Morgunblaðið - 10.10.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.10.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKT. 106? Útgefandi: Framkvæmdast j óri: Ritstjórar; Ritstjórnarfulltrúi: Fréttastjóri: Auglýsingar: Ritstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: t lausasölu: Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Arvakur, R’eykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Jphannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. ■Árni Garðar Kristinsson. Aðaistræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími. 22-4-80. Kr. 7.00 eintakið. á mánuði irinanlands. ALÞINGI SETT I DAG k Iþingi íslendinga kemur saman til fundar í dag, í fyrsta sinn að afloknum þing- kosningunum, sem fram fóru í vor. Að þessu sinni taka all- margir nýir þingmenn til starfa á þingi og mun þjóðin vænta sér mikils af störfum þeirra. Allmiklar breytingar hafa orðið í efnahags- og atvinnu- málum þjóðarinnar síðan Al- þingi var sett fyrir einu ári. Þá sáust að vísu fyrstu merki þess, að erfiðleikar væru að skapast í helztu markaðslönd- um okkar íslendinga vegna neikvæðrar verðlagsþróunar, en þá var hins vegar ekki hægt að sjá fyrir hversu víð- tæk eða langvarandi sú þróun mundi verða. Ríkisstjórn og Alþingi beittu sér þá fyrir ákveðnum aðgerðum til þess að létta undir með höfuðat- vinnuvegum þjóðarinnar. Verðstöðvun var komið á til þess að koma í veg fyrir frek- ari hækkun á framleiðslu- kostnaði, verkalýðshreyfingin tók þeim ráðstöfunum með skilningi og þegjandi sam- komulag varð um, að ekki yrðu kaupgjaldshækkanir á þessu tímabili. Ennfremur var greidd uppbót á fiskverð og sérstakar ráðstafanir gerð- ar til þess að létta undir með hraðfrystiiðnaðinum jafn- framt því sem allsherjarrann- sókn var hafin á rekstrarað- stöðu frystihúsanna. Þegar Alþingi verður sett í dag blasir sú staðreynd við þing- mönnum, að verðfallið hefur haldið áfram og jafnframt hefur orðið alvarlegur afla- brestur á vetrarvertíð og allt enn í óvissu um síldveiðarn- ar, þótt þær virðist nokkuð vera að glæðast nú. En jafn- vel þótt takist að salta upp í samninga er ljóst, að útflutn- ingstekjur þjóðarinnar munu minnka mjög verulega, lík- lega um 1300—1500 milljónir. á þessu ári. Það verður höfuð- verkefni Alþingis að ráða fram úr þeim erfiðleikum, sem af þessu hafa skapazt. En hér þarf einnig fleira til að koma en aðgerðir Alþing- is. Þær munu aðeins koma að takmörkuðu gagni, ef fólkið í landinu og hagsmunasam- tök þess leggja ekki einnig sitt af mörkum til þess að ráða fram úr þeim vanda, sem orðinn er. Samtök verkalýðs og vinnu veitenda eiga hér mikinn hlut að máli. Allt frá því er júní- samkomulagið var gert hefur nánari samvinna og ríkari skilningur verið með þessum aðilum og ríkisvaldinu en áð- ur var. Nú þurfa þessir að- ilar að meta þær staðreynd- ir, sem fyrir liggja, og von- andi markast afstaða þeirra til nauðsynlegra aðgerða af sömu ábyrgðartilfinningu og þeir hafa sýnt undanfarin ár. Með sameiginlegu átaki mun þjóðin komast í gegnum þá erfiðleika, sem nú steðja að. Landsmenn allir munu vænta sér mikils af störfum þessa þings og jafnframt að hin áhrifamiklu hagsmunasamtök í landinu leggi sitt lóð á vog- arskálarnar til þess að vel megi til takast. STÓRT ÁTAK í HÚSNÆÐIS’ MÁLUM Á vegum Reykjavíkurborgar hefur á undanförnum ár- um verið gert mikið átak til að bæta húsnæðisaðstöðu lág- launafólks og fjölskyldna, sem búa við erfiðar aðstæður. Samtals hefur borgin byggt 808 íbúðir, sem seldar hafa verið með hagkvæmum kjör- um. Árið 1966 voru teknar í notkun 68 íbúðir, sem leigðar voru öldruðu fólki, einstæð- um mæðrum og öryrkjum. 