Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967 Keflavík — Suðurnes Happdrætti Mána er í full- um gangi. Dregið í dag. — Kaupið miða. Félagsmenn gerið skil. Fjáröflunamefnd. Bifreiðastjórar Gerum við aMar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Skólabuxur Góð efni, tízkusnið, seljast í Hrannarbúðinni, Hafnarstræti 3, sími 11260, Framleiði fimleikabúninga, fimleika- buxur sem fyrr. Gerið pantanir tímanlega. Margrét Árnadóttir, Hlíðargerði 25, Reykjavík. Sími 35919. Keflavík — Reykjavík Seljum veizlumat og snitt- ur. Sími 2560. BrauSval, Hafnargötu 34, Keflavík. Trésmíði Smíða eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa og öll tnnréttingasmíði í íbúðina og verzlanir. Guðbjörn Guðbergsson. Sími 50418. Til sölu Opel Caravan, árg. ’56 og Opel Capitan, árg. ’57. — Uppl. í síma 23192. 3ja herb. íbúð óskast íil leigu, Ihelzt fyrir 15. okt. Fyrirframgreiðsia. Hringið í síma 17922 eftir kl. 2 í dag. Fiat 1100 R árg. ’67 til sölu. Sími 50134. Keflavík — Ytri Njarðvík Ung verðandi hjón óska eiftÍT 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 7017. Til leigu við Laugaveg húsnæði hentugt fyrir léttan iðnað eða skrifstofur. Uppl. í síma 33919. Selskinn Kaupum hertan gemung og haustkópa. Staðgreiðsla. Sómi 60060. Keflavík Til fiölu Volkswagen, árg. 1962. Uppl. í sima 2158. 3ja—4ra herb. íbúð óskast í 3—4 mánuði í Ár- baejarhverfi. Tilboð mierkt: „5642“ sendjfit Mbl. Taunus 17 M árg. ’66 til aölu fyrir stutt fasteigna tryggt skuldabréL Tilboð merkt: „Skuldaibréf 5843“ sendist Mbl. SfcMdhm VIÐ birtum í dag fleári mynd ir frá sýmng’unni i Mokka, þar sem sýndar ern myndir eftir börn í Barna- og ung- lingaskólanum á Eskifirði. Myndin, sem birtist í gær var eftir Bryndísi Fjólu Sigurðar dóttnr, 9 ára. en myndin af Stínu er eftir Helenu Sören- sen, 12 ára, en sú abstrakta er eftir Rósu Kjartansdóttur, 14 ára, Sýningnni á Mokka er alveg að ljúka, og lýkur senni sennilega í dag, svo að síðustu forvöð eru fyrir fólk að fá sér mokkakaffi á Mokka hjá Guð mundi og skoða myndiraar um leið. l'eg litasinfónia, sem sorglegt er, hve fáir sjá og geta notið. Svo fédck ég mér ber í gogg- inn, og af þeim var nóg og öl'l óskemmd, emda eru Vest- firðir Gósenland til lands og sjávar. En sem ég flaug yfir Bröttu- brekk.u í Dölum í hausbmyrkr- inu hitti ég mann, sem sat þar á vegarbrún og ljómaði í fram- an. Storkurinn: Eitthvað liggur nú vel á þér, manmi minn? Maðurinn hjá Bröttubrekku: Og er að furða? Sjáðu öll þessi glitmerki meðfram veg- inum? Hvað þetta er eitthvað heimilislegt, og hvað þetta stoap ar mikið öryggi, og geri'r allan Já, — nú er ég kominn í kwnunglegt stand og kátbrosieg veröldin lokkac, því enginn á betra og bjartara land, né búsældarlegra — en okkar. Og máttarvöld himnanna halda hér vörð og huga að ljóðurvum mínum — Sko! — Hvar er í heiminum himinn og jörð jafn heillandi í faðmlögum sínum? Þú finnur hvað ljósgeiislinn léttir þín spoir og leikur um vanga þíns roða. — Já — líttu í kringum þig, vinur — um vor og vertu ekki feáminn — aið ekoða'. Guðm. Valur Sigurðsson. a.ksbur þsegilegri og skemmti- lagri. Mór finnst, að svona glát- merki ættu að kcuna meðfram öllum þjóðvegum á ísiandi. Máski ekki þvílík ofrausn og 'hér, endia má mi.nna gagnið gera Sammála er ég þér, marwii mirnn, enda geta svona glit- merki ekki kostað mikið fé, og nú skal ég