Morgunblaðið - 14.10.1967, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKT. 1967
20 millj. veitt til stofnlána
verzlunarfyrirtækja á árinu
- Frá aðaífundi Verzlunarráðs Islands í gœr
AÐALFUNDUR Verzlunarráðs
íslands var haldinn aff Hótel
Sögu í gær og setti formaffur
þess, Kristján G. Gíslason, fund-
inn. Ræða hans er birt í heild í
Mbl. í dag á bls. 17.
Þorvarður Jón Júlíusson rakti
störf stjórnar og framkvæmda-
stjórnar ráffsins. Sagði hann m.a.
aff þrátt fyrir óbreyttan húsa-
kost Tollvörugeymslunnar h.f.
hefffi starfsemin vaxið eins og
marka mætti af því, aff til sept-
ember loka í ár fóru þar fram
um 9000 afgreiðslur, en 7800 á
sama tíma sl. ár.
Þá sagði hann, aff gert væri
ráff fyrir, að Verziunarbankinn
veitti 20 miilj. kr. á þessu ári til
stofnlána verzlúnarfyrirtækja.
Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta-
málaráðherra, ræddi efnahags-
málin og hvernig ríkisstjórnin
hygðist bregðast við hinum
mikla vanda í þeim efnum. Hann
sagði m.a.:
Ríkisstjórnin gerir sér fylli-
lega ljóst, að þær ráðstafamr,
sem nú er verið að grípa til, eru
ekki auðveldar og að þær eru
þjóðinni ekki léttbærar. En þær
eru nauðsynlegar. Það hefði ver
ið óverjandi ábyrgðarleysi að
hafast nú ekki að og fljóta sof-
andi að feigðarósi. Kjósendur
veittu ríkisstjórninni traust í al-
þingiskosningunum á síðastliðnu
sumri. Þess vegna er í alla staði
eðlilegt, að hún haldi áfram
störfum. Og þá um leið ber
henni skylda til þess að gera þær
ráðstafanir, sem erfiðleikar út-
flutningsatvinnuveganna gera
óhjákvæmilegar, og gera það
strax, til þess að ringulreið skap
ist ekki í efnahagslífinu.
Birgir ísleifur Gunnarsson,
hæstaréttarlögmaður, ræddi um
víxla og vanskil og er ræðu
hans getið annars staðar í Mbl.
í dag.
Reikningar Verzlunarráðs
voru samþykktir athugasemdar-
laust, en niðurstöðutölur á rekstr
arreikningi voru 2.103.580 kr. og
á efnahagsreikningi 2.294.735 kr.
Ályktanir fundarins verða síð
ar birtar í Mbl.
í upphafi aðalfundarins minnt
ist form. Verzlunarráðs, Krist-
ján G. Gíslason, látinna kaup-
sýslumanna, Guðlaugs Br. Jóns-
sonar, Magnúsar Ásmundssonar,
Magnúsar Andréssonar, Elíasar
Lyngdais, Árna Jónssonar, Eski-
firði, Guðmundar Einarssonar,
Gunnars Stefánssonar, ísleifs
Högnasonar, Sigurðar Kjartans-
sonar og Sigfúsar Bjarnasonar
og ennfremur frú Áslaugar Bene
diktsson, ekkju Hallgríms Bene-
diktssonar, fyrrum form. Verzl-
unarráðs. Bað hann fundarmenn
að minnast hinna látnu með því
að rísa úr sætum.
Hann kvaddi til fundarstjórnar
Egil Guttormsson, stórkaup-
mann, en að loknum hádegis-
verði tók Þorsteinn Bernharðs-
son við fundarstjórn. Fundar-
ritara-r voru Árni Reynisson og
Jón Sigurð&son.
Byrffin þarf ekki að vera
þungbær
Þorvarður Jón Júliusson, fram
kvæmdastjóri Verzlunarráðs, gaf
skýrslu um störf stjórnar og
framkvæmdastjórnar. í upphafi
máls síns rakti harin í stuttu
máli þróun efnahags- og við-
skiptamála að undanförnu. Sagði
hann m.a., að ó'hjákværi^iflegt
væri að binda endi á hallarekst-
ur ríkissjóðs og hlyti það að hafa
í för með sér verðhækkanir á
einhverjum sviðum. Samdráttur
þjóðarframieiðslu og versnandi
viðskiptakjör skerða tekjur þjóð
arinnar og færa her.ni krappari
kjör. Sú byrði þarf þó ekki að
vera þungbær, ef enginn víkur
sér undan henni.
