Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967 29 8:30 Létt miorgiinlög: Laimiaureux-hljómsveitin leiikur Carmen-svítu nr. 1 og 2 eftir Bizet. 8:56 Fréttir. Utdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:fl0 Morguntónleikar. (lOílO Veð- urfregnir). a. TvöfaMur konsert í d-molJ fyrir fiðlu, Öbó og strengj asveit eftir Bach. Josip Klima, André Lardrot og Einleikarahljómsveitin í Zagreb leika; Antonio Janigro stj. b. Strengja'kvartett nr. 3 op. 16 eftir Beethoven. Komitas-kvart ettinn leikur. c. Sónatína í g-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Schubert. Wolf- gang Schneiderhan og Walter Klien leika. d. Sönglög eftir Alessandro Scar latti og Massent. Tito Schipa syngur. e. Serenata fyrir blásturshljóð færi op. 44 eftir Dvorák. Félag ar úr útvarpshljómsveitinni í Hamhorg leika; Hans Schmidt Isserestedt stj. 11ÆO Messa f Dómkirkjuni Prestur: Séra Jón Auðuns dócm- prófastur. Organleikari: Ragnar Björns- son. 112:25 Hiádegisútvarp Tónlefkar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leiikar. 13:30 Miðdegistónleikar Frá samsöng Pólýfónkórsins í júlí. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrands eon. 16:00 Endurtekið efni Hafsteinn Björnsson flytur er- indi: Dulargáifur og dultrú (Að- ur útv. 29. aprfl 1986.). 16:20 Utvarp frá Luxemborg: Knattspyrnu-keppni Vals og La Jeunesse d’Esch. Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik í Evrópubikarkeppni þessara meisaraliða (seinni le& þeirra). 16:10 Sunnudagslögin (16:30 Veður- fregnir) 17:00 Barnatími: Kjartan Sigurjóns- son stjórnar. a. ..Bráðum verð ég stór": Rit- gerðir eftir börn. b. „Sigríður Eyjafjallasól*: Is- len2k þjóðsaga. c. Framhaldssagan: „Tarnar og Tóta og systir þeirra“ eftir Berit Brænne. Sigurður Gunnarsson les sjö- unda lestur þýðingar sinnar. 18:00 Stunadrkorn með Berlioz: Gérard Souzay, Nioolai Gedda, Rita Gorr og óperuhljómsveit- in í Parfs fl-ytja lög úr „Utskúf un Fausts og Peter Pears og Goldsbrouglh-hl j ómsveitin flytja atriði úr „Bernsku Krists“. 16:20 Tihkynningar. 18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir 1/9:20 Tilkynningar. 19:30 Að liðnu sumri. Auðun Bragi Sveinsson les kvæði kvöld'sins. 10:40 Ensikt tónlist: „Calendar’* fyrir kammer hljómsveit eftir Richard Rodney Bennett. Melos- hljómsveitin í Lundúnum leikur; John Crae- | ewe stj. 19:56 V enezúela Lilja Asbjörnsdóttir flytur síðara erindi sitt. 20:56 Píanómúsik efir Chopin. Imre Ungár leikur prelúdiur. 20:40 Mjóagili’* Gdsli Halldórsson leikari les smásögu eftir Rósberg G. Snæ- dal. 21:00 Fréttir og íþróttaspjall 21:30 Saldrað við í BerHn Arni Björnsson cand. mag segir frá borginni og kynnir tónlist þaðan. 22:16 Elisabeth Schwarzkof og Diet- rich Fischer-ieskau syngja þýzk þjóðlög í útsetningu Jóhannes- ar Brahms. Við hljóðfærið: Gerald Morre. 22:30 Veðurfregnir. Danslög. x 23:25 Frétir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 2. október. Veðurfregnir . Tónleikar. 7:30 Fréttir. TónleiJcar. 7:56 Bæn. Séra Asgeir Ingibergsson. 8Æ0 Morgunleikfimi. Asbjörg Gunn- arsdóttir leikfimikennari og 18:00 Helgistund Séra Ragnar Fjalar Lárusson, Siglufirði. 18:15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Ur rfki náttúrunnar. — Jón Baldur Sigurðsson segir frá. b) Nemendur úr dansskóla Her manns Ragnars Stefánssonar sýna barna- og unglingadansa. c) Ovænt heimisókn. d) Fra-mhaLdiskvikmyndin Salt- krákan. (Hlé). 20:00 Fréttir 20:00 Fréttir. 20:16 Myndsjá Meðal efnis: Ymsar nýjungar á sviði landbúnaðar og umferð- aröryggis. Einnig er rakin ferill hafskips- ins Queen Mary. Umisjón: Olafur Ragnarsson. 20:35 Maveriok Myndaflo-kkur úr „villta vestr- inu“. Aðalhlutverkin leika James Garner og Jack Kelly. Islenzkur texti: Kristmann Eiðs son. 21:25 Eric Kurtz og heimsstyrjöMin Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Martin Milner, Jack Ging og Lloyd Boohner. Islenzkur texti: Ingi- björg Jónsdóttir. 22:16 Dagskrárlok. Mánudagur 2. október. 20:00 Fréttir 20:30 Twiggy Myndin greinir frá starfi þess- arar þekiktu tízkusýningar- sfúLku. Islenzkur texti: Sólveig Jónsdóttir. 