Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967 7 Sumarsýningu Ásgrímssafns að Ijúka Eiríksjökull eftir Ásgrím Jónsson. Sumarsýningin í Ásgrímssafni er aííeins opin í 7Iaga ennþá, en henni lýkur sunnudaginn 15. ob 1. septamber breyttist opnunartími safnsins, og er það nú opið' 3 daga í viku, sunnudaga, þriðjudí fimmtudaga frá kl. 1:30—4. 75 ára verður á morgun, mánudag, 2. okt. Hannes Hreins- son fis'kimatsmaöur frá Vest- mannaeyjum. Hann verður á atf- mælisdagin'n staddur á heimdli dióttur sinnar og tengdasonar að Háaleitisbraut 141. 70 ára er í dag, 1. okt. Guð- mundur R. Magnússon, Bræðra- borganstíg 5, fyrrum forstjóri kontfektgerðarinnar Fjóiu. 29. septemiber opinberuðu trú lofun sína ungfrú Sigrún Elín- borg Árnadóttir, Hjálmholti 7 og Ólafur Jónsson, verkfræðinemi, Rauðalæk 67. FRÉTTIR Kvenfélag Óháða safnaðarins Föndurnámskeið hefst í Kirkju bæ þiðjudaginn 3. ökt. kl. 8:30. Kennari verður Ragna Jóns- dóttir. Féliagskonur og. aðrar safnaðarkonur tilkynmi þátttöku í síma 34465, 32725 og 34843. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnud. 1. okt. Sunnudagaskóli M. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Aliír velkomnir. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík heldur fund að Hótel Sögu, Súlnasal, þriðjudaginn 3. okt. ki. 8,30. Til skemmtunair: Ein- söngur, Guðrún Tómasdóttir. Undirleik annast frú Hanna Guðjónsdóttir. Danssýning. Heiðar Ástvaldsson sýnir nýj- ustu dansa. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskói- anum fimmtudaginn 5. okt. kl. 8.30. Rætt verður um vetrar- starfið. Séra Frank M. Hall- dórsson sýnir myndir frá Isra- el. Kaflfiveitingar. Boðun fagnaðarerindisins Almenn samkoma sunnudags kvöld kl. 8 að HörgshUð 12. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma sunnudag- inn 1 .okt. kl. 8. Ræðumenn: Ásmundur Eiríksson og Kristín Graham taia. Tvísöngur: Gunný Einarsdóttir og Elín Pálsdóttir. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 1. ókt. kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kristniboðsfélögin Saumafundur fyrir telpur 8—13 ára byrja í Betaniu, Lauf ásvegi 13 föstudaginn 6 .okt. kl. 5.30. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 5. okt. kl. 8,30 í félagsheimiliinu. Rætt um afmælisfagnað félags- ins. Sýnd kvikmynd frá aðal- fundi og fleira. Kaffi. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Frúarlei'kfimi hefst mánudag 9. okt. Uppl. í síma 40839. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjáltfsson hefur Bibliulestur. Alldr karlmenn vel komnir. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 3. okt. í Alþýðuhúsinu kl. 8,30. Kvenfélagskonur, Garða- hreppi Fyrsti féiagsfundur vetrarins verður þfiðjudagmn 3. okt. kl. 8.30 að Garðaholti. Halldóra Ingibjörsdóttir sýnir myndir og segir frá Noregsferð sinni sl. haust. Hjálpræðisherinn Sunnud. 1. okt. kl. 11. Helg- unarsamkoma. Kl. 16 (4) Úti- samkoma. (El veður leyfir) Kl. 20.30 (8.30) Hjálpræðisherssam koma. Kapteinn Djurhuus og frú og hermennirnir taka þátt ásamkomum dagsins. Mánudag- ur kl. 16 (4), Heimilasamband. KFUM. og K. í Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags kvöld kil. 8,30. Gunnar Sigur- jónsson cand. theol. talar. All- ir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudags kvöl'dið 1 okt. kl. 8,30. Kvemfélagið Keðjan heldur fund á Bárugötu 11, mánudaginn 2. okt. kl. 8,30. Kvenfélag Laugamessóknar heldur fyrsta vetrarfund sinn mánudaginn 2. okt. í kirkju- kjallaranum kl. 8.30. VÍSUKORIM VANDAMÁL f fræðaneti flækið ekki þann, sem falið er að ráða lífsins gátur. Ekki geta vísindi gert úr nauti mann. Gimbur skelin verður aldrei bátur. St. D. Haustfermingarbörn Háteigsprestakall Haustfermingarbörni séra Jóns Þorvarðssonar eru beð- in að koma í Háteigs'kirkju mámudaginn 2. okt. kl. 6. Haustfermfngarbörn séra i Arngríms Jónssonar eru beð- in að koma í