Morgunblaðið - 14.10.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.10.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKT. 1967 9 Glæsileg 2ja~3ja herb, íbúð til leigu í 6 mánuði eða lengur Leigist með húsgögnum og öllum húsbúnáði. Tilboð merkt: „Góður staður 685“ sendist afgreiðslu blaðsins sem allra fyrst. Gluggaskreyling Tek að mér skreytingar (útstillingar) búðar- glugga Upplýsingar í síma 32449, milli kl. 7—8 á kvöldin. Vantar \ húsa- eða húsgagnasmiði nú þegar. Uppl. í síma 37454 eða 32997. Til sölu Timbur 10—15 þús. fet, 1x5, notað, tii sölu. Sími 81690 — 11244 og 60229. Vélstjórar 1. vélstjóra með rafmagnsdeildarréttindi vantar til að leysa af á m/s Héðni ÞH 57 um % mánuð og svo aftur síðar í vetur. Upplýsingar í síma 42078 eftir kl. 6 s.d. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa, verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar um fyrri störf ásamt nafni og heimilisfangi sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi miðvikudagskvöld merkt: „Skrifstofustarf 681.“ Atvinna Stúlka óskast til skrifstofustarfa, einföld og góð vinna, sérkunnátta ekki áskilin. Upplýsingar um fyrri störf ásamt nafni og heimilisfangi sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi þriðjudagskvöld merkt: „Samvizkusöm 680.“ Síininn er 24300 Til sölu og sýnis. 14. við Hátún Góð 4ra herb. íbúð með sér- hitaveitu á 4. hæð. Laus til íbúðar. Einbýlishús af ýmsum stærð- um og 2ja—S herb. íbúðir viða í borginnj. Sumar laus- ar og sumar með hagstæð- um kjörum. Einbýlishús og 3ja—6 herb. sérhæðir með bílskúrum í smíðum. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun í fullum gangi á Akureyri. í Hveragerði, nýtt steinhús með vægri útborgun. Efnalaug í fullum gaingi í Austurborginni og margt fleira. Komið og skoðið Iðnaðarhúsnæði Til leigu allt að 1200 ferm. iðnaðarhúsnæði á góð- um stað í Austurborginni. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæði 191.“ Gamla timburhúsið að Skólavorðustíg 11 er til sölu. Tilbúið til flutnings. Tilboð sendist oss fyrir 20. október næstkomandi. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 FÁSTEIGNASALAN GARÐASTBÆTl 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu við Eikjuvog 4ra herb. rúmgóð og sólrík risibúð, laus strax. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. 4ra herb. efri hæð með bíl- skúr við Baugsveg, útborg- un 300 þúsund. 4ra herb. rishæð við Ránar- götu, sérinngangur, útborg- un 300 þúsund. 3ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð við Stóragerði. 5 herb. endaibúð á 1. hæð við Grettisgötu í nýlegu vönd- uðu steinhúsi. Verzlanii við Laugaveg Traust fyrirtæki óskar að ráða stúlku til starfa við vélabókhald. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 18. þ.m. merkt: „Vélabókhald 678.“ Leiguflug Kennsluflug Sé flogið, fljúgum við Flugstöðin Sími 11-4-22. Blaðburðarbörn vantar í Kópavogi. Talið við afgreiðsluna. Sínii 40748. Snyrtivöruverzlun og bama fataverzlun. íbúð óskast Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýl- ishúsi, góð útborgun. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Til sölu NýbyggTngar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Efstaland í Fossvogi, Eyjabakka, Breið- holti og í Hraunbæ. Seljast tilb. undir tréverk, með sam eign fullgerðri. Bílskúrar með einstaka íbúðum. 2ja, 3ja og 6 herh. íbúðir með og án bílskúra, seljast fok- heldar við Nýbýlaveg, Skála heiði, Álflhólsveg, Melgerði LITAVER Vinyl — Plast — Linoleum GÓLFDÚKUR Verð frá kr. 100 per. ferm. LITAVER Grensásvegi 22—24.' Símar 30280 og 32262. og víðar. Einbýlishús af ýmsum stærð- um m. a. við Hagaflöt, 180 ferm. ásamt tvöföldum bíl- skúr, allt á einni hæð. Mjög þekkilegur staður. Úrval af 2ja—6 herb. íbúðum í borginni, Kópavogi og ná- grenni. Leitið upplýsinga og fyrirgreiðslu á skrifstofunni Bankastræti 6. F ASTE IGN ASAI AN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI é Símar 16837 og 18828. 40863, 40396. Heimamyndatökur Eins og undanfarandi önnumst við allar mynda- tökur við hvers konar tækifæri í heimahúsum, verksmiðjum við kirkjubrúðkaup og fieira. Á stofu bjóðum við ykkur allar barna- og fjöl- skyldu- og brúðarmyndatökur í Correct-colour. Correct colour er það bezta sem völ er á. 7—9 stillingar í smekklegri kápu og stækkun. Einka- réttur á íslandi. STJÖRNULJÓSMYNDIR, Flókagötu 45. Pantið með fyrirvara. Sími 23414.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.