Morgunblaðið - 10.10.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKT. 1057
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundix bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135.
2ja herb. íbúð óskast á leigu frá 1. nóv. Uppl. í síma 20458.
Bólstrun! Tek að mér klæðnimgar og viðgerðir á húsgögnum. Sótt heim og sent. Bóistrun Siglurðar Hermannssonar Síðumúla 10, sími 83050.
Kenni þýzku, rússnesku, grísku og latínu. Úifur Friðriksson Álfheimum 3, sími 33361 (eftir kl. 19).
Til sölu Singer Vouge ’67, sjálf- skiptur. Vel með farinn, ek inn 10 þús. km. Á góðum kjörum. Til sýnis á Skólavörðu- stíg 45, sími 21360.
Verzlunarhúsnæði Til leigu lítið verzlunar- húsnæði etftir standsetn- ingu á góðum stað í Mið- bænum. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt „G 176“
Kona óskar etftir lítilli 2ja herb. íbúð. Tiltooð berist Mbl. fyr ir 13. þ.m. merkt „155“.
19 ára stúlka óskar etftir góðri vinnu. Margt kemur til igreina. Hringið í síma 23305.
Skrifstofuberbergi Gott skrifstofuherbergi til leigu við SkóJavörðustíig. Uppl. í síma 16990 kl. 2—5 í dag og á morgun.
Hafnarfjörður Til leigu eitt herbergi 4M>x 4 meter á mjög góðum stað í bænum. Getur þénað fyr ir verzlun, léttan iðnað eða íbúð. Sími 50293 eftir kl. 6 síðdegis.
Stúlkur óskast í verksmiðjuvinnu í Kópa- vogi. Upp. í síma 42445.
Keflavík Til sölu 4ra herb. íbúð í Keflavík. Verð 550 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, sími 1420. Heimasími 1477.
1—2 telpur 3—5 ára, geta komist í vetrardvpl á sveitaheimiM í nágrenni Reykjavíkur. Til boð merkt „Telpa 178“ sendist afgr. blaðsins fyrir 13. okt.
Hringið Kitchen Aid og Westing- house viðgerðarþjónusta. Bara að hringja í síma 13®81. Rafnaust sf. Barónsstíg 3.
ég er rykið
á rykföllnum veginum
sem ræðst á gerðin
runnagrænu
og litar hverja
lækjarsprænu
ég er rykið
á rykföllnum veginum
sem ræður bana
rauðu blómi
og gerir fegurð
að gráu tómi
ég er rykið
á rykföllnum veginum
og hrjáða veröld
og hræðist ekki
því afkima iýðsins
ég alla þekki.
Arthur Björgvin,
16 ára Reykvíkingur.
FRÉTTIR
Frá æsfeunni tdl ægkunnar.
Hjálpræðisiherinn heldur æsku
lýðssamikiO(mur kl. 8.30 e.h. á
hverju kvöldi þessa viku.
í kvöld (þriðjudag) verður
söng og h 1 j óan,l ei k a samkom a
með fjölbreyttri dagskrá. Auð-
ur Eir VilhjáJlmsdóttir cand.
theol. svarar spurningunni:
„Breytir Kristur nokkru,“ Fé-
lagar úr æsteulýðsfélagin/u tatea
til máiLs. í»etta er vika unga
fólksins. Húsáð opnað kl. 8.00.
Verið hjartanlega velteamin.
Konun í styrktarfélagi van-
gefinna halda fjáröfilunar-
steeimmtandr á Hóted Sögu,
sunnud. 29. okt. Þar verður efnt
tid skyndihappdrættis, og eru
þeir, sean vilja gefa muni til
þess, vinsamlega beðnir að
koma þeim á skrifstoifu félags1-
ins. LaiU'gavegi 11, hslzt fyrir
22. október.
Kvenfélagið Aldan heldur
fund miðvi'kudaginn 11. okt. kl.
8,30 að Ráruigötu 11. Undirbún-
ingur fyrir basarinn.
Barðstremdingaif élagan.
