Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967
23
tlúsgögn - klæðningar
Sófasett, svefnsófar og bekk-
ir Önnumst klæðningar og
viðgerðir, einnig á tréörmum.
Bólstrun Samúels Valbergs,
Efstasundi 21, sími 33613.
— Heimssýningin
ins um völundarhús, sem fullt
er af hliðarstígum og blind-
götum til að villast inn á, er
hann reynir að kanna leið til
framfara, bæði andlegra og efn-
islegra.
Til frekari uppfyllingar hef-
ur Dupont fyrirlestrarsalurinn
svo allt sumarið boðið upp á
merka fyrirlestra frægra vís-
indamanna á ýmsum sviðum
um manninn og heiminn er
hann býr í. Og jafnframt hafa
verið sýndar kvikmyndir frá
ýmsum löndum um mörg Eif
vandamálum hans.
Kjarni heimssýningarinnar í
Montreal er sem sagt hið sam-
eiginlega framlag um manninn
og heiminn hans. Síðan velja
einstök lönd í þennan mikla
vefna'ð og sýna í skála sínum
eitthvað sem þau hafa helzt,
umfram aðra. Þessvégna er dá-
lítið misfarið, þegar gestir eru
á svo hraðri ferð á Expo 67 að
þeir geta aðeinv borið saman
nokkra þjóðskála og úrskurðað
í flýti „góða“ eða „slæma“.
— E. Pá.
Framhald. af bls. 10
hyrning kringum N'orðurlanda-
skálann. Fjalla sýningarnar í
þeim úm „Manninn sem könn-
uð“. Þarna hefur gesturinn
strax um að velja að skioða
„Manninn og hafið“ eða jötrð-
ina sem hann býr á og geim-
inn eða þá baráttu hans við að
'kanna heimskautalöndin, ef
hann kýs þá ekki „Manninn og
lífið“. Maður getur gengið
inn í eina af þessum frumum,
sem eru undirstaða manns-
líkamans, margfalt stækkaða,
og fengið 'hjá til að skilja
hvernig fruman leysir af
hendi störf líkamans. Filmur,
myndir, líkön og smásjár sýna
ftkkux hvernig slikar frumur
vaxa, nærast og margfaldast og
hverruig hreyfingar og_ hugsun
verka í líkamanum. Á öðrum
stað má sjá hvernig manns-
fóstrið þroskast og verður að
barni, sem byrjar að læra að
verða að manni og við sjáum
hvernig lifandi apar gera
milklu minni kröfur en manns-
barnið til lífsins í kringum
þá og til að þroskast.
Næsta bygging fjallaæ um
jörðina. Okkur er sýnt líkan
af henni sundursneyddri, þau
efni sem við höfum náð innan
úr henni, hreyfing jarðar í
himingeimnum og áhrif henn-
ar á líf mannanna. Maður sér
hvernig jörðin hreyfist, dregst
saman og þenst með jarðskjálft
um og eldgosum. Þarna leggur
ísland til efni, því kafli úr
Surtseyjarmynd Osvaldar
Kundsens, er stöðugt sýndur á
einum veggnum, lýsir hvernig
land verður til. Og gesturinn
fær að líta í gegnum gat á
hafsbotni inn í jörðina. Einnig
skioðar hann sig um í geimn-
um, kynnist sögu fluglistarinn-
ar og könnun mannsins á him-
ingeimnum og öðrum hnöttum.
Hann sér stöðu jarðarinnar í
himingeimnum og hreyfingar
hennar og útlit séð frá tungl-
inu. Hann getur borið stærð
jarðarinnar saman við annað í
geimnum. Þá má skoða sýning-
una um hafið, ganga á glæru
gleri með kóralla, skrýtna
fiska og fornleifar hafsins
Maðurinn í samfélaginu
En maðurinn lifir af fleiru
en einu saman brauði, og varð-
ar fleira en góð heilsa. „Mað-
urinn í samfélagmu" er eitt við
fangsefnið, sem fjallað er um
á heimssýnirvgunni um mann-
inn í heiminum. A teiknimvnd
eru sýnd óhöpp sveitamannsins
þegar borgin ryðzt yfir hann.
