Morgunblaðið - 10.10.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKT. 1967
31
Fyrsta árásin á MIG-
bækistöð hjá Haiphong
Saigon, 9. oktðber. NTB.
BANDARÍSKAR ílugvélar hafa
gert árás á edna aí (tðalbæki-
nböðvum MIG-flusrvéla Ncwður-
tVietnamainínflfc setm aldrei hefur
tvterdð ráðizt á áður-flugvtöllinn
tCat Bi f?kammt frá hafnairborg-
Inavi Haiphong. Mig-flugvélartn-
tair, sem ráðast <mjög sjaidami nú
lorðið á flu«vélax Bandarákja-
maiuia, geta notað ■sex flug-
IvetUi í Norður-Vieftnam og Banda
Hkjamei^n hafa Páðizt á þá alla
nema tvo.
Surnir gagnrýnendur loftár-
táisanna halda því fraimi, að Jotft-
tártásir á þessa fihi'gVeJai geti leitt
ttii þests, a'ð MIG-'vélar Norður-
Vietnaimimanna verði tfluttar til
- HUSSEIN
afmáð nema með samstilltu
átaki. Khammash var jafnframt
veitt vald til þess að endurreisa
og efla landvarnirnar, sem urðu
fyrir miklu áfalli í júnístyrjöld-
inni.
Habis al Majali marskálkur,
sem til þessa hefur verið yfir-
maður heraflans, hefur verið
skipaður landvarnaráðherra og
hernaðarráðgjafi konungs.
Mannaskipti í æðstu forystu
heraflans standa í sambandi við
stjórnarskipti, sem urðu á laug-
ardaginn þegar Saad Juma for-
sætisráðherra sagði af sér og
Bahjat al-Talhouni tók við af
honum. Stjórnarskiptin áttu
greinilega rót sína að rekja til
ósigursins í styrjöldinni.
Hussein konungur heimsótti
Moskvu fyrr í þessum mánúði, og
loforð það er hann fékk um
hernaðarlega aðstoð kann að vera
óbein orsök hinna skyndilegu
stjórnarskipta og hreinsunarinn-
ar í forustu heraflans, að því er
haldið er fram í Beirut.
Bandaríkjamönnum hótað.
Blaðið „A1 Jarida“ í Beirut
heldur því fram, að Hussein kon-
ungur muni grundvalla stefnu
sína gagnvart austurveldunum
og vesturveldunum í framtíðinni
á niðurstöðum væntanlegrar
heimsóknar sinnar til Washing-
ton. Ef Bandaríkjamenn neiti að
ábyrgjast brottflutning ísraelskra
hersveita frá herteknu svæðun-
um og endurvígbúa jórdanska
herinn muni Hussein sveigja til
vinstri og efla samskiptin víð
kommúnistaríkin.
í ísrael er sagt, að hreinsunin
í jórdanska hernum geti leitt til
sovézkrar hernaðaraðstoðar. Hus-
sein hafi skipað eindregna stuðn-
ingsmenn í mikilvægustu em-
bætti í stjórninni og hernum svo
að hann þurfi ekkert að óttast
meðan hann ræðir við Johnson
forseta í Washington. Sagt er,
að Habes Majali, markálkur, hafi
raunverulega verið sviptur öllum
áhrifum, en völd Khammash hers
höfðingja hafi aukizt, enda sé
hann af ætt sem hafi stutt Hasje-
mítakonungana í margar kyn-
slóðir.
- TEKINN
Framh. atf bls. 32
þess, að þetta er fyrsta fierð
Davids Alfreds sem skipstjóri á
Davids Alfreds sem skipstjóra á
togaranum Churchill, en tvær
hann fyrsti stýrimaður.
Togarinn er með um 300 kit
af flatfiski, sem hann gæti selt
í Bretlandi, — ef hann hefði
heppnina með sér fyrir 3000
sterlingspund.
