Morgunblaðið - 14.10.1967, Side 31

Morgunblaðið - 14.10.1967, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKT. 1967 31 Hefur n-norski síldarstofninn dregiö Islandssíldina með sér? — Samtal við Finn Devold, hinn kunna norska fiskifrœðing Umbrotin í Gunnuhver EINS og skýrt var frá í blaðinu í gær urðu allmikil uimbrot á hverasvæðinu á Reykjamesi laust eftir miðnætti í fyrrinótt. Virtist Sigurjóni vitaverði þau vera í hvernum frá 1918. I gær kaiin- aði 'hann þetta mól betur og dvaldist í því skyni á hveras.væð inu um klukkutíma eftir hádeg- ið. í>á komst hanin að því, að það var ekki hverinn frá 1918, sem umbrotin voru í, heldur Gu-nnu- hver, sem þagnaður var fyrir nokkr.um árum, en hefur nú upp haifið raust sína á nýjan leik. — Gosið úr Gunnuhver er gufugos og sagði Sigurjón að það væri öllu meira en verið hefði meSa-n hverinn gaus. Nú er illmögulegt að komast að Gunnuhver og guifan frá lítið var hægt að sjá til hans. hvennum var það mikil í dag að En gosið virtist vera hreint gufu- gos, en hvorki vatn eða leir. Gufuna leggur yfir veginn, sem er af þeim sökum hulinn giufumekki á eins kílómetra svæði. Er mjög varhugavert fyr- ir bíla að fara þar um og mik- illar aðgæzlu þörf. - THIEU Framhald af bls. 1 nam-stríðinu. Vietcong hefði hörfað frá talsvert mörgum svæðum, sem um langt skeið hefðu verið öruggustu vigi þeirra, og komið sér fyrir í stöðvum nálægt landamærum Norður- og Suður-Vietnam, svo að auðvelt yrði að hörfa norður á bóginn, ef nauðsyn krefði. Sharp aðmíráll sagði, að Viet congmenn farðuðust bardaga nema þegar þeir kæmust ekki hjá því og hefðu yfirleitt tekið upp hryðjuverka- og skæruað- ferðir á ný. Lofthernaðunnn gegn Norður-Vietna'm bæri einnig árangur: járnbrautalínur til Kína hefðu verið eyðilagðnx og það væri sífellt meiri erfið- leikum bundið að flytja vörur frá Haiphong til Hanoi. Binda mætti enda á styrjöldina með skjótari hætti en ella, ef ráðizt væri á höfnina T Haipong, en hér væri um erfitt vandamál að ræða fyrir stjórnina að ákveða þar sem skipum í höfninni yrði stofnað í hættu. Flotaforinginn neitaði því, að um útfærslu á stríðinu væri að ræða, þótt ráðist væri á fle;r: skotmörk en áður og kvaðst hafa lagt til, að ráðizt yrði á aðalbækistöð MIG-flugvéla Norð ur-Vietnammanna, Fhucyen, 40 km norðvestan við Hanoi. Hann kvaðst vilja taka skýrt fram, að styrjöldin væri ekki komin í sjálfheldu og fullyrti, að stöðugt meiri árangur væri af stríðsað- gerðum bandamanna. Það eina sem við verðum að gera, er að sýna þrautseigju, sagði hann. Árásir á Haiphong Flugvélar bandaríska flotans hafa í fyrsta sinn ráðizt á tvær skipasmíðastöðvar í hafnarborg- inni Haiphong, en þeim hefur verið hlíft til þessa vegna skipa í höfninni að því er-tilkynnt var í dag í Saigon. Skipasmíðastöðv arnar eru aðeins þrjá feílómetra frá hafnarhverfinu, en þar er gert við 8% af öllum prömmum, bátum og skipum Norður-Viet- nammanna. Brýr í Haiphong hafa áður verið eyðilagðar, svo að Norður-Vietnammenn eru í vaxandi mæli háðir prömmum og bátum. Flotaflugvélar r^ðust i gær á Cat Bi-flugvöllinn og herbúðir í útjaðri Haiphong, en fyrstu árásiir á þessi skotmörk voru gerðar fyrr í mánuðinum. Bar- dagar þeir, sem háðir eru í Suð- ur-Vietnam, eru enn mjög dreifð ir og umfangslitlir. í nótt myrtu skæruliðar tvo menn, sem vinna við friðunaráætlun stjórnarinn- ar í Than An. Kvikiuaynda- sýning Varð- bergs og SVS í dag kl. 14 er kvikmyndasýn ing Varðlbergs og Samtaka um vestræna samvinnu í Nýja