi til, að kaþólisikir menn megi borða kjöt á föstudögum og aiuk- in neyzla kjúiklinga Ihins vegan Skreiðarmarkaður hetfur að mestu lokast um -sinn í Atfrítou vegna borigarastyrjaldarinnar í Nigeríu, og orðið 'torsóttari en fyrr í ftalíu vegna möguleika Norðmanna til að selja þar að þessu sinni etftirsöknarverðari vöru en við höfum á boðstól- SíLdarafurðir, mjöl og lýsi hatfa hrunið í verði, annaris veg- ar vegna geypiveiði við Pérú- strendur og hetfur hún orðið enn meiri vegna þess, að staðflastari vinnuflriður og betra stjórmmála- ástand hetfur verið þar í landi að undantförnu en stundum fyrr. Ofan á þetta bætist mjög mikil veiði Norðmanna, bæði á síld og makríl, og er talið að sú veiði valdi mestu um hina stórtfeMdiu læfckun á sildarlýsi, seim enn sér ekki fyrir endan á. Þá verður og stöðugt ertfiðara. um sölu allra íslenzkra atfurða, bæði í EFTA, þ.e. fríverzliumar- löndunum og efnahagsibandalagis- löndunum vegna hækkandi tolla á okkar aflurðum þar. Ef þannig heldur átfram án þass að við verði gert, Lakumst við áður en lantgt um líður sjiáLflkraía frá þessium mörkuðum, samtim'is því, sem t.d. Sovétrikin verða á næstu þramur árum sjálfum sér nióg um fiiskatfLa miðað við nú- verandi fiskneyzlu, samkv. uim- sögn sj'ávarútvegsmálaráðherr- ans sovézka hér á sl. vori. Gegn ölLu þessu er otokur viissulega erfitt um vifc, en án samvinnu við aðra er vonlítið að ráða bót á þessum örðug- leitouim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.