Togarinn Churchill kom hing-
að inn fyrir um það bil viku
vegna þess að einn skipverj-
anna hafði orðið fyrir slysi og
er hinn slasiaði í sjúkrahúsi, hér,
en hann er ekki alvarlega
meiddur.
tflugval'la í Kína, þar sem banda
irfskar filugivélar nái ekki tili
þeirra. En fiormælamdi banda-
riska fluglhersins segir, að MIG-
vélarnar hatfi ekki ntógu mn<kið
tflugþoa til að fljúga frá Kína,.
fberjast við bandarískar filug-
'vélar yfir Norður-Vietnam og
sn.úa atftur til stöðVa sinna.
Sjálfsmorð í Saigon
Fimmtug nunna bremmdi sig
til bana á Mekongó'Sasvæðinu í
gær tifl. að mótmæla stefinu1
stjórmarinnar, að skipa stjórru-'
arsinna yfirmenn búddistakirkj-
unnar. Rúmlega 100 nunmur og
mumkar hafa hóbað að brenna'
isig til bama, og öfliugur vörðuú
tvar um helgina við aðalbæna-
ihús búddatrúaTmanma í Saigon.
iþar sem mumkurinn Thidh Tri1
iQuang hefur verið í humgur-
iverkifalli í 11 daga.
í Bangkiok í Thailandi var frá
því skýrt í dag, að stórar þyrl-
ur smlíðaðar í Sovétrikj'unum
hefðu lent á laun í norðaustur-
ihlutum landsins með liðastyrk
og vistir til skæruiliða komm-
lúnista þar. Fná því betf'ur verJ
áð skýrt, að Rússar hafi semtf
stærstu herþyrlur heims, er1
geta borið 120 hermenm. tiJÍ
Norður-Vietnam', en fiorsæti.sráð'
iherra Thailandts, Thamom Kitt-
ikahorn, segir að þetta séu sömu
þyrlurnar og lent hafi á laun S
Norða ustur-Thailandi.
- STÖÐUG
Framh. atf bls. 32
á Raufarhöín að sögn frétta-
ritarans, og voru þar saltaðar
um helgina milli 2000 og 2500
tunnur. í gærkveídi var að hefj-
ast söltun á tveimur söltunar-
stöðvum úr tveimur skipum.
Von var á mörgum skipum, og
gent ráð fyrir að saltað yrði
á öllum stöðvunum i nótt og
í dag. Mikil mannekla er nú
á Rautfarhöfn og hefur ein
rmesta söltunarstöðin, Óskars-
stöð ekki getað tekið til starfa
vegna þess.
Saltað var í röskar þúsund
tunnur á Vopnafirði um helg-
ina á tveimuæ sölvunarstöðvum,
Auðbjörgu og Hatfblik. í gær
kom Gidron VE t;l Vopnafjarð-
ar með 230 tonii, þar af 170
tonn í salt og í nótt var von
á Brettingi með 110 tonn slídar,
sem saltað verður úr á þessum
tveimur stöðvum Haraldur
Böðvarsson og Co hefur nú
tekið á leigu söltunarstöð Krist-
jáns Gílasonar og heitfir hún
nú Haraldsstöð. Er verið að
undirbúa hana fyrir síldarmót-
töku með miklum hraða.
Þá er fjórða söltunarstöðin
einnig að fara í gang á Vopna-
firði og er það Austurborg sem
Gunnar Halldórsson og Jón
Árnason reka. Von er á fólki
btí stöðvarinnar með flugvél í
dag. Fyrirsjáanlegt er að mdkil
fólksekla verður hér þegar all-
ar stöðvarnar hafa tekið til
starfa.
Á Seyðisfirði var um helgina
saltað í um 2000 tunnur og er
heildarsöltun orðin í kringum
6000 tunnur. Von var á allmörg-
um bátum þangað í nótt, en í
gærkveldi var verið að salti
á a.m.k. tveimur söltunarstöðv-
um úr tveimur bátum.
