Morgunblaðið - 10.10.1967, Page 2

Morgunblaðið - 10.10.1967, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKT. 1967 Ætla ekki að gera út á rækjuveiðar — haldist nýákveðið lágmarksverð 1FIRNEFND Veiðlagsráðs sjáv- arútvegsins ákvað á fundi sín- um á laugag eftirfarandi lág- marksverð á rækju, er gildir frá byrjun rækjuveiðitímabils- ins, sem hefst haustið 1967 og til loka þess vorið 1968. Rsekja, óskelflett, í vinnsluhæfu ástandi og ekki smærri en svo að 350 stykki fari í hvert kíló: kr. 7.80 pr. kg. Verðákvörðun þessi var gerð með atkvæðum oddamanns og fulltrúa kaupenda í yfirnefnd- inni gegn atkvæðum fulltrúa seljenda. í yfirnefndinni áttu sæti: Pétur Eiríksson, deildarstjóri í Efnahagsstofnuninni, seon var oddamaður, Bjarni V. Magnús- son, framkvæmdastjóri, Eyjólf- ur ísfeld Eyjólfsson, fram- kvæmdastjóri tilefndir af full- trúum kaupenda í Verðlagsráði og Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands íslands og Kristján Ragnarsson, fulltrúi, tilnefndir af fulltrúum seljenda í Verðlagsráði. Þegar ljóst var hver lágmarks- verð rækjunnar mundi verða kom smábátafélagið Huginn á Vestfjörðum saman til fundar. í þessu félagi eiga aðild allflest- ir þeir, sem gera út á rækju- veiðar, og lýstu þeir því yfir, að þeir myndu ekki hefja veið- arnar fyrir minna verð á rækj- unni en það var í fyrri. Geta þeir þess, að útgerðarkostnað- Magn ú.s Kjartansson, ritstjóri ur við þessar veiðar hafi hækk- að, m. a. hafi olíuverð hækkað, svo að vart svari kostnaði að gera út á þær með niúverandi verði, og skora útgerðarmenn- irnir á viðkomandi yfirvöld að endurskoða verðið. Um 25 bátar hafa verið gerðii út á þessar veiðar frá Vestfjörðum, þar af um 17 frá ísafirði. Hii Forsætisháðherrar Danmerkur, Jens Otto Krag, (talið frá vlnstri), Svíþjóðar, Tage Erlander, Noregs, Per Borten, og íslands, Bjarni Benediktsson, ræddu Loftleiðamálið sérstaklega sín í milli. „Málið stendur opið og við munum fylgja því eftir“ — sagði B/arni Benediktsson að loknum viðrœðum sínum um Loftleiðamálið við forsœfisráðherrana AÐ frumkvæði Bjarna Bene- diktssonar ræddu forsætisráð- herrar Danmerkur, Islands, Nor- egs og Svíþjóðar mál Loftleiða og SAS. Niðurstaðan af þeim við ræðum varð sú, að forsætisráð- herrar SAS-Iandanna hétu því að fela samgögumálaráðherrum sínum að taka til jákvæðrar athugunar á fyrirhuguðum fundi þeirra, þau þrjú atriði, sem frestað var á Kaupmannahafnar fundinum. Sérstök fréttatilkynning var gefin út um þetta mál að lokn- um fundi forsætisráðherranna fjögurra. Fer hún hér á eftir: „Forsætisráðherrar Danmerk- ur, íslands, Noregs og Svíþjóðar ræddu Loftleiða-SAS-málið. ís- lenzki forsætisráðherrann fór fram á, að skandinavísku lönd- in tækju afstöðu sína til endur- skoðunar á nýjan leik. Skandi- navísku forsætisráðherrarnir 'hétu því að fela skandinavísku satngönguimálaráðherrunum að endurskoða á jákvæðan há)tt á fyrirhuguðum fundi þeirra þau mál, sem óútkljáð voru á Kaup- mannahafnarfundinum um sjó- mannaafslætti og aðra sérstaka afslætti. Forsætisráðiherra ís- landis áskildi sér rétt til að taka málið upp síðar.