Morgunblaðið - 14.10.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKT. 1967
Unglingsstúlka óskar eftir atvinnu. Hefur lokið gagnfræðaprófL — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40196.
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135.
Rýmingarsala Vegna breytinga á allt að seljast frá 10% niður í hálf virði. Hrannarbúff Grensásv. 48, sími 36999.
Bólstrun Klæðningar og viðgerðir á húsgögnum. Sótt heim og sent. BóLstrun Sigurffar Hermannssonar, Síðumúla 10, sími 83050.
Tannsmiður óskar eftir vinnu. Tíma- vinna kemur til greina. — Uppl. gefnar á tannlækn- ingastofunni Grensásvegi 44, sími 33420.
fbúð til leigu Þriggja herto. íbúð til leigu. Tilboð merkt: „Hlíðar 687“ sendist til blaðsins.
Höggmyndir 2 styttur í gosbrunna til sölu. Uppl. í síma 12223 frá kl. 17 til 20 næstu kvöld.
Lán óskast 200 þús. kr. óskast í 20 mán uði. Tilboð merkt: „Trún- aðarmál 2709 sendisf Mbl. fyrir hádegi á þriðjudag.
Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 23292.
Til sölu Bedford sendiferðabifreið í topp standi. Stöðvarpláss og mælir gæti fylgt. Uppl. í síma 81114 kl. 2—6 í dag.
Atvinna óskast Kona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, hef ur unaiið við símavörzlu. Uppl. í síma 30019 e. h.
Ráðskona óskast á gott heimili í sveit. Má hafa 1—2 börn. Uppl. í sáma 19683.
Sníð kjóla þræði saman og máta. Tek á móti aðeins á mánud. frá kl. 2 (ekki í síma). Oddný Slgtryggsdóttir, dömuklæðskeri, Miðbraut 4
Til sölu Ford Angelía sendiferðabíll árgerð 63. Ennfremur mið- stöðvarketill ásamt brenn- ara. Uppl. að Háagerði 41.
Vantar verkamenn strax Hörffur Þorgilsson. Sími 16156.
Messur á morgun
Dómkirkjan
Messað kl 11. Séra Jón
Auðuns. Þessar stúlkur
verða fermdar: Auður Ragn
arsdóttir, Seljavögur 21,
Björg Jónsdóttir, Vesturgata
23, Margrét Jónsdóttir,
Hvassaleiti 7.
Langíholtsprasiflalk^ll
Ferm ing ar guðsþ jónust a
kl. 10,3*0, séra Árelíus Níels
son.
Fermingarguðsþjónusta M.
13.30. Séra Sig. Haukur Guð
jónsson.
Garðakirkja )
Barnasamkoma í skóla-
sa/lnum kl. 10,30. Séra Bragi
Friðriksson.
Hátefigúkirkja
Messa kl. 2. Ferming. Alt
arisganga. Séra Jón Þor-
varðsson.
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Réttar-
arhioltsskóla kl. 10,30. Ferm
inig í Kópavogsikirkju kl. 2.
Séra Ólafur Skúlason.
Ásprestakall
Barnasamkoma kl. 11 í
Laugaráslbíói. Messa kl. 5 í
Laugarneskirkju. Séra Grím
ur Grknsson.
Grensósprestakall
Messa í Breiðagerðisskóla
kL 2. Barnaeamkoma kl.
10.30. Séra Felix Ólafsson.
HafnarfjatfðaJfcjrkja
Barnaguðsjþjónusta kl.
10,30. Messað við setningu
Héraðsfundar kl. 2. Séra Ás
geif Ingibergsson prédikar.
Séra Bjarni Sigurðsson þjón
ar fyrir altari Séra Garðar
Þorsteinsson.
Fríkirkjan
Barnasamkoma kl. 10,30.
Guðni Gunnarsson.
Kópavogskirkja
Fermingarmessa kl.
Séra Óiafur Skúlason.
2.