Á Neskaupstað var saltað í
um 1000 tunnur um helgina og
er heildarsöltun þar orðin um
6500 tunnur. Á Reyðarfirði voru
saltaðar um 600 tunnur um
helgina og heildarsöltun orðin
um 1500 tunnur. Vitað var um
einn bát á leiðinni þangað í
r.ótt, og búist við fleirum. Mann
ekla er fyrirsjáanleg á Reyðar-
firði um leið og skipakomur
með síld færast í aukana. Á
Eskifirði var saltað í 1550 tunn-
ur um helgina, og er heildar-
söltun þar orðin um 4 þúsund
tunnur.
Frumsýning á leikriti
■
Hochhuths um Sikorski
Berlín, 9. okt. — NTB
VESTUR-ÞÝZKI leikritalhöf-
undurinn, Rolf Hochhuth,
staðhæfði í dag, að hann hefði
fengið nægilegar sannanir fyr
ir þeirri staðhæfingu sinni
að brezka leyniþjónustan hafi
með samþykki Win.Vons Chur
chills, er hann var forsætis-
ráffiherra í heimsstyrjöldinni
sdðari, látið drepa pólska hers
höfðingjann Wladimir Sik-
roski.
Hið nýja leikrit Hochhuths,
„Hermennirnir" var frum-
sýnt í Vestur-Berlín í kvöld,
mánudagskvöld, og var frá því
skýnt á blaðamannafundi, áð-
ur en sýningin hótfst ,að aðal-
efni lei'ksins fjallaði einmitt
um, að Ohurchill hefði gefið
fyrirskipún um að Si'korski
skyldi ráðinn af dögum. Ekk-
ert var þó skýrt frá leiknum
í smáatriðum en sagt, að tvær
aðalpersónur leiksins væru
Churdhill og Sikorski. Með
hlutverk þeirra fara leikararn
ri O. A. Hasse og Dieter
Borsdhe. Lei'kritinu er ætlað
að vera mótmæli gegn loft-
árásum á íbúðaihverfi í heims
styrjöldinni síðari, þar sem
mikill fjöldi óbreyttra 'borgara
lét lífið í algeru ilgangsleysi.
Á blaðamannafundinum
spurðu brezkir blaðamenn
Hochhuitih, hvort hann tryði
því í'raun og veru, að Ohur-
chill hefði gefið skipun um,
að Sikorski yrði drepinn og
svaraði höfundurinn: „Ég
virði að sjálfisögðu sjónarmið
ykkar — en ég get hugsað
mér það.“ Um tvö hundruð
blaðamenn og gagnrýnendur
voru á funidinum.
Orsök morðsins á Sikorski
er, að áliti Hoohhuths sú, að
sjónarmið pólska hershöfðingj
ans hafi valdið vandræðum
milli Churchills og Stalíns.
Hann segir, að brezka leyni-
þjónustan hafi framkvæmt
morðið, en allar slí'kar meiri
hiáttar ákvarðanir hafi verið
í höndum Churehills sjáltfs.
Hochhu'th var að því spurð-
ur, hvort hann teldi, að Bret-
land og Bandaríkin hefðu beitt
sömu aðferðum og Hitler í -
'heimsstyrjöldinni síðari. Hann
svaraði, að svo hefði ekki
verið — enda þótt öllum
mætti vera ljóst, að velheppn
að stríð gegn Hitler hefði ekki i
verið hægt að heyja í sam-
ræmi við lög og rétt.
Búizt er við, að leikrit Hoch
huths verði umdeilt mjög.
Þegar hefur hann vakið mikla
abhyigli fyrir fyrra leikrit sitt
„Staðgengilinn", þar sem
hann sakar Píus 12. páfa um i
að hatfa ekki gert nóg til hjálp
ar Gyðingum er útrýmingar-
herferð nazista gegn þeim
stóð sem hæst.
