Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967
31
Sigurður Benediktsson með eina af eftirsóttustu bókum bóka
safnara: Flateyjarbók, er seld Var á ein» uppboða hans í
fyrra.
Vantar aðeins herziu-
muninn í þrjú uppboð
— rætt við Sigurð Benediktsson bóka-
velkiomnir með sín listaverk á
irppboðin, — en vonbrigði
þeirra vildi ég helzt ekki láta
kenna mér. Einstöku ungir
menn hafa hagnast vel á upp-
boðum og sérstaklega er mér
einn þeirra dálítið minnisstæð-
ur, því að hann steimhætti að
heilsa mér, þegar hann gat far
ið að selja sjálfur pródúktið, og
studdist þá í verðlagningu við
það verð, sem hamn hafði feng-
ið á uppboðum.
— Og listonunauppboð?
— Fílalbeinssafnari einn hef-
ur beðið mig aið selja safn sitt.
og eru þar á meðal nokkrir dýr
ir hlutir, sem ég hef ekki trú
á að seljist fyrir san.nvirði.
Þetta hef ég sagt eigandanum,
en hann vill nú samt að hams
ágætu hlutir, sem hann hefur
dregið víða að á langri ævi,
dreifist hér meðal áhugafólks
um fagra hiuti. Hér er um
nokkra skínandi safngripi að
ræða, sem mundu sóma sér vel
í góðum söfnum um auistur-
lenzka list. Þetta er góður stofn
í listmunauppboð, en meira
verður að koma ef duga slkal.
Fílabeinsunnendur eru skki svo
margir hér í Reykjavík.
— Hvað heldúr þú um verð-
lagið, Sigurður?
- Ég er ekki svo hræddur
um að fágæt og eftinsótt lista-
verk faEi í verði, þó að síldar-
mjöl sveiflist dálítið á heims-
markaðinum. Hér sem annars
staðar hefur sá hluti listaverka
sem aknennur áhugi er á, hækk
að allverulega að undanförnu,
og alltaf verið heldur á undan
verðfalli peninganna, og svo
mun það einnig verða fraimveg-
is.
— Grikkland
og listaverkasala
tvö tonn, en það vantar þessa
litlu demanta, sem bera uppi
stemmingu bókauppboðsins og
iljar söfnurum undir uiggum.
Fágætar og eftirsóttar bækur
eru ekki ævmlega svo fyrir-
ferðarmiklar. Stundum bundn.-
ar viS eitthvert dót. T.d. man
ég eftir því að Útileguimenn
Matthíasar komu eitt sin>n til
mdn, sem síðasti pési í stóru
búnti, sem hafði inni að halda
þýtt reifaraidrasl, — já, og ekki
fyrir löngu rakst ég á þ~já
fyrstu árganga af Árbók Ferða
félagsins, buradnar við Htón frá
sama tíma. Það er alltaf afS
skapast nýtt fágætd, en það get
ur oft tekið langan tíma, unz
það verður verðmætt.
— Og málverkauppboð, —
eru þau ekki á döfinni líka?
— Jú, það er komiS til mín
dátótið af málverkum, en ekki
nærri nóg. Það þarf töluvert til
að halida uppboð. Viðskiptavin-
ir mínir eru vandfýsið smekk-
fóllk, og ég vil ekki valda því
vonbrigðum með því að efna
tiil uppboðs, fyrr en komin eru
málverk eftir hina eftirsóttu
listamenn okkar. Kjarval minnt
ist einhverntíman á það við
mig í sumar, að hann vildi
gjarna.n draga sig í hlé á einu
uppboði, — „ svo urngu strák-
arnir gætu kornizt að“. Ég svar
aði meistaranum þv til, að
„ungu strákamdr" væru alltaf
Framhald af bls. 1
þremur árum. Hann sagði, að
samáð hefði verið um fjárfest-
ingar að upphæð 600 milljónir
íslenzkra króna. Hann sagði, að
mikil eindrægni ríkti nú meðal
þjóðarinnar og að allir væru
hrifnir af nýju stjórninni, nema
nokkrir kommúnistar, þar sem
nú ríkti friður í landinu.
