Morgunblaðið - 01.10.1967, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967
19
Austurstræti 22.
Teppadeild
sími 14190.
Þér getið hvergi gert betri kaup í teppum
en hjá TEPPI H.F.
Teppin eru framleidd úr 100% íslenzkri
ull. Verð kr. 550.— pr. ferm. með sölu-
skatti.
Falleg mynstur.
Glæsilegir litir, sem valdir eru af hýbýla-
fræðingum.
Tökum mál og klæðum horna á milli með
stuttum fyrirvara.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Gardínudeild
sími 16180.
Bjóðum upp á mesta úrval af íslenzkum
og erlendum gardínuefnum í allri borg-
inni.
Verzlið þar sem úrvalið er mest.
yngir, fegrar og nærir húð yðar
Heildverzlunin Akta, Reykjavík
Pósthólf 21 — Sími 2-45-22.
Kennslo
tungumál, bókfærsla, reikn-
ingur. Áherzla lögð á talæf-
ingar. Segulbandstæki notuð,
sé þess óskað.
Skóli
Haraldar Vilhelmssonar,
Baldursgötu 10, sími 1-81-28
Vil knupn
5—6 herb. íbúð eða einbýlis-
hús. Æskilegt að 2ja—3ja
herb. íbúð geiti fylgt, t. d. ris.
Tilboð ásamt lýsingu og verði
sendist í póstihóltf 157 fyrir 6.
okt. og merkist J. E.
K.S.F.R. S.F.R.
Innritun
Innritun í skátafélögin í Reykjavík fer fram
mánudaginn 2. okt. og þriðjudaginn 3. okt. n.k.
kl. 19 — 21 á eftirtöldum stöðum:
Vesturbær:
Austurbær og
Norðurmýri:
Hlíðar:
Vogar og
Laugarnes:
Bústaða- og
Smáíbúðahverfi:
Hagaskóli og Hallveigarstaðir.
Skátaheimilið v/Snorrabraut.
Hlíðaskóli.
Skátaheimilið v/Daibraut.
Innritun auglýst síðar.
Stjórnir skátafélaganna í Reykjavík.
Tökum upp á morgun, mánudag hinar
margeftirspurðu
dönsku regnkápur
með kuldafóðri
Einnig í mjög fallegu úrvali
samkvæmiskfólar
síðir og stuttir.
Vinnukjólar, skólakjólar og
síðdegiskjólar
úr ull, terylene og jersey.
Fallegir greiðslusloppar nýkomnir.
Tjzkuverzlunin
Rauðarárstíg 1 — Sími 15077.
VANDINN LEYSTUR
RAÐ SÓFI
húsgagnaarkitekt
SVEINN KJARVAL
hú ervandalaust að raða i stofuna svo vel
fari — þessi g-laesilegu raðhúsgögn bjóða
ótal möguleika; þér getið skipt með þeim
stofunm, sett þau i horn eða raðað áhvem
þann hátt sem bezt hentar
f&st aðeins hjá okkur
HÚBOAQNAVERZLUN ÁRIMA JÓIMSSOIMAR
laugavegi 70 simi 184 68