Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967
9
í SLÁTURTÍÐINNI
Höfum til sölu
hvítar vaxbornar naataröskjur. Öskjurnar eru sér-
staklega hentugar til geymslu á hvers konar mat-
vælum sem geyma á í frosti.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Sími 38383.
KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR,
Kleppsvegi 33.
Bifrciðaeigendur
Erum fluttir í Auðbrekku 47, Kópavogi.
Réttingar, boddyviðgerðir og almenn viðgerðar-
þjónusta.
Bifreiðaverkstæði Hreins Halidórssonar,
Auðbrekku 47, sími 41330.
Húsnæði til leigu
Nú þegar er til leigu um 150 ferm. jarðhæð á góð-
um stað í Ármúla. Hentar vel t.d. fyrir verzlun
eða heildverzlun. Getur komið til greina að leigja
húsnæðið í skemmri tíma, til einhvers konar notk-
unar í sambandi við jólaverzlun ef óskað er. Tilboð
sendist Mbl. fyrir föstudag merkt: „5891“.
Loewe Opta
Sjónvarpstækin í
úrvali.
Hagstætt verð.
Greiðsluskilmálar.
Örugg þjónusta.
Rafsýn hf.
Njálsgötu 22.
Sími 21766.
Síminn er 21300
Til sölu og sýnis. 30.
Við Hátún
Nýtízku 4ra herb. íbúð með
sérhitaveitu. Laus nú þegar.
2ja herb. íbúðir víða í borg-
inni. Sumar lausar. Lægsta
útborgun 125 þús.
3ja herb. íbúðir viða í borg-
inni. Sumar lausar. Lægsta
útb. 250 þús.
4ra herb. íbúðir bíða í borg-
inni. Lægsta útb. 450 þús.
5, 6, 7 og 8 herb. ibúðir víða
í borginni, Sumar sér og
með bílskúrum.
Einbýlishús af ýmsum stærð-
um og stærri húseignir í
borginni.
GlæsUeg einbýlishús og 3ja—6
herb. sérhæðir með bílskúr-
tm í smíðum og margt
fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
lllýja fasteignasalan
Simí 24300
m SÖLU ER:
Ný
5 herbergja
stórglæsileg íbúð á bezta
stað í Vesturborginni. Full-
búin og sameign, utan og
innanhúss fullfrágengin. —
Fullbúin til íbúðar nú þeg-
ar.
ALMENNA
FASTEISNASAiftW
UNPARGATA 9 SÍMI 21150
Hefi kaupanda
að 3ja—4ra herb. ibúð, til-
búinni undir tréverk. Má
helzt ekki vera í úthverfum
borgarinnar.
Sverrir Hermannsson
Skólavörðustíg 30,
sími 20625
Kvöldsími 24515.
'Til sölu
einbýlishús
við Goðatún, Garðahreppi.
Á 1. hæð stór stofa, hjóna-
herb., eldhús, bað og skáli.
Á jarðhæðinni 3 svefniherb.,
geymslur og þvottaihús. —
(Getur verið 2ja herb. íbúð
með sérinng.) Stór bílskúr
og ræktuð lóð. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar ef samið
er strax. (Brottflutningur).
FASTEIGNASALAM
HÚS&EBGNIR
BANKASTRAETI é
Símar 16637 og 18828.
Heimasímar 40863, 40396
Höfum kanpendur
að 2ja 'herb. íbúð á hæð eða
jarðihæð í nýlegu húsi. Útb.
550 þús.
Að 3ja herb. íbúð í Reykja-
vík eða Kópavogi. Hæð, má
vera góð jarðhæð, ekki nið-
urgrafin. Há útborgun.
Að 2ja—3ja herb. kjallara-
íbúð í ReykjavSk, úbb. 400
þús.
Að 4ra—5 herb. íbúð í blokk
í Háaleitishverfi eða ná-
grenni. Útb. 900 þús. ■til 1
milljón.
Að 4ra—6 herb. sérhaeð, bíl
skúr eða bílskúrsréttindum.
Að 5—8 herb. einbýlishúsi
eða raðhúsi eða parhúsi í
Reykjaví'k eða Kópavogi.
Úlíb. 1 milljón.
Höfum mikið af kaupendum
að öllum stærðum i/búða.
Vinsamlegast hafið samband
við oikkur sem fyrst.
Útobrganir eru frá 250 þús.
til 1800 þús.
Austurstræti 10 A. 5. hæð
Sími 24850.
Kvöldsími 37272.
Símar 24647 - 15221
Til sölu
við Baldursgötu
3ja herb. rúmgóð íbúð í stein-
húsi ásamt hlutdeild í 2ja
herb. íbúð í kjallara, útborg
un við samning kr. 100 þús.
og 200 þúsund eftir nánara
samkomulagi fyrir n. k. ára-
mót.
4ra herb. ibúð á 5. hæð við
Hátún.
5 herb. ibúð á 1. hæð við
Háaleitisrbaut.
5 herb. hæð, 130 ferm. í Hlíð-
unum, bílskúr. 3ja herb.
íbúð í risi getur fylgt með
í kaupunum.
Einbýiishús í Rvík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi og Garðahr.,
tilbúinn og í smiðum.
Verzlanir við Laugaveg:
Snyrtivöruverzlun og barna
fataverzlun.
Arni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
FÉLAGSLÍF
Ármann.
Handknattleiksdeild kvenna
Æfingartafla fyrir veturinn
1967—1968.
Sunnudaga, Réttarholtsskóli:
Kl. 3,30 Ul 4,20 fyrir 2. fl.
og byrjendur, kl. 4,20 til
5,10 fyrir m.fl., 1. fl. og 2. fl.
Mánudaga, Hálogaland:
Kl. 9,20 til 10,10 fyrir m.fl.,
1. fl. og 2. fl.
Fimmtudaga, Hálogaland:
Kl. 6,00 til 6,50 fyrir 2. fl. og
byrjendur.
Fimmtudaga, Laugardalshöll:
Kl. 7,40 til 8,30 fyrir m.fl.,
1. fl. og 2. fl.
Allar stúlkur sem æfðu á
sl. vetri að Hálogalandi kl.
6,00 eru beðnar að mæta
n. k. sunnudag í Réttarlholts
skóla kl. 3,30.
Þjálfari.
FASTEI6NIS
Eldhúsgluggotjöld, eldhúsgluggutjnldaelni Gardínubúðin Ingólfsstræti. Vetrarúlpur, stretchbuxur, nærfatnaður og sokkabuxur á skólabörn Sængurgjafir
Fallegustu ALLUR UNGBARNAFATNAÐUR
FÍLTGÓLFTEPPIN á markaðinum fást hjá okkur. Klæðning hf. Laugavegi 164 — Sími 21444. ST0RKURINN
KJÖRGARÐI SÍMI 18258
%