Morgunblaðið - 14.10.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKT. 1957
21
- 20 milljónir
Framlhald af bls 3.
fé, þótt vonandi verði þess ekki
langt að bíða, að úr rætist.
Stofnlánadeild
verzlunarfyrirtækja
Verzlunarbankinn hefur tek-
izt á hendur nýtt verkefni,
rekstur Stofnlánadeildar verzlun
arfyrirtækja. Hlutafé bankans
hefur verið aukið úx 12 í 30 millj.
kr. og er sölu hlutafjáraukans
að ljúka. Með því er staða bank
ans styrkt og sérstaklega Stofn-
lánadeildarinnar, hlutfallið milli
eigin fjár og innlánsfjáir bætt í
því skyni, að bankinn geti greitt
hluthöfum arð.
Gert er ráð fyrir, að bankinn
veiti á þessu ári 20 millj. kr.
tiúL stofnlána og af því fé hafa 4
mdlljónir kr. fengizt að láni hjá
Framkvæmdasjóði ríkisins.
Þorvarður gat þess og, að rætt
hefði verið um það við fjáxmála
ráðherra, að einkasala á ilmvötn
um og öðrum almennum verzl-
unarvörum, sem ÁTVR hefði
með höndum. yrði lögð niður.
í>á veik Þorvarður að ýmsum
öðrum þáttum í starfsemi Verzl-
unarráðsins svo sem um fjöl-
ritaða skrá yfir íslenzk fyrir-
tæki, er óska eftir nýjum við-
skiptasamböndum og um endur-
bætur og aukningu á starfsemi
upplýsingadeildar ráðsins. Hann
gat og um hátíðahöldin í sam-
bandi við 50 ára afmæli þess.
Verðmæti útflutningsframleiðsl-
unnar 20—25% minna
Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta-
málaráðherra, ræddi hið alvar-
lega ástand, sem á undanförnu
1—1% ári hefði verið að skap-
ast í efnáhagsmálum íslendinga
vegna þess m.a., að verð nokk-
urra helztu útflutningsafurða
tók að falla erlendis og þorsk-
aflinn mi'nnkaði verulega. Eins
og nú standa sakir má gera ráð
fyrir því, að verðmæti útflutn-
ingsframleiðslunnar verði 20—
25% minna á þessu ári en sl.
ár. Þá er gert ráð fyrir svipuðu
aflamagni fjóra síðustu mánuði
ársins og sl. ár og ennfremur að
það takist að salta sama magn
síldar og þá var gert alla vertíð
ina og loks að frekara verðfall
verði ekki á erlendum mörkuð-
um.
Ráðherrann veik að þeim ráð-
stöfunum, sem gerðar voru í lok
sl. árs og fyrr á þessu ári vegna
þessarar þróunar, en þær fólust í
auknum niðurgreiðslum á vöru-
verði, fjárhagslegri endurskipu-
lagningu og bættri uppbyggingu
frystiiðnaðarins, stofnun verð-
jöfnunarsjóðs og því, að ríkis-
sjóður bar kostnaðinn af hækk-
un fiskverðs í ársbyrjun 1967.
Vegna góðrar afkomu undanfar-
ið var ríkissjóði þetta kleift,
svo og vegna þess að framlög til
opinberra framkvæmda voru
lækkuð.
Tekjur og gjöld verSa aS
standast á
Á næsta ári verða tekjur og
gjöld ríkissjóðs að standast á.
Á því ári verður ekki hægt að
jafna metin með afgangi fyrra
árs eins og hægt var í ár. Á
næsta ári verður annað hvort
að draga úr útgjöldum ríkissjóðs
eða auka ríkistekjurnar, þannig
að jöfnuður náist, eða gera hvort
tveggja. Það er sú leið, sem rik-
isstjórnin hefur ákveðið að fara.
Ef engar ráðstafanir væru nú
gerðar, mundi verða 750 millj.
kr. halli á ríkisbúskapnum á
næsta ári. Slikur halli mundi
setja alit efnahagskerfi þjóðar-
innar úr skorðum og verða und
iirrót óviðráðanlegrar verðbólgu
skriðu.
Til þess að ríkisbúskapurinn
vérði hallalaus er sumpart dreg
ið úr niðurgreiðslum á innlend-
um landbúnaðarvörum og sum
part auknar tekjur ríkissjóðis.
