Morgunblaðið - 10.10.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKT. 1967
21
Lækningarnar hafa borið þann
árangur, sem hægt var að vænta
— segir Páll A. Pálsson yfirdýralœknir um aðgerðir til
útrýmingar hringskyrfi í Eyjafirði
PÁLI. A. Pálsaon yfirdýralækni-!
Ir sagði í vifftafli við Mbl. að
bann hefði í gær, mánudag^
geamgíð frá tillögum til landbún-i
aðartráðherra nm framhaldsað-,
gerðir til útrýmingar hringiácyrfi
í Eyjafirði. Jafnframt snteri Mblj
sér tál nokkurra annarra aðila^
sem unnið hafa að útrýmingui
þess:
Á níu býlum.
Páll A. Pállsson yf irdý ralækn -
ir upp'lýsti un dreifingu hrdingls-
kyrfKÍnis, að adls hefði orðicj
vart við smit á níiu býlum í
Eyjafirðd, sjö í Grundarihverf-i
inu og tvekn í Grýtubakkai
hreppi. Á þessum bæjum erui
samtals um 400 n-autgriipir.
Veikinnar varð fyrst vart um
ménaðaimótin október nóvemberi
s.L ár. Gíslli Bjömsson bóndí á
Grund hafði tekið eftir óvenju-
legum skellum á nofckrum naut-
gripum og kallað á Guðmundi
Knudsen dýraiækni tii að úr-t
skurða, hvað að þeim gengi.
Er farið var að kanna út-
breiðslu og uipptök sjúkdómsins
kom í ljós, að danskur sumar-
maður á Grund haifði haft útJbroti
á handlegigjum, sem talið van
að væri exemt, en eftir lýsdngu
a@ dæma igæti hafa vertð hrimgis
kyrf'i. En hér var komið sögut,i
var maðurinn farinn utan, ogi
upplýstist því ekki, hvað að
honum var. En, telja má fuH-
víst. að um hringskyrfi hafi ven
ið að ræða.
Þar sem þéttlbýlt er í Grund-
arhverfinu og gripir ganga
saman meira og minna barst,
veikin til næstu bæja, Finna-
stiaða, Árbæjar, Holtsels, Hóls-
húsa og síðaist að Ytra-Pelili. Þ4
viWi einniig svo illa titL, að Snæ-i
'björn Sigurðsson bóndi á Grund
'seldd fjórar kýr að Syðr'i-Grund
í Höfðahverfi og báru þær sýk-
ina með sér. Á sama bílinn og,
flutti þær voru lokis tvær kýr,
tekuar á Sigluvik, semi fóru á
Grýtubak'ka, og sýktust þæn
eininig á þessum háfftíma ,eða,
'klufckutdima, sem þær voru á
bdlnum.
Eftir þeim upplýsingum, sem,
fyrir ldggja, hefur veikinnar,
ekki orðið vart á öðrum bæj-,
um.
Útbreiðsia veikinnair stöðvufð.
Guðmundi Knudsen dýra-
lækni á Akureyri var falið að
lækna hina sýktu giipi og
hindra frekari útbreiðslu. Reynt
var að stöðVa allam samgang við
þessa bæi og og halda gripun-
umi einangruðum yfir veturinn.,
Htefur Guðmundur ekki sinnt
oðruim læknisistörfum síðan og
því getað einlbeitt sér að hringis-i
kyrfinu, auk þess sem hann
fékk heimilld til að ráða sér að-
stoðarmann. Hefur hann verið
traustur og trúr í þessu starfi.
Strax og fært var, voru þessdri
bæir girtir af með tvöfaldrii
girðingu og hefur örugglega
enginn stórgripur sloppið út.,
Allt sauðfé hefur að vísu ekki
k'omið í leitirnar enn þá, en-
engin eýkt kind hefur fundizt
í haust. Engin sjúkdómsein-
k'enni hafa heldur fundizt á
þrem þessara bæja í haust og;
á öðrum þrem hefur engra ein-
kenna orðið vart í mijólkur-
kiúm, en hins vegar á nokkrum,
kálfum, sem eru viðkvæmari og
virðist smithættan mest, þegar
þeir eru teggja til þriggja mán-
aða gamlir.