1965 voru teknar í notkun 54 íbúðir, sem leigðar voru barn- mörgum fjölskyldum og 1964 voru teknir í notkun 48 íbúðir sem einnig voru leigðar. Á tímabilinu 1961—62 voru 108 nýjar íbúðir byggðar og seld- ar á vegum borgarinnar og 1963 seldi borgin 128 íbúðir með hagkvæmum kjörum. Nú fyrir skömmu er lokið fyrstu úthlutun íbúða, sem byggðar eru á vegum Fram- kvæmdanefndar byggingar- áætlunar, en samtals verða byggðar á hennar vegum 1250 íbúðir. Af þeim koma 250 í hlut Reykjavíkurborgar, sem mun leigja 200 þeirra, en væntanlega selja hinar 50. Fyrstu 52 íbúðir borgarinnar verða tilbúnar á næsta ári og verða þær væntanlega leigð- ar. Markmiðið með bygging- arstarfsemi þessari er hið sama og Reykjavíkurborgar að gera láglaunafólki kleift af eignast eigin íbúðir, og er það einnig í samræmi við grundvallarstefnu Sjálfstæð- isflokksins. Það er jafnan álitamál, hvort opinberir aðilar geti byggt á jafn hagstæðu verði og einkaaðilar og vissulega er tilgangurinn með byggingar- áætluninni ekki sá að draga úr byggingarstarfsemi einka- aðila, enda má búast við, að það fólk, sem hlýtur þessar íbúðir, hafi ekki fjárhagslegt bolmagn til þess að kaupa íbúðir á frjálsum markaði. Y0USS0UP0FF príns, morðingi Raspútíns látinn NÝLEGA andaðist að heim- ili sánu t Paría, Felix, prlnis af Rússlandi, Youssonpoff, áttræður að aldri. Á sínuin tíma var haHn foringi flokks manna, sem myrtu „miunk- inn óða“, Raspútín. Prins- inn fæddist í Sankti Pétuirs- borg, 17. apríi 1887, og Vtar í móðrtrætt kominm af ein- hverri tríkustu og elztu ætt Rústslands. Faðirinin var liðsforingi, sem er fram liðu stundir, hækíkaður í tign, og var í heiimsstyrjöldinni fyrri gerð- ur að yfirhershöfðimgja í Mosfevu, en því starfi hélt hann elklfci lengi, því að agi hans á fólkinu var heldur af iéttara tagimi, en mun hon um hafa þar gengið tii föður- landsástin, Gg er löndum hans, jafn- framt honum sjálfum, ofbauð hve veiL þýzkum þar í borg- in-ni gekk með verzlunarstörf sín og er þeir í hamsiausri reiði sánni yfir þessu kveiktu í verzlunum og heimiium Þjóðverjanna, sýndi hann lít- inn álhuga á að stöðva hermd arverfein. Zarinn reiddist og yfir- hershöfðinginn var leystur undan ábyrgð stöðu sinnar. Sem barn var Youissoupoff lítið augnayndi, en er fram liðu stundir varð ha'nn mesta glæsimenni. Hainn fór 1909 til Oxford til að ganga frá sínum slkóla- málum, og samtímis því festi hann kaup á nokknu af fevik- fénaði. Stærni skepnurnar sendi hann heim tii Rúss- lands, en smádýrin tók hann með siér á Hótel Carlton. Ekki er óiíMegt, að ensk- um mönnum hafi þótt það nýstárleg sjón að sjá meðal hótelgesta fiðurfé með meiru, vappandi um anddyri gisti- hússin®. Menn áttu og eftir að minnast hains í Oxford. Það var þetta sama ár, sem hann hitti Raspútín fyrst. Og efeki hefur honum nú beinit litizit á fuglinn, því að hann á að hafa sialgt: „Frá fynstu hafði ég ímugust á sjálfistrausti hans og eítthvað var í fari hans, sem vakti með mér viðbjóð“. Nsestu þrjú árin var hann s’vo í Oxfond, og voru þau með ndkkrum glæsibrag. Hann vatoti tal9vert um næt- ur, dáði rússneska sígauna og sönig fallega tenúrrödd. Hann framdi mörg strákapör þar og var á því sviði enginn viðvaningur. Hann kynntist öllum fegurstu konum Eng- lands og var ánægður þar. 1914 gekk hann að eiga írinu, frænku Zar®ins. í heimsstyrjöldinni fyrri ávann hann sér viðurkenningu ver aldarsögunnar. Er leið að ára> mótuim 1916, fór að gæta munnmsela um vaMaleysi Zarsins, en meira þó miunn- mæla um Raspútín og völd hans yfir keisarafrúnnii, er Youssoupoff nanglaga var sögð þýzk sinn- uð. Raunveruleg áhrif Rasp- últins yfir henni voru hins- vegar helzt í sambandi við erfðaprinsinn unga, en hann var heiilsuvei-li. Felix, prins, Youisisouipoff, ákvað að fyrir föðurlandið yrði bjargræðið að ráða Rasp úti.n af dögum. Hann trúði nú Dmitri s-tórhertoga fyrir þessum áfor-muim sínum og tók svo að kynna sér tounn- inigjahóp Raispútíns og síðair að stunda hann af alvör-u, með fjörráð á prjónu-num. í