Morgunblaðið - 14.10.1967, Side 12

Morgunblaðið - 14.10.1967, Side 12
f I 12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKT. 1967 Jónas Magnússon Stardal: HUGLEIÐING UM ÞJÓDGARÐINN OG UMHVERFI ÞINGVALLA MARGT hefur verið rætt og ritað n.ú og áður um þjóðgarð- inn á Þingvöllum og bent á það sem miður þykir hafa farið og bebur að aldrei hefði gjört hiefði verið. Eru það einkum þessir sumarbústaðir, sem byggðir voru á sinum tíma út með Hallinum vestan Valhallar, sem eru þyrnir í augum þeirra, sem láta til sín heyra, og þykja þeir vera talir tll sérréttinda einstakra manna og vera mis- þyrming á útiiti Þingvalla og þjóðgarðsins í heild. Má vera að þetta hafi við einhver rök að styðjast og batur hefði farið, að þessar byggingar hefðu ekki verið Leyfðar út með vatninu, en ekki er ég grun- laus um að annað væri nú komið þess í stað, sem orkað gtæi tvímælis, að vel væri ráð- ið, þá stundir líða, þótt 1 al- þjóðar þarfir væri, og verður á það minnzt síðar. Það er sannarlega gott að heyra það ag sjá, þegar vagnar áhugi og metnaður manna og fólksins í heild fyrir heiðri og varðveizlu okkar forna sögu- staðar, Þingvaila, og þjóðgarðs- ins, sem spannar yfir mikinn hluta Þingvallalands. En flestir þeirra, sem láía til sán heyra í ræðum og rituðu máli, benda á það, sem þeim finnst illa fara, „óþjóðlegar og hneykslanlegar ráðstafanir" ráðamanna þjóð- garðsins nú og undanfarið. Vera má, að sumt hefði mátt vera á annan veg en gert hefur verið, á það verður engimn dómur lagður hér, en eitt er víst, að enginn minnist á það, sem vel hefur verið gert, síðan hið opinbera tók við gæzlu Þingvailastaðar og þjóðgarðsins. En sannarlega ber okkur líka að líta okkur sjáifum nær í um- gengni þessa staðar, þar sem fólkið má koma og vera eins og það lungar til á þessum sögu- lega tað og hjarta landsins eins og fólkið í hrifningu sinni orðar það. En gerum við það? Hvernig eru umgengnishættir okkar margra," sem dvelj'a sér til hvíldar og gleði í Þingvalla- landi? Gras og skógargróður víða ber þar ótvírætt vitni um spillingu á landi, þar sem ekki er fullkomið eftirlit. En hér er alvara á ferð, sem lítilli eftir- tekt hefur verið veitt og enn minni gaumur gefinn af land- ráðendum. Nú er það mest hneyksli í augum fólksins eða flestra, sem láta til sín heyra og varðar næstum skóggang þeirra, sem ráðið hafa sumarbústaðabygg- ingum út með Hallinum vestan Valhallar. Má vera, að það hafi verið misráðið og þeim sem vilja álíta sig hugsjónamenn finnist að þá beri að fjarlægja. En á bak við lá að auka skóg- angróður út með vatninu, sem hver lóðareigandi (leigjandi) átti að gera auk lóðartekna, sem renna átti til þjóðgarðsins. Á þessum stað voru byggðir nokkrir snotrir sumarbústaðir, fyrirferðarlitlir flestir. Allt var mjög rheint í kringum þessi sumarhús og ræktaður skógar- gróður og blóm á bverjum bletti, en allur villtur gróður lát inn halda sér og þróast. Ein- mitt fyrir þessa leigulóðaúthlut- un hefur hvers kyns gróður aukizt að stórum mun m.a. vegna friðunar af mikiilar átroðslu, sem ella hefði orðið og víða sýnir sig. Ræktun jarð- ar og verndun hvers konar gróðurs er verðmæti á vöxtum komandi kynslóða. Þessi lóðaúflhAutun hafði það í för með sér, að umferð. suður með vatninu neðan til lagðist niður, en þess í stað gerður gönguivegur ofian við lóðirnar. sem segja