Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1987 Nokkrir fulltrúanna á LÍÚ-fu ndinum. - L.I.U. Framhald af bls. 32 rætur aínar að rekja til stórfelLds verðfalb á bræðislusíldaraifúxðuím og hraðfrystuim fiskafurðum a.uk minnikandi eftirspurnar eftir sum um frystum afurðum, avo sem síld, og almennra söluerfiðLeikia, ekki sízt á skreið og sumutn skelfi.ski. f»á hefir orðið aflalbresf ur, baeðd á síldarvertíðinm á þessu sumri og á bolfiskiveiðuim báitaflotans á vetrarvertíð og ýms.uim sumairveiðuim, einkum humarveiðum. Á ®umar.síLdveið- unum hefir síldin haldið sig svo óralangt frá landinu, að veiði- kostnaður hefir stórauikizt frá því sem áður var. Á vetrarvertíð var veðrátta mjög óhaigstæð, en af því leiddi l'akara og þvi verð- min-na hráefni en áður og stór- fellt veiðarfæraitjón. Konan mín, Sigurlína Aðalsteinsdóttir, andaðist í Sjúkrahúsi Akur- eyrar 27. þ. m. Jarðarförin eT ákveðin miðviikiudaginn 4. október kl. 13,30. Adam Magnússon. Faðir okkar, tengdafaðir og aíi, Sigurður Guðmundsson, pípulagningam eistari, Barónsstíg 18, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni þriðjudaginn 3. okt. kl. 10:30. Athöfnin.ni verður útvarpað. Aðstandendur. Móðir ökkar, systir, tengda- móðir og amma, Sigurbjörg Eiríksdóttir, Austurbrún 6 (áður Vesturgötu 5), verður j'a.rðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 3. október kl. 1.30 e. h. Fyrk hönd barna, systkina, tengdabarna og barnaibarna, Sigurður Júlíusson. Alúðarþakkir flytjum við öllum þeim er auðsýndu okk- ur samúð og vinarihug við andlát og útför Þorsteins Erlendssonar, Árbakka, Landssveit. Aðstandendur. Auk þessa hefir tækniþróuinin á síldiveiðunum orðið sú, að smiðuð hafa verið æ stærri skip og næuur staekkað mjög, þannig að stofnikiostnaðiur og rekstrar- kostmaður -hefir auikizt . hröðum skirefum, en án þetjsarar þróun- ar 'hefði eikki teikizt að afl’a s'íld- arinnar á hin.um nýju veiðisvæð- um. Af framangreindium ástæðum er nú svo komið, að bmstinn er r-ekstra rgr u ndvöll ur bæði út- gerðar og fisikiðniaðar. Margt bendir til þess, að verðfall af- urðanna, að meðtöldiu teknatapi vegna minnkandi afflia, muini nema allt að 2000 millj. króna. Af þass'Uim sökum er óhjíákvæmi- legt, að gerðar séu naiuðsynlegar náðstafanir til þess að skapa ör- uggan gnumdivöll fyrir nekstri sjávarútvegsinis til að kooia í veg fyrir varamlegan s®.mdrátt eða jafnvel s'töðvun hans og þar með váranLega, .S'tórfellda kjararýrn- un eða jafnvel neyð adlrar þjóð- arimnar. Verður að vænta þess, að þjóðin tafci sl/íikum ráðstöfun- um með skUningi, þótt þær kunni að kosta fórnir í bili. II. Til fnekari glöggvunar á þeim staðreyndum, sem að fnaman er bent á, vill fundurinn benda á eftirtalin megiraatriði: 1. Verðfall á frystuim flökuim nemur 15—20% frá meða/lverði sl. ár. l»ótit áhnifa þessa verðfalls hafi ekki gætt með fullum þunga hjá útgerðinni á þessu ári, þar ,sem fiskur var verðiagður í ársbyrjun fyrir alilt árið og sér- stakar ráðstafanir gerðar af ríkis valdinu til að fiskverðið hækk- aði nofekuð, verður efcki horft fram hjá þeirri staðreynd, að vaxandi örðuglei'kar ha.fa skap- azt á söLu freðfisks, bæði austan hafs og vestan, og þess vegnia mibil óvissa ríkjandi um fram- tíðarsölur. 