bíói. Sýndar verða þrjár myndir „Eld flaugar", „Fjarsikipti" og „Varn- ir Eystrasalts". Öllum er heimill ókeypis að- gangur. - RÚSSAR Framhald af bls. 32 við flota annarra þjóða um silfur hafsins. Það, sem þarna á sér stað, bendir eindregið til þess, áð Rússar leggi nú mikla áherzlu á að efla fisk- veiðiflota sinn og það er einnig athyglisvert, að trefja glerskipum þeim, sem eiga að sjá verksmiðj uskipinu Vostok fyrir hráefni, er lýst sem hringnótabátum. Suður-Afríka leggur nú mikið kapp á að koma sér upp verksmiðjuskipum og eru tvö þegar komin á miðin. Suiderkruis, sem bræðir 1600 tonn af fiski á dag, var tekið í notkun í júlí sl. Þetta skip hefur þreföld afköst á við stærstu mjölverksmiðj.una í Bretlandi. Ef Rússar eiga að geta náð settu marki (að framieiða milljón tonn af mjöli árið 1970) verða þeir að taka skip sem Suiderkruis í þjónustu sína. Það, sem sást til þeirra á síldarmiðunum í sumar, bendir líka eindregið til þess, að þeir stefni að því að nota alla mögulega tækni við úthafsveiðarnar. - SÍLDIN Framhald af bls. 32 hagstætt á miðunum sólarhring- inn á undan, er, mikill straumur hafi hamlað veiðum. Þann sól- arhring höfðu átta skip tiLkynnt um afla, samtals 1.275 lestir. Tvö skip tilkynntu um afla til Raufarhafnar, Héðinn ÞH 185 lestir og Júlíus Geirmundsson ÍS 200 lestir. Til Dalatanga til- kynntu eftirtalin skip um afla: Grótta RE 180 lestir, Höfrung- ur III Ak 150, Jón Finnsson GK 160, Brettingur NK 140, Birt- ingur NK 150 og Seley SU 110 lestir. Yfir 100 þús. tunnur í fyrradag var saltað tölu- vert á flestum stöðvum norðan lands og austan, en minna í gær víðast hvar. Heildarsöltun nem- ur nú á annað hundrað þúsund tunnum. Á Raufarhöfn var saltað úr einum bát í gær, en í fyrradag voru þar saltaðar 4—5 þúsund tunnur. Þar hefur verið salttð í nær 30.000 tunnur alls. A Húsa vík var saltað í 1000 tunnur í fyrradag og þar hefur verfð saltað í um 11000 tunnur. I gær voru saltaðar þar um 500 tunnur og 1445 í fyrradag. Á Fáskrúðsfirði hefur verið saltað dag og nótt undanfarna sólarhringa. Unglingadeild skól- ans þar hefur verið veitt leyfi vegna söltunarinrar og hefur verið mikil hjálp að því á sölt- unarstöðvunum. Á Fáskrúðs- firði hefur verið saltað í nokk- uð á sjöunda búsund tunnur. Á Reyðarfirði hafði verið saltað í 3205 tunnur í gær og á Eski- firði í 5.695. Von var á skipi með söltunarsíld til Eskifjarð- ar í gærkvöldi. Á Vopnafirði var saltað í 784 tunnur í fyrradag og von var á skipi með síld til söltunar í gær. f Neskaupstað var saltað úr ein- um bát í gær. Þar hefur nú vefið saltað í u.þ.b. 10.000 tunn- ur. f NORSKA blaðinu Fiskaren í lok september birtist viðtal við hinn kunna norska fiskifræðing, Finn Devold, við Hafrannsóknar stofnunina norsku. Ber viðtalið fyrirsögnina: Hefur norður- norska síldin dregið íslandssild- ina með sér norð-austur á bóg- inn? Fer viðtalið hér á eftir í lauslegri endursögn: — Þegar rætt er um íslands- síld nú eftir sumarsíldveiðarnar á hinum norðlægari svæðum, er það raunverulega síld af veiði- svæðinu við Jan Mayen, sem um ræðir, ehda þótt þar sé á ferð- inni sama tegund síldar og sömu gæði. Er þetta ekki rétt Devold? — Jú, þetta er rétt. Það er aðalganga síldarinnar, sem hef- ur breytt hegðan sinni. — Kver er skoðun fiskifræð- inga á ástandinu, sem verið hef- ur í ár á veiðisvæðunum vjð ís- land. Það hefur í alla staði verið mjög ískyggilegt? — Það sem gerzt hefur er, að síldin hefur haldið lengra norð- ur á bóginn en vanalega. Aðal- hluti