Nýja leikritið verður á næst
unni sýnit í Hollandi, Finn-
landi, Svíþjóð, Danmörku og
Sviss auk margra vestur-
þýzkra borga. Þjóðleikhúsið
brezka, sem er undir stjórn
Sir Laurence Olivier, hefur
hins vegar neitað að taka það
til sýningar.
Philby ráðunaut-
ur KCB í Moskvu?
London, 9. okt. — AP
„SUNDAY Times“ sagði frá því
sl. sunnudag, að brezki Sovét-
njósnarinn, Kim Philby, hefði
gefið Sovétstjórninni upplýsing-
ar um hernaðaráætlanir Sam-
einuðu þjóðanna í Kóreustfyrjöld
inni og ýmsar mjög veigamiklar
upplýsingar í kalda stríðinu.
Blaðið segir, að Donald MacLean
hafi komið upplýsingunum áleið-
is. Það hefur þessar upplýsingar
sínar úr skýrslu bandarísku Ieyni
þjónustunnar, sem gerð var ár-
ið 1956 til þess að kanna hversu
mikið tjón þeir MacLean og Guy
Burgess hefðu bakað Vesturveid
unum með njósnastarfsemi sinni
í þágu Rússa.
Blaðið segir, að af opinberri
hálfu í Bretlandi hafi því jafn-
an verið haldið fram, að Mac
Lean hafi látið Rússum í té
minni háttar kjarnorkuleyndar-
mál. Nú sýni bandaríska skýrsl-
an svo ekki verði um villzt, að
MaeLean vissi um leyniskjöl og
leyniviðræður Breta og Banda-
ríkjamanna varðandi Atlantshafs
bandalagið, Kóreustríðið og frið
arsamningana við Japani. Einnig
hafi hann vitað um þá ákvörð-
u Bandaríkjamanna, að fara
í stríð við Kínverja í Man-
churi.u.
Times segir, að mikilvægi
þeirra upplýsinga, sem MacLean
hatfði undir höndum sé skýring-
in á því, að PhiJby skyldi 'hætta
stöðu sinni til að hjálpa hon-
um, þegar hann vissi, að brezka
leyniþjónustan var á hælum
hans.
„Sunday Telegraph“ segir hins
vegar svo frá, að Philby starfi
Athugasemd
frá bæjarfógeta
í Hafnarfirði
BÆJ ARFÓGETINN í Hafnar-
firði, Einar Ingimundarson,
hefur óskað eftir að ta'ka fram
vegna fréttar í Mbl. sl. sunnu-
dag um lögtök á útsvörum
gjaldenda í Hafnarfirði til trygg
irngar skuldum bæjarins við
Tryggingarstofnun rí'kisins, að
lögtökin hafi ekki verið gerð
eftir fyrirmælum eins eða neins
fram yfir það, að bæjarfógeta-
embættinu hafi, í eitt skipti fyr
ir öll, verið falið að innheimta
sem öðrum sveitarfélögum í um-
greiðslur sem Hafnarfjarðarbæ,
dæminu, beri að inna af hendi
til Tryggingars'tofnunar ríkisins
lögum samkvæmt.
í Moskvu sem einn helzti ráðu-
nautur sovézku leyniþjónust-
unnar í málum er varða Bret-
Pétui Friðrik
sýnir á Akureyri
Akureyri, 9. aktóber.
PÉTUR FRIÐRIK, listmáiari opn.
aði miálverkasýninigu í Lands-
bankasalnum á Akureyri á laug-
ardaginn. Þar sýnir hann, 34 olíu-
mál'verk og 11 vantslitamyndir
eru fflestar myndanna málaðar
á þessu ári.
Fyrstu tvo dagana hafa nær
300 manns séð sýninguna og
sex myndir hafa selzt. Sýningin
verður opin daglega, klukkan
tvö tiíL táu síðdegis, til 15. októ-
ber. — Sv. P.