Háteigskirkju kl. 6, þriðjudaginn 3. okt. Haustfermingarbörn séra Ólafs Skúlasonar eru beðin að mæta við messu í dag í Rétta'rholtsskóla. Haustfermingarbörn séra Jóns Thorarensen komi tii viðtals í Neskirkju þriðjudag inn 3. óktóber kl. 5. Haustfermingarbörn. séra Jóns Auðums komi til viðtals í Dómkirkjuna á rnorgun. mánudag, 2. okt. kl. 6:30. Haustfermingarbörn í Lang holsprestakailli mæti í Safnað- arheimtlinu kl. 6 miðviku- daginn 4. óktóber. Séra Áre- líus Nielsson og séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Haustfermingairbörn mín eru beðin að mæta í Nes- kirkju þriðjudaginn 3. óktó- ber kl. 6. Séra Frank M. Halldórsson. Haustfermingarbörn í Laug- arnessókn eru beðin að koma í Lauga.rmeskirkju, austurdyr, fimmtudaginn 5. október kl. 6. Séra Garðar Svavarsson. Ásprestakall Haustfermingarbörn komi til viðtals kl. 6, miðvikudag- inn 4. okt. að Hjaillavegi 35 Séra Grímur Grímsson. Keflavík Bílaeigendur. Púströr og kúitar í úrvali. Set’t undir bílinn yðar fljótt og vel. Bílaverkstæði Bjöms J. óskarssonar. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa í kvöld sölu. Uppl. í síma 41584 frá kl. 2 til 3. Þýzkukennsla Létt aðferð, fljót talkunn- átta. Edith Daudjstel, Laugavegi 55, uppi. Sími 21633 frá -kl. 6—7. Keflavík Bílaeigendur, bremsuborða áliímingar, framkvæmdar fljótt og vel. Bílaverkstæði Bjöms J. Óskarssonar. Ökukennsla Lærið á nýjan Votkswagen Aðal-ökLukennslan. — Sími 19842 og 18158. Atvinna óskast Stúlika með góða ensku og dönskukunnáttu, er vön afgreiðslustörfum, óskar eftir atvinnu sem fyrst. — Píanókennsla — fiðlukennsla Katrín Dalhoff, Fjölnisvegi 1 - sími 17624 Ungur maður óskar eftir atvinnu á jarð- ýtu eða gröfu. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „5839“. Píanókennsla Er byrj'aður að kenna. Aage Lorange, Laugarnesvegi 47, sími 38016. Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun, öndunaræf- ingum og ‘lét'tum þjálfunar æfingum fyrir konur og karla, hefjasf mánud. 9. okt. Sími 12240. Vignir Andrésson. Skrifstofustarf óskast Reglusöm stúlka, vön skrif stofustörfium, m. a. véla- bókhaldi, óskar eftir góðu starfi. Tilfooð sendist afigr. Mbl. fyrir 5. okt. merkt: „Bótóhald 5®38“. Fiat 850 árgerð 1966 í mjög góðu ásigkomulagi, er til sýnis og sölu í dag að Sunnuvegi 21, Reykjavík. Raðhús-F ossvogur Til sölu fokheld raðhús, húsin eru mjög fallega skipulögð að innan, fallegt útsýni. Teikningar liggja fyrir á skrifstofunni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12 símar 20424—10974, heima 30008—10974. Söngsveitin Fílharniónía Vetrarstarfið er hafið. Æfingar í Melaskólanum, fyrir konur miðvikudaga kl. 8,30, fyrir karla mánudaga kl. 8,30. Bæði nýir og fyrrverandi félagar velkomnir. STJÓRNIN. Nýtízku 4ra herbergja íbúð um 95 ferm. með sérhitaveitu á 4. hæð við Hátún til sölu. Harðviðarhurðir og karmar, litasett á baði. Tvöfalt gler í gluggum. íbúðin er rúmlega 4ra ára og er laus til íbúðar nú þegar. Allar nánari upplýsingar gefur NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12, sími 24300. sá NÆSI bezti 12ia 3ja, og 4ra herbergja íbúðir Tómas Guðmundssoni skáld og Haraldur Á. Sigurðsison lei'kari hafa unuiið töluvert saman, einkum við að semja skemmtíþætti handa Bláu stjörnunni. Einhverju sánni, er þeir komu atf skemmt- un stfðia kvölds í skammdeginu og fóru inu í skuggalega hliðair- götu, segir Haraldur: „Það er víst öðruvísi með þig en mdg, Tómas minn, — þú hefur víst aldrei verið myrkfælinn?" „Jú, jú“, svaraði Tómas,“ — ég held það svarí því. Ég var stundum svo myrkfælinn, að ég óskaði eftir að sjá draug til þess að vera etkki einisamall". Til sölu 1, 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu, í Fossvogi og Vesturbæ, góðir greiðsluskilmálar. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12. símar 14120—20424, heima 30008—10974.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.