Morgunblaðið - 01.10.1967, Síða 32
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA
SÍMI '10*100
...- • ••
TVÖFALT
EINANGRUNARGLER
20ára reynsla hérleridís
EGGERT KRISTJAN
Raunvísindahús Menntaskólans á Akureyri er nú í smíðum milli leikfimishússins og heimavistar-
hússins. Það á að vera tilbúið til afnota sumarið 1969. (Ljósm. Mbl.: Sv. P.).
Flúðu með börnin úr vitanum
sem lék á reiðiskjálfi vegna óvenju snarpra jarðskjalítakippa
Jarðskjálftahrinan, sem varð
á Reykjanesi í fyrrinótt, *var
engru minni en aðfaranótt föstu
dagsinis og hafa mælzt yfir 100
kippir af jarðskjálftamælum í
Reykjavík. Eru upptökin á all-
stóru svæði, siamkvæmt upplýs
ingum Ragnars Stefánssonar,
jarðskjálftafræðings Veðurstof-
unnar, — upptök sumra
skammt vestur af Reykjanetsi,
en skjálftarnir hafa mælzt allt
austur aið Kleifarvaitni. Lang-
flestir skjálftanna eiga upptök
sín norður af Grindavík. Mesti
kippurinn í fyrirnótt mældist
4,2 stig á Richterkvarða.
Jarðskjálítarndr fundust allt
aiustur á Stokkseyri og Kópa-
vogi. Mest varð þeirra þó vairt
á Reykjainesinu sjálfu, og lít-
ið mun hafa orið um svefn hjá
fólki suður í Höfnum. Mbl. átti
stutt samtal við vitavarðar-
Síldin er
frúna í Reykjanesvita í gær.
— f>etta var hræðileg nótt,
sagði hún. Við töldum 16 kippi
frá miðnætti fraim til klukkan
sex í rnorgun, en þeir voru
hrein hátíð miðað við þanm
seim kom kl. 6,46. Hann var
mjög snairpur, svo okkur var
nóg boðið. Við erum hér með
sex börn inman við fermimgu,
auk nokkurra aðkomubarna.
Við höfðum verið að tala um
það alla nóttina, að flytja þau
úr sjálfu húisinu. Og þegar
þes’si kippur kom flúðum við
með þau út í radíóvitann, en
eiginmaður mdnn hafði verið
að byggja hann, og vi'ssi að
hann er allur járnbentur. Viss
um við því að börnunum yrði
óhætt þar.
— Við erum búin að vera hér
í vitanum rúmlega 20 ár, og
oft orðið vitni að snörpum
280 míl-
kipp-um, en aldrei höfum við
upplifað neitt þessu líkt. Við
héldum að allt ætlaði að
hrymgja þegar snarpasti kippur
inn kom, veggir nötruðu, mynd
ir duttu af veggjum og allt
lauslegt l’eirtau brotnaði mélinu
smærra.
5 hafa sótt
um Hall-
grímspresta-
kall
f GÆR var útrunninn umsókn
arfrestur um annað prestsem-
bættið við Hallgrímsprestakall
í Reykjavík. Þegar síðast var
vitað höfðu 5 prestar sótt um
brauðið.
Þeir eru séra Björn Jónssom,
Keflavik, séra Ingþór Indriða-
son, Ólafsfirði, séra Lárus Hall
dórsson, séra PáH Pálsson og
séra Ragnar Fjalar. Siglufirði.
ur frá Langanesi
Sjö skip fengu 1505 lestir
Verðfall vegna mok
veiði Perúmanna
PERÚMENN hófu veiðar
fyrir nokkrum dögum og var
mokveiði hjá þeim fyrstu
þrjá dagana, en þá veiddust
um 125 þúsund tonn. Þetta
hefur haft í för með sér mikla
lækkun á Iýsi og mjöli og á
föstudaginn fengust aðeins 94
doilarar fyrir hvert tonn af
hálfhreinsuðu lýsi. Fyrir
tonn af gróflýsi, eins og fram-
leitt er hér á landi, fengust
aðeins 84.5 doUarar.