Með ýmiskonar áhrifum er gest
urinn látinn finna áhrif háva'ða
einveruna innan um fjöldann,
frelsisskerðingu þess sem býr í
fjölbýli og komizt er að þeirrri
niðurstöðu að lykillinn að frjáls
ræði í borgarsamfélagi sé
menntun. Þá er fengizt við á-
hrif alls konar tækni á líf
mannsins. svo sem í samgöng-
um og samskiptum gegnum
fréttamiðla, sem bæði geta ver-
ið til dægrastyttingar og á-
nægju og einnig skelft mann-
inn — jafnframt því sem það
kippti fótunum undan erfðum
menningarverðmætum. — Með
myndum og brúðusýningum er
sýnt daglegt líf mannsins og
kemur vaxandi vélamening
þar mjög við sögu. Frá vanda
borgaríóTks+ns snýr máður sér
að heiminum í heild og kemst
að þeirri niðurstöðu áður en
gengið er út úr skálanum að
taugaspenna og draumar fólks-
ins í manns eigin borg séu al-
veg eins og fólks í öllum borg-
um heims.
Eftir að hafa velt fyrir sér
Þessi mynd er tekin ofan af svölum eða garði í Habitat-husasamstæðunni. Þrihyrntu skálarn
ir úr furuborðum hýsa sýningarnar um „Manninn í þéttbýli“ og „Manninn og heilsufar hans“.
Risastor mannsheili ur glen a syningunni um „Manninn og lif-
ið“ sýnir með Ijósum hvernig ýmislegt, sem sést á kvikmynd,
virkar á hinar ýmsu heilastöðvar.
undir fótum, kynnast sögu köf-
unarlistarinnar í formi sýn-
ingar lifandi kafara í nýjum og
göm'um búningum í lokuðum
geimi, tækjum hins fræga haí-
könnuðar Cousteaus til fsrða-
laga á hafsbotni og dæmi um
hv.ernig maðurinn gæti í raun-
inni búið sér samastað á hafs-
bolni. Þá má leggja leið sína á
heimskautasvæðin, * gegnum
ganga með munum og tækjum
þaðan og í köldum jöklagusti,
kynnst örlögum Scotts á Suður
skauiinu og sjá mjög sérkenni-
lega kvikmynd um lifið í heim-
akautalöndunum, sem sýnd er
á mörgum skermum meðan
litli hringsalurinn færist til.
Maðurinn, heilsa hans og fæðu-
öflun.
Eftir að hafa kynnzt um-
hverfi mannsins, allt frá hafs-
lóarinnar breytist eftir inn-
spýtingu deyfilyfja og hægt er
þannig að nota hana til trlrauna
með þau.
Fæðuöflun og hungur er eitt
af þeim vandamálum mannsins
sem ekki varðar hann hvað
sízt. Viðfangsefnið „Maðurinn
sem framleiðandi" fjallar um
það. Þar er byrjað á að sýna
gestum öll þau hráefni, sem
manninum standa til boða til
úrvinnslu á jörðinni, og er
þeim komið fyrir á mjög
skemmtiegan hátt í plastfern-
ingum. Um leið sést á kvik-
mynd á heilum vegg hvernig
árstíðirnar breyta náttúrunni.
Við sjáum í hve ríkum mæli
maðurinn er háður umihverfi
sínu til fæðuöflunar, orku-
vinnslu og hráefnaöflunar.
Þarna kemur inn í söguleg
sýning á tækjum, sem maður-
'botni og langt út í geiminn og
þessari lifandi veru sem þar
býr, manninum sjálfum, þá
kemur að hinum ýmsu vanda-
miálum hans. Heilsufar manns-
ins er efnislegt vandamál.
í byggingu, þar sem um það er
fjallað, er m.a. sýningarsalur,
þar sem læknar og hjúkrunar-
konur taka ásamt gerfisjúkling
um fyrir fimm heilsufarsleg
vandamál og útskýra kvik-
myndir, sem sýndar eru um
leið á stórum skermi. Þar má
sjá skipt um blóð í nýfæddu
barni, stungið á heila til að
lækna skjálfta af hinni al-
gengu Parkinsonsve'iki, van-
skapað barn læra að nota gerfi-
handleggi og hendur og nýrna-
sjúkling koma til sinnar viku-
legu hreinsunar. Iðulega þarf
að bera úr salnum viðikvæma
sýningargesti, enda læknir við
hendina. í sjálfri sýhingunni
fær gesturinn svo fræðslu um
liffærin, fjallað er um heilsu-
gæzlu o.fl. Þar má t.d. sjá á
myndum hvernig vefur kóngu-
inn hefur beitt við þetta, allt
frá frumstæðustu verkfærum
til reikniheila, sem gesturinn
getur fengið að reyna um leið
og hann fær skýringar. Minnt
er á að helmingur mannkyns-
ins er hungraður — sá gleymdi
helmíngur þess, sem ekki hef-
ur tíma fyrir golf, menntun,
vfsindi í frístundunum og
enga möguleika á að nota sér
nýjustu uppgötvanir í læknis-
fræði og vísindum. Um mann-
inn og fæðuöflun hans er sér-
staklega fjallað í 9 byggingum,
auk smábús með skepnum til
fróðleiks fyrir borgarbörnin.
