Morgunblaðið - 14.10.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKT. 1967
13
Erling Sörli, aðalleiðbeinandi námskeiðsins ræðir við nemendur Kennaraskóla tslands.
Ljósm.: Kristinn Benediktsson.
Framtíðarstarf
— T æknistarf
IBM á íslandi óskar að ráða ungan mann til starfa
í tæknideild að viðhaldi og eftirliti með IBM
skýrsluvélum.
Umsækjendur þurfa að hafa reynslu í meðferð og
hirðingu véla og/eða rafeindatækja, og einnig
kunnáttu í notkun mælitækja.
Krafizt er einnig góðrar kunnáttu í ensku og einu
Norðurlandamáli.
Til frekari gíöggvunar á hæfni umsækjenda þurfa
þeir að vera við því búnir að ganga undir hæfnis-
próf.
IBM mun senda viðkomandi mann utan til sér-
100 nemenduar úr
Kennaraskóla íslands
— sœkja bindindisfrœðslunámskeið
BINDINDISFÉLAG kennara | námskeiði í Kennaraskóla ís-
stendur fyrir fjögurra kvölda ' lands um bindindisfræðslu.
Síðastliðið mánudagskvöld
hófst í Kennaraskóla íslands
n'ámskeið í bindindisfræðslu
fyrir nemendur skólans. Þór-
leifur Bjarnason námsstjóri,
formaður Bindindisíélags kenn-
ara setti námskeiðið með stuttri
ræðu.
Hann sagði m.a.: „Námsskrá
Bannað að nota fallhlífar
Beirút, Líbanon, 11. október.
— Egypzkum þotuflugmönnum
hiefur nú verið bannað að nota
fallhlífar nema i ýtrustu neyð“
að því er blaðið „A1 Anwar"
hermdi í dag. Er þotuflug-
mönnunum nú skipað að berj-
ast fram í rauðan dauðann og
því aðeins grípa til fallhlífanna
að vél þeirra verði fyrir skoti
og eldur komi upp í henni.
Franska verzlunarfulltrúann
vantar konu til heimilishjálpar um 15 tíma á viku.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 19833. Þarf helzt
að geta talað dálítið ensku.
segir, að kemnt skuli um áfengi
og tóbak, en þar hefur orðið
töluverður misbrestur á og víst
er að enginn mun standa í efa
um að mikil þörf er á fræðslu
um áfengi og tóbak.“
Sigurður Gunnarsson, kenn-
ari, annaðist undirbúning nám-
skeiðsins, en það ei styrkt af
áfengisvarnaráði ríkisins.
Aðalleiðbeinandi á námskeið-
inu er Erling Sörli, skrifstofu-
stjóri og námstjóri frá Noregi,
en nómskeiðið sækja u.þ.b. 100
nem. úr Kennaraskóla íslands.
Námskeiðmu lýkur næstkom-
andi fimmtudagskvöld.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
Lánveitingar
í næsta mánuði mun stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna taka
til meðferðar umsóknir sjóðsfélaga um íbúðalán.
Eyðublöð fyrir umsóknir fást á skrifstofu sjóðsins og skal
skila umsóknum til skrifstofunnar, Bankastræti 5, Reykjavík,
fyrir 1. nóvember n.k. Umsóknir, sem síðar berast verða ekki
afgreiddar.
Umsókn skal fylgja:
a. Veðbókarvottorð þar sem tiigreindur er
eignarhluti (hundraðshluti) í fasteign.
b. Brunabótavottorð eða teikning, ef hús er
náms, og er því ekki krafizt neinna sérstakra prófa
af umsækjendum, uppfylli þeir kröfur þær, sem
settar eru fram hér að framan.
- Fyrir hæfán mann, sem vilí verða þátttakándi i
hraðri tækniþróun, er hér völ á vel launuðu og
tilbreytingarríku framtíðarstarfi.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á
skrifstofunni, Klapparstíg 25—27, 2 hæð.
IBM á íslandi
IBM World Trade Corporation
Síldarstúlkur
vantar strax til síldarsöltunar á Austurlandi.
Upplýsingar í síma 34580.
í smíðum.
Eldri umsókn þarf að endurnýja.
Nauðsynlegt er að umsókn sé skilmerkilega útfyllt og nauð-
synleg gögn fylgi, ella má búast við, að hún fái ekki afgreiðslu.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
IMý verzlun — Opnum ■ dag
Sérverzlun með: GLUGGATJALDAEFNI
HLSGAGNAAKLÆÐI
HANDKLÆÐI, BORÐDLKA O. FL.
\ \ .. -
\ ....
Álclæði og gluggatiöld
Skipholti 17a — Sími 17563