ÓBREYTT VERÐ
Á BRÆÐSLUSÍLD
Á FUNDI yfirnefndar Verðlags-
ráðs sjávarútvegsins í gærmorg-
un var ákveðið með atkvæðum
oddamanns og fulltrúa síldarselj-
enda gegn atkvæðum fulltrúa
síldarkaupenda, að lágmarksverð
á síld í bræðslu veiddri norðan-
Iands skuli vera óbreytt, þ. e.
kr. 1.21 hvert kg., á tímabilinu
1. október til 31. desember n. k.
Ennfremur var ákveðið, að
verðið skuli vera 22 auruim
lægra fyrir síld í síldarflutn-
ingaskip, eða óbreytt frá því sem
verið hefur.
í Verðlagsráði hafði áður
náðzt samkomulag um öbreytt
verð á síld til söltunar fram til
31. desem'ber og til frystingar til
31. október n.k.
Vöruskiptin óhagstæð
um 206 millj. í ágúst
VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN í
ágústmánuði var óhagstæður um
206.8 milljónir króna, út voru
fluttar vörur fyrir 307.8 milljón-
ir króna, en inn fyrir 515.6 millj.
þar af 28.8 milljónir vegna Búr-
fellsvirkjunar.
í ágústmánuiði 1966 var vöru-
sikipitajöfnuiðiurinn ófhaig.stiæðiur
um 149.6 milljónir króna. — Þó
vom fluttair út vörur fyrir 378.2
mililjónÍT, en inn fy.r.ir 527.8
mil'ljónir, þar iaf 13.9 miilljónir
vegna Búrfellsvirfcjunair.
Frá ára.mótuim tii ágiúistlöka
1967 var vöriuiskiptiajöfnuðiurinn
óhiagstæðlur um 1.973.9 miHjóndir
króna. Ut voru fliuttar vör.ur fyr-
ir 2.673.2 milljónir’, en inn fyrir
4.647.1 mililjón, þar af sikip fyiriir
273.1 milljón, fHugvélar fyrir
230.7 milljónir og 113.7 milljónár
vegna Búrfelilsivirikjunar.
Á sa.m a tímalbili 1966 var vöru
skiptajöfnuðuriinn ólh'aigstæður
uim 874.6 milljónir. Út vom flutt
ar vöruir fyrir 3.503.2 miMjónir,
en inn fyrir 4.377.8 milljónir, þ.ar
af sikip fyrir 104.3 millljónir, fluig
vélar fyrir 284.4 mMjónir og
79.4 milíljó.nir vegna Búrfelísi-
vir.kjiunar.
Innflutninigur vegna bygging-
ar álibræðslu í Straumsvík hefur
ekiki verið enn tekimn á skýrslu.
Prófessors-
embætti í sagn-
fræði auglýst
PRÓFESSORSEMBTTIÐ í nú-
tíma sagnfræði við Háskóla fs-
lands hefur verið auglýst laust
til umsóknar og er umsóknar-
frestur til 15. október n.k.
Kennslusviðið skal vera al-
menn samtímingasaga, einkum
þessarar aldar, en sénstaklega
saga íslands frá 1964.
SÍLDIN er nú stöðugt að færast
nær landi og er nú ekki nema
um 280 mílur frá Langanesi.
Morgunblaðið hafði samband við
Barða Barðason, hjá sdldarleit-
inni á Dalatanga, sem sagði að
veiðiveður hefði verið heldur
lélegt á föstudaginn, og heldur
lygnt þá um kvöldið, og mörg
skip kastað. Barði hafði talað við
Jakob Jakobsson í gær og sagði
hann að síldin virtist halda
frekar i vesturátt, og bjóst við
að hún myndi halda þeirri stefnu
í nokkra daga. Sjávarhitinn á
veiðisvæðinu var um 6.5 gráður.