Blöð sem fylgja stjórninni að
málmm, néðust í dag á P-ana-
yotis Kanellopoulos fyrrum
forsætisráðherra, sem gagn-
rýndi herforingjastjórnina fyrr
í vikunni og sakaði hana um,
að hafa gengið af lýðræðinu
dauðu. Hið öfgakennda blað
„Elfthereos Kosmos" (Hinn
frjálsi heimur) sagði, að lýðræð
ið hefði gefið upp öndina í
Grikklandi vegna glæpa er
Kanellopoluos og Papandreou-
feðgar hefðu framið. Þeir þre-
mienningar og kommúnistar
bæru ábyngðina á ölilu því, sem
gerzt hefði í Griíklkl'andi
Tvær nefndir Evrópuþingsins,
stjórnmálanefndin og nefnd sú,
sem fjallar um aukaaðild Grikk
lands að Efnahagsbandalaginu,
smþykktu í gær einróma áskor
un um, að lýðræði yrði endur-
reist í Grikklandi og lýsti yfir
samstöðu með Kanellopoluosi
fyrrum forsætisráðherra, sem
með aðdáunarverðu hugrekki
hefði hvatt til þess að aftur
yrði snúið til lýðræðislegra
stjórnarhátta í Grikklandi.
Hausttízka kvenna
otf karla sýnd á dag
— og sungið fullum hálsi
— ÞAÐ VANTAR aðeins
heirzlumujnánn í þrjú uppboð,
sagði Sigurður Benediktsisoin,
þegar Mbl. spurðist fyrir um
hvort ekki færi að koma að
bóka- og listaverkauppboðum
hans.
— Dálítið hefur borizt til
mín af bókuim, hélt Sigurður á-
fram, — svona eins og eitt til
Einn af kjólunum, sem sýnd
ir verða.
í DAG kl. 3 e.h. efna Fóst- >
bræð'rakonur til síðdegisskemmt
unar með tízkusýningru og kaffi
sölu í Súlnasal Hótel Sögu.
Þarna mun verða kynnt nýj-
asta tízka í haust- og vetrar-
fatnaði kvenna og karla, en á
miili sýningaratriða verður
fléttað ýmsu gríni og gamni.
Kynnir verður Jón Múli Árna
son.
Þetta verður skemmtun við
allra hæfi, eldri jafnt sem yngri.
Konurnar hafa verið önnum
kafnar að undanförnu við að
undirbúa skemmtunina, Þær
hafa bakað firnin öll af góm-
sætum kökum og tertum, þann-
ig að enginn ætti að ganga
svangur frá borði.
Tilgangurinn með allri þess-
ari fyrirhöfn, er að ieggja eig-
inmönnum, Fóstbræðrum, lið
við að fullgera félagsheimilið,
sem nú er í byggingu, og far-
ið verður að innrétta nú á næst
unni.
Fóstbræðrakonur bjóða alla
velkomna, meðan húsrúm leyf-
ir.
Húsið verður opnað kl. 14.30.
NU MUN VERA liðin rúm-
lega hálf öld síðan Galdra-
Lioftur var fyrst sýndur á leik
sviði hér í Reykjavík. Lætur
nærri að alltaf hafi verið ný
uppfærsla á leiknum á 10 ára
fresti, hér í höfuðborginni síð-
an, því að þetta mun vara í
fimmta skiptið, sem Galdra-
Loftur er sviðsettur í Reykja-
vík. Leikurinn var sem kunn-
ugt er frumsýndur í Þjóðleik-
húsinu fyrir skömmu, með
Gunnari Eyjólfssyni og Krist-
hjörgu Kjeld í aðalhlutverk-
unum. Myndin er af þeim.