Munið fund hjá málfunda-
deildinni í Aðalstræti 12. fimm.tu
daginn 12. okt. M. 8.30. Lit-
myndasýnimg að vestan. Tateið
með ykkur gesti.
K.F.U.K. A.D.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Hlíð-
arkvöldvaka. Allar bonur vel-
komnar. — Stjómin.
Kventfélagdfeonur, Keflavík.
Fundur verður í TjarnarlUndi
þriðjudaginn 10. okt. M. 9. —
Sýndar myndir úr sumarferða-
lagi. Vetrarstarfið rætt.
Spilakvöld Templara í Hatfnar-
firði.
Félagsvistin í Góðtemplara-
húsinu miðViteudaginn 11. okt.
Allir velkomnir. — Spilanefnd-
in.
Óskar J. Þorláksson, dóm-
kirkjuprestur, er kominn heim.
Filadelfia, Reykjavik.
AJmemm bœndasamkoma í
kvöld kl. 8,30.
Haustfermingarbörn séra
Ósfears J. Þoriák**onair eru
beðin að mæta í Dómkirkj-
unni á morgun, miðvikuidag,
kl. 6.
Kvenlélag Laugamessóknar
Saumafundur á þriðjudag og
fimmtudag. Námskeiðið að
byrja.
Slysavamadeildin
Hraunprýði
heldur fund þriðjudaginn 9.
okt. M. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Til skemmtunar: Gítarleikur:
Eyþór Þorláksson. Innlendar
litsfcuggamyndir Lárus Guð-
mundsson.
Bræðirafélag Langholts-
safnaðar
heldur fund miðvikudaginn
11. okt. í Safnaðarheimilinu kl.
8,30.
Kvenfélag HáteigSSóknar
Hinn árlegi basar félagsins
verður haldinn mánudaginn 6.
nóvember í Góðtemplarahúsinu
uppi M. 2 síðdegis. Félagskonur
og allir velunnarar félagsins,
sem vilja styrkja það með gjöf
um, eru beðnir að koma þeim
til eftirtaldra: Maríu Hálfdán-
ardóttur, Barmahlíð 36, sími
16070, Jónína Jónsdóttir, Safa-
mýri 51, sími 30321, Línu Grön
dal, Flókagötu 58, sími 16264,
Sólveigar Jónsdóttur, Stórholti
17, simi 12038, Vilhelmínu Vil-
helmsdóttur, Stigahlið 4, sími
34114, Sigríðar Jafetsdóttur,
MávahMð 14, sími 14040.
Sjálfstæðisteonisr Hafnarfirði
Sjálfstæðikveninafélagið Vor-
boðinn efnir til námskeiðs í
handavinnu, sem hefst seinni
hluta þ.m. Þátttakendur tilkynni
þátttölku sína dagana 9. og 11.
okt. kl. 21.—22 á skrifstofu Sjálf
stæðisfilobksi'ns þar sem allar
nánari upplýingar verða veitt-
ar.
Húsmæðrafélag Reykjavíknr
5 vikna matreiðslunámskeið
byrj ar 10. okt. Nánari uppl. í
símum 14740, 12683 og 14617.
áiöð og fímarit
Strandapósturinn, — ársrit
Átthagafélags Strandamanna I.
árg. hefur nýlega borizt biað-
iniu. Mangt heimilda um Stranda
Mí er í ritimu. Efni ritsins er
m.a..: Grein Þorsteins Matt-
híassonar, „Svipmyndir úr lítfi
Strandapósta". Matthías Helga-
son ritar uim gamla Broddamesi.
Jóihann Hjaltason ritar um
StrandasýsJu. Úr minningum
Gísla Guðmundsisonar frá
Gjögri. Grein er eftir Guðmund
Vorar þjáningar voru það, sem
hann (Jesús) bar og vor harm-
kvæli, er hann á sig lagði. (Jes.
53.4)
f dag er þriðjudagur 10. október
og er það 283. dagur ársins 1967.
Eftir lifa 82. dagar. Tungl á fyrsta
kvarteli. Árdegisháflæði kl. 11:13. Síð
degisháflæði kl. 23:55.
