Morgunblaðið - 10.10.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKT. 1067
7
Allt fyrir ferðamennina
l>að má segja, a3 aillt aé gert fyrir ferðamenn um þessair rnundir. Myisdin er af nýjasta
strætis'vagni Berlínarborgar, sem ætlaður er fyrir kynniiaferða ferðamanna um borgina,
bæði aiusituir og vesituirhlutann, eiitnig til Potsdam, Dresden og Leipzig.
Hann er aið mestu úr gleri og krómuðu stáli, og svo hefur hann myndatökupall, sem
hægt er að sietja upp á 12 sekúnduim, og þaðan gieta 12 mcun ljósmyndað að lyst sinni. Stíræt-
isviagninn tekur 86 manns í sæti, og hefur aukþess miklar faiangursgeymlur. Þaið var Þýzka
ferðamannamiðstöðin (Tysk Turist-Central), Vestierbrogaide 6 D2 í Kaupmanlnahöfn, sem
sendi okikutr myndina. Máski megum við hérna heima eiga von á svona risiastrætisvagaii,
þegar hægri umferð tekur gildi?
Níræður varð 6. þ. m. Símon
Jónasson, kaupmaður, Eskifirði.
80 ára er í dag, 10. okt. Wil-
heimína Norðfjörð, Bjarkarstíg
4, Akureyri. Hún, dvelst hjá ætt-
inigjum í Reykjavík.
Spakmœli dagsins
Hjátrúin, sem vér eruim aldir
upp í, missir ekki vald yfir oss,
þótt vér viðurkennum, að hún
sé hjátrú. Þeir, sem hæða fjötra
sína, eru ekki allir frjálsir. —
Lesising.
VÍSUKORIM
Margan lífið leikur grátt,
iíttu þangað kæri.
Minnzt þess, bróðir, ef þú átt,
eittihvert tækifæri.
Ingþór Sigurbjörnssoni.
FRÉTTIR
Kvenfélag Ásprestakalls
heldur fyrsta fund vetrarins
þriðjudaginn 10. okt. kl. 8,30 í
Sa fnað arheimilinu Sólheimum
13. Frú Vigdís pálsdóttir handa
vinnukennari sýnir föndur.
Frá Ráðleggingarstöð Þjóð
kirkjunnar
Læknir Rá ðlegg inganstö ð v a r-
itnnar er aftur tekinn til starfa.
Viðtalstími kl. 4—5 á miðviku-
dögum að Lindangötu 9.
HINN 23. aept. voru gtfin aaiman í hjónaband í Munkaþverár-
kirkju af aéra Benjaimín Kristjánsisyni ungfrú ArAna HÖskuldsw
dóttir og Kolbeinn Arnjalduír Hjálmai*son. HeimiLi þeinra verðutr
á Hólsg'erði, Sauirbæjarbreppi, Eyjafirði. Enrtfremur ungfrú Fanney
Theodórsdóttir og Hlöðver Lilliendal Hjálmarsson. Heimili þeirra
verður að Ránargötu 7, Akuireyri. (Filmau, Ijósmyndaflitofa, Hafnar-
stræti 101, Akureyri).
Akranesferðir Þ.Þ.Þ.
Alla virka daga frá Akranesi
kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár-
degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá
Reykjavík alla virka daga kl. 6
nema laugardaga kl. 2, sunnu-
daga.
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkaf'oss kom til Reykjavíkur 7.
þ.m. frá Hull. Brúarfoss fór frá Rvík
7. þ. m. til Cambirdge, Norfolk og
New ork. Dettifoss fer frá Gauta-
borg 9. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss kom
ti-1 Rvíkur 7. þ.m. frá New York.
Goðafoss fór frá Lysekil 7. þ. m. til
Hull, Grimsby, Rotterdam og Ham-
borgar. Gullfoss fer frá Kaupm.höfn
11. þ.m. til Leith og Rvíkur. Lagar-
foss fór frá Vestm.eyjum 4. þ.m. til
Nörrköping. Turku, Jakobstad og
Vasa Málatfoss fór frá Avonmouth í
gær 9. þ.m. til Ardrossan og Aust-
fjarða. Reykjafoss kom til Rvíkur 9.
þ.m. frá Kristiansand. Selfoss fer frá
New York 13. þ.m. til Rvíkur. Skóga-
foss fer frá Hamborg í dag 10. þ.m.
til Bremen, Rotterdam og Rvíkur. —
Tungufoss fór frá Norðfirði 9. þ. m.
til Moss, Gautaborgar og Kaupmanna
hafnar. Askja kom til Rvíkur 4. þ.m.
frá Vesmannaeyjum og Ventspils. —
Rannö fór frá Halden 6. þ.m. tiá
Umeá, Jakobstad og Kotka. Seeadler
fór frá Answerpen 9. þ.m. til Lond-
on, Hull og Reykjavíkur.