Lækkun niðurgreiðslnanna ar við
það miðuð, að þær komist aftur
í það horf sem þær voru í, þegar
verðstöðvunarstefnan var tekin
upp, og mun ríkissj. spara 410
millj. kr. á ári vegna þessarar
lækbunar. Aukning ríkistekn-
anna verður með því móti, að
hún hafi ekki áhrif á almennt
verðlag. Þær verðhækkanir, sem
eiga sór stað, verða með öðrum
orðum á afmörkuðu sviði, á fá-
um vöru- og þjónustu tegund-
um. Taldi ríkisstjórnin það mun
heppilegra og skynsamlegra en
að jafna halla fjárlaganna með
ráðstöfunum, sem hefðu áhrif á
allt verðlag í landinu, eins og
t.d. hækkun söluskatts hefði
haft.
Það er stefna ríkisstjórnar-
innar, að þegar hinar afmörkuðu
verðhækkanir, sem nú verða,
hafa átt sér stað, verði verðstöðv
unarstefnunni fylgt áfram, eng-
ar frekari verðhækkanir eigi sér
stað.
Stuðningurinn við útflutnings-
atvinnuvegina algjört lágmark
Þá sagði ráðherra, að ríkis-
stjórninni væri ljóst,, að þegar
útflutningsatvinnuvegirnir eiga í
jafn miklum erfiðleikum og nú
á sér stað, er sá stuðningur, sem
í stefnu hennar felst, algjört lág
mark og þessi stuðningiur er
fyrst og fremst fólginn í því að
leitast við að tryggja útflutnings
atvinnuvegunum óbreytt kaup-
gjald og láta þá halda þeim
stuðningi úr ríkissjóði, sem nú
er í gildi. Ríkisstjórnin leggur
allt kapp á, og er það raunar
kjarni stefnu hennar, að útflutn
ingsatvinnuvegirnir sigrist á erf
iðleikum sínum nú með fram-
leiðniaukningu, kostnaðarlækk-
un og fjárhagslegri og tækni-
legri endurskipulagningu Ríkis-
stjórnin mun á allan hátt stuðla
að þvi, að ráðstafanir verði gerð-
ar í þessa átt og árangur hljót-
ist af þeim.
Ályktanir fundarins
og stjórnarkjör
Fyrir áliti viðskipta- og verð-
lagsmálanefndar talaði Hilmar
Fenger um markaðsbandalög
Evrópu og notkun víxla, Þorvarð
ur Jón Júlíusson fyrir áliti um
verðlagsmál og Gunnar Friðriks
son fyrir áliti um kaupþing.
Haraldur Sveinsson gerði grein
fyrir áliti allsherjarnefndar um
Innkaupastofnun ríkisins, gjald-
eyrisréttindi, einkasölur, tolla-
mál og greiðslufrest á tollum.
Önundur Ásgeirsson skýrði álit
skattamálanefndar um breyting-
ar á lögum og reglum um skatt-
og útsvarsgreiðslur fyrirtækja
og um greiðslufyrirkomulag
söluskatts. Allar tillögurnar voru
samþykktar og verða þær birtar
síðar í Mbi.
Auk þeirra tóku til máls Árni
Reynisson, er gerði grein fyrir
starfsemi upplýsingaskrifstofu
VerzLunarráðs, Sturlaugur Jóns-
son, Haraldur Ólafsson, Magnús
Þorgeirsson, Garðar Sigurðsson,
Othar Erlingsen, Höskuldur
Ólafssoin, Friðrik Magnússon,
Hannes Þorsteinsson, Þorvarður
Þorsteinsson, Sveinn Guðmunds
son og Gunnar Ásgeirsson.
Stjóm VerZlunarráðs íslands
skipa nú:
Tilnefndir af félagssamtökum
Gunnar Friðriksson og Sveinn
B. Valfells af hálfu Fél. ísl. iðn-
rekenda, Björgvin Schram og
Kristján G. Gíslason tiLnefndir
af Fél. ísl. stórkaupmanna og af
Kaupmannasamtökum íslands
þeir Sigurður Magnússon og Þor
valdur Guðmundsson.
Tilnefndir af sérgreinafélög-
um Gunnar Ásgeirsson af hálfu
Fél. bifreiðainnfilytjenda og af
hálfu Fél. ísl. byggingarefnakaup
manna Haraldur Sveinssoíi.
Kosningu í Reykjavík og Hafn
arfirði hlutu Magnús J. Bryn-
jólfsson, Othar Ellingsen, Ólafur
Ó. Johnson, Björn Hailgrímsson,
Bergur G. Gíslason, Stefán G.