Athugasemd
ÞAU hörmulegu mistök urðu á
síðu minni, „fimmtudagssíðan"
er birtist í blaðinu síðastliðinn
sunnudag, að nötfni tveggja
yngissveina: Jóns Thoroddsen og
Ólafs Thorfasonar, birtust undir
viðtali við sagnfræðinginn
Sturlu Grettisson, sem þeir áttu
engan þátt í. Geri ég þvi hér
með heyrum kunnugt að þessi
mistök eru öll mín, um leið og
ég bið þá félaga atfsökunar á
þessari yfirsjón minni.
Hrafn Gunnlaugsson.
Þrjú innbrot
um helginu
BROTIZT var inn í Radíóbúð-
ínia að Klapparstíg 26, aðfara-
nótt sunnudagsins og stolið það-
an Wilsonplötuspilara í brúnni
tösku. Hatfði þjófurinn brotið
rúðu við hurðina og teygt sig
þar í gegn í smekklásinn. Þá
var brotizt inn í tvo skúra hjá
sildarverksmiðjunni Kletti á
laugiardagskvöld, og aðfaranótt
sunnudagsins var brotizt inn í
húsgagnaverzlun Ingvars og
Gylfa að Grensásvegi 3. Á þess-
um tveim stöðum höfðu inn-
brotsmennirnir ekkert upp úr
krafsinu. Rannsóknarlögreglan
biður þá, sem kynnu að hafa
orðið varir við grunsamlegar
manneiferðir á þessum stöðum
að kivöldi laugardags og nóttina
á etftir, að hafa samband við
sig.
land, en ekki sem blaðamaður
eins og brezkir fréttamenn í
Moskvu hafi sagt. Segir blaðið,
að vestrænir leyniþjónustumenn
hatfi fylgzf vandlega með Philby
og hafi þeir séð hann fara reglu
lega í aðalstöðvar KGB. Blaða-
mennskan sé aðeins yfirvarp til
þess ætluð að skýra tekjur hans
og þægilegt líf í Moskvu. Þá
segir „Observer“, sem birtir nú
í framhaldsformi endurminning-
ar fyrrum eiginkonu Philby-s,
Eleanor, að brezka leyniþjónust-
®n sé að rannsaka nákvæmlega
feril allra manna í opinberri
þjónustu, sem eru af þeirri >kyn-
slóð er kommúnistar höfðu sem
mest áhritf á upp úr 1930.
Guevara
fallinn?
La Paz, 9. október. NTB.
YFIRSTJ ÓRN hersins í
Bólivíu tilkynnti í dag, að
Erneste „Che“ Guevara,
skæruliðinn frægi sem var
hægri hönd Fideis Castros á
sínuin tíma, væri sennilega
einn af fimm skæruliðum
sem féllu eða særðust í bar-
dögum við stjórnarhersveitir
skammt frá bænum Huguer-
as, norðaustan við flugvöll-
inn hjá Vallegrando, 480 km
fyrir suðaustan höfuðborg
Bólivíu, í gær. Nefnd her-
manna er a leið til Valla-
grande til að skoða hina
föllnu og særðu
í síðasta mánuði skýrði
stjórnin í Bólivíu frá því, að
Guevara hefði skipulagt
skæruhernað í Bólivíu. Gue-
vara er Argentínumaður af
uppruna og hvarí frá Kúbu
fyrir rúmlega tveimur árum,
en síðan liefur það verið
mönnum ráðgáta hvar hann
væri niðurkominn. Franski
rithöfundurinn Regis Debray,
sem leiddur hefur verið fyr-
ir rétt, sakaður um að hjálpa
uppreisnarmönnum, sagði í
síðustu viku, að hann hefði
hitt Guevara fyrr á þessu ári
er hann drvaldist með skæru-
liðum í Bóiivíu.
Siðustu
fréttir
Staðfest var opinberlega
í La Paz í kvöld að Gue-
vara hefði fallið í bardög-
um skæruliða og stjórnar-
hersveita.