dasemlber 1916 var ailt tiíibúið til þess að hrinda í firamkvæmd áfor-mi þess-u, og var nú boðið til gleðskapair í h-öll Felix pri-ns, og ein- h-ver óstoöp bökuð af blásýru' tertum og kökuim á heimlil- iruu fyrir veizlu! þeissa. En hvernig, s-ern nú á því stóð, þá lá við, að áfiormið yrði eyði'lagt; ef til vill hafði ein-hver mis-st kjarikinn, og ekki farið efltir því, sem fyrir hann h-a-fði verið la-gt er á voru lögð ráðin, því að ein- hver ókjör lét Raspútin i si-g atf þesisu l-os-t-seti, án þesis svo miMð sem að blikna. Eit- rið hiaut að hafa gleymzt. Felix g-erðist nú all ókyrr, er allt ætlaði að fara út um þúfur, leiddist þófið, hleypti af skamimbysisu sinni og hæfði í hja'rtais-t-að. Nú ætlaði han-n að sæfcj-a einihvern af tryggum virmwn sínum, er á- tekt-a biðu á efri hæð húsis- ins, er hann sá Rapsúptín Hins vegar munu allir vona að þessi tilraun takist vel. Framkvæmdanefndin hefur nú úthlutað 283 íbúðum í Breiðholti. í viðtali við Mbl. sl. sunnudag sagði Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri VR, sem sat í úthlutunar- nefndinni: „Nefndinni bárust alls 1429 umsóknir. Var henni því mikill vandi á höndum við tillögugerðina, þar sem stór hluti umsækjenda var í brýnni þörf fyrir bætt hús- næði og um 500 þeirra í mjög brýnni þörf ... Enda þótt margir hafi orðið útundan við þessa fyrstu úthlutun tel ég, leggj-a til útgöngu þrátt fyrim skotið, er hafði hæft hann. TaLsivert hafði Felix nú heyrt um man-nlega yfirburði' Ralspútíms; og er át Másýru- bollanna hafði etokert fengið á hann og nú að síðustu ekki' stootið, sem hann sfea-uf hann, þá var honu-m n-óg boðið, og kom h-omum til hj-álpar Puri®- hkevitcih, félagi í Duma, er ska-ut Ra-spútín öðru sinni, o-g féll hann þá loks daiuðuir til) j-a-rðar. Þeir snöru-ðu nú Leif-um Rasipútíns í vagm, sem Dim- itri stór hertogi ók, og fiuttu þær allit, hivað af tók yfiir að Nevu flj-óti og fleygðu þeim- niður um sprumgu á í&n-um-, í þeiirri von, að þær bærúsfc tiil sjávar. Þetta va-r að tovcMdii dagis, 29. des. 1916. Ýms-um var fróttin lijúf, en etoki hægt um vik fyrir fólk- ið a-ð taika landsstjóm í sínar hen-dur, þar sem einvaldu-r ríkir. Svo var ekki heldur þarna. Einhver hafði orð-ið þes-s var, er p'urishkevitch hleypti bana'skoti af á Raspútín, lög- regdan tólk málið í sínar hand- ur líkið fa-nn-st og það sem verst var: Zarinm og d-roittn- ing hans voru öskuvond. Nú var Dimitri, stór hertogi, send-u-r í ú tlegð til Pensíu og vesalings Felix, prin®, til Rakitnoe í veldinu-. Kursk, og þa-r-na át-ti hamn a'ð dúsa. Til-gangur morðsins á Raspú tín ha-fiði geigað. Það vor arðdð otf áli-ðið styr- jöíldina, til að þjóna meint- um til'gangi þes-s, en hann var sá, að styrkja o-g en-durnýja hin hnignan-di öfl Rússilands. í stað þes-s sfcuðla-ði það s-tjórnleysi og byfit-ingu. Yoss- oupocff fjöls'toylclan áitti meira láni a@ fagna en margar því hún steig á sikípsfjöl í Yalfca á Krímisskaga á Krimskaga í apríl, 1919. Felix, prins reit tvær bæk- ur í útl-egð sinni. Hin fyrri var: „Rapisútim, völd hams og dróp, rituð 1927 og „Heillum hionfinn", rituð 1953. Báðar bækurnar eru ritaðar á franska tungu af mikiili snilIL Sa-gt er frá því, að dóttir Raspútins, Ma-ría, 68 ára göm u-1, hafi fregnað lát You-ssou- poff, gama-is og farlama. Mun henni hafa verið þetta nolkkur fróun, en-da þótt fund um þeirra hafi aldrei borið saman. Hann eyddi efri ár- um sínum í París, en hún í Kaliiflorníu. Orð hennar um föðurinn eru eðlilega hin ást- úðlegustu og segir „News- week, að hún hafi sa-gt han-n búa yfir yfirnáttúrulegum hæfileikum. að með þessari framkvæmd hafi verið stigið langstærsta skref, sem hingað til hefur verið stigið, til að koma til móts við það fólk, sem ekki getur byggt eða keypt íbúðir á hinum almenna markaði."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.