Morgunblaðið - 10.10.1967, Page 10

Morgunblaðið - 10.10.1967, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKT. 1967 ,Hér biíum viö til 10 metra djúpt stööuvatn* — Heimsókn að Búrfelli, þar sem allt er stórt Eftir Óla Tynes AUSTUR við Búrfell er verið að vinna að verkefni, sem er svo stórkostlegt og yfirgríps- mikið, að það tekur sjálfsagt marga daga að gera sér grein fyrir öllu sem þar gerist. Rúm- lega 500 manns vinna þar af' kappi við allskonar störf, flest- ar stundir sólarhringsins, og það er í svo mörg horn að líta, að verkfræðingarnir, sem stjórna framkvæmdum eiga sjaldan frístund. gjallið og koma út hinum meg- in þegar þeir fara í mat eða kaffi. Það er að sjálfsögðu kallað að fara ,,hina leiðina", enda komast menn andsk. . . . langt niður. Göngin eru svo breið, að þrír bílar geta auðvellega ekið samhliða eftir þeim, og þeir mættu vera alit að 10 metra háir, án þess að til vandræða kæmi. Við staðnæmumst fyrir og Árni samsinnir því. En þegar orkuverið tekur til starfa verður varla bílfært hér um, því að við erum að gera hérna tíu metra ajúpt vatn. Eftir að hafa ekið nokkra kílómetra í viðbóit staðnæm- umst við fyrir neðan háan garð úr steinsteypu. „Hér er það allt byrjað“, segir Árni. „Við erum núna rétt norð- an við Búrfell og hér á að byggja iága yfirfallsstíflu þvert yfir ána, og í framhaldi af henni verða jarðstíflur beggja vegna árinnar. í sam- bandi við þær verður byggt inntaksmannvirki, sem veitir vatninu úr Þjórsá um allbreið- an skurð niður í Bjarnalón. Inntaksmannvirkið rétt norðan við Búrfell er mikið um sig. Lauslegt yfirlit yfir virkjun arsvæðið. Lengst til hægri er y er þar til hægri. Stöðvarhúsið er lengst t.v. og jarðgöngin megin við það. Fréttamenn fóru í smá leið- angur um svæðið fyrir helg- ina, í fylgd með Árna Snævarr, verkfræðingi, og hvarvetna sáust merki um það hversu stórbrotnar framkvæmdirnar eru. Við ókum fyrst inn í jarðgöngin, þar sem unnið er frá kl. sex á morgnana til kl. 2 á nóttinni. Það, var að sjáif- sögðu verið að vinna og hávað- inn í borunum ver óskaplegur. Þegar við vorum komnir eins ■ innarlega og hægt var að aka, stigum ,við út og gengum áfram. Árni skellti hjálmum á kollana á okkur og harðbann- aði okkur að taka þá niður fyrr en við værum komnir út. Við hnutum í öðruhverju spori á leið okkar inneftir göngunum, sem var ekki nema von því að við góndum í sífellu upp í loft- ið, til að vera vissir um að það hryndi ekki ofan á okkur. Þetta venst sjálfsagt með tím- anum, en mikið helv. . . þyrfti að borga mér mikið í kaup ef ég ætti að standa þarna með bor. Við skriðum gegnum þröng- an gang og komum þar að öðrum fallgöngunum. Langt langt fyrir neðan okkur sáum við glytta í körfuna, og Árni segir að nú séu bormennirnir farnir að láta sig síga gegnum framan stóran pall, sem er við annan enda gangana. Uppi á honum eru nokkrir menn sem bora af miklum móði og Árni bendir okkur á stóra járnbita, sem eru boltaðir upp í loftið. „Það var sprunga hér þvert í gegnum, sem hefur verið dá- lítið óþæg við okkur, og við þurfum að „setja spelkur" við hana. Þetta tefur okkur dálítið, en er alls ekki alvarlegt". Við fáum ofbirtu í augun þegar við komum aftur út I sólskinið, og nú er ekið í aust- urátt, að upptöku virkjunar- innar. Þarna eru mikil sand og vikurflæmi, satt að segja ekki ólíkt því sem maður hefur séð í kvikmyndum frá Sahara og öðrum álíka auðnum. Við er- um sífellt að inæta eða fara framúr stórvirkum vinnuvél- um, jarðýtum, moksturstækj- um og vörubílum. Vörubílarn- ir er.u risastórir, enda taka þeir tonn, en'það tekur ámokst- urvélina