Krikjan að Innra-Hólmi. Vígff 1891. Þjónaff frá Akranesi af
séra Jóni Guffjónssyni. (Ljósm.: Jóhanna Björnsdóttir.)
Elliheimiliff Grund
Guðsþjónusta á vegum
fyfrverandi sóknarpresta kl.
2. Séra Páll Þorleifsson, fyrr
verandi prófastur messar.
Heimilisprestur.
Lauigartoeskirkj a
Messa kl 2. Barnaiguðs-
þjónusta kl. 10. Séra Garð-
ar Svavansson.
E y rarhakk akirk j a
Messa kl. 2. Séra Magnús
Guðjónsson.
Stokkseyraikirkja
Sunnudagaskóli kl. 10,30.
Séra Magnús Guðjónsson.
Kristskirkja í Landaíkoti
Lágmessa kl. 8,30 árdegis.
Hámessa kl. 10 árdegis, Lág
messá kl. 2 síðdegis.
Neekirkja
Barnasamkoma kl. 10,30.
Messa kl. 2. Séra Jón Thorar
ensen.
Mýnar'húsaskóli
Barnasamlkoma kl. 10.
Séra Frank M. Halldórsson.
Filadelfia, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8. Ás-
mundur Eiríksson.
Filadeifia, Keflavík
Guðsþjónusta kl. 2. Har-
aldur Guðjónsson.
Hallgrimskirkja
Barnasamkoma kl. 10.
Systir Unnur Halldórsdóttir
Messa kl. 11. Séra Fáll Páls
son, umsækjandi uim Hall-
grímsprstakall. Útvarps-
messa. Sóknarnefndin.
í dag er laugardagur 14. októ-
bcr og er pað 287. dagur ársins
1967. Eftir lifa 79 daj ar. Kalixtus
messa. Árdegisháfiæði kl. 4,12.
Siðdegisháflæði kl. 16,28.
Sérhver ritning, sem innblásin
er af Guði, er og nvtsöm til
fræðslu, tii umvöndunar, til leið
iéttingar, til menntunar 1 rétt-
læti. (II. ím., 3,16)
Upplýsingar um læknaþjón-
utu í borginni eru gefmar í
sima 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarffstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Láeknavarffstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyffarvaktin svarar aðeins á
virkuim dögum frá kl. 8 til kl. 5.
sími 1-15-10 og laugaradga'8—1.
Næturlæknir í Hafnarfirði.
Helgarvarzla laugard. til mánu
dagsmoriguns 14.—16. okt. er
Kristján Jóhannesson, sími
50056, aðfaranótt 17. okt. er
Jósef ólafsson, sími 51820.
KvöldVarzla í lyfjalbúðum i
Reykjavík vikuna 14. okt. til
21. okt. er í Ingólfsapóteki og
Laugarnesapóteki.
Nætuirlæknar í Keflavík:
14/10 og 15/10 Kjartan Ólafs
son.
16/10 Arnbjörn Ólafsson
17/10 og 18/10 Guðjón Klem-
enzson
19/10 Jón K. Jóhannsson.
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá horginnf.
Kvöld og næturvakt símar
81617 og 33744.
Orff lífsins svarar í síma 10-000
■ Hamar: Hh. 596710178—1—Frl.
I.O.O.F. = Ob. Ob. 1 P. =19910178%
.Konan44 í Hafnarfirði umdeild
Sunnudagaskólar
Suniradagiasgólinn í Mjóu
hlíff 16,
er hvern sunnudagsmorg-
un kl. 10,30. öll börn hjart-
anleiga velkomin.
Sunnudagaskólar
Kröftug bæn réttláts manns
böm velkomin.
Filadelfia. Keflavík
Sunnudagaskólinn hefst
sunnudag kl. 11. öll börn vel
komin.
Sunnudagaskóli Filadelfiu
er hvern sunnudag kl.
10.30 á þessum stöðum: Há-
túni 2, Rejdcjavík, og Herj-
ólfsgötu 8, HafnarfirðL ÖIl
börn velkomin.