Björnsson, Hlillmar Fenger og
Kristján Jóh. Kristjánsson. Kosn
ingu utan Reykjavikur hlutu
Jónatan Einarsson og Sigurður
ó. Ólafsson.
Að loknum aðalfundinum
sátu Verzlunarráðsmenn síðdeg-
isboð viðskiptamálaráðherra í
ráðher.rabústaðnum.
Kosiö í nefndir á Alþingi
í GÆK var kosið í fastanefnd
ir Alþingis, bæði Sameinaðs
þings og Efri og Neðri deild-
ar. Hér fer á eftir yfirlit um
skipan fastanefnda þingsins.
1. Fjárveitinganofnd:
Jón Árnason, (S).
Halldór E. Sigurðsson (F).
Matthí'as Bjamason (S).
Gunnar Gíslason (S).
Ágú’st Þorvaldisson (F).
Geir Gunnarss°n (K).
SVerrir Júlíusson (S).
Birgir Finnsson (A).
Ingvar Gíslason (F).
2. Utanríkismálanefnd:
Aðalmenn:
Silgurður Bjarnason (S).
Ólafur Jóhannesson (F).
Birgir Kjaran (S).
pétur Benediktsson (S).
Þórarinn Þórarinsson (F).
Gils Guðmundsson (K).
Gylfi Þ. Gíslason (A).
Vartamenn:
Mattlhias Á. Mattihiesen (S).
Eysteinn Jónsson (F).
Gunnar Gíslason (S).
Guðlaugur G4slas<>n (S).
Jón Skaftason (F).
Magnús Kjartansson (K).
Benedikt Gröndal (A).
4. Þi ngfararkaupsnefnd:
Jónas Pétursson (S).
Halldór E. Sigurðsson (F).
Jónas G. Rafnar (S).
Gunnar Gíslason (S).
Bjarni Guðbjörnsson (F).
Björn Jónsson (K).
Jón Þorsteinsson (A).
5. K.jörbréfanefnd:
Matthias Á. Mathiesen (S).
Ólafur Jóhannesson (F).
Pálmi Jónsson (S).
Auður Auðuns (S).
Björn Fr. Bjömsson (F).
Karl Guðjónsson (F).
Jón Þorsteinsson (A).
EFRI DEILD:
1. Fjárhagsnefnd:
ÓQafur Björnsson (S).
Einar Ágústsson (F).
Pétur Benediktsson (S).
Sveinn Guðmundsson (S).
Bjarni Guð'björnsson (F).
Björn Jónsson (K).
Jön Árm. Héðinsson (A).
Karl Guðjónsson (K).
Jón Þorsteinsson (A).
4. Sjávarútvegsmefnd:
Jón Árnasson (S).
Ólafur Jóhannesson (F).
Pétur Benediktsson (S).
Sveinn Guðmundsson (S).
Bjarni Guðbjörnsson (F).
Gils Guðmundsson (K).
Jón Árm. Héðinsson (A).
5. Iðnaðatrnefnd:
Jónas G. Rafnar (S) .
Björn Fr. Bjömsson (F).
Auður Auðuns (S).
SVeinn Guðmundsson (S).
Einar Ágústsson (F).
Gils Guðmundsson (K).
Jón Árm. Héðinsson (A).
6. Heilbrigðis- og
f élagsmálanef nd:
Auður Auðuns (S).
Ásgeir Bjarnason (F).
Steinþór Gestsson (S).
Pétur Benediktsson (S).
Björn Fr. Bjömsson F().
Björn Jónsson (K).
Jón Þorsteinss°n (A).
7. Menntamálamefnd:
Auður Auðuns (S).
Ólaifur Jóhannesson (F)
Ólafur Björnsson (S).
Steiniþór Gestsson (S).
Páll Þorsteinsson (F).
Gils Guðmundsson (K).
Jón Þorsteinsson (A).
8. Allsflierjartiefnd:
ÓŒafur Björnsson (S).
Björn Fr. Björnsson (F).
Auður Auðuns (S).
Sveinn Guðmundsson (S).
Einar Ágústss°n (F).
Karl Guðjónsson (K).
Jón Þorsteinsson (A).
NEÐRI DEILD:
1. Fjárbagsnefnd:
Mattlhias Á. Mathiesen (S).
Sfeúli Guðmundsson (F).
Gunnar Gíslason (S).
Guðlauigur Gíslason (S).
Vilihjálmur Hjáilmarsson (F).