Á föstudaginn tilkynntu 7 skip
um afla. 1505 lestir.
Raufarhöfn lestir
Auðunn GK 170
Vigri GK 165
Héðinn ÞH 310
gtsb&k
jHtofBmHaftsfaf
ATHYGLI lesenda er vakin á
því, að Lesbókin í dag er
prentuð með blaði n.
Þrymur BA
Jón Garðar GK
120
240
*
Alyktun aukqfundai Landssambands ísL útvegsmanna:
Dalatangi lestir
Jón Kjartansson SU 240
Börkur NK 260
Heybruni á
Vopnafirði
Skapa þarf sjávarútveg-
inum rekstrargrundvöll
Væntum þess að þjóðin taki slíkum
ráðstöfunum með skilningi
Vopn'afirði, 30. sept.
ELDS varð vart um klukkan
10 í morgun í 800 hesta hlöðu
að Burste/felili hér frammi í dalin-
um. Bldlur var töluverður, og
fór silökkviliðið frá Vopnafja'rðar
kauptúni á staðinn, og um kl.
12.30 hafði tekizt að koroast fyr-
ít eldinn. Nokkur hluti hlöðunn-
ar eyðilagðisit, og um 200 hestar
af heyi eyðilögðust og skemmd-
ust. Þarna er stórbú, með yfir
400 fjár og 5 kýr. Bóndi kiveðst
hafa heyjað ágætlega í sumar,
eða um 1200 hesta, og kveðst
geta haldið búiinu að miklu leyti
óskertu þrátt fyrir heymissinn.
Hey og híaða var vátryggt.
— Ragnar.
AUKAFUNDI Landsambands
ísl. útvegsmanna lauk um mið-
nætti í fyrrakvöld. Morgunblað-
inu barst í gær greinargerð og
tUlögur aukafundarins. Þar seg-
ir m.a. að margt bendi til þess,
að verðfall afurðanna, að með-
töldu teknatapi vegna minnk-
andi afla, muni nema allt að
2000 milljónum króna. Greinar-
gerðin fer hér á eftir:
Fundurinn hófst kl. 14.00 og
lauik kl. 23,30. Fuilltrúar á fumd-
inum voru 65—-70 a.uk starfs-
manma eambandisins.
I.
Efnahaigsleig velgengni íslenzku
þjóðarinnair hefir aildrei verið
eins miikil og 'hraðvaxandi og á
árunum 1960—1966. Á þessu
tímabili jókst heiJdaraflinn úr
593 þúsund tonnum í 1.240 þús.
tonn, og verðmæti útiflutniinigs-
friamleiðislunnar úr 2262 miillj.
króna í 5673 miUj. króna. Þessi
þnóun leiiddi tád 125 til 150%
hækkunar kaupgjailds og hækk-
unar á rauinverulegum kaiup-
mætti um 30—40%.
Hinn stórbaitnandi þjóðahhaig-
u.r á þessum árum á fyrst og
fremst rætur að rekja til endur-
nýjuna.r viiss hluta fisfciskipafliot-
ains með stærrii og ful3taomnari
skipum samtfara nýjium fisk-
vinnslustöðvum og aufcinni
tækni á sjó og landi.
Við al'lt þetta bsetiist það, að
verðlag sjávaraifuirða fór hækk-
andii á erlendum mörfcuðium þar
til kiom fram á síðari hluta árs-
ins 1966. Síðan og fram é þenn-
an dag hefir verið að skapast
mjög uiggvænlegt ástand í sjáiv-
arútveginum, jiatfnt útgerð sem
fisfciðnaði, sem óihjákvæmilegt
er að vekja athygli rítoisvaidsins
og allrar þjóðiarinnar á. Á það
Framhald á bls. 22