Morgunblaðið - 10.10.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.10.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKT. 1967 5 FYRRI ÁFANGA KÍSIL- Sfjórn Norðurverks hf. býður hfiuthöfum í kynnisferð Akureyri 9. okt. STJÓRN Norðurverks h.f. bauð hluthöfum og fréttamönnum á Akureyri í kynnisferð í gær til að líta á framkvæmdir við veg- arlagningu þá. sem fyrirtækið tók að sér í vor, eftir að hafa lagt fram lægsta tilboðið, sem barst í verkið. Fararstjórar voru bieytu í mýrunum, sem þar eru. Var ýtunum ekið í skyndi þaðan yfir í Laxárdal, upp eft- ir honum til Mývatnssveitar og að Grímsstöðum, en allir þeir senn fullgerður, er t.am. kom- tilflutningar á mönnum, tækj- inn yfir Reykjahííðartún. j um og mötuneyti tók aðeins tvo j daga. Nú er búið að ýta upp Yfirverkstjón Norðurverks h. nær öllum veginum milli Gríms f. er Rolf Arnason, tæknifræð- ! staða og Geitafelis, h.u.b. 25 km mgur, og starfsliðið er 40 ieið, og þar að auki um 5 km. manns, ýtumenn og stjórnend- , löngum kafla norður frá Geita- ur annarra stróvirkra tækja, ! felli. Aðeins er eftir nokkur bílstjórar, mæhngamenn, verka hundruð metra kafli á Hóla- tveir stjórnarmenn félagsins, ! menn og starfslið í mötuneyti. Sandi„ sem lokið verður við inn- tæknifræðingarnir Árni Árna- Unnið er á tveimur 12 tíma vökt an förra daga, en þar er að- son, stjórnarformaður og pró-; um alla virka daga og aðra staga góg og afköst ýtanna eru kúruhafi og Haukur Árnason. j hvora helgi. Vmnutíminn er 400—500 m. á sólarhring. Þá er Vegurinn, sem Norðurverk nýttur sem alira bezt og reynt tangt komið að möibera þenn- tók að sér að ieggja, er meg- að sjá til þess, að sem allra an hluta leiðarinnar með 60 cm inhluti kísilvegarins, þ.e. frá Grímsstöðum i Mývatnssveit að Laxamýri. Samkvæmt áætlun verður aðeins kaflinn frá Gríms stöðum um HóJasand að Geita- felli í Reykjahverfi lagður í sumaf, og er þeim hluta verks- ins nú langt komið eða nær lok ið. Vegurinn frá Geitafelli að Laxamýri verður svo lagður sumarið 1968. Efst.i hluti vegar- ins, þ.e. frá Grímsstöðum að Kísilgúrverksmiðjunni, þar á meðal þrætuefnið mikla um þéttbýlið við Reykjahlíð og yf- ir hrauntunguna frá Mývatns- eldum 1724—1729. er lagður af Vegagerð ríkisins. Sá kafli er Bann við sauð- fjárhaldi í Rvík frá 1. okt. 1967 Á FUNDI borgarráðs þann 3. okt. sl. ítrekaði ráðið samþykkt sína frá 23. september 1966, um bann við sauðfjárhaldi í Reykja- vík frá 1. október 1967. Undan- skilið er þó sauðfjárhald í leigu- landi Fjáreigendafélagsins og að Hólmi, Engi og Gufunesi hjá þeim aðilum, sem gild leyfi hafa. Skrif stof ust j óra borgarverk- fræðings var faJið að framfylgja þessari samþykkt borgarraðs. Brotist inn í bóknbúð Brotist var inn í bókaverzlunina að Njálsgötu 23, aðfaranótt fiimtmudagsins og stolið þaðan •allmiiklu af frímerkjum, bæði notuðum og ónotuðum, og sænsk um myndahlöðum. Þeir, sem 'kynnu að vita eitthvað um inn- brot þetta, eru beðnir að koma til rannsóknarlögreglunnar með vitneskju sína. vinnu- i efa’ a^* Þössí verði fjöl- sem ^ar*n °S eftirsótt ferðamanna- 14 tonna j fm feÍÍefÍr^tSfzt Tfinna I Sv P og i 14 miöíí VnrSar námnr t>oör arn Framkvæmdir við veginn á Hólasandi. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) minnstar tafir verði með góðri þykku malarlagi, sem þó verður | Bækistöðvar starfsfólks er nú og nákvæmri skipulagningu 12 cm þykkara á vegarmiðju við Laxárvirkjun. þar sem eru verksins og vmnubragða. en á vegarbrúnum. | ágætir svefnskálar og matstofa. Tæki þau, sem notuð eru við Þótt undariegt megi virðast,' aJfTfólWð f' vegarlagmnguna, eru 4 storar , er góð möi ti- oícniburðar ekki !kálum við reiraLsi jarðytur, 1 jarðyta af meðal- 1 í. vtai 1; •»»•,.* _:i. skalum við Geirastaði, stærð, 2 vegheflar, 4- flutningabílar, 4 jeppar og i—14 mjög góðar námur. Þær eru manna fólksbill til flutninga á helzt valdar þannig, að þær sjá starfsliði til og frá vinnustað. , ist ekki af veginum og spilla Einnig hefir félagið 4 talstöðv- . því ekki utliti iandsins. Annars ar til umráða. Þá má ekki er umgengni um þær öll hin gleyma stórvirkri ámokstursvél. snyrtilegasta, hnngakstur í Alls keypti félagið vinnutæki í hverri námu og að þeim liggja vor fyrir 12 13 rnilljónir króna tvibreiðir, ofaníboinir og hefl- flest ný. j aðir vegir tii að halda afköst- „ , „, „, . , ’ um flutningabilanna í hámarki. Framkvæmda- og afkastaaætl Nýting tækja er mjög góð. Frá vinstri: Haukur Árnason, Árni Árnason, stjórnarformað- ur Norðurverks h/f og Rolf Á rnason, yfirverkstjóri. Ræsi eru viða á leiðinni, og eru þau gerð úr bárujárnshólk- um eða stálbogum, sem sumir ei u yfir 5 m. í þvermál. Mikið kapp verður lagt á alla snyrtingu vegarms og næsta nágrennis hans. Allt grjót verð ur fjarlægt úr vegarbrúnum til að draga úr slysahættu og prýða svipmót vegarins, og síð an verða kantarnir jafnaðir með jarðýtu óg slóðadregnir. Þá verða sárin meðfram veginum giædd og jöfnuð og reynt er á allan hátt að jafna allt jarð- rask, sem af vegarlagningunni leiðir. ~ Nú í haust verður umferð lileypt á veginn, svo að flutn- ingur Kisilgúrverksmiðjunnar geta farið fram um hann til Húsavíkur, þegar hún tekur til starfa. Þegar síðari áfanginn verður tilbúinn seint á næsta sumri, styttist leiðin frá Reykja hlíð til Húsavíkur um 16 km miðað við núverandi leið um Mývatnsheiði og Reykjadal. Út- sýni af veginum er sérlega fag- urt, bæði suður yfir Mývatns- sveit og norður yfir Reykja- 1 hverfi og Aðaldal, svo ekki er un sú, sem gerð var í vor, hef- j ir staðizt i öllum meginatriðum 1 Reynt er að láta þau vinna ná- þrátt fyrir óvænta erfiðleika og | lægt hvert öðru og hverjum tafir vegna hinnar síðbúnu 1 tíma til að auðvelda verkstjórn sumarkomu .T.d. var ætlunin að ; og viðhald og eftirlit vélanna. hefja verkið viö Geitafell 15. | Álag er eins mikið og unnt er maí í vor, en fljótlega varð að j og öryggi leyfir og biðtímar flýja þaðan vegna sökkvandi I yfirleitt í lágmarki. Mimiingarkort minningarsjóðs Ijósmæðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Helmu, Hafnarstræti, Mæðrabúðinni, Dómus Medica, Fæðingardeild Landsspítalans og Fæðingarheimili Reykjavíkur. VEGARINS SENN LOKIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.