2. Bolfiskafli bálaflotans á sl. vetrarvertíð nam 175 þús. lest um á móti 208 þús. lestum 1966 og minnkaði þannig um 16% þrátit fyrir svipa ða sókn. Tíðar- far var óvenjulega óhagstætt og af því leiddi það tvennt, að gæði aflams urðu mjög iýr og gæða- ma.t þvi óhagstætt, enda ligigja net lengur í sjó í vondum veðr- um og öiil vinniuaðistaða verður slæm og veiðiarfænatjión varð einnig mjög mikið. Má sem dæmi nefnia, að rækileg fcönnun leiddi í ljós, að netjatjón í páskaveðr- inu edniu saman nftm um 30 millj. króna. 3 Aflabrestur hefir or’ðið á humarveiðum og dragnótaveið- um jafnframt því sem markað- ur fyrir flatfisk hefir þrengzt og stórfellt verðfall hefir orðið á rækju. Fiskifræðingar leggja nú til að víðtæk friðun fari fram á rækjumiðunum og sú stað- reynd, að humarinn, sem veiðzt hefur í sumar er miklu smærri en undanfarin ár, gæti bent til ofveiði. Samdráttur í þessum veiðiskap er mikið áfall fyrir fjölda útvegsmanna, frystihús og ni’ðursuðuverksmiðja og fjölda fólks, sem við vinnslu þessa fisks vinnur. 4. Sérstök vandamál hafa skap azt í skreiðarframleiðslunni vegna borgarastyrjaldarinnar í Nigeriu, sem ekki er enn séð fyrir endann á, en til þess lands er mest öil skreiðin seld. Verði þar ekki snögg umskipti, eru horfur á, að sáralitla skreið verði hægt að framleiða það sem eftir er þessa árs og á næsta ári. Slíkt yrði stóráfall fyrir þorskveiðar með netum og gæti það leitt til stórfellds samdráttar í þeim veið um. Yrði þá óhjákvæmilega að auka mjög línuveiðar á næstu vertíð. 5. Síldveiðarnar austan- og sunnanlands á þessu sumri hafa orðið miklu minni og torsóttari en vænzt var. Fer hér á eftir yfir lit yfir þær, með samanburði við Árið 1960 kostuðu þeir bátar, sem þá voru almennt notaðir til síldveiða 3.5—6.5 millj. króna, en þeir bátar, sem nú eru notaðir almennt, kosta um 14—22 millj. króna, hvort- tveggija miðað við núverandi gengL Á sama hátt kostuðu algeng- ustu nætur til síldveiða 400—500 þús .krónur árið 1960, en nú kosta þær nætur, sem almennt eru notaðar 1.6 til 2 millj. króna. Sézt af þessu hve gíf- urlega stofnkostaður og veiðar- færakostnaður hefir aukizt. Allir spádómar um gang síld veiðanna það sem eftir er árs- ins eru hæpnir, en þar getur oltið á tíðarfarinu. Eitt er ljóst, að hráefnisverð virðist naumast geta haldizt, hvað þá hækkað, nema sérstakar ráðstafanir séu gerðar, og ljóst er að bræðslu- síldarverð það, sem greitt hefir verið í sumar er of lágt fyrir útgerðina, þótt afli hefði verið meirL En það, sem mestum kvíða veldur er, ef ekki tæk- ist að afla síldar í þá síldar- samninga, sem þegar er búið að gera. Yrði það mikið skakka- fall vegna afkomu þessa árs, og gæti skaðað framtíðarsölur og leitt til þess að markaðirnír glöt uðust. Hin langa sókn á síldar- miðin hefir að sjálfsögðu haft í för með sér ekki aðeins minnk að veiðimöguleika einstakra skipa, heldur einnig hindrað önnur skip en þau stærstu í veið unuim, og hafa því minni skip- in legið í aðgerðarleysi meira og minna. Af þessari löngu sókn befir einnig leitt aukinn til- kostnað við veiðarnar, aðallega olíukostnað, sem eirinig hefir aukizt um 19% vegna verðhækk unar á olíu. 6. Þótt aflabrögð togaranna hafi fram um síðustu