Morgunblaðið - 10.10.1967, Blaðsíða 30
30
MÖR'ÓÚÍíBLÁÐIÐ, ÞRIÐJÚDÁÖÚR 10. OKT. 19-67
Fallliðið sigraði íslands-
meistarana örugglega
— Akranes tryggði sér áframhaldandi keppnis-
rétt með sigri gegn Val 3-2
ÍSLANDSMEISTARAR Vals
máttu bíta í það súra epli sl.
sunnudag, að vera slegnir út í
Bikarkeppni K.S.Í. af falllið-
inu í fyrstu deild í ár, Akurnes-
ingum. Sigur Akurnesinga var
heldur ekki nein tilviljun. Þeir
voru sterkari aðilinn allan tim-
ann og spurningin er hvort þeir
hefðu ekki átt skilið að marka-
munurinn yrði meiri. Með sigri
þessum undirstrikuðu Akurnes-
ingar, að þeir standa hinum
fyrstu deildar liðlunum að baki.
Það er eftirsjón af þeim niðáil
í aðra deild, ef þá kemur til
þess, en nú er mikið um það
rætt, að tímabært sé að fjölga
fyrstu deildar íiðunum.
VaLsmenn kusu að leika und-
an vindi í fyrri 'hálfleik, en eigi
að ~ síður sóttu Akurnesingai
heldur meira og ógnuðu oft Vals
markinu. Tækifæri þau sem Vals
menn fengu í hálfleiknum voru
þó opnari og t.d. átti Ingvar
einu sinni dauðafæri innan mark
teigs, en brást bogalistin þegar
að skotinu kom.
Valsmenn voru fyrri til að
skora. Var þar að verki marka-
kóngur fyrstu deildarinnar,
Hermann Gunnarsson. Forsaga
þess marks var sú, að Akurnes-
ingar sótu að Valsmarkinu, en
Gunnlaugi tókst að handsama
knöittinn. Spyrnti hann síðan
langt fram á hægri kannt til
Samúels. en frá honum barst
knötturinn til Hermanns sem
lék laglega á varnarmann Ak-
urnesinga og skoraði 1:0 fyrir
Val.
Skömmu fyrir leikhlé jöfnuðu
svo Akurnesingar. Markið skor-
aði Matthías Hallgrímsson með
laglegu sko<ti. Gunnlaugur hefð;
Sem fyrr segir verðs'kulduðu
Akurnesingar sigurinn fyllilega.
Spil liðsins er mjög skemmti-
legt og létt. en hefur ekki gefið
góða markauppskeru í sumar, —
fyrr en þá helzt núna. Beztu
menn liðsinns voru þeir Björn
Lárusson og Mattihías Hallgríms-
son. Þá gerði Benedikt Val<týs-
son margt vel og var duglegur
í baráttunni.. Annars er sóknin
betri hluti liðsins, en vörnin,
sem var helzt til götóitt fyrr í
sumar, hefur nú lagast að mikl-
um mun.
16.26
Erlendur Valdimarsson ÍR,
setti enn eitt unglingamet í
kúluvarpi á innanfélagsmóti
ÍR á Melavellinum í gær.
Hann varpaði kúlunni (full-
orðinskúlu) 16.26 m, en eldra
met hans sett fyrir nokkrum
dögum var 16.11. Næst
lengsta varp Erlendar var
16.12 m. og alls átti hann
fjögur vörp yfir 16 m.
Axel Einarsson
formaður HSÍ
AXEL Einarsson hrl. var kjör-
inn formaður Handknattleiks-
sambandsins á aðalfundi þess á
laugardaginn í stað Ásbjarnar
Sigurjónssonar, sem eindregið
baðst undan endurkjöri, og voru
honum þökkuð mikii og vel unn-
in störf í þágu sambandsins.
Mörg mál komu íL umræðu á
þinginu og ýmsar samþykktir
gerðar, sem getið verður síðar.
Fjarhagur sambandsins stendur
með blóma, þótt nokkur tap hafi
orðið á rekstrinum sl. ár.
þó ef til vi'll átt að ráða við það<g.
skot með betri staðsetningu
sinni í markinu. Stóð því 1:1 í
leikhléi.