skjóta tillögu þinni til þeirra, sem umferðarmálum okikar ráða, og ég veit, að þeir talka hernni með skilnángi, og með það var hann floginpn í Ijó'sadýrðina í Reykjavfk. Spakmœli dagsins ÖRLÖG. Ég sat uppí f jallshlíðinnl og horfði yfir. Lítil kæna leið eftir vatninu. Likt og er um mann- leg örlög rak hana um dulið háskadjúp. Síðan sigldi hún úr augsýn minni og hvarf í blá- móðu ómælanlegs himinhvolfs- ins, í sömu mnnd og sólin, hin dýra dagstjarna, seig í sædjúp- in. — Chang Chíen (720 e. Kr.). ~S>torL unnn Bildresgur flkmisesi? í FYRRINÓTT um niiðnat urbil gerðLst sá atburður á Akranesi «S bifreið, «r itól fyrir staa hús eitt þar í bsea- um mannlaus og lykUlaue fór i gang af eigia hvötum og hJeypti eftir götunui, beygði fyrir hom, una hóa mLssti stjóm á sjálfri sér og hafnaði á grindverki, sem hún hrauL óacjói að hann hefði barasta verið að fljúga um Ves'tfirði í nær heila viku undantfardð, og þar var mi’kið dýrðarríki eins og fyrri daginn. Raunar var dýrð- in ólýsanleg, einkanlega í Aust- u r-Ba rð>astrandasýslu, því að Mta dýrðin í brekkum og hlíðum var eins ag í beztu málverkum meisit ara Kjarvals, og raunar held ég, að meisbaranium bakist aldrei að >ná öllum þessum Mtbrigðum í málverkum sínum ágætu. Einkaniega var fallegt að sjá Ódrjúg'uhálsinn, og þó sérstak- lega í bratta kliíinu hjá litla Gullfossi. Armað einis „flos“ er fáséð. Þarna skartaði bláberja- lyngið hárauðu, aðalbláberja- lyngið Ijósgrænu, krækiberja- llyngið dökkgrænu, og svo kom grasið, gulleitt og fölnað, grár mosimn í bland og þessi edn- kennilega rauða mold i mMlum. Sem sagt í stuttu máli ein her- Samkvæmt upplýsingam lögr eglunnar á Akranesi stendur hún ráðþrota gagnvart þvi, Moskvitsbíll, lyklalaus og mannlaus, fari í gang af eigin hvötum og hleypt sé eftir götunum. En svo einkennilega vill til, að um sama leyti er Stalín veitt uppredsn æru sinnair aust- ur i Moskvu og er ekki ólíklegt, að gamla manninn hafi langað að halda upp á daginn með öknferð og þá auðvitað á Moskvitsbíl!!! Sýning frá Eskifirði í lUokka Jesús sagði: „Allt vald er mér gef- ið á bimni og jörð“. (Matt. 28.18). I dag er 1. október og er það 274 dagur ársins 1967. Eftir 1-ifa 91 dagur. 19. sunnudagur eftir Trini- tatis. Remigiusmessa. Ardegishá. flæði kl. 4:28. Síðdegisihá±l>æði kl. 16:45. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna apnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu i borginni era gefnar í sima 18888, simsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á yirkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla langard. — mánu- dagsm. 30/9—2/10 er Ólafur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 3. okt. er Grimur Jóns- son sími 52315. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 30. sept. til 7 .okt. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 30/9 og 1/10 Guðjón Klemenz- son 2/10 Jón K. Jóhannsson 3/10 og 4/10 Kjartan Ólaifsison, 5/10 Arnbjörn Ólafsson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðhankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 m. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutáma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í sima 10-000 □ MÍMIR •59671027 — Atkv. Frl. I.O.O.F. 3 = 1491028 = Sp. I.O.O.F. 10 = 1481028^2 = 9. L □ EDDA 59671037 — FJárh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.