síldarinnar, sem við höf- um yfirleitt fundið á norð-aust- ursvæðum íslands, hefur fylgt Mohns-hryggnum austur af Jan Mayen og haldið áfram allt aust ur að 6 gráðu a.l. Þaðan hefur síldin farið áfram til norðurs allt að 77 gráðu. Þannig hefur síldin hagað göngu sinni, þar til nú um miðjan september, að hún er tekin að halda suður á bóginn og stefnir í suðvestur. — Mun síldin þá koma á mið- in út af austurströnd íslands aftur? — Ég tel miklar líkur á að svo verði. Hegðun síldarinnar nú er í rauninni svipuð og 1965 og 1966, nema hvað það hefur - FULLTRÚAR Framhald af bls. 1 frá öðrum fulltrúum á ráðstefn- unni. Suður-víetnamska sendinefnd- in kam í dag til Genifar frá Al- geirsborg með viðkamu í París. Talsmaður nefndarinnar sagði, að fulltrúar alsírsku stjórnarinn ar hefðu gefið þá skýringu á því að nefndarmenn voru settir í gæzluvarðhald, að lífi þeirra hefði verið ógnað og ekki væri hægt að ábyrgjast öryggi þeirra, ef þeir sæktu ráðstetfnuna. Tals- maðurinn sagði, að suður-víetn- amska nefndin hefði fallizt á þessa ráðstöfun þótt svik væru 'í tafli til þess að spilla ekki störfum ráðstefnunnar og einnig með tilliti til þess, að ráðherra vair formaður suður-víetnömsku nefindariinnar. Talsmaðurinn sagði, að Alsír- menn hefðu sýnt fyllstu kurteisi og nefndarmennirnir hefðu sætt góðri meðferð. Aðspurður hvort staðhæfing alsírsku stjómarinn- ar um að lífi nefndarmanna væri ógnað hefði verið upp- spuni, sagði talsmaðurinn, að hann væri viss um, að um ógn- un hefði verið að ræða, en hann kvaðst ekki vita, hvaða ástæður hefðu búið á bak við. Hann bætti því við, að með- limir nefndarinnar hefðu verið fokaðir inni á flu'gvellinum, ein- angraðir frá umheiminuim í fjóra daga, símasamband hefði verið rofið og vopnaðir verðir gætt þeirra. Hann benti á, að Suður- Víetnam hefði verið eitt þeirra ’landa, gem skipulögðu ráðstefn- una, og sakaði Alsírsstjórn um brot á samþykkt, sem Allsherjar þingið hefur gert þess efnis, að ríkisstjórnir er haldi alþjóðlegar ■ráðstefinuT, ábyrgist öryggi full- trúanna og sjái um, að ailar skoð anir komi fram. verið meiri hreyfing á henni. Núna er líka allur norður-norski síldarstofninn með í þessari göngu, og það eru líkur á, að þar hafi haft áhrif á hreyfingu síldarinnar á hinum norðlægari slóðum. — Hefur hitinn í sjónum haft einhver áhrif? — Bæði sjávarhitinn og átu- skilyrði skipta miklu fyrir síld- ina. Hvaða þýðingu þetta hefur haft í þessu tilfelli vitum við ekki gjörla. En sjávarhitinn hef- ur hins vegar verið nokkuð mik- ill austur af Svalbarða, aillt að sjöundu gráðu. — Geta þessar breytingar á göngu síldarinnar haft nokkur áhrif á vetrarsíldveiðarnar /ið norðurströndina hér næstu ár? — Fullsnemmt er að segja nokkuð um það. Við vitum ekki hve mikið magn fer vestur á Spilakvöld Sjálf- stæðisfélags Garða- og Bessa- staðahrepps SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Garða- og Bessastaðahrepps hefur und- anfarna vetur haldið spiiakvöld, sem notið hafa vinsælda fólks. Spilakvöld þessi hefjast nú að nýju mámidaginn 16. október í samkomuhúsinu Garðaholti kl. 20.30. Spilað verður um verðlaun hvert kvöld, en að lokinni fimm kvölda keppni verða veitt heild- arverðlaun fyrir öll kvöldin. Að sögn forráðamanna félagsins er mikils um vert, að vera með frá byrjun, vegna heildarverðlaun- anna. - BONN Framhald af bls. 1 um í dag Hann kvað Frakk- land frábitið þeirri skoðun hinna aðildarlandanna að EBE, að nauðsynlegt væri að hefja sammngaviðræ'ður við Breta