mánaðamót almennt verið mun betri en und anfarin ár, er samt kunnugt um, að togaraútgerðin á við mik il fjárhagsvandamál að etja, sem þarfnast sérstakrar úrlausn ar. Sérstök stjórnskipuð nefnd fjallaði um þessi mál á sl. ári og skilaði skýrslu sinni til rík- isstjórnarinnar um þau í nóv- ember sl., og vísast um þau til hennar. En við hefir nú bætzt sá vandi, að i Þýzkalandi hafa tollar af ísfiski þrefaldast til fjórfaldast frá 1. ágúst til ára- móta miðað við sl. ár. Og stefnt er að frekari hækkun í löndun- um innan Efnahagsbandalags Evrópu. Ijokt skal vakia athygli á, að verðfalí á lýsi og mjöli, ásamt sölutregðu á sumum öðrum hvalafurðum, hefir valdið hval- veiðiútgerðinni þungum búsifj- ár. Miðað er við 16. sept.: um, sem óhjákvæmilegt er Afiamagn Verðmæti Me'ðal Aflaverðm. Ár lestir upp úr sjó verð pr. skip millj. kr. pr. kg. kr. 1966 421.800 715.5 1.70 3.850.000.00 1967 245.800 264.6 1.08 1.7040.000.00 Þökkum öllum þeim, sem sýndiu okfcur samúð og vin- áttu við andlát og útför móð- ur okikar, tenigdaimóður, syst- ur og ömimu, Hólmfríðar Sveinbjörnsdóttur frá Siglufirði, Vesturgötu 46 A. Guðmundur Eiríksson, Edda Gísladóttir, Eiríkur Baldursson, Miðað við 23. sept. er áætlað útflutningsverðmæti síldarafurð- anna 474 millj. kr., en var á sama tíma á sl. ári 1464 millj. kr. og hefir því minnkað um 990 millj. kr. Hið gífurlega verðfall á lýsi og mjöli er eitthvert mesta áfall, sem sjávarútvegurinn hefir nokk um tíma orðið fyrir. Er síldar- verðíð var ákveðið rétt fyrir mitt ár 1966, var lýsisverð um £79-10-0, en hafði hæst komizt á því ári í £80-0-0. Nú er talfð að markaðsverð á lýsi sé £36-0-0 Á sama hátt var mjöl- verð rétt fyrir mitt ár 1966 19 sh 6d fyrir hverja eggjahvítuein- ingu í smálest, en hafði fyrr á árinu komizt upp í 22sh. Nú er talið að markaðsverðið sé 14sh 6d. Og enn virðist marliaðsverð- ið vera fallandi. Miklar Drjytingar hafa orðið á þeim skipastcli, sem síldveiðar Daníel P. Baldursson, hefir stunda'ð undanfarin ár og Þorleif Alexandersdóttir, veiðarfærum hans. eins og hér Kristín G. Baldvinsdóttir, segir. Jóhannes Friðriksson, Ár Skipa- Rúml. Meðalst. Elsa M. Baldursdóttir, fjöldi alls rúml. Anna Þ. Baldursdóttir, 1960 25« 21.112 82 Eiríkur B. Baldvinsson, 1892 224 22.337 100 systkin og barnaböm. 1964 233 31.028 133 1966 1967 186 152 33.404 33.933 179 223 leiði til mikilla rekstrarerfið- leika í þeim atvinnuvegL m. Það er ljóst, að vegna þess ástands, sem skapazt hefir og að framan er lýst, er þörf róttækra aðgerða til að tryggja rekstur sjávarútvegsis. Þessar aðgerðir hljóta óhjákvæmilega að verða fólgnar í teknatilfærslu í þjóð- félaginu og snerta hag allar lands manna í bilL Fundurinn telur það ekki vera á sínu færi að benda á ákveðna leið eða leiðir í þessum efnum. Ríkisvaldið verður að hafa í hendi sér að ákveða hvaða leiðir séu heppilegastar til árangurs. Fundurinn vill þó beina því til rikisstjórnarinnar og borgar-, bæja- og sveitafélaga að stöðva og hefja efkki fjárfestingarfram- kvæmdir, sem vel mega bíða seinni tíma, meðan svo er ástatt hjá sjávarútveginum, og gæta fyllsta sparnaðar í útgjöldum. Varðandi þann vanda, sem við blasir alveg á næstunni skorar fundurinn á ríkisstjórnina að gera m.a. eftirtaldar ráðstafanir: 1. Hefja þegar undirbúning und- ir að tryggja verulega og nauð synlega hækkun á fisikverði á næsta ári. 2. Gerðar verði nú þegar ráð- stafanir til verulegrar hækk- unar línufisks. á þessu ári til áramóta. 