Lúðvík Jósepsson (K).
Sigurður Ingimundarson (S).
2. Samgöngumálanefnd:
Sigurður Bjarnason (S).
Björn Pálsson (F).
Guðlaugur Gíslason (S).
Friðjón Þórðarson (S).
Sigurvin Einarss°n (F).
Steingrímur Pálsson (K).
Benedikt Gröndal (A).
3. Landbúmaða/mefnd:
Jónas Pétursson (S).
Stefán Valgeirsson (F).
Bjartmar Guðmundsson (S).
Páikni Jónsson (S) .
Vilhjélmur Hjálmarsson (F).
Hannilbal Valdknarsson (K).
Benedikt Gröndal (A).
4. Sjávarútvegsnefnd:
Sverrir Júlíusson (S).
Jón Skaiftason (F).
pétur Sigurðsson (S).
Guðlaulgur Gíslason (S).
Björn Fálsson (F).
LúðVfk Jósepsson (K).
Birgir Finnsson (A).
5. Iðnaíðamefnd:
Mattihias Á. Matihiesen (S).
Þórarinn Þórarinsson (F).
Pétur Sigurðsson (S).
Pálmi Jónss°n (S).
G&li Guðmundsson (F).
Eðvarð Sigurðsson (K).
Sigurður Ingimundarson (A).
G.Heilbrigðis- og
t élagsmálamefnd:
Guðlaugur GMason (S).
Jón Skaiftason (F).
Mattihías Bjarnason (S).
Friðjón Þórðarson (S).
Steifán Valgeirsson (F).
Hanniibal Valdimarsson (K).
Bragi Sigurjónsson (A).
7. Memntamálanef nd:
Gunnar Gíslason (S).
Silgurvin Einarss<>n (F).
Bjarbmar Guðmundsson (S).
Birgir Kjaran (S).
Ingvar GMason (F).
Magnús Kjartansson (K).
Benedikt Gröndal (A).
8. AlLsherjamef nd:
Mattihías Bjarnason (S).
Skúli Guðmundsson (F).
Pétur Sigurðsson (S).
Jónas Pétursson (S).
GMi Guðmundsson (F).
Steingrímur Pálsson (K).
Bragi Siigurjónsson (A).
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGR EIÐSLA • SKRIFSTOFA
SÍIVll 10>100 |
2. S a mgöngumá lanef nd:
Jónas G. Rafnar (S).
Asgeir Bjarnason (F).
Jón Árnason (S).
Steinþór Gestsson (S).
Páll Þorsteinsson (F).
Karl Guðjónsson (K).
Jón Árm. Héðinss°n (A).
3. Landbúnaðamefnd:
Steinþór Gestsson (S).
Ásgeir Bjarnasson (S).
Jónas G. Rafnar (S).
Jón Árnason (S).
Páll Þorsteinsson (F).
Leiðrétting
MAG'NÚS Kjartansson, alþm.,
telur frásögn Mbl. af greinar-
gerð þeirri, er hann flutti við
atkvæðagreiðslu um kjörbréf
Steingríms Pálssonar, villandi,
og fara því hér á eftir orðrétt
ummæli Magnúsar: „Þar sem
landskjörstjórn lýsti yfir því í
upphafi kosningábaráttunnar, að
atkvæði I-listans í Reykjavík
yrðu lögð við atkvæðd Alþýðu-
bandalagsins við úthlut.un upp-
bótarþingsæta, og þar sem mál-
svarar og málgögn stjórnarflokk
anna beggja og Framsóknar-
flokksins lýstu samþykki við þá
niðurstöðu fyrir kosningar, tel
ég kjósendux eiga siðiferðilega
og lýðræðislega heimtingu á
því, að við þau fyrirheit verði
staðið í verki að kosnkigum lokn
um og segi því já, jafnfraimt því,
sem ég ítreka þá afstöðu að óhjá
kvæmilegt sé, að endurskoða
kosningalög svo að jafn fráleitir
atburðir endurtaki sig ekki“.
„Á slóðum Þorláks helga“ hét
för blskups íslands til Bretla
áS önnur tvenja mynda er
Sú sem eftir varí birtist ná
til baeffri, skoðaSi gluggm úr
í Lincoln, en rúða er þnr n»e»
stutt frásögn í blaðinu í gær af
nds á dögunum. Þau mistök urðu
fylffja áttu greininni varð eftir.
hér. Myndin er tekin er biskup,
steindn ffleri í kapellu háskólana
mynd af Þorláki helga.