Morgunblaðið - 14.10.1967, Side 32
INNXHURÐIR
i landsins ,
mesta úrvaliAil
SIGURÐUR ELÍASSON HF.
AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI.
6 MÁNAÐA FANGELSIOG
1,2 MILU. KRÓNA SEKT
Skattsvika- og bókhaldsbrotamál í undirrétti dœmt
KVEÐINN var upp í gær í Saka-
dómi Reykjavikur dómur í máli,
sem höfðað var af hálfu ákæru-
valdsins hinn 19. apríl sl. gegn
Magnúsi Jóhannssynl, kaup-
ananni, Sunnubraut 18, Kópa-
vogi, eiganda verzlunarinnar
Skeifunnar, fyrir skattsvik og
bókhaldsbrot. Er mál þetta risið
af rannsókn er rannsóknardeild
ríkisskattstjóra lét fram fara á
skattaframtölum ákærða. Hér er
um að ræða fyrsta opinbert mál,
sem vitað er til að höfðað hafi
verið út af röngum skattafram-
tölum hér á landi.
Síldin kom 35 mílum
nær á sólarhring
Saltað í ytir 100 þúsund tunnur
SÍLDIN færist stöðugt nær
landi. Er Mbl. hafði samband
við síldarleitina á Dalatanga
í gærkvöldi hafði hún nálg-
azt um 35 mílur síðasta sól-
arhring. í fyrradag veiddist
síld um 175 sjómílur frá Dala
tanga, en í gærkvöldi fann
Árni Friðriksson síldartorf-
ur í 140 mílna fjarlægð frá
Dalatanga. Veður var sæmi-
legt á síldarmiðunum, en þó
þrjú til fjögur vindstig, en
verra veður var á svæðinu
milli veiðisvæðisins og lands.
Bátarnir fundu mikla síld, en
hún stóð það djúpt að þeir
náðu henni ekki.
Straumur hamlaði veiðum
í fréttatilkynningu frá LÍÚ í
gær segir, að ve'ður hafi verið
Framhald á bls
í dómi -eru eftirtalin brot talin !
sönnuð:
1. Að ákærði hafi í söluskatt- |
skýrslum fyrir 1963—65 vantalið i
vörusölu sína uim kr. 10.225.825, j
þainnig að söluskattur 'hafi verið j
495.68S kr. lægri en átt hefði að
vera.
2. Að ákærður hafi við fram-
tal tekna til tekju- og eigna-
skatts og útsvars 1964 og 1965
tvantalið hreinar tekjux um sam-
tals kr. 1.030.000 kr., .er leitt hafi
til þess að tekjuskattur umrædd
ér varð 296.413.00 kr. læigri og
tekijuútsvar uim 250 þús. kr.
lægra en átt befði að vera.
3. Að ákærður haifi í bók-
haldi sínu á tímabilinu apríl til
desemiber 1964 fært vörukaup
Ærá einuim viðskiptamanni sí'num
lægri en þau voru í raun og
ver.u, samkvæmt röngum reikn-
ingum, er ritaðir voru í þessu
skyni. Er hér um að ræða 46
ranga sölureiknin'ga.
4. Að ákærður hafi að öðru
leyti brotið ýmis ákvæði bók-
haldslaga, vanfært vörukaup og
vörusölu, og eigi haldið með lög-
mætum hætti ýmsar bækur og
reikninga, sem bókhaldslög mæla
fyrir um og vanrækt að varð-
veita fylgiskjöl.
Framhald á bls 31
Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, var teppi lagt á gangstétt
Austurstrætis. Hér sjást Guðmundur Jónsson óperuisöngvari og
nokkrir lúðrasveitarmenn á dreglinum. — Þess skai getið, að
teppi sem þetta eru ekki sögð ofin, heldur séu nælonþræðirnir
lóðaðir ofan í undirlagið. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Fasteignaskattur
hækkar ekki
— heldur eignarskattur
Ægir.
Tveim varðskipunum lagt
— Nýja varðskipið kemur nœsta sumar
VARÐSKIPUNUM Ægl og
Maríu Júlíu verður lagt á næsta
ári og jafnframt verður dregið
úr rekstri Alberts að hálfu
leyti, þegar nýja varðskipið
kemur, sem mun verða á miðju
næsta ári. Þá er gert ráð fyrir
því að Landhelgisgæzlan annist
rekstur vitaskipsins Árvakurs en
samningum um það er enn ólok-
ið.