þegai í stað. Hann hélt fastlega fram þeirri skoðun, að EBE-löndin yróu að hefja langvinnar og víðtækar umræður sín á milli áður en farið verður að semja um að- ild Bretlands. Ummæli franska fulltrúans eru í Lundúnum túlkuð á þann veg, að de Gaulle sé ennþá staðráðinn x að seinka áðild Breta eins lengi og kost- ur er. Fulltrúi Bretlands, Chalfont lávarður, sagði á blaðamanna- fundi eftir funriinn, að umræð- urnar hefðu verið jákvæðar, að aliti Breta, cn hann játaði, að það væri aðallega vegna þess, að Frakkland hafði ekki bein- línis neitað því, að samninga- vfðræður gætu farið fram. Þess má geta, að v-þýzka þingið er fyrsta evrópska þing- ið, ssm ræða mun samningsupp- kastið varðandi aðild Breta, sem samið var af Monnet-nefndinni, er svo nefnist eftir formanni sínum, Frakkanum Jean Monn- et. Monnet hefur skorað á þjóð- þing aðildarlandanna, að heíja eins fljótt og unnt er samningí viðræður við Breta í því skyni að komast að skjótri og hag- stæðri niðurstöðu. bóginn til vetrardvalar við ís- land, eða hvort hluti síldarinnar verður eftir á hinum norðlægari slóðum. Varðandi það, hvort þetta, sem nú er að gerast, kunni að hafa áhrif á veiðitíma síldarinnar við norðurströndina — flýti henni eða seinki-— get ég ekki sagt um að svo stöddu, nægileg vitneskja liggur enn ekki fyrir. Við höfum ákveðið að rannsaka allt norðursvæðið nú í nóvember-desember n.k. m.a. til að kanna hvort nokkuð af norður-norska stofninum hef ur orðið eftir. Við fylgjumst einnig með eftir væntingu með yngri árgöngum síldarinnar út af Varanger- skaga, og hvort sú síld muni leita til vesturs. Búast mætti við, að hluti 1963-árgangsins hegði sér þannig. En við munum fá betri vitneskju um öll þessi atriði, eftir að hafa kannað svæðið við Norður-Noreg i mán uðunum fyrir jól, segir Devold að lokum. IVlótmæla kjaraskerðingu 1 FRÉTTATILKYNNIN GU, sem Mbl. heifur borizt frá Félagi járn iðnaðarmanna, segir m.a., að stjórn félagsins mótmæli harð- lega þeirri kjaraskerðingu, sem forsætisráðherra hafi boðað á Alþingi og komi til framkvæmda 12. og 13. þ. m. Sé kjaraskierð- ingiin þeim mun tilfinnaniLegri sem atvinnutekjur ýmissa laun- þega, ekki sízt jámiðnaðar- manna, hafi dregizt verulega saman á sl. ári vegna minnkandi atvinnu. Muni sú skerðdng ein hafa numið allt að 25—30% og af þeim sökum sé aukinn kaup- máttur dagvimnulauna sérstök nauðsyn. Innbrot BROTIZT var inn í verzlunina Kostakaup Háteigsvegi 52 að- faranótt föstudagsins og hafði þjófurinn á brott með sér jakka, frakka og þrennar karl- mannabuxur. Ef einhver hefur orðið var við grunsamlegar mannaferðir við Kostakaup þessa nótt, er hann beðinn að snúa sér til rannsóknf rlögregl- unnar. - 6 MÁNAÐA Framhald af bls. 32 Ákærður var dæmdur sam- kvæmt 158., 262. ag 146. gr. al- mennra hegningarlaga og refsi- ákvæðum bókhaldslaga. laga um söluskatt, laga um tekju- og eignaskatt og laga um tekju- stofina sveitarfélaga, í sex mán- aða fangelsi og 1.250.000 króna sekt til ríkissjóðs. Vararefsing sektar er 8 mánaða fangelsi. Þá var ákærði dæmdur til greiðslu sakarkostnaðar og loks var hann sviptur verzlunarleyfum sínum. Áður en mól þetta var höfðað haifði ríkisskattanefnd tekið til endurskoðunar áiagningu gjalda tá ákærða og hækkað álagningu. Dómari í þessu máli var Hall- dór Þorbjörnsson, sakadómari. Af hálfu ákæruvaldsins flutti HalLvarður Einvarðsson málið, en Sveinn Valdimarsson, hæsta- réttardómari, var verjandi á- kærða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.