mætti í miðjum hlíð- um frá syðri gjárbrún niður að vatninu. Þessx gönguvegur, sem gerður var og nær suður að Kárastaðanesi, var og hefur verið mjög vinsæll, og skemmti- legt fyrir fólkið að ganga þessa leið og skoða sig þar um, og þar sést vel yfir ÞingvaHavatn. Vissulega var þessi vegur m.a. gerður vegna sumarbústaðanna, en þó fyrir það fé, sem þeir gáfu af sér í leigu. Með gerð þessa gönguvegar var tvennt unnið og haft að sjónarmiði, auk þæginda sum- arbústaðaeigenda. Gestum Þing- valla var gert mögulegt að ganga þar um suður með Gjánni, sem annars er hrjúft og ógreið- fært yfirferðar, og hitt sem varðar mestu gróðri er líft að miklu leyti fyrir átroðningi fólksins, sem það nýtur engu að síður með því að ganga sléttan og hreinan veg, því að sénhvern gróður á þessum stað ber að varðveita. Það er einmitt mikil þörf og það sem vantar, að gerðir væru gönguvegir á hentugum stöðum um þjóðgarð- inn.Það yrði án efa vinsælt, því fjöldi fólksins kemur á Þing- völl til að skoða landslagið út frá Þingvöllum sjálfum, gróður og jurtalíf, sem í hrauninu býr, en það er svo ógreiðfært yfir- ferðar og oft óþokkalegt um að fara, þegar vott er á eða úr- koma, að fólk þess vegna vill ógjarnan fara nokkuð út frá aðalveginum um' þjóðgarðinn. Nefna mætti til dæmis göngu- veg með vatninu frá Vatnsviki (Vellankötlu) að Vatnskoti og þaðan vestur með vatninu að hólmanum. Þarna meðfram vatninu er skemmtileg leið um að fara, ef kominn væri þokka- leg mölborin göngugata. Með allri þessari strönd eru ótal nef og smávíkur, sem fróðlegt er að fara um og kynnast, en sem flestir Þingvaliagestir hafa aldrei farið um sökum torleiði. Á öllu þessu svæði meðtfram vatninu, sem hér er talað um, er leigð stangaveiði ,sem gefur þjóðgarðinum talsverðar tekjur. Yrði það greiðara og skemmti- legra til umferðar, ef með vatn- inu væri gönguvegur. Þess í stað ætti að leggja niður þessa svo nefndu veiðivegi ,sem eru á nokkum stöðum vestan Vatns- viksins og liggja í ýmsum krók- um niður að vatninu. Þessir vegir eru til Uíilla þæginda, því leiðin frá þjóðveginum þvert niður að vatninu er svo stutt. Það er ekið út af þessum veiði- vegum sitt á hvað til að feggja ökutækjum, riðlað á hraunklöpp um með bílana og umsnúið mosa og öðrum gróðri, þar sem hann er. Þetta er orðið og verður stór spilUng á góðri, ef ekfci verður breyting gerð á. Hún gæti ein- faldlega verið þessi rSetja rúm- góð bílastæði á nokkra staði sunnan vegar austan Vatnskots, banna allan akstur frá þjóð- veginum niður að vatninu. Hugsa mætti sér, að vinsælt yrði, ef geður væri slífcur göngu vegur upp hraunið í áttina að Skógarkoti t. d. öðru hvou meg- in við Háugjá. Þar um slóðir gengur fiólfcið oft upp í hraunið, en þar sem annars staðar um Þingvallahraun er ógreiðfært, og verður einnig að hafa aðgát vegna hraunsprungna og lyng og mosagróður hylur viða þröngar sprungur, sem ókunnir vara sig ekki á. Hér hafa verið gerðir lítils háttar að umtalsefni göpguvegir í þjóðgarðinum og tillaga gerð um legu þeira, svo auðveldara verði fólkinu, sem löngum hefur til að skoða nágrenni Þingvalla- staðar. Eins og áður hefur verið drepið á eru gönguvegir um þjóð garðinn um Leið verndun gróð- urs, en hann er sýnilega að verða fyrir of mikilli átroðslu vaxandi fólksfjölda. Einfalt dæmi sýnir það. Gerður var gönguvegur upp með Öxarár- bakkanum