Skömmu eftir að síðari hálf-
leikur hófsit, sóttu Akurnesing-
ar að Valsmarkinu. Frá hægri
kanti var knötturinn sendur fyr-
ir og til Benedi'kts Valtýssonar,
sem ekki var seinn á sér að af-
greiða hann í netið. Laglega að
unnið og staðan var' 2:1 fyrir
Akranes.
Verulega hættuleg tækifæri
sköpuðust svo ekki í leiknum,
en þegar um 5 mínútur voru til
leiksloka var dæamd vitaspyrna á
Val. Knötturinn hrökk í hendi
Sigurðar Jónssonar innan víta-
teigs og dómarinn benti strax á
vítapunktinn. Noikkuð strangur
dómur. Björn Lárusson tók
spyrnuna og skoraði af miklu
öryggi, 3:1 fyrir Akranes.
Þegar aðeins tæp mínúta var
til leiksloka, lagaði Valur stöðu
sína, er Bergsveinn Alfonsson
Valsliðið lék í heild undir
skallaði í mark Skagamanna af getu, og má ef til vill um kenna
stuttu færi. Og þannig leik leikn i þreytu frá ferðalagi og keppni í
3:2 fyrir Akranes. I Luxemborg. Gunnlaugur Hjálm-
arsson tók stöðu Sigurðar Dags-
sonar, sem var meiddur, í mark-
inu o>g verður hannn tæpast sak-
aður um mörkin. Greip Gunn-
laugur oft ágætlega inn í leik-
inn.
Akranes á einn þröskuld eftir
á leið sinni til úrslitaleiksins,
en það er Víkingur. Fer sá leik-
ur fram n.k. laugardag. Um
þann lei'k skal engu spáð. en
fyriríram virðast Skagamenn þó
sigurstranglegri. En vissulega
geta Víkingar, sem tekið hafa
miklum framförum í sumar og
eiga ágætu liði á að skipa, komið
á óvart og unnið sigur og þar
með komist í fyrsta skipti í úr-
slitaleik bikarkeppninnar.
EM /
körfu-
bolta
EVRÓPUMÓTIÐ í körfuknatt-
leik stendur nú yfir í Finnlandi.
Þátttökuþjóðir eru 16, sem er
skipt í tvo riðla. í riðlinum í
Helsinki er staðan þessi:
Tékkóslóvakía
Pólland
Júgóslavía
Finnland
Rúmenía
Spánn
Belgía
Holland
6
6
6
6
6
6
6
6
I riðlinum í Tampere er stað-
an þessi:
Sovétríkin
ftalía
ferael
Búlgaría
Grikkland
Ungverjaland
Frakkland
A-Þýzikaland
6
6
6
6
6
6
6
6
12
8
8
6
6
4
4
0
Annatð mark Helga Númasonar, skorað ún aiuka.jpyrnu. öll KR-vörmin fæp-ekiki að gert. Sv.Þ.
Fram og KR skildu jöfn
eftir framlengdan leik
— og verða að mætast á ný
FRAM og KR mættust í undan-
úrslitum Bikarkeppni KSÍ á
laugardaginn. Ekki fengust úr-
slit í leiknum, þrátt fyrir fram-
lengingu, og verða félögin að
mætast á ný, þai sem víta-
spyrnureglan og hlutkestið gilda
aðeins fram að undanúrslitum
keppninnar. KR-ingar voru
allan tímann sterkari aðilinn í
leiknum, en Framar höfðu þó
tvívegis forystu og aðeins 6 mín.
voru til leiksloka er KR-ingar
jöfnuðu 3—3.
Jafnt í leikhléi 1—1
KR-ingar skoruðu fyrsta
markið eftir 15 mín. Sótt var
upp hægri kant og gaf Eyleifur
fast fyrir markið og Sigmundur
nýliði hjá KR skoraði óverj-
andi af stuttu fæii. Fram að því
að markið kom höfðu KR-ingar
sótt mjög fast og tókst Fram-
mönnum sárasjaldan að koma
knettinum yfir á vallarhelming
KR.