“ í viðtali, sem íslenzka sjón- Mognús Kjartonsson Mýtur verð- laun úr Móðurmúlssj. Björns Jónss. S.L. laugardag fór fram verð- launaafhending úr Móðurmáls- sjóði Björns Jónssonar. Var það í áttunda skiptið sem verðlaun- um er úthlutað úr sjóðnum, en hann var stofnaður á aldar- afmæli Björns Jónssonar, 8. okt. 1946, af niðjum hans. í skipulagsskrá sjóðsins segir m.a. svo um tilgang hans: Til- gangur sjóðsins er, að verðlauna mann, sem hefur aðalstarf sitt við blöð eða tímarit, og hefur að dómi sjóðsstjórnar á undanförn- um árum, ritað svo góðan stíl og vandað mál, að sérstakrar viður- kenningar sé vert. Verðlaunin hlaut að þessu sinni Magnús Kjartansson, rit- stjóri Þjóðviljans. Verðlauna- upphæðin var 1«6 þús. kr. Áður hafa eftiraldir menn hlotið verð- launin: Karl ísfeld 1946, Loftur Guðmundsson 1949, Helgi Sæ- mundsson 1956, Bjarni Bene- diktisson 1957, Matthías Johann- essen 1960, Indriði G. Þorsteins- son 1961 og Skúli Skúlason 1965. Síðan sjóðurinn var stofnaður hafa /tvö fyrirtæki eflt hann verulega með fjárframlögum. Bókaútgáfan ísafold hefur oft lagt fé til hans og á 90 ára af- mæli blaðsins ísafoldar gaf Ár- vakur h.f. 90 þús. krónur til sjóðsins. Stjórn Móðurmálssjóðs Björns Jónssonar er þannig skipuð, að í henni eiga sæti sjálfkjörnir tveir prófessorar í íslenzku nútímamáli og ísl. bókmenntum, eru það nú prófessor Halldór Halldórsson og Steingrímur Þorsteinsson, sem jafnframt er formaður sjóðsstjórnar. Þá skip- ar menntamálaráðherra einn mann í sjóðstjórnina og er hann nú Tómas Guðmundsson skáld. Einn stjórnarmeðlimurinn er kjörinn af blaðamannafélagi ís- lands, Bjarni Guðmundsson, deildarstjóri í Stjórnarráðinu. Áðurtaldir menn kjósa síðan einn mann í sjóðstjórnina meðal niðja Björns Jónssonar, og er það nú Pétur Ólafsson forstjóri ísa- foldarprentsmiðj u. varpið átti við Bjarna Bene- diktsson, forsætisráðherra, sagði hann um Loftleiðamálið: ,,Ég geri ráð fyrir að fyrir okkur á íslandi hafi það mesta þýðingu að mér gafst færi á að tala við ráðherrana frá Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð um Loftleiðamálið. Niðurstaða á því máli fékkst ekki, enda var ekki við því að búast, vegna þess að þeir eru ekki inni í einsitökum atriðum, og stóð ekki til af ok'k- ar hálfu að knýja fram neina endanlega lausn á þessum fiundi. Það vannst á, að þeir lýstu yfir velvilja sínum á okkur hag- stæðri lausn á þeim þremur at- riðum, sem var frestað á fund- inum í Kaupmannahöfn. Og það er hreinn vinningur fyrir íslend- inga og Loftleiðir að fá velvilj- aða lausn á þeirn atriðum. Þar fyrir utan þá áskildi ég mér rétt að taka málið upp aftur í heifld, ef ekki fæst það sem við teljum viðunandi lausn á rétti Loftlejða til flugs frá Norður- löndum hingað og til Banda- ríkjanna. Það er flóknara mál en hægt sé að fara inn á hér, en ég vildi segja, að samningur- inn, sem var gerður 1964 var okkur hagstæður. Breytingarn- ar sem fengust í Kaupmanna- höfn nú í haust, þær eru okk- ur hagstæðar, þó menn telji þær e'kki fullnægjandi og það sem er nú að vinna, er að fá við- unandi breytingar á þeim samn ingi. Ég hef ekkert loforð eða heitorð frá mínum starfsbræðr um um að þeir vilji leggja til breytingar á þessu en málið stendur opið, og við munum fyigja því eftir.