Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967
Vantar húsnæði
undir skrifstofu sem næst Miðbænum. Tilboð
merkt: „Snyrting — 662“ sendist Mbl. sem fyrst.
Bátur - Beitusíld
Til leigu 82ja tonna eikarbátur — gott sjóskip.
Beitusíld getur fylgt.
Upplýsingar í síma 24531.
Fosskraft
Óskum að ráða:
Tvo menn vana viðgerðum þungavinnuvéla,
og tvo vana bifvélavirkja.
Upplýsingar á Suðurlandsbraut 32.
RÁÐNINGARSTJÓRINN.
Geymsluhúsnæði óskast
800 — 1000 ferm. geymsluhúsnæði með góðri að-
keyrslu óskast leigt í Reykjavik eða nágrenni.
Tilboð sendist fyrir 6. október merkt: „Geymslu-
búsnæði — 5871“ til Mbl.
Saumastúlkur
Vantar vanar saumastúlkur. Get útvegað húsnæði.
Upplýsingar í síma 99-4187 eða 99-4196.
VERKSMIÐJAN MAGNI H/F.
Hveragerði.
I.B.M. götun
Vanar götunarstúlkur óskast nú þegar til götunar-
starfa eftir kl. 17 á daginn.
I.B.M. á íslandi, Klapparstíg 25—27.
Heimsókn Demirels
í Sovétríkjunum lokið
Mosíkvu, 29. sept. NTB—AP.
1 DAG lauk tíu daga opinberri
heimsókn Suleymans Demirels,
forsætisráðherra Tyrklands í
Sovétrikjunum. Ræddi hann ítar
leg» við ráðherra Sovétstjórnar
innar og var í dag gefin út opin-
ber tilkynning um viðræðumar.
Þar sagði m.a., að viðræðum-
ar hefðu farið frarn í góðum
anda og mætti vænta góðs ár-
angurs af þeim. Með þeim hefði
verið opnaðir ýmsir möguleikar
á vaxandi samskiptum milli So-
vétríkjanna og Tyrklands, í sam
ræmi við hagsmuni beggja ríkj-
anna.
Lögð var áherzla á Kýpur-
málið, á nauðsyn þess, að það
yrði leyst á friðsamlegan hátt,
þannig, að viðhaldið yrði sjálf-
stæði eyjarinnar og tryggður
löglegur réttur og hagsmunir
þjóðarbrotanna grísku og tyrk-
nesku. Væri nauðsynlegt að sjá
svo um, að þjóðarbrotin gætu
lifað saman í frið, öryggi og
gagnkvæmu trausti.
Jafnframt létu báðir aðilar í
ljós áihyggjur af ástandinu í
Austurlöndum nær og þeim til-
raunum, sem gerðar hefðu ver-
ið til þess að svipta Kýpur sjálf-
stæði sínu. Var þess krafizt í
til'kynningunni, að ísrael skil-
aði aftur þeim löndum er unn-
ust í styrjöldinni í júní s.l.
Löks sagði í tilkynningunni,
að forsætisráðherra landanna
hefðu áhyggjur af ástandinu,
í Vietnam, sem væri ógnun við
heimsfriðinn.
Orðalag tilkynningarinnar var
svipað og opinberar tilkynning-
ar, sem gefin var út í lok heim-
sóknar Alexeis Kosygins til
Tyrkiands í desember s.l.
RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA
AFG R EIÐSIA* SKRIFSTOFA
SÍIVII 10.100
Húsbyggjendur
Okkar landsþekktu sólbekkir aftur fyrirliggjandi.
Lágt verð. Stuttur afgreiðslutími.
Sendum í póstkröfu.
VALVIÐUR, Dugguvogi 15, sími 30260.
Vélritunarkennari
Gagnfræðaskóli Garðahrepps óskar að ráða vél-
ritunarkennara.
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, sími 52193.
Stúlka óskast
Rösk og ábyggileg stúlka óskast nú þegar
til afgreiðslustárfa.
, fjjji B lCcllclÍ)
Langholtsvegi 49.
Húsgagnasmiðir
Húsgagnasmiðir eða húsasmiðir óskast sem fyrst
í innréttingasmíði.
VALVIÐUR,
Dugguvogi 15, sími 30260.
JAMES BOND
James Bond
Tf IAH FLEMING
DRAWING BV JOHN McLUSKY
I AM FROM
UNIVERSAL
EXPOCT- WE
WOPE TO DO
BUSINESS
WITW YOU. .
— Ég er frá Universal Export — hug-
myndin var að eiga við yður viðskipti.
— Einmitt það. Þú hlýtur að vera 007
— er ekki svo? )
— Hvað get ég gert fyrir þig? Vertu
fljótur, því óvinimir hafa augastað á mér
og allt getur skeð. Þú vilt líklega ekki
fá þá á hælana líka.
— Komdu þessari gullstöng aftur til
London. Ég tók hana frá Goldfinger —
-k- IAN FLEMING
féhirði SMERSH. Hún segir allt, sem
segja þarf í hili.
— Goldfinger er forstöðumaður Auric
A. G. fyrirtækisins, sem er hér skammt
frá. Nokkuð annað, sem þú vilt vita?
Elín Guðmunds-
dóttir — Sjötug
Tímkm líðu-r, togna bönd,
trúin styrkist, leiitar hönd.
Enginn veit, hvar eilífð býr,
enginn veit, hver máttinn knýr,
þariin máft, sem vel'du»r lífi og
láni,
léttir sorg, þótt höfuð gráni,
í sjötíu vor og sjötki haust,
í sólaryl og vetrarraust,
k sorg og harmi, sælu og leik,
7 svefni og vöku, í birtu og reyk,
þú liifað hefur, létt á fæti,
laus við igremj'U, full af kæti.
Ég flyt þér þetta litla ljóð
sem litla þökk fyrir vinar.glóð,
er ætið þér úr aiu.gum sikin,
aldrei minnkar, hvergi dvín,
þótt volar dög.gvar falili á foldu
og flýi djúpt í svarta mo'du.
Megirðu eiga mairga stund
í meistarans helga sælulund.
Verndi þig guð og gefi frið,
gæfan þér fylgi um lifsins svið.
Megi þ-.g leiða lausnarinn blíði.
Lami þi.g aldrei hryggð eða kvíði.
Guðmundur K. Sæmundson.
Mikið úrval
ullarefna,
Skólapeysur.
Getum bróderað skólamerki
fyrir heila bekki eða skóla
í peysuna frá okkur.
Fjaðrir fjaðrablöð hl/óðkútar
púströr o. fl. varahlutir
i margar gerðir bifreíða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 Sími 24180