Morgunblaðið - 14.10.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.10.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 54. árg. — 233. tbl. LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1967 Prentsmiðja Morgnnblaðsins Yfirmaður herafla Bandaríkj anna í Vietnam, William C. W estmoreland, reynir leyniskyttu- riffil, sem fannst í stóru vopnabúri skæruliði Viet Cong í frumskóginum austur af Saigon fyrir fáeinum dögum. Vopnabúrið var hið stærsta, sem Bandaríkjamenn liafa fundið síðan styrjöldin í Vietnam hófst. Meða rifflana voru 200 nýir rússneskir rifflar af gerðinni SK-44, sem leyniskyttur nota helzt vopna, og geta drepið í 2 km fjarlægð. Af slikri gerð er riffill- inn, sem Westmoreland heldur á. (AP-mynd). HÆTTUR STEÐJA AÐ SOVÉZKUM CYÐINCUM - segir í skýrslum Alþjóðasamfaka Jafnaðarmanna Zúrich, 13. okt. — NTB ALÞJÓÐASAMTÖK jafnað- armanna lýstu því yfir á fundi sínum í Ziirich í dag. að meiri hættur steðjuðu nú f.ð Gyðingum í Sovétríkjui - um en nokkru sinni síðan oí sóknirnar gegn þeim voru hvað mestar á Stalíns-tíman- um, Skýrsla um sevézka Gyðinga, sem lögð var fram á ársfundi samiakanna var samþykkt af 80 fulltrúum frá 20 þjóðum. í skýrslunni segir. að ástandið í dag, eftir styrjöldina fyrir botni Miðjarðarhafs, gefi meiri ástæðu ti’. kvíða en nokkru sinni eftir að Gyðingar voru ofsóttir í Sovétríkjunum frá 1948—’53. Þá segir í þessari skýrslu, að haldið sé áfram að loka bænahúsum Gyðinga í Sovétríkjunum og hafi þau í fyrra aðeins verið 62, en voru fyrir nokkrum árum mörg hundruð talsins. Ennfremur seg ir þar, að Gyðingar hafi horfi'ð úr áoyrgðarstöðum í Kommún- istaflokknum hernum og mið- stjórnum víðsvegar um landið. Fyrr um daginn hafði fund- urinn samþykkt ályktun, þar sem skorað var á Bandaríkja- menn að stöðva loftárásir á N- Víetnam, og skorað á Hanoi- stjórnina, að lvsa sig fúsa til samningaviðræðna þegar i stað. Bonn mælir með aðild Breta að EBE — og aðild annarra EFT A-landa sem um hana hafa sótt Bonn, 13. okt. — (AP-NTB) KANZLARI V-Þýzkalands, Kurt G. Kiesinger, lýsti því yfir á Sambandsþinginu .« Bonn í dag, að það væri al- rangt að v-þýzka ríkisstjórn- in væri hálfvolg í stuðningi sínum við aðild Breta að EBE. Kiesinger lagði áherzlu á það, að nauðsynlegt væri að fara í sakirnar með þol- inmæði vegna Frakklands. Fyrr í þingumræðunum hafði utanrikisráðherrann, Willy Brandt, mælt fastlega með því að Bretland og önn- ur þau EFTA-lönd, sem á- huga hefðu á að ganga í EBE yrðu tekin í Efnahagsbanda- lagið. Þau lönd, sem sótt hafa um aðild eru auk Bret- lands: Noregur, Danmörk og írland. Eins og skýrt hefur verið frá verður fundur í EBE, þar sem lokaákvörðun verður tekin um aðild þess- ara landa, haldinn eftir viku. Þessi fundur verður haldinn í Luxemborg á sama tíma og Kiesinger, kanzlari, verð- ur staddur í opinberri heim- sókn í Bretlandi. í ræðu sinni hélt Kiesinger því fram, að það mundi skáða frekari horfur á útvíkkun EBE, ef aðildarlöndin fimm mundu reyna að þvinga de Gaulle til að falla frá skilmálum sinum varðandi upptöku Bretlands í bandelagið. 1 núverandi að- stöðu væri mikilvægt að varð- veita samheldnina til að forð- ast ágreining. sem mundi skaða málefni Evrópu sagði kanzlar- inn. Hann sagði ennfremui, að a'ð- ildarlöndin yrðu að hlusta á þau rök, sem Frakkar hefðu fram að færa gegn aðild Stóra- Bretlands. Svipaðs tóns gætti í ummæl- um fulltrúa Frakklands á fundi sambands V-Evrópu í Lundún- Framhaid á bls 31 Thieu gerir grein fyrir friðaráætlun — Sharp aðmíráll leggur áherzlu á yfirburði Bandaríkjamanna í Vietnam-styrjöldinni Fulltrúur Suigonstjórnnr í gæzluvnrðhuldi 1 Alsír Einangraðir frá umheiminum í fjóra daga Meinað að sœkja ráðstefnu þróunarlanda 61 lík fundið Aþenu, 13. okt. — AP-NTB KRUFNING líka þeirra, sem fundizt hafa eftir að farþega þota í eigu brezka flugfélags ins BEA fórst suðaustan grísku eyjarinnar Kastellori- zon, mun ef til vill leiða í Ijós hvað flugslysinu olli, að sögn forsvarsmanna BEA í dag. Sérfræðingar frá flug- félaginu hafa þegar verið sendir til Kastellorizon. Nú hafa fundizt 61 lík þeirra, sem fórust með þotunni, eo alls fórust 66 manns. Meðal kenninga, sem uppi eru um orsakir slyssins, er a'ð hcr hafi verið um hermdarverk að ræða, en um tíma var talið, að fyrrv. foriog' skæruliða á Kýp- ur, Georg Grivas, hershöfðingi, hafi verið í þotunni. Aðrir álíta, að eldingu hafi lostið niður í þotuna. 