Utan skrifstofutíma eru skipafrétt-
ir lesnar í sjálfvirkan símsvara
2-1466.
Skipaútgerð ríkisins:
M.s. Esja fór frá Rvíik kl. 20,00 í
gærkvöldi austur um land í hring-
ferð. Herjólfuí fer frá Rvík kl. 21.00
á morgun til Vestm.eyja. Blikur er
væntanlegur til Rvíkur í dag að aust-
an. Herðubreið er í Rvík.
Loftleiðir h.f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
New York kl. 10:00. Heldur áfram til
Luxemiborgar kl. 11.00. Er væntanleg-
ur til baka frá Luxemborg kl. 0215.
Heldur áfram til New ork kl. 0315.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
frá New ork kl. 23.30. Heldur áfram
il Luxemborgar kl. 0030.
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaf lug:
,.Gullfaxi“ er til Lundúna kl. 08.00
í dag. Vænanlegur til Kelavíkur kl.
14.10 í dag. Vélin er til Kaupmanna-
hanar kl. 15.20 í dag. Væntanleg aft-
ur til Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld. —
,,Snarfaxi“ fer til Vagar, Bergen og
Kaupmannahafnar kl. 10.40 í dag. —
Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21.30 á
morgun.
Innanlandsf lug:
I dag er áætlað að fljúga til:
Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyr-
ar (2 ferðir), Isafjarðar, Egilsstaða.
Patreksfjarðar, Húsavíkur, Raufar-
hafnar og í>órshafnar.
Atvinna óskast Eldri kona óskar eftir léttri vist. Uppl,. í síma 22150. Álftamýri — Háaleitishv. Áreiðanleg unglingsstúlka óskast til að gæta barna 2 tíma á dag, 4 daga í viku. Uppl. í síma 30743.
Rýmingarsala
4ra herb. íbúð til leigu Vegna breytinga á allt að
í Vesturborginni. Laus seljast frá 10% niður í hálf
strax. Uppl. í síma 15993. virði.
Hrannarbúð
Grensásv. 48, sími 36999.
Hjón utan af landi Leikfimisbúningar
ósika að taka á leigu 2ja— úr hvítri bómull og favítu
3ja herb. íbúð. Uppl. í síma strech fást í
32704. Hrannarbúðin
Hafnarstraati 3,
Stúlka óskar eftir vinnu sími 11260.
er vön afgreiðslu. Margt Til leigu
annað keimur til greina. 2 herb. og eldhús. Tilboð
merkt „Austurbær 177“
Uppl. í síma 51464. sendist afgr. blaðsins fyrir
12. október.
Til leigu
rúmgott herbergi í Engi- Geymið auglýsinguna
hlíð 14, kjallara. Uppl. á Sníð og sauma dömu- og
telpufatnað. Uppl. í síma
staðnum. 52532.
Seiidisveinn óskast
hálfan eða allan daginn.
Davíð S. Jónsson og Company .hf.,
heildverzlun, Þingholtsstræti 18.
Nýkomið:
HAMPPLÖTUR, 9, 12 og 15 mm.
HÖRPLÖTUR, 8, 9, 12, 16 og 18 mm.
SPÓNAPLÖTUR, 10, 13, 16, 19 vog 22 mm.
BIRKIKROSSVIÐUR, 3, 6Vz og 9 mm.
innan- og utanhúss.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO.
Sími 1-64-12.
Rýmingarsala
Rykfrakkar, kr. 1000.—, rykfrakkar vattfóðraðir
kr. 1500.—, leðurlíkisjakkar unglinga kr. 450.—,
herrahúfur kr. 100.—, belti kr. 50.—, sokkar herra
kr. 25.—, sokkar unglinga kr. 20.—, skyrtur angli
kr. 400.— skyrtur frá 100—300.—, herrabuxur
terylene kr. 595.—, drengjabuxur terylene frá kr.
440—570.—, skyrturhnappar herra frá kr. 50—
100.—, herrabindi kr. 100.—.
Komið og gerið góð kaup.
KOSTAKAUP, Háteigsvegi 52.
EIIMAIMGRUIMARGLER
er heimsþekkt fyrir gæði.
Verð mjög hagstætt.
Stuttur afgreiðslutími.
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi
RÚÐUGLER
2-4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími 2-44-55.
BOUSSOIS
INSULATING GLASS