Sauðfé og hestar eru ekki
nœmir fyrir hringskyrfi. Þó varð
s.L vetur vart hringskyrfis á
byrjunarstigi á tveim kindum,
fingurstór blettur nálli horn-
anna. Þá kom og upp grunur
um sýkingu tveggja annarra
kinda,, en úr því fékfcst ekki
iskorið þrátt fyrir rannisókn.
ödlu fé frá þessum tveim bæind-
fum var haldið í sérstöku hólfi
í sumar. Loks varð veikinnar
vart á fjórum hrossum. Lýsir
hún sér sem smáblettir. hár-
diausir á höfði og hálsi.
Guðmiundur Knudsen dýra-
læknir heíur unnið að sótt-
hreinsuin á fjósum aílra þessara
foænda. Verður ekki annað
sagt, en lækningarnar hafi bor-
ið þann áramgur, sem hægt var
að vænta, og ef svo fer sem horf-
ir, standa vonir tid, að nautgrip-
irnir losni við veifcina. Það er
,þó of snemmt að fullyrða um,
að frekara smit haiffi. ekki átt sér'
stað, fyrr en eitthvað iíður á;
veturinn, þar sem veikin hefur'
tillfoneiginigu til að úthverfast á'
haustin, eftir að gripirnir hafá
verið settir í hús.
Ekki tmni standa á ráðheirira, ef
talið verðuir i%;uiðSynJeigtt að
Skera niður.
Guðmundur Knudsen dýra-
læknir á Akureyri tialdi ekki
ástæðulaust að ætila, að veikdn
hefði borizt frekar út í sumar.
Hann sagðist efcki hatfa talið
rétt að fara strax út í niður-
sfcurð. Menn vissu af lítið umi
sjúfcdómjnn og enginn gæti sagt
fyrdr um, hversu otft mundi þá
reynast nauðsynlegt að skera
niður, þar sem veikin igæti kom
ið upp aftur og aftur. Hún væri
Mka þess eðlis, að hæpið væri
að leggja út í svo fjárfrekar
ráðstafainir án þess að freista
lækndnga fyrst, enda væri efcfci
um afurðatap að ræða og engiiní
vanilíðaifi hjá skepnunum. Hins
vegar kvaðst hann vita það, að
ekki munidi standa á ráðherra,
ef niðurskurður yrði talinn nauð
synlegur.
Hann kvaðst reifcna með þvi,
að allt sauðtfé og allir hestar á
Ihinum sýktu bæjum yrðu skorn-
dr niður í haust í öryggisskyni
eða um 600 kindur og 25 hest-
ar. Eiranig mundi hann látai
Akureyriinga taka sd.na hesta
foeim og bændur í Saurbæjar-
foreppi hatfa sína í thaldi í vetur,
en úti'gangshestar leituðu mikið
niður á Grundarpiássið á vetr-
um.
Loks sagði hann, að um 20
manns hefðu fengið hringskyrfi.
Girt eins fljótt og hægt vBir.
Sæmundi Friðriks-syni fram-
kvæmdastjóra sauðtfjárveiki-
varna var falið að 'kioma upp
nauðsynlegum girðingum til að
einangra þá bæi, þar sem
hrinigskyrfis varð vart. Sagði
íhann. að girðingtu'num' hefði ver-
ið komið eins fljótt upp sl. vor
og mögulegt var fyrir klaka.
Girt var með vírneti og gadda-
vdr fyrir ofan meðfram öðrum
girðinigum, sem fyrir voru. Nauð
synlegt var að hafa þrjú hlið,
þar sem girðingin lá um þjóð-
vegi. Voru það -sterk lokuð hlið
og greinilega merkt sauðtfjár-
veikivörnum. Þá var Eyjiafjarð-
ará að mestu látin nægja sem
vörn á einn veginn, en miklum
erfiðleikumi er bundið að girða
meðfram henni og ekki taldar
ldkur á, að sbórgripir sleppi þar
í gegn. Dýrailæknirinn á Akur-
eyri réði manin til að anna-st
um etftiirliit rmeð giirðingunum, ogj
að gert væri við hugsanlegar
sk-emmdir á þeim og hliðum
lokað. Ekki vissi hann til þess,
að m-isibrestur hefði orðið á því,
að hiliðunum væri lokað, og
Ihivergi jéð það annars staðar rn
í blaðagrein.