1 opinberri yfirlysingu grísku stjórnarinnar segir, að sum þeirra líka, sem fundizt hafa, hafi verið íklædd björgun- arvestum, sem bendir til þess, að þotan hafi búið sig undir nauð- lendingu á sjó. Saigon, 13. október, AP. STJÓRNIN í Suður-Víetnam bar í dag fram harðorð mótmæli Við stjórnina í Alsár og sakaði hana um að hafa meinað suður- vietnamskri sendinefnd að sitja ráðstefnu þróunarlanda, sem haldin hefur verið í Algeirsborg á vegum Sameinuðu þjóðanna. Talsmaður suður-víetnömsku sendinefndarinnar, sem var und- ir forsæti Tran Van Kiem, fjár- mólaráðherra, sagði í Genf í dag, að n,efndarmönnum hefði verið haldið í gæzluvarðhaldi í rúma fjóra daga og meinað að hafa samband við umheiminn. Hann sagði einnig, að alsírska stjórnin hefði neitað að ábyrgj- ast öryggi nefndarmanna. Mótmælin voru send forseta ráðstefnunnar, Raul Prebish, Oig í orðsendingunni segir meðal annars, að framferði alsírsku Stjórnarinnar brjóti í bága við viðurkenndar reglur í saanskipt- um þjóða. Framnferði alsírsku stjórnarinnar sé þeian mun al- varlegra vegna þess, að hiún íhafi af ráðnum hug stíað fulltrúum Suður-Víetnam og Suður-Kóreu Framhald á bls 31 Hong Kong, 13. okt. — AP EFTIR nokkurt hlé hafa konimúnistar í Hong Kong haftð hermdarverkastarfsemi sína á nýjan leik. í dag vörp- nðu þeir sprengju að hóp kínverskra horgara, sem varð einum lögreglumanni að hana og særði a.m.k. sjö borg ara alvarlega. Hermdarverka mennirnir vörpuðu sprengj- um sínum frá húsþökum í borginni að lögreglubifreið- ttm, strætisvögnum og herbí' Saigon 13. október — AP NGUYEN Van Thieu, hinn ný- kjörni forseti Suður-Vietnam, gerði í dag japönskum blaða- mönnum grein fvrir friðartillög um, sem hann hyggst senda Ho Chi Minh, forseta Norður-Viet- nam, í opnu bréfi eftir innsetn- ingu sína í embætti 30. október. Tillögur hans eru á þá leið, að Bandaríkjamenn hætti loft- árásum á Norður-Vietnam, eða um. Alls hafa Hong Kong lögreglunni horizt 120 tií- kynttingar um sprengjutil- ræði. Kommúnistar hafa dreift áróð ursbæklingum víðsvegar i borg- inni og hvatt til uppreisnar stúdenta og verkamanna gegn „brezkum fasistum." Þeir hafa í dag einkum beint tilræðum sín- um að fjölförnum strætum, veit ingahúsum og leikhúsum. Borgaryfirvóld segja, að þau óttist nú nýja öldu hermdar- verka og morða í nýlendunni, þar sem kommúnistar hafa herj- að síðastliðna sex mánuði. dragi úr hernaðaraðgerðum i S- Vietnam, ef Norður-Vietnam- stjórn sýni velvilja sinn i verki á svipaðan hátt með þvi, að hætta vopna- og liðsflutningum til Suður-Vietnam og árásum á vopnlausa svæðinu og fallast á viðræður milli fulltrúa Norður- og Suður-Vietnam. Thieu sagði, að ef fyrstu við- ræður landanna bæru árangur, gæti það leitt til frekari samn- ingaumJeitana, en hann lagði þunga áherzlu á, að stöðvun loft árása kæmi ekki til greina nema því aðeins að stjórnin í Hanoi sannaði áþreifanlega, að slákt gæti leitt lHl viðræðna milli stjórnanna í Hanoi og Saigon. Thieu ítrekaði, að viðræður við Þjóðfrelsisfylkinguna, hina póli- tísku hreyfingu Viet Cong, kæmu ekki til mála, enda væri stjórn- in í Saigon fulltrúi suður-viet- nömsku þjóðarinnar en Viet Cong ekkL Stöðvun loftárása andmælt Yfirmaður herafla Bandarikj- anna í fjarlægari Austurlöndum, U.S.C. Sharp, aðmíráll, sagði í ræðu í sjóliðsforingjaskólanum í Annapolis í Bandaríkjunum i dag, að stöðvun ioftárása á Norð ur-Vietnam mundi engan ávinn ing hafa í för með sér og lagði áherzlu á, að Bandaríkjamenn hefðu örugga yfirburði í Viet- Framhald á bls 31 Ný hermdarverk ■ Hong Kong

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.