20:50 Baráttan við hungrið Kvikmynd þessi er tekin á Indlandi og sýnir baráttuna við hungurvofuna 1 allri sinni nekt. l>ýðandi: Gíylfi Gröndal. 21:40 Slkerdagur Þessi heimiMarkvíkmynd um fuglatekju var tekin fyrir skömmu { Súlnaskeri við Vest- mannaeyjar. Kvikmyndun: Rúnar Gunnars- son. Þulur: Eiður Guðnason. 21:56 Harðjaxlinn Patriok McGMohan í hlutverki Johns Drakes. Islenzikur texti: Ellert Sigur- björnsson. 22:45 Dag®krárlok. blíðburðarföVk í cftirtaiin hverfi Kalplasl jólsveg — Fálkagata — Lambastaða- hveifi — Aðalstræti — Vesturgata I — Laufás- vegur I — Barónsstígur — Höfðahverfi — Háteigs- vegur — Njálsgata — Ránargata. To/ið v/ð afgreidsluna i sima 10100 JltagMif&Iftfrifr Aage Lorange píanóleikari. Tón leikar. 8:30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8:55 Frétta- ágrip. Tónleikar* 9:30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10:06 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hládegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima si|jum Guðjón Guðjónsson byrjar lest- ur þýðingar sinnar á norskri sögu: ,Silfurhamrinum“ eftir Veru Henriksen (1). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sergio Mendes, Edmundo Ros, The Kinkis, Andy ’ Wilíiams, Bobby Tijrnimons. The Family Four. Horst Wende, og The Lett erman skemmta með söng og hljóðtfæraleik. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klassisk tónlist: (17:00 Fréttir. Dagbók úr um- ferðinni). Þuríður Pálsóóttir syngur lag eftir Jón La-xdal, og Þorsteinn Hannesson lag eftir Arna Tbor- steinsson. Fílharmoníusveitin f Los Ang- eles leiikur „Don Juan“ op 20 eftir Richard Strauss. Henryk Szeryng leikur á fiðlu Rondinó eftir Kreisler. Martha Mödl, kór og hljóm- sveit flytja óperulög eftir Verdi og Bizet. Suisse Romande hljóm sveitin leiikur tónlist úr „Jóns- messudraumi’* eftir Mendels- 6ohn. 17:45 Lög úr kvikmyndum Hljómsveitir Davids Lloyds og Victors Silvesters leika lög úr miörgum myndum. þ.á.m. Zívaó lækni og Zorba. 16:20 Tilkynningar. 18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 10:00 Frtétir. 10:20 Tilkyrmingar. 10:30 Tþróttir Jón Asgeirsson segir frá. 20:45 Islenzk þjóðlög: Anna Þórhallsdóttir syngur lög í útsetningu Hallgríms Helga- sonar. sem leikur undir á píanó. 21:0O Fréttir. 21:30 Búnaðarþáttur: Um búvörur og búvöru verzl u n Agnar Tryggvason framkvæmda stjóri talar. 21:56 Djassmúsik frá þýzka útvarp- inu: Þýzkar hljómsveitir leika. 22:10 Kvöldsagan: „Vatnaniður” eftir Björn J. Blöndal. Höfundur flytur (4). 22:30 Veðurfregnir Kvöldihljómleikar a. Fiðlusónata í g-moll eftir Vivaldi. Jan Tomasow lei'kur á fiðlu og Anton Heiller á semibal. b. Konsert í D-dúr fyrir flautu, strengj asveit og sembal eftir Pergolesi. André Jaunet og kammerhljóm sveitin í Zíirich Ieika; Edmond de Stoutz stj. c. Konsertsinfónía í B-dúr fyrir fiðki. knéfiðlu, óbó, fagott og hljómisveit op. 84 eftir Haydn. Franskir einleikarar og Lamou- reux hljómsveitin 1 París flytja; Igor Markevitch stj. 23:10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 3ja - 4ra herb. íbúð með húsgögnum óskast til leigu í Rvík, í minnst 1 ár. — Upplýsingar í síma 52485 á mánudag. S.Í.A.B., Straumsvík. Alliance Francaise Frönskunámskeiðin hefjast föstudag 6. október. Væntaniegir nemendur komi til viðtals í háskólann (3. kennslustof)u þann dag kl. 6.30. Innritun og allar upplýsingar i Bókaverzlun Snæ- bjarnar Jónssonar & Co., Hafnarstræti 9. Sími 1-19-36 og 1-31-33. Bókasafn félagsins, Hallveigarstíg 9, verður framvegis opið í vetur á fimmtudagskvöldum frá kl. 8 til 10. Ódýr og hentug haustferð: LONDOINI - AMSTERDAM - ROTTERDAM SIGLT HEIM MEÐ REGIIMA MARIS. Ferðaáætlunin er í stuttu máli sú, að flogið verður 9. október til London og dvalið þar til 12. októ- ber. Þá um kvöldið er siglt með nýtízkulegu skipi yfir til Amster- dam. í Amsterdam er dvalið einn og hálfan dag og síðan haldið til Rotterdam um borð í Regina Mar- is, sem kemur til Reykjavíkur 17. október. LL Verð fararinnar er frá kr. 9.875 og er þá innifalið allar ferðir, morgunverður í landi, fullt fæði um borð, fararstjórn og söluskatt- ur. Fararstjóri Gunnar Óskarsson. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.