3. Tryggt verði, að verð síldar til bræðslu haldizt óbreytt frá 1. okt. í ár til vetrtíðar- loka, væntanlega í janúar- febrúar. 4. Afborgunum af lánum til Fiskveiðasjóðs íslands, sem í gjalddaga falla 1. nóvember n.k., og öðrum stofnlánutn til fiskiskipa, verði frestað um eitt ár, og lengist lánstírninn að sama skapi. 5. Vextir af lánum til Fiskveiða- sjóðs lækki úr 6tó% í 4% og dráttarvextir úr 12% í 7%. 6. Fundurinn harmar, hvað dregizt hefir að koma til framikvæmda fléstum þeim til lögum, sem hin stjórnskipaða Vélbátaútgerðarnefnd gerði í júní 1966, og skorar á ríkis- stjórnina að sjá til þess, að þessar tillögur komi hið allra fyrsta til framkvæmda. 7. Útgerðanmönnum verði heim- ilt að greiða sjóiriönn.um kaup tryggingu án tillits til skulda þeirra á opinherum gjöldum og minnki ábyrgð útvegs- manna á greiðslum gjaldanna að sama skapi. Fundurinn tel- ur eðiiiegt og óhjákvæmilegt, að sjómönnum á fiskiskipum verði veittur gjaldfrestur á áköttum og . útsvörum fram á næsta ár, án þess að glata frádráttarrétti sínum hans vegna. 8. Sökum hinna miklu erfiðleika, sem nú hafa sfeollið á sjávar- útveginum . vegna aflabrests, verðfalls, tollahækkana og lokunar markaða, skorar fund. urinn á rikisstjórnina að skipa nú þegar nefnd manna til þesis að starfa með fulltrú- um tilnefndum af stjórn L.Í.Ú. að því að gera tillögur um, hvernig ráða megi fram úr 'hinum miklu og bráðaðkad- andi vandamálum sjávarút- vegsins. — Stefnt verði að því, að nefndin skili störfum fyrir 20. okt. n.k. Stórgjöf til Heimilissjóðs taugaveiklaðra barna HEIMILISSJÓÐI taugaveiklaðra barna hefur borizt stórmannleg gjöf. Valdimar Kr. Árnason pípu- lagningameistari, sem andaðist 4. júlí sl., hefur í erfðaskrá sinni ánafnað Heiimilissjóði taugaveikl- aðra barna eitt hundrað þúsund krónur til minniingar um eigin- konu sína, Guðrúnu Ámadóttur, sem andaðist 24. desember 1960, og son þeirra hjóna, Kristinn S. Valdimarsson, sem andaðist 30. aktóber 1938. VaLdimar hatfði áð- ur ásamt börnum sínum fært Heimilissjóði höfðinglega gjöf, sjötíu þúsund krónur, einni.g til minningar um fyrrnefnda látna ástvini hans. Gjöfum þessum fylgja þau skilyrði ein, að fénu verði varið í byggingarkostnað við lækningaheimili handa tauga veikluðum börnum. Stjórn HeimMssjóðis þafckar þessar stórmannlegu gjafir og 'heitir að verja fénu samkvæmt fyrirmælum gefanda. Vaidimar •heitinn var mjög áhugasamur um lækningaheimilishugmyndina og trúði á framgang hennar, meðan enn var lítið fé í sjóði. Trú hans 'tendraði áhuga í brjásti annarna, enda sýndi hann í verki, að hug- ur fylgdi málL Við fyTri gjöfina bannaði hann, að nafn síns yrði getið, en ég tek rniér leyfi til þess nú. Stjórn Heimilissjóðs þakkar honum ómetanlegan stuðning og höfðinglega rausn. Þegar Læfeningaheimili tauga- veiklaðra barna er risið af grunni, munum við mdnnast Valdknars Kr. Arnasonar og nefndra ástvina hans á viðeig- andd hátt. (Frá sjórn Heimilissjóðsins).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.