— Johnson
Framhald af bls. 1
síðasta. Hann sagði ennfreimuir,
að stjórnin í Hanoi og aðrir
komimúnistar færu villur veg-
air, ef þeir héldu, að Banda-
ríkjaimenn mundu gefast upp í
þessari styrjöld. Johnson sagði,
að það væri engin nýlunda að
einræðisstjómir skildu ekki
vestrænt lýðræði. Þeir héldiu
að stjórnarandstaða væri saima
og ólöghlýðni og álitu að ein-
stak'lingair gætu talað í nafni
opiniberrar s t j órnmál as tef n u.
Sagði forsetinn, að það væri
harmleikur, ef stjórn N-Viet-
nam kæmist akki á snoðir um
lýðræðishyggju bandarísku
þjóðarinnar fyrr en eftir blóð-
uga styrjöld.
Johnson forseti sagði, að
sawit sem áður mun<li stefna
Hanoi stjórnarinnar ekki
hindra tilraunir Bandaríkj-
anna til að koma á friðarvið-
ræðum í einhverri mynd.
Kvaðst hann vera þess fullviss,
að skynseimin mundi sigra að
lokum.
í ræðu sinni sagði Banda-
ríkjaforseti, að N-Vietnaim
mœtti ekki hagnast heimaðar-
lega á takanörkun loftárása eða
stöðvun þeirra af hálfu Banda-
ríkjanna, ef svo færi, að til
samimngaviðræðna kæoni. Sagði
Johnson, að styrjöldin héldi á-
fraim sökum þess að Hanoi-
stjórnin vildi það, ekki sökum
þess að Bandaríkin vtódu það.
Ræða Johnsoras forseta var
mesfcmegnis vörn fyrir stefnu
Bandaríkjastjórnar í Suðaust-
ur-Asíu. Hann hélt ræðuna á
löggjafarþinginu í Texas, er
sem kuraraugt er, þá er Johnson
sjálfur ættaður frá Texas.
Hann vék margoft að friðar-
umleitunum Bandaríkjamanna
í Vietnam-deilunni og kvaðst,
eins og fyrrir segir, reiðubúinn
að hitta Ho Chi Minh að máli
hveraær sem væri. Forsetinn
kvaðst einnig reiðuhúinn að
senda utan.ríkisráðherra sinn,
Dean Rusk, til fundar við utan
rikismálaráðherra N-Vietnam.
Hann sagði, að sérlegur full-
trúi Bandairíkjastjórnar skyldi
sendur hvert sem er í veröld-
inni, ef N-Vietnamstjómin ósik
aði leynilegra samningavið-
ræðna. Ef Hanoi-stjómin vildi
ræða málin, með fulltingi þriðja
aðilans þá væri það tóka vel-
komið, sagði Bandaríkjaforseti.
Johnson sagði, að í N-Viet-
nam mætti gleggst sjá kommún
ista við stjómvöl þjóðarinnar.
Þeir færu yfir alþjóðleg landa-
mæri og ryfu þannig alþjóðlega
samninga. Þeir myrtu og þeir
rændu. Þeir reyndu að kúga
fólk undiir sinn eigin vilja og
Bandaríkin hefðu kosið að
verja s-vietnömsku þjóðina,
10.000 mdlum undan strönd N-
Ameríku, sökum þess, að Banda
ríkjamenn allir sem einn fyrir-
lifcu skoðanaeinokun og sökum
þess, að þeir teldu, að atót væri
leggjandi í sölurnar fyrir lýð-
ræðið.
— Utan úr heimi
Framhald af bls. 16
Á grundveiii úrslita bæj-
ar- og sveitastjórnarkosning
anna er óhætt að fullyrða,
að ef um stórþingkosningar
hefði verið að ræða hefðu
þingsætin skipzt þannig
milli flokkanna: Verka-
mannaflokkurinn 64 (68),
Sósíalíski þjóðarflokkur-
inn 6 (2), kommúnistar 0,
hægri 30 (31), Miðflokkurinn
19 (18), Vinstri 18 og Sfristi
legi þjóðflokkurinn 13.
Stjórnarflokkarnir hefðu því
alls hlotið 80 þingsæti af 150
eða jafnmörg þingsæti og
1965.