Hann gat þess, að myndun og
þróun markaðsbandalaga i
Evrópu hefði þrengt kosti lands-
ins í utanríkisviðskiptum. Með-
an við bjuggum við hagstæð
framleiðsluskilyrði og batnandi
viðskiptakjör, töldum við þá þró
un ekki snerta okkur svo mjög.
Nú er það skeið runnið á enda,
og brýn nauðsyn orðin á því að
kanna, með hvaða hætti hags-
munum landsins verði bezt borg
ið gagnvart bandalögunum tveim
ur,. Fríverzlunarbandalaginu og
Markaðsbandalaginu.
Lagafrv. um tollheimtu
og tollaeftirlit
Þorvarður gat þess, að snemma
á þessu ári hefðu ríkisstjórnin
ákveðið að skipta nefnd til að
semja drög að nýrri löggjöf um
eftirlit með einokun, hringa-
myndun ’og verðlagi. Hún hefur
að mestu lokið við frumdrög tii
laga um verðgæzlu og samkeppn
ishömlur, sem að verulega leyti
eru sniðin eftir danskri og
norskri löggjöf. Meginsjónarmið
frumvarpsins er að skapa og efla
samkeppni á þeim sviðum; sem
hún er ekki nógu virk. Áfram
verður unnið að umræddri lög-
gjöf, enda hafa nefndarmenn
ekki tekið endanlega afstöðu til
hennar.
Þorvarður kvað Verzlunarráð
hafa haft til athugunar og um-
sagnar drög að lagafrumvarpi
um tollheimtu og tollaeftirlit og
komið með ýmsar tillögur og
ábendingar um það efni. í frum-
varpinu eru ýmsar nýjungar, svo
sem heimild til að ákveða með
reglugerð greiðslufrest á tollum
á tilteknum vörutegundum gegn
ákveðnum skilyrðum. Frumvarp
ið verður sennilega lagt fram á
þessu þingi.
Eftir brunann í Borgarskála
voru uppi ráðagerðir í fjármála-
ráðuneytinu um að innheimta
framvegis að fullu tollgjöld af
Þorvarffur J. Júliusson
í ræffustól.
vörum, sem eyðileggjast að
meira eða minna leyti. Um þessi
mál var rætt við íjármálaráð-
herra og ráðuneytisstjóra og
hefur nú verið ákveðið að kanna
betur aðrar leiðir til að ná því
marki, sem að er stéfnt, þ..e.a.s.
að komast hjá því, að vörur liggi
óhóflega lengi í vörugeymslum
skipafélaganna.
Jafnmargir bíffa eftir geymslum
og þeir, sem hafa þær
Rekstur tollvörugeymslunnar
hefur komið innflytjendum og
raunar landsmönnurr. öllum að
góðum notum. A.m.k. jafnmarg-
ir bíða nú eftir geymslum og
þeir, sem hafa þær. Lóð Toll-
vörugeymslunnar h.f er 15 þús.
fermetrar, en vörugeymslan,
sem er fyrsti áfangi, 2500 fer-
metrar. Þarna eru miklir fram-
tíðarmöguieikar ónotaðir, en í
vörugeymslum skipafélaganna
eru mikil þregnsli og vörur fara
þar illa. Stjórn Tollvörugeymsl-
unnar hefur mikinn hug á að
halda áfram byggingarfram-
kvæmdum, en til þess skortir
Framhald á bls. 21.
Gylfi Þ. Gíslason, viffskiptamálaráffherra, flytur ræffu sína.