“ Mönnum í flotanum finn- ast Jbe/V komnir heim — enda þótt enn sé 15-18 tíma sigling á nœstu hafnir ÞEGAR Mbl .hafði samband við síldarleitina á Dalatanga í gær- kveldi var gott veiðiveður á miðunum og veiðiskipin byrjuð að kasta hvert á fætur öðru. Sjö skip höfðu þegar tilkynnt um afla, og útlit fyrir ágæta veiði í nótt. Vegalengdin á miðin er nú 180 mílur frá Raufarhöfn, en 160 mílur til Seyðisfjarðar. Eru skipin því 16—18 tíma til þess- ara síaða, en þau ganga yfir- leitt 10 mílur á klukkustund. „Já, það er hressilegt hljóðið í flotanum núna“, sagði síldar- leitarmaðurinn sem við ræddum við, „mönnum finnst sem þeir séu komnir heim eftir þennan skolla í sumar". Hanin bætti því og við að menn á Seyðisfirði væru ekki ýkja óánægðir með það, þó þetta löng sigling væri á miðin, því ella mundu stöðv- arnar þar ekki hafa við vegna fólkseklu. Hér fara á eftir síldarfréttir LÍÚ: Mánudagur: Gott veður var á síldarmið- unurn. Veiðisvæðið var 67° norður breiddar og 8° og 30 mín. vestur lengdar, eða um 170 — 180 sjómílur frá Raufarhöfn og 165 — 170 mílur frá Dalatanga. 21 skip tilkynnti um afla, 3.345 lestir. Raufarhöfn: lestir Sýslumaður og skóla- stjóri pössuðu börnin Jón Garðar GK. Guðbjörg ÍS. Júlíus Geirmundss. Höfrungur III. AK. Sléttanes ÍS. Albert GK. Héðinn ÞH. Jörundur II. RE. Akurey RE. Dalatangi: Bjartur NK. Gidion VE. Hrafn Sveinbjarnars. Höfrungur II. AK. Þórkatla II. GK. Ásgeir RE. Geirfugl GK. Valafell II. SH. Hamravík KE. Sigurpáll GK. Arnar RE. Faxi GK. Sunnudagur: 25 skip tilkynntu 2.639 lestir. ÍS. 160 130 110 240 200 170 210 225 120 lestir 120 360 150 70 150 150 100 80 140 240 140 80 um afla GK. Eskifirði, 9. október. SALTAÐ var í 1590 tunnur á Eskifirði síðastliðinn laugardag, og skiptist svona niður á stijtv- - SEGJA UPP Framh. af bls. 32 hafnar um endurnýjun samn- ingsins. Ásgeir Ójafsson, forstjóri Brunabótafélags íslands, tjáði Maðinu, að norska endurtrygg- ingafélagið Storebrand í Osló og baktryggjendur þess hefðu sagt upp samningnum. En að sjálf- sögðu er þetta mál viðskiptalegs eðlis og felur á þessu stigi máls- ins ekki annað í sér en að þeir vilja ekki endurnýja samning- inn óbreyt'tan og þá er venjan að taka upp viðræður um nýjan grundvöll fyrir samningnum. arnar: Eyri, 261 tunna; Askja, 365 tunnur; Auðbjörg 474 tunn- ur og Bára 494 tunnur. Saltend- ur voru allir mjög ánægðir með gæði síldarinnar. Allir, sem gátu komizt að heiman með einhverju móti, fóru til þess að salta, sýslu- mannsfrúin, framkvæmdastjóra- frúr, og aðrar stórfrúr á staðn- um, en sýslumaðurinn í Suður- Múlasýslu gætti barna staðarins á meðan, ásamt skólastjóranum. Þótti þessum gegnu embættis- mönnum fara starfið vel úr hendi. Það er lítið af aðkomu- fólki hér á Eskifirði ennþá, en þegar söltun var lokið á áður- greindum stöðvum var slegið upp balli í ValhöII, þar sem Ólafur Gaukur og Svanhildur skemmtu, ásamt hljómsveit, og fóru þangað allir sem höfðu ald- ur til. — Regína. Raufarhöfn: lestir Guðbjartur Kristján ÍS. 134 Náttfari ÞH. 140 Snæfell EA. 190 Vigri GK. 70 Sólrún ÍS. 75 Ólafur Sigurðss. AK. 70 Skarðsvík SH. 60 Reykjanes GK. 50 Júlíus Geirmundss. fS. 95 Faxi GK. 90 Auðunn GK. 105 Helgi Flóventss. ÞH. 60 Bjarmi II. EA. 100 Akraborg EA. 50 Þórður Jónass. EA. 100 Dalatangi: lesttr Magnús Ólafss. GK. 200 Helga II. RE. 190 Guðrún Jónsd. ÍS. 100 Ásberg RE. 110 Pétur Thorsteinss. BA. 120 Sæhrímir KE 90 Sveinn Sveinbjörnss. NK. 140 Gjafar VE. 120 Huðrún II. VE. 140 ísfeifur IV. VE. 40

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.