En er á leið hálfleikinn jafn-
aðist leikurinn nokkuð. Á 38.
mín. jafnaði Helgi Númason
fyrir Fram úr aukaspyrnu er
hann tók miðja vegu milli víta-
teigshorn og hiiðarlínu. Var
Guðmundur markvörður mjög
illa staðsettur og verður markið
að skrifast á hans reikning.
KR-ingar voru einnig sterk-
ari aðilinn mestan hluta síðari
hálfleiks. Að vísu urðu Fram-
arar fyrri til að skora, og var
Góð byrjun hjá handknatt
leiksmönnum í Reykjavík
— Valur og Fram sigruðu, en
* *
IR og Armann skildu jöfn
SÝNILEGT var á upphafskvöldi
Reykjavíkurmótsins í handknatt-
leik að handknattleiksmenn
hafa nú öðlazt þá þekkingu sem
nauðsynleg er á stóru salar-
gólfi og að handknattleikurinn
er í framför. Þjálfun allra liða
virðist með bezta móti, enda
hafa flest féiög gert sérstakt
átak í þeim efnum í sumar og
í haust. Handknattleiksmenn eru
þannig betur undir átök vetrar-
ins búnir en nokkru sinni fyrr.
Þrír leikir Reykjavíkurmóts-
ins voru leiknir á sunnudags-
kvöldið. Fram vann Þrótt 20:10,
Ármann og ÍR skildu jöfn 15:15
og Valur vann KR 14:9.
Fram hafði algera yfirburði
yfir Þrótt og verða íslandsmeist-
ararnir ekki dæmdir eftir þes3-
um leik. í hálfleik stóð 9-4 og
og sömu yfirburðir Fram héld-
ust til loka.
Mest spennandi leikur kvölds-
ins var milli Ármanns og ÍR.
Höfðu Ármenningar yfir í hálf-
leik 9-8 en aldrei mátti á milli
sjá.
Valsmenn reyndust hinu unga
KR-liði sterkari frá byrjun.
Fengu þeir þó harða keppni og
KR-ingarnir gáfu sig ekki fyrr
en í fulla hnefana. En sigur Vals
var verðskuldaður, þó hann væri
á stundum í hættu. Undir lokin
voru Valsmenn mun sterkari og
uku forskot sitt i mörkum mjög.
Helgi Númason þar að verki.
Gerðist það á 5. mínútu hálf-
leiksins, er brotið var á einum
framherja Framara við vítateig
KR. Helgi framkvæmdi auka-
spymuna, lyfti knettinum
skemmtilega yfir varnarvegg
KR-inga og knötturinn fór alveg
út við stöng. Guðmundur Pét-
ursson sá ekki knöttinn fjrrr en
um seinan, því að varnarmenn-
irnir skyggðu á hann.
2:1 Fram í vil, og var auðséð
að leikmennirnir voru staðráðn-
ir í að halda forystunni. Þeir
drógu tvo framherja að mestu
aftur, þannig að um hreinan
varnarleik var að ræða. KR-ing-
ar höfðu því töglir. og halgdirn-
ar í leiknum, enda þótt þeim
tækist ekki framan af að skapa
sér verulega hættuleg tækifæri.
En á 20. mínútu lék Gunnar
iFelixson vinstra megin upp
vallarhelming Framara upp að
endamörkum og sendi fasta
sendingu fyrir markið. Engin
varnarmanna náði til knattarins
og hann fór fyrir fætur Eyleifs,
sem skoraði óverjandi. Var
þetta hrein eftirlíking af fyrra
marki KR.
Við jöfnunarmarkið lifnaði
ofurlítið yfir Framörum aftur,
og nú skiptust liðin um stund
á sóknarlotum. Framarar urðu
enn fyrri til að skora, og skor-
aði Helgi þar þriðja mark sitt.
Þetta gerðist á 35. mínútu er
hann fékk ágæta sendingu frá
Erlendi. Hann stóð óvaldaður á
markteig KR-inga og sendi
knöttinn af öryggi í netið.
Bakvörður jafnar!
Svar KR-inga við þessu marki
var mjög skyr.samlegt. Þeir
drógu alla leikmenn sína fram
Framhald á bls. 24.