11700
BRUNA
SIAKSTEINAR
Ritstjóiinn og
þingmaðurinn
Magnús Kjartansson, rit-
stjóri hefur lagt mikiff aff sér
síðustu daga til þes aff skýra
afstöðu Magnúsar Kjartanssonar
alþm. til kjörbréfs Steingríms
Pálssonar. Þannig birti ritst.iór-
inn megniff af varnarræðu þing-
mannsins, sem flutt var sl. mið-
vikudag en ritstjóranum þykir
þetta greinilega ekki nægilegt
og eyffir öllum dálki sínum í
blaffinu í gær til þess aff halda
uppi vömum fyrir þingmann-
inn. Leynir sér ekki aff ritstjór-
inn telur aff oft liafi veriff þörf
en nú nauffsyn. í sjálfu sér ern
þessir ofboffelegu tilburffir rit-
stjórans til þess að verja hring-
núning, svik og blekkingar þing
mannins í þessu máli ofur effli-
legir. Sjaldan hefur stjórnmála-
raaffur á íslandi gert sig sekan
um slíkar „sjónhverfingar“ og
„blekkingar". En hver er svo
röksemdafærslan sem ritstjór-
inn og þingmaffurinn bera fram
til varnar breyttri afstöðu. Þaff
er býsna frófflegt aff kanna þaff
nokkuð.
Forsendurnar
standast ekki
í stuttu máli segja þeir rit-
stjórinn og þingmaffurinn, aff
landskjörstjórn hafi kveðið upp
sinn úrskurff og aff stórnarflokk-
arnir hafi kveffiff upp úr um
þaff og sá úrskurffur væri rétt-
ur. Ennfremur að stórnarflokk-
arnir hafi útilokað I-listann frá
sjónvarpi og útvarpi og þar meff
viffurkennt - aff I-listinn tilheyrffl
Alþýffuhandalaginu. Þetta er
kjarni þeirrar röksemdarfærslu,
sem leiffir til þess, að Magnús
Kjartansson alþm. greiðir at-
kvæffi meff kjörbréfi Steingríms
Pálssonar og ómerkir þar meff
orð ritstjórans, sem ber sama
nafn. Fyrst er að athuga for-
sendur þær, sem alþm. gefur
sér. Hann minnir á úrskurff
landskjörstjórnar og fer þar
með rétt mál. Ilann segir stjórn-
arflokkana hafa lýst þvi yfir aff
úrskurður landskjörstjórnar
væri réttur. Þetta er rangt. Slík
yfirlýsing var aidrei gefin af
hálfu stjómarflokkanna i kosn-
ingabaráttunni. Þessi meginrök
semi alþm. er því brostin. Hann
segir stjórnarflokkana hafa
útilokað I-listann frá útvarpi og
sjónvarpi og þar meff lýst þeirri
skoðun sinni, aff hér væri um
Alþbl. lista aff ræða. Þetta er
rangt. Stjórnarflokkarnir úti-
lokuðu ekki I-listann frá út-
varpi og sjónvarpi. Sá háttur,
sem á var hafður. var skv. sér-
stakri ósk Lúðviks Jósefssonar
formanns þingflokks Alþýffu-
bandalagsins. Hannibal Valdi-
marsson óskaði ekki sjálfur
eftir því viff útvarpsráff aff llsti
hans fengi sértíma í útvarpi og
sjónvarpi. Þær meginforsendur,
sem Magnús Kjartansson gefur
sér, þegar hann tekur ákvörffun
um afstöffu sína til kjörbréfs
Steingríms Pálssonar eru því
brostnar.
Ákvörðunarréttur
þingmanna
Svo sem kunnugt er hefur Al-
þingi endanlegt úrskurffarvald
um kjörbréf. Það hlýtur aff vera
skylda hvers alþingismanns aff
gera upp hug sinn skv. eigin
dómgreind og mati. Magnús
Kjartansson hafffi tekiff afdrátt-
arlausa afstöffu gegn því fyrir
kosningar aff atkvæði I-listans
yrðu talin til atkvæffa Alþýðu-
bandalagsins. Til þess aff rétt-
læta breytta afstöðu gefur hann
sér forsendur, sem ekki fá
staðizt og dregur af þeim álykt-
anir. sem heldur ekki tilheyra
raunveruleikanum vegna þess
aff forsendurnar voru brostnar.