Nauðsyn-legt var að komia
upp hóQtfi fyrdr sauðifé uppi í
fjalli með einu hliði. Orðrómur.
kom upp um, að hliðið hefði
verið ski'lið eftir opið, og vari
sýislumaðurinn á Akuneyri þá
beðinn um að kannai, hvað hæft
væri í þvL Hefur ekkert svar,
borizt frá honumi ennþá. Girð-
ingarn-ar í Hrafnagilshreppi eru
ekíki nema 15 km. og þvi auð-
velt fyrir einn mann að fyigj-ast
með því, að allt sé með felldu,
Þá ledðréttl Sæmundur þann
misiskilning, að rétt hefði verið
að setja ristarfolið á þjóðvegina.
Óheimilt værd að setja slík hlið
upp nema fyrix sauðfé, og þvi
hefðu þau verið gagnslaus í
þessu tilviki, þ.e. fyrir s-tórgripi.
Þá k'vað hann það einnig mis-
skiininig, stem fram hefði komt-
ið í blaðagreinum, að hér hefði
verið eytt fj-ármagni í „vörzlu-
og lækningar" að óþörfu. Nauð-.
synlegt hetfði verdð að setja
girðingarn-ar, upp, hvort sem
skorið var. n-iður í hódfunum
eða ekki.
Loks ítrekaði Sæimindur, að
gi-rði-n-garnar hefðu- verið settar
upp eins fljótt og mögulegt var,
þær væru mjög góðar, a.m.b.
Ifyrir nautgripi og sauðtfé Mk-a.
Tólf sneru séd til lækna, —
enjgin á spítala.
Jófoann Þorkelsson héraðs-
læknir kvaðst hatfa haft sam-
Iband við alla lækna á Akureyri
ög hefðu tólf mannsi snúið sér
til þeirra vegna hringskyrfis.
Hin® vegar taldi hann, að sjúk-
dórrtstilfellin gætu hatfa verið
tfleiri, þar sem fleiri en einn
veiktist á sama bæ og motaði þá
■sömu meðölin . Yfirleitt gekk
lækningin mjög filjótt og vel
-af þeim lyfjuim,, semi getfiin voru,
og emginni va-r lagður inn á
'sjúkrafoús á Akureyri. Hann
'S'agði, að þó hetfði eitt tiMe-Ui
verið þrálátt og í öðru tilfelli
ibefði viðkomandi þolað meðöl-
án illa.
Hvernig maður skolar kyrrstætt
rafmagn úr þvottinum sínum
(og gerir það létt, mjúkt og yndislegt)
1 Bætið E.4 út í síðasta skolvatn-
ið.
2 Látið þvottavélina þvo þvott-
inn í 3 mínútur, þá drekkur
það í sig þau endurbyggjandi
efni, sem finnast í E.4.
(Við smáþvott eigið þér aðeins
að hreyfa létt við þvottinum
með hendinni).
E-4 er hagkvæmast
Auk hinnar vinsælu 1/1 líters
flösku fæst E.4 nú einnig 1 214 lít—
ers risaflösku með handarhaldi.
Þegar þér kaupið hana, sparið þér
30%.
Frá Dansk Import A/S, Köben-
havn — Herlev.
lnnflytjandi: ísienzka verzlun-
arfélagið h.f., Laugavegi 23.
Sími 19943.
Þvotturinn hefur nú verið end-
urbyggður. Hver einasti þráð-
ur er þakinn ótrúlega þimnri
E.4 himnu, sem er á þykkt
við mólekúl. Þegar þvott-
urinn er þurr, „ýta“ himn-
urnar hinum einstöku þráð-
um hvorum frá öðrum, svo
þvotturinn verður gljúpur,
léttur og svalur, eins og hann
væri nýr. Rafmagnið er horf-
ið úr nylon-þráðunum, vegna
þess að þeir nálgast ekki hvern
annan vegna hinnar þunnu
E.4 himnu. Það er auðvelt að
ganga frá staruningunni þeg-
ar þvotturinn hefur verið skol-
aður í E.4.
l 11 m
§fxmý30%