Siglingaleyfi Ægis rennur út
í byrjun næsta árs, nema skipið
verði flokkað að nýju, en Land-
helgisgæzlan mun ekki hafa
áhuiga á að kosta þá flokkun.
Ægir er nú 39 ára, og hefur að
undanförnu mest verið notaður
við síldarleit en Árni Friðriks-
son, hið nýja hafrannsóknarskip,
hefur nú ieyst Ægi atf hólmi á
því sviði.
Haffærisskírteini Maríu Júlíu
er hins vegar enn í fullu gildi
en hún hefur lítt verið notuð
til landhelgisgæzlu upp á síð-
kastið.
Reynt mun verða að selja
bæði skipin.
MBL. hefuir orðið þess vart,
að nokkurs misiskilnings gæt-
ir varðandi fyrirhugaða hækk
un á fasteignamati samkvæmt
tillöguim rikisstjórnarinnar. —
Um það er ekki að ræða, að
fasteignasikattur hækki, eins
og sumir hafa álitið, heldur
einungis, að við útreikning
eignarskatts er annað mat á
fasteignum en áður.
Fasteignamlat það, sem nú
er í gildi, er sexfaldað við á-
lagningu eignarskatts. Það er
þvi raunverulega um tvöföld-
un á matinu tíl elngarskatts
að ræða, þegar í fjárlagafruim
varpinu er rætt um tólfföld-
un fasteignamatsins.
Jafnframt þessari TVÖ-
FÖLDUN á verði fasteigna til
eignarskatts er til þess ætlazt,
að skattfrjáls eign hækki úr
kr. 100 þús. í kr. 200 þús.
Mun þessi hækkun skatt-
frjálsrar eignar væntanlega
leiða til þess, að fjöldi þeirra
skattgreiðenda, er greiða
eignarskatt, breytist lítið frá
því, sem nú er, þrátt fyrir
þessa hækkun fasteignamats.
Bíll með 4 mönnum
valt niður í djúpt gil
AKUREYRI , 13. október: — I valt ofan í djúpt gil í austur-
Landrover bíU fré Vopnafirði | brún Vaðlaheiðar um sexleytiB
í kvöld. Snjór var á veginum
Rússar efla síldarflota sinn
- búast má við harðri samkeppni í síldveiðum
af þeirra hálfu, segir Fishing News
FRÉTTAMAÐUR tímaritsins
Fishing News, Peter Brady,
fór í ágúst-mánuði sl. í veiði-
ferð með íslenzka síldarflot-
anum. I þeirri ferð sá Brady
margt til rússneskra síldar-
skipa, sem þá voru að veið-
um á sömu slóðum og þau ís-
lenzku. Eftirfarandi greinar-
stúfur er endursögn á nýlegri
forystugrein í Fishing News,
þar sem byggt er á umsögn
Bradys.
Rússar hafa breytt fjölda
af 507 tonna togurum, sem
smíðaðir voru í A-Þýzkalandi
á árunum eftir 1960, og virð-
ast vera að fikra sig til síld-
veiða í nót, eins og þær eru
stundaðar frá íslandi og
Noregi. Skip Rússanna eru
útbúin tveimur kraftblökkum
og breytingarnar virðast ein-
faldlega felast í hagræðing-
um á nótadekkL
Þó að tilraunir Rús«a virð-
ist enn eiga langt í land, áð-
ur en unnt er að skipa þeim
á bekk með áðurnefndum síld
veiðiþjóðum, ber að hafa það
í huga, að Rússar hafa sýnt
sig fljóta til að draga réttar
ályktanir af tilraunum sínum.
Þessir umbreyttu togarar eru
því aðeins undanfari háþró-
aðs síldveiðiflota, sem kemur
til með að keppa af hörku
Framh. á bls. 31
og flughálka. Bíllinn var á leið
frá Vopnafirði ti'l Akureyrar og
í honumn fjórir menn.
Þegar komið var að brúnni
yfir gilið valt billínn út af veg-
inum og rann síðan aftuir á bak
niður í gilið. Einn fjórmenning-
anna hrökk út úr bílnum á leið-
imni niðuT og meiddist líiils
háttar, en hinir þrír, sem fylgdu
bilnum niður i gilbotn, sluppu
alveg ómeiddir. Bíllinn er tal-
in.n hafa skemmzt vonum
minna.
Skömimu eftir að slysið varð
bar að bil, sem fjórmenning-
arnir komust með til Akureyr-
ar, þar sem gert var að sárum
þess sem meiðzt hafðL — Sv. P.