að Búðunum. Áður vargengið frá Valhöll norðu og utan í Hallinum inn að Búðun- um. Á þessum tiltölulega fáu árum fá því að Valhöll var flutt, mynduðust götutraðningar, lyng og tovistgróðu var marinn og drepinn. Allir geta séð það nú, síðan fólkið fór að leggja leið sína eftir veginum, en þótt troð ið sé á vel grónu graslendi, þar sem er góður jarðvegur undi, veldur það ekki eyðileggingu. Oft hefur mér fundizt skorta mikið á góða umgengni fólksins, hvort heldur er dvalarfólk í tjöldum eða fiólk, sem stendur skemur við. Það sem mestum skemmdum veldum og er alva- Legast, er hvað farartækjum er ekið að þarflausu um gróið land. Bifreiðum er ekið út fná veginum inn í hvern krók og kima, sem komast má að, án minnsta tillits til þess, hvot gras og kjarrgróður er marinn eða drepinn. Eftir verða flagrákir, sem Leysingarvatn rífiur út og myndar djúpar rásir. Má hér nefna til dæmis innan við Leir gjána, Bolabás og skógarhlíðina r.orðan Sleðaáss innan með Ár- mannsfelli, fyrir utan það hvað margir skilja furðulega sóðalega við tjaldstæði sín, þótt hér sé eins og um flest, sem til fjöld- ans nær, heiðarlegar undantekn- ingar. Ekki þarf langt að líta til baka til að bera aman útlit Bolabáss fyrir 1930 og skógar- blíðarnar inn með Ármannsfelli og nú, síðan bíAfær vegur var gerður þar í gegn og inn yfir Sleðaásinn fyrir Alþingishátíð- ina .Nú er skógur og graslendi í Bolabás á hraðri leið með að verða að flagi, einn fegursti stað ur Þingallalands. Það leyfa allir sér að aka farartækjum sínum fram og aftur upp og niður eins lngt og mögulegt er að komast. Afleiðingin er þegar auðsæ og raunar fyrir löngu. Það mynd- ast hjólför og götutroðningar, sem regnatnið rennur eftir og Einkum er það leysingarvatnið á vorin, sem rífur út jarðveg- inn og myndar djúpar rásir I mjúkan moldarjarðveg og enn meiri hætta, þar sem brattlendi er, sem er á báðum þessum til- gneindu stöðum. Þannig títur út fyrir að þessir föiiegu siaðir verði eyðileggingaröflum að bráð fyrir tómlæti og vanhyggju mannanna, ef ekki verður bráð- lega tekið í taumana. Bolabás er einn fegursti stað- ur í Þingvalialandi, veðurblíða þar meiri en annars staðar á þeim slóðum. Hann er girtur Ár- mannsfelli að norðan og Sleða- ásnum, sem er móbergshryggur, að austan og Almannagjá að sunnan, sem endar í Sleðásnum. Þingvalianefnd og landráðandi mega ekki lengur Láta þetta af- skiptalaust. Það verður að banna alla umferð farartækja (bif- reiða) og setja þar upp viðvör- unarmerki og helzt l'ága og smekklega girðingu sem vörn bifreiða inn á landið, en fólk- mu frjáls og auðveldur aðgang- ur, en þar verður og að vera sama eftirlit og í þjóðgarðin- um sjálfum. A báðum þessum stöðum eru góð bifreiðastæði, sléttur og góður malarisandur sunnan veg- arins og raunar beggja megin í Bolabás. Þess mó að sönnu geta, að Bolabáis og Skógarhlíð- in inn með Ármannsfelli er ekki innan þjóðgarðgirðingar og þess vegna ef til vili ekki undir eftir liti og vernd Þingvallanefndar. En það er Þingvallaland og eitt af þeim eftirsóttu 6töðum, þar sem fólkið vill vera og þarf eins að gæta þar allra umgegni við náttúruna og á sjálfum Þing- völlum. Reynslan sýnir okkur, að sár jarðar eru Lengi að gróa í okkar kalda landi, ef náítúr- an á að dunda við það án hjálp- ar. Því ber okkur skylda til að varðveita sérhvern gróðurblett, en spilla