samt ekki nema 2—3 mínútur að fylla pallinn. Það er nóg af lausu efni þarna enda eru sprengd allt að tvö tonn af dynamiti í einu, þegar sprengt er. Við ökum áfram eftir sandfláka og vegurinn er rennisléttur. Einhver hefur orð á því, að þetta sé betri vegur en flestir þjóðvegir landsins, firfallsstíflan og vatnsinntakið og stöðuvatnið merkt, hægra Bjarnalón myndast í Bjarna- lækjarbotnum, þar sem við vorum að aka áðan. ís hefur löngum viljað vera rafstöðv- um erfiður og við höfum gert margvíslega ráðstafanir til þess að losna við hann. M. a. má nefna í því sambandi lang- an frárennslisskurð frá stíflu- stæðinu og vestur í Bjarnar- lækinn. Frá Bjarnalóni er síðan gerður aðveituskurður ásamt stíflugarði til þess að veita vatninu inn í aðaljarð- göngin. Jarðgöngin verða alls um 1100 metrar að lengd, tíu metra há og tíu metra breið, og liggja eftir endilöngum Sámsstaðamúla. í múlanum vestanverðum greinast aðal- göngin í tvennt, og í sambndi við báðr gremarnar verða byggðar jöfnunarþrær, sem ná upp í gegnum fjallið. Við end- ann á láréttu göngunum koma gríðarmikil lóðrétt fallgöng og við enda þeirra svo aftur 190 íbúðarhúsin og jafnvel uppi í fjallinu. Það er Landsvirkjun sem stendur fyrir þessu, og þessir grænu blettir eru ein- staklega fallegir 1 grárri sand- auðninni. Húsin sem fólkið hefur til íbúðar og til að borða í eru mjög snotur, þrjfaleg og vel við haidið. Eftir að hafa farið um svæð- ið ræddum við um stund við Árna og aðra stjórnendur framkvæmdanna, og kváðust þeir vera ánægðir með gang verksins. Framkvæmdir hófust vorið 1966 og þá um sumarið var byrjað á því aó koma upp bækistöðvum og þegar lengri á leið hófust verkiegar fram- kvæmdir. Þær töfðust nokkuð sem kunnugt er, vegna kjara- deilu og íslenzka veðráttan var þeim dálítið erfið. Á síðast Nei, þetta er ekki í Sahara eyðimörkinni, heldur austur við Búrfell. Ef ökumaður lltla vörubílsins ætlar að fara af tur um þessar slóðir árið 197 0 ,er eins gott fyrir hann að hafa með sér bjargvesti, því þá verður þarna tíu metra djúpt vatn. Það voru ófá tonn af dynamiti sem notuð voru til þess að sprengja fyrir grunni stöðvar- hússins. Bak við það eru svo jarðgöngin. metra lárétt göng, sem flytja vatnið inn á vatnsaflsvélarnar í orkuverinu sem er undir vesturhlíð Sámsstaðamúla. Með þessu er virkjað 120 metra fall. Vatnið úr Þjórsá heldur svo áfram út úr stöðvarhúsinu, eftir frárennsliskurði og út í Fossá, sem aftur sameinast Þjórsá fyrir súðvestan Búr- fell“. —O— Þetta er gifurlega mikið verk þó að því sé lýst hér í fáum orðum, og maður skyldi ætla að verktakarnir hefðu meira en nog handa starfs- fólkinu við það eitt. Það er því sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu mikil áherzla hefur verið lögð á að umhverfið verði sem snyrtilegast. Hvergi var rusl að sjá, en hinsvegar fagurgrænir ákrar umhverfis liðnu ^vori var því verkið nokkuð á eftir áætlun, en í sumar hefur gengið mjög vel og er nú um þriðjungi þess lokið. Verkinu á öllu að vera lokið í árslok 1909, og er talið að ekki muni skakka miklu frá þeirri áætiun. Það er áð sjálfsögðu erfitt að fá^verkafólk að svona fram kvæmdum, fjarri mannabyggð um, þegar næg atvinna er nær borg og bæjum, enda hefur þurft að fá leyfi fyrir inn- flutningi á erlendum starfs- krafti, sérstaklega trésmiðum, til að mæba þörfinni. Það er því allt gert sem hægt er til að búa sem bezt að starfsfólk- inu. Það fara fram bridge- keppnir, kvikmyndasýningar eru fjóra daga í viku, ókeypis matarpakkar eru til handa þeim sem viija fara í sunnu- l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.