Upplýsángar um læknaþjón-
utu í borginni eru getfniar í
sima 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan í Heiisuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka siasaðra —
simi: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. tii 8 að morgni. Auk þessa
alia helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkuim döguin frá kL 8 til kl. 5.
sími 1-15-10 og laugaradgia 8—1.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 11. okt. er Jósef Ólafs-
sow sámi 51820.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 7. okt til 14.
bónda í Bæ. Jóhannes Jónsson
frá Asparvík ritar um rekavið
og sögun.
Margt fleira er í ritinu og tel-
ur það 114 síður.
Aukablað
Æskunnar
Æsfcan gaf út aiukatol'að í októ
ber, og er það annað aukablað
ið á þesisu ári. Er það gefið út
til að aiuðvelda fólki að eignast
úbgátfutoækur æsikunnar. Alls
mun Æskan hatfa gefið út til
þes'sa ytfir 1'50 bækur, en að
þessu sinni eru 48 þeirra boðnar
skuJdlau'Sum áskrifendum með
mjög miMum atfslætti. AHar aðr
ar bækur eru uppseldar, og sum
ar þes'sa 48 á þrotum/ Pönltunar-
seðul'l fyl'gir þessu auteablaði. f
blaðinu eru myndir aif kápusíð-
Sýslum-a'ðurinn hafði sent
hreppstjörann tiJ þess að gera
húsrannsóikn hjá bónda nokkr-
um í sveitinni, seim var griunað-
ur um að brugga „landa.“ —
Hreppstjórinn framkvæmdi
leitina mjög samvizkusamle.ga,
en fann engan „ianda“ eða
bru g gu n a r t æte i.
Þegar hreppstjórin.n kom
okt. er í Apóteki Austurbæj-
ar og Garðs Apóteki.
Næturlæknar í Keflavík
10/10 og 11/10 Ambjöm ólafs
son
12/10 Guðjón Klememzson.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
vfkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreiinsun hjá borginnl.
Kvöld og næturvakt símar
81617 og 33744.
Orð lífsins svarar í síma 10-000
Kiwanidklúbburinn Hekla. —
Alm. fundur kl. 7,15 í Þjóðleik-
húskjallaranum.
□ BDDA 596710107 — III 2
O GIMLI 596710137 - 2.
uim bóteanna. Svo sem kunnugt
er, toefur Æstean ávallt gefið út
úrvalstoækur.
☆ GEIMGIÐ ☆
Nr. 78 — 4 oíktóber. 1967.
1 Sterlingspund .... 119,83 120,13
1 Bandar. dollar___ 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,90 40,01
100 Danskar krónur 619,55 621, 15
100 Norskar krónur 600,46 602,00
100 Sænskar krónur 833,65 835.80
100 Finnsk mörk .... 1.335,40 1.338,72
100 Fr. frankar .... 875,76 878,00
100 Belg. frankar .... 86,53 ’ 86,75
100 Svissn. fr. 989,35 991.90
100 Gyllini 1.194,50 1,197,56
100 Tékkn kr ........ 596,40 598,00
100 V.-þýak 'mörk 1.072,84 1.075,60
100 Lírur 6,90 6,92
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar .......... 71,60 71,80
100 Ueikningkrónur —
Vöruskiptalönd .... 99,86 100,14
1 Reikningspund —
næsta sinn til sýslumainnsins,
spurði sýsJumaðurinn hann um,
hvort hann befði virkitega eteki
orðið var við neina „landalögg"
hjá bóndanum?
„Nei, nei, sus'sunei," svarar
hrepps'tjórinn, „þar var þurrt
ag þeflaiut, og karlskrattinn átti
ekki einu sinni smaps tii þess að
bjóða okkur leitarmönnum.“
I.O.O.F. Rh. 1 =. 1171010814 — XX.
sá NÆST bezfi
30. sept er ár síðan sjónvarpið tók til Starfa. Fyrsta ajónvarps-dagiiwi hatfði verið beðið með
mikiili etftirvæntingu og nú finnst fleatum aið sjónvaa-pið sé viaxið langt yfir höfuð þesn, som
bjairtsínustu memn þorðu að V O N A ! ! !