ekki af gáleysi. Áður hef ég lítil háttar í blaða grein minnzt uppblástur-sins i Þingvallalandi. sem árlega á sér stað og. það í stórum mæli á svæðunum Brunnahæðunum norðan Tröllháls og fram með Sandkluftavatni suður um Sandkluftir og yfir Hofmanna- flót, sem sýnilega er í stórri hættu vegna upblásturs. En haldi svo áfram sem verið hefur undanfarið um langt skeið og ekkert verður gert til að stöðva áframhaldandi uppblástur, þá mun næsta kynsióð sjá á eftir síðustu grastorfunum, sem enn eru eftir þarna innfrá í Þing- vallalandi. Óneitanlega verður manmi á ú hugsun, að nú sé meira gert að því að tala, skrifa og ráðgera um verndun gróðurs og varnir gegn uppblástri og spillingu fends af völdum um- ferðar, en því sé fylgt eftir með raunhæfum aðgerðum. Nú höfum við hvort tveggja, menn með allgóða þekkingu á þess- um efnum og fegna reynslu um alllangt skeið um græðslu á fok- landi, einnig góð og aftoastamikil tæki, sem hægt er að nota við að sá áburði og fræi á stórt land á skömmum tíma. Vissulega kostar græðsla á fofcsandi og verndun gróðurs alltaf talsvert fé, sem við megum aldrei horfa í. En við höfurn enn síður ráð á að láta gróðurlamd blása upp út í veður og vind og við meg- um ekki láta kraftmiklar bif- reiðar, gem næstum allt komast, aka hugsunarlaust og rista í sundur gróin lönd. Sjáum nú I dag Hofmannaflöt Síðan hætt var að hirða um hana til lægna og vörzlu, er ekið um hana þver-a og endilanga, og eru þegar komnir moidartroðningar. Auðsærar verða afleiðingarnar. Við fyllumst vandlætingu og jafnvel reiði, ef roll-a gmokkar hausnum inn um girðingu þjóð- garðsins, og varíð er stórfé til varnar þess, sem öllum finnst réttmæt ráðtöfun. En samtímis sjáum við ekfci, að Þingvalla- land utan óþðjgarðsins er að eyðast vegna uppblásturs og fagrir staðir að spillast af illri umgegni ma-nnanna. Hvað vill til dæmis Náttúruverndarráð segja um þetta? í framhaldi þess, sem sa-gt hef ur verið hér að framan, vil ég minnast á veginn, sem gerður var ofan Almannagjár niður á efri vellina. Eftir að sá vegur var lagður, hef ég oft haft orð á þvi, að Leggja bæri veginn áfram suður hraunið um Skóg- arkot og þaðan suður í Vatns- vík (Vellankötiu). Ef þetta yrði gert, sem virðist liigigja Ijóst fyrir, styttir það leiðina til muna, allra sem áfram halda austur eða austan og ekki þurfa að fara um Þingvöll hvort held- ur farið er suður Sogsveginn eða Gjábakkahraun til Laugar- vatnsi, enda fer vegurinn þa fyr-st vel og formlega að uggj? suður yfir hraunið, mun betur en ef snúið er við til baka nið- ur með ALmannagjá að sunnan til Þingvalla. pví var það oft i athugun, hvort ekk: væri ti..- tækilegt að leggia veginn nokkru sunnar yfir gjá a og á ská niður Hallinn s’irman Val- ahllar og á brúna þar yfxr Öxará. En þá vor-i það sumar- bústaðirnir m.a., scin stóðu f vegi, svo ekki þótti t.jtækilegt að fara þessa leið nvið veginn. Þá var hugsað um að "á snjó- laiusa leið, en «njót hefur ævin- leg.a verið mikill í Alm&nnagjá. en Lengja hann þó ekfci, sem hvort tveggja hefði fengiz og leiðin ehldur sr.ytzt og &ð auki losnað við þær leiðu neygjur á veginum við Flosa- og Nikulás- argjár. Ekki er hægt að full- yrða um, hvað orðið hefði of.an á, ef engar hmdranir hefðu verið fyrir, en ég hygig að vel Framhald á hds. 34.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.