Sunnudagaskólinn í Mjóu-
hlíff 16
kl. 10.30. öll börn velkomin.
Sumuidagaskóli Kristniboðs-
félaganna
hefst sunnudaginn 1. okt.
í Skipbolti 70 kl. 10,30. Öll
börn velkomin.
Undanfarnar margar vikur hefur Hafnarfjarffarbíó sýnt
dönsku myndina: Ég er kona. Affsókn hefur veriff góff. Ekki
eru menn á eitt sáttir um mynd þessa. Sumir hneykslast,
aðrir sitja sem fastast. Sýningum á myndinni fer úr þesu
aff fækka. Með aðalhlutverk fara Essy Persson og Jörgen
Reenberg.
sá NÆST bezti
Saga þessi gerðist mörgum, mörgum árum fyrir síðustu stór-
hækkun á öllu bremiivíni. Meira að segja var þá áfengi skammtað
í mannskapinn, og menn fengu áfengisbækur, nokkurskoniar vegæ
bréf á veigarnar, og voru >á konur skör lægra settar í úthlut-
uninni en karlar.
Dag nokkurn kom Hallgrímur Hallgrím.sson bókavörður á skrif-
stoflu þá, sem sá um úthlutun á áfengisbókum, og ætlaði að
sækja sína bók, sem gekk greiðlega. En þá segir Hallgrímur:
„Og srvo ætla ég að taka þessi tvö skyldueintök fyrir Lands-
bókasafnið í leiðinni.“
Áflengisbókavörður: „Og eiga þær að vera til útlána?“
Hallgrímur: „Nei, við ætlum að nota þær sjálfir."
ÉÉ Wr\Mf:::
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Háteigskirkju af
séra Jóni ÞorvarðarsynL ung-
frú Anna Ragnarsdóttir og Ey
þór Ólafsson. Heimili þeirra
verður að Laulgavegi 46 B.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns,
ungfrú Helga Þ. Stephensen ög
Guðmundur Magnúisson. Heim
megnar mikið .(Jak. 5.16b).
Sunnudagaskóli KFUM í Erindaflokkur
Reykjavík hefst í húsi fé- lagsins sunnudaginn 1. akt., « Aðvenfkirkju
kl. 10:30. Mp ErindafLokkar
Heimatrúboðið Júflíus Guðmundisson mun
Sunnudagaskólinn hefst flytja erindi fyrir almenn-
kl. 10,30 sunnudaginn 1. okt. ing í Aðventkirkjunni,
öll börn hjartanlega velkom- sunnudag kl. 15. ísrael í for
in. -'tMzmSí HKHtlHI tíff og nútíð nefnist fyrsta
Sunnudagaskóli KFUM. og erindið og verður flutt
K. í Hafnarfirði hefst á næstikomandi sunnudag, á
sunnudag kl. 10,30 í liúsi fé- ÆBmBm morgun kL 5.
lagsins Hverfisgötu 15. ÖU Meissur á morgun
ili þeirra er á Laufásvegi 4.
í dag verða gefin saman í
hjónatoand í Safnaðarheimili
Langtooltissóknar af séra Áre-
líuisi Níelssyni ungfrú Erla
Bergmann Vignisdóttir og Arn
ar Laxdal Snorrason vélstjóri.
Heimili þeirra er að Njörva'-
sundi 3.
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag af séra Jóni Auðuns,
ungfrú Sígurlaug Jónsdóttir og
Helgi Þorsteinsson rennismið-
ur. Heimili þeirra fyrst um
sinn er í Grænuihlíð 7.
Nýlega hafa opinberað trúlof
un sína Margrét Björnsdóttir,
Skaftahlíð 15, Reykjavík, og
Pétur Rafnsson, Flateyri.
Spakmœli dagsins
Beztu ávextir trúarlegrar
reynshi eru það áigætasta, sem
sagan kann að geina frá.
— W. James