Morgunblaðið - 14.10.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.10.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKT. 1967 — Gagnfræðaskóli Framhald af bls. 1S. ars ai því, að nú er tekið að aka nemendum tií skólans úr þrem nágrannasveitum, þ. e. úr Hraungerðishreppi, Gaulverja- bæjarhreppi og frá Ljósafossi. f>að mun hafa verið allmikið tii umræðu hér um slóðir að und- anförnu, hvort eigi væn hag- kvæmara að aka með nemendur hingað til Selfoss, en að ná- grannasveitirnar réðust sjálfar í skólabyggingar. Má telja lík- legt, að það fyrirkomulag verði ofan á, sem nú er hafið. Við skólann verða í vetur 11 fastráðnir kennarar, þar af eru 4 nýráðnir. Auk þess verða nokkrir stundakennarar. Hið nýja húsnæði skólans er mjög glæsilegt, og mun þar bryddað á ýmsum nýjungum, m. a. með svoköiluðum inni- görðum, en þeir verða allmarg- ir, þegar skóiinn verður fuli- byggður. Á sínum tíma var efnt til verðlaunasamkeppni um teikningu að skólahúsinu, og hlaut ungur arkitekt, Ormur Þór Guðmundsson fyrstu og önnur verðlaun, og er skólahús- ið að sjálfsögðu byggt eftir teikningum hans. Byggingameistari er Stefán Kristjánsson. — Tómas. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Frá Myndlista- og handíðaskólanum Nokkur börn 8—10 ára geta komizt að á nám- skeið í teiknun og málun á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 2—3,40. Innritun í Skipholti 1. Simi 19821 kl. 4—6. LANCÖME Fegrar jafnvel þær fegurstu! ALLAR LANCOME SNYRTIVÖ RUR FÁIÐ ÞÉR HJÁ: Tízkuskóli Andreu, Miðstræti 7 * Oculus hfAusturstræti 7 Sápuhúsinu, Vesturgötu 4 Hafnarfjarðarapóteki, Hafnarfirði - DAHLGAARD Framh. af bls. 10 — Vinir eru nauðsynlegir og mikilsverðir, einkum þeg- ar maður á ekki marga. — Það er kannski y’ðar sök? — Já. Maður á að vera vandlátur í vali vina. — Haldið þér að þér séuð búnir að vera í dönskum stjórnmálum? — Fyrir mörgum árum ætl- aði faðir minn að fá prófessor Birch til að halda ræðu á pólitískum fundi, Birch hafði þá nýverið hætt afskiptum af stjórnmálum og hann sagði við pabba: Dahlgaard, dauður maður getur ekki talað. En munurinn á mér og prófessor Birch er sá að ég er kannski bara í hálfgerðu dái. — Undir hvaða pólitísku stjörnumerki háldið þér að takast megi að lífga yður við? — Þar, sem Sósíaldemó- krataflokkurinn er aðalmað- urinn en helzt með Vinstri menn sem hinn aðilann. Eg Bifreiðasolu- sýning í dag Saab árg. 63, góður híll. má greiðast með 3ja, 4ra ára fasteignatryggðum bréfum. Moskwitch árg. 66. Góður bfll. Verð kr. 100 þús. útborgað. Land-Rover diesel árg. 63, klæddur. Ford Zephyr árg. 67. Kr.185 þús, útb. að mestu. NSU prinz árg. 65, fallegur bíll. Kr. 125 þús, sam- komulag. Gjörið svo vel og skoðið bilana. SIFREIÐMAi BORGARTÚNI 1 Símar 18085 og 19615. hef um langt skeið álitið a*ð slík samvinna væri nota- drýgst fyrir okkur. Slík stjórn gæti setið að völdum í heil- an mannsaldur. — En þér genguð þó í leik- inn með SF sem hinn aðil- ann. — Eg fór í stjórn með sósí- aldemókrötum og svo voru kosningar og síðan var sam- ið um samstarf á ákveðnum sviðum við SF. Þýðingar- mesti ávöxtur þessa samstarfs voru endurbætur og breyting- ar á skattalöggjöfinni. En þegar frá því hefur verið gengið vfl ég láta hengja SF — að minnsta kosti inn í skáp hjá Sósíaldemókrötum, — Já, — á þvottasnúru. — Hafa ýður borizt mörg bréf? — Ég hef fengið hundruð bréfa — mörg frá sósíaldemó krötum og öll vingjarnleg, vönduð og vel skrifuð. Öll nema eitt, það hljóðaði á þessa leið: Thyge Dahlgaard — ef þú heldur ekki saman þínum stóra, skítuga kjafti, þá skal ég koma og bjóða þér góðan dag. Ég er járnsmiður. — Svo að nú opnið þér ekki fyrir neinum? — O, sei, sei, jú — hann ætlaði bara að bjóða mér góðan dag. (Nokkúð stytt). Fiskiskip til sölu Við höfum til sölumeðferðar flestar stærðir fiskiskipa. — Verð og greiðsluskilmálar oft mjög hagstæðir. Vinsamlegast hafið sam- band við okkur, áður en þér kaupið eða seljið íiskiskip. Upplýsingar í simum 13630, 18105 og utan skrifstofutima í 36714. Fasteignir S fiskiskip Hafnarstræti 19. Fasteignaviðskipti. Björgvin Jónsson. „VIIMYL“ Ameríski „VINYL“ gólfdúkurinn er í 180 cm. breiðum rúllum og því næstum sam- jskeytalaus á gólfum, hann er endingar- góður, fallegur og mjög auðvelt að halda honum hreinum. „VINYL“ dúkur er tvímælalaust einhver hreinlegasta og bezta gólflögn á eldhús og baðherbergi. „Nairns Vinyl“ dúkur er nú til í fjöl- breyttu úrvali, einnig „Nairns“ lím. GÓLFDIJKLR J. Þorláksson & Nnrímann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. Síldarstúlkur — Síldarstúlkur Okkur vantar strax nokkrar síldarstúlkur til Seyðisfjarðar. Saltað innanhúss— fríar ferðir — frítt húsnæði — frítt fæði — úrvals aðbúnaður. Upplýsingar á skrifstofu ísbjarnarins h.f. í Hafnarhvoli í síma 11574. Eftir kl. 18 í síma 17134 í Reykjavík, í Keflavík í síma 1136 og á Seyðisfirði í síma 177. SIJIMIMLVER HF. SEYÐISFIRÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.