Á risELklukku sjáum við fæð-
ingar og dauða fóllks í heimin-
um á þeirri sömu stundu og fá-
um að vita að heimingi fleira
fólk verður í heiminum árið
2000 en er í dag. Og reynt ex að
sýna hvernig maðurinn hefúr á
hverjum tíma reynt að leysa
vandamálið um iæðuöflun, í
upphafi með veiðum, þá með
sérhæfingu og þar af leiðandi
verzlun og iðnaði og svo allt
fram á okkar daga, þegar vís-
indamenn, vélfræðingar og
fjármálaspekingar taka hönd-
um saman við bændur um
framleiöslu og deifingu. Á ýms
an hátt er reynt að sýna bar-
áttu mannsins til framleiðslu-
auikningar. T.d. er þarna nú-
tímakúabú með lifandi kúm og
eggjaframleiðslu og kjúklinga-
framleiðislu er sýnd með næst-
um „sjálfvirkjum“ kjúklinga-
búum.
lífi mannsins þarna í þéttbýl-
inu, er ekki úr vegi að líta inn
í Habitat 67, til að skoða skrýtn
ustu íbúðarbyggingu, sem sést
hefur, þar sem arkitektinn reyn
ir að leysa vanda fólksins er
þarf að búa saman eins og dýr
í ferköntuðum búrum. Um 160
íbúðarkubbum er raðað saman
þannig að þakið á einum er
garður eða svalir annars og á
það að gefa sömu tilfinningu
og að búa í jafnmörgum ein-
b/lishúsum. En byggingarkostn
að á að mega lækka með því að
byggja hvern ferhyrning með
baði og öllum tækjum í stórum
verksmiðjum og hala hann svo
á sinn stað og festa.
Innan ramma þessa viðfangs-
efnis um manninn og heiminn
hans var „Kvikmyndasafni hins
opinbera" í Kanada fali'ð að
fjalla um andleg vandamál
mannsins í byggingu, er nefn-
ist Labyrinth. Þar er sögð nú-
tíma útgáfa af Mínotaurasögu
Grikkja um ófreskjuna í völ-
undarhúsinu. Með kvikmynd-
um og alls konar abstrakt á-
hrifum, sem ekki er gott að
lýsa, er fjallað um leið manns-
Tilkynning
um breyftan afgreiðsliitíma
litvegsbanka Islands
Frá og með 2. október n.k. vérður bankinn opinn,
sem hér segir:
Alla virka daga kl. 10 — 12,30 og kl. kl. 13 — 16
nema laugardaga kl. 10 — 12
Sparisjóðsdeild bankans verður einnig opin eins
og verið hefur alla virka daga kl. 17-—18.30
nema laugardaga.
Útibúið á Laugavegi 105 verður opið alla virka
daga kl. 10 — 12 og kl. 15 — 18,30 nema laugar-
daga kl. 10 — 12,30.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar, hrh, Ragnars
Ólafssonar, hrl., Páls S. Pálssonar, hrL, Fram-
kvæmdasjóðs íslands og Innheimtu ríkissjóðs í
Hafnarfirði, verða húseignirnar Vesturgata 18, 22A
og 24 og Vesturbraut 2, Hafnarfirði, ásamt vélum
og verkfærum, þinglesnar eignir Vélsmiðjunnar
Kletts h/f, seldar á nauðungaruppboði, sem háð
verður á eignunum sjálfum, þriðjudaginn 3. októ-
ber 1967, kl. 4 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 14., 16. og 17. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1967.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Sigurður Helgason
héraðsdómslögmaflur
Dlgranaivag 18 • Kópavogi • P. O. Box 1SS
Síml 4 2S90