Morgunblaðið - 14.10.1967, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKT. 1967
GILDRAN
Afar spennandj. og vel leikin
ný bandarísk sakamálamynd.
6LENN FORD ELKE SOMMER
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
romiEti
Sjóaratí
FLUGI
TÍCONWAVIOEFIYNN ^'CH-LAFIOUS5
■iteNcAAUS NAVTtHW A UNNERSAL PtpTURS
Sprenghlægileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum.
Látlaust grín frá byrjun til
enda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FÉLAGSLÍF
Handknattleiksdeild Þróttar
Æfingatafla.
Hálogaland:
Mánudaga 3. fl. kl. 7,40—
8,30.
Miðvikudaga 3. fl. kl. 6,50—
7,40.
Miðvikudaga meist.fl., I. og
II. fl. kl. 7,40—8,30.
Laugardalshöll:
Laugardaga meist.fl., I. og
II. fl. kl. 5,30—7,10.
Mætið vel og stundvíslega.
Góðir þjálfarar.
Stjórnin.
HAFSKIP HF.
Skip voru munu lesta á
næstunni, sem hér segir:
HAMBORG
Laxá 20. okt. 1967
Rangá'27. okt. 1967
Selá 6. nóv, 1967
Laxá 15. nóv. 1967
ROTTERDAM
Laxá 23. okt. 1967
Selá 4. nóv. 1967
ANTWERPEN
Rangá 23. okt. 1967
HULL
Laxá 18. okt. 1967
Rangá 30. okt. 1967
Selá 8. nóv. 1967
Selá 8. nóv. 1967
Laxá 17. nóv. 1967
GDYNIA
Langá 3. nóv. 1967
KAUPMANNAHÖFN
Marco 18. okt. 1967
Langá 6. nóv. 1967
Marco 14. nóv. 1967
GAUTABORG
Marco 20. okt. 1967
Langá 7. nóv. 1967
Marco 15. nóv. 1967
TÓNABÍÓ
Sími 31182
íslenzkur texti
(The Great Escape)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin amerísk stórmynd í
litum og Panavision. — Mynd
in er byggð á hinni stórsnjöllu
sögu P. Brickhills um raun-
verulega atburði sem hann
sjálfur var þátttakandi í.
Steve McQueen,
James Garner.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
★ STJÖRNU Df3Í
SÍMI 18936 UIU
Þú skalt deyja elskan
(Die die my Darling)
Æsispennandi ný amerísk
kvikmynd í litum, um sjúk-
lega ást og afbrot Stefanie
Powers, Maurice Kaufman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Grímo sýnir
Jakob eáa uppeldið
(eðlistrúr kátleikur)
eftir Eugene Ionesco.
Þýðandi: KaTl Guðmundsson.
Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir.
Leikmynd og grímur: Sigur-
jón Jóhannsson.
FRUMSÝNING í Tjarnarbæ,
mánudaginn 16. okt. kl.
21.00.
2. sýning þriðjudaginn 17.
okt. kl. 21.
Miðasala í Tjarnarbæ, sími
15171, föstudag, laugardag og
sunnudag frá kl. 16 til kl. 10.
Mánudag og þriðjudag opið
frá kl. 16 til kl. 21.
SAMKOMUR
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristilegar samkomur sunnu
daginn 15. okt. Sunnudaga-
skóli kl. 11 f. h. Almenn sam-
koma kl. 4. Bænastund alla
virka daga kl. 7 e. m. — Allir
velkomnir.
Afar spennandi amerísk lit-
mynd.
Aðalhlutverk:
Don Ameche,
Martha Hyer,
Zsa Zsa Gabor.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
vv
síili
ÞJODLEIKHUSID
ORLDRfl-LOfíUil
Sýning í kvöld kl. 20.
ÍTALSKUR
STRÁHATTUR
gamanleikur
Sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviðið Lindarbæ:
Yfirborð
Og
Dauði
Bessie Smith
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
^ÍEÍKFÉUGSÉL
WRFYKIAVIKUKVö
Fjalla-Eyvmduí
63. sýning í kvöld kl. 20.30,
Næsta sýning á sunnudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Sokkabuxur
Peysur
Ungbarnaföt
Nærföt
Norsk framleiðsla
ÞORFINNUR EGILSSON,
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14, simi 21920
Opið 2—5 e. h.
Morð Ó
færibondi
(Der schwarze Abt)
iUIORD
IPH STRIBE
Ui
H\j sensationel
tomwmct
superg/ser
JOflChlM FUCHSBERGER
1
IGER V
EVft SCHQLZ CDNSTANTIN
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný kvikmynd eftir sögu
Edgar Wallace. Danskur texti.
Aðalhliutverk:
Joachim Fuchsberger,
Dieter Borsche,
Grit Böttcher.
Bönnuð t>örnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SANDRA
Sandra spilar 1
JL
Jóhann Ragnarsson, hdl.
málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. Sími 19085
LOFTUR H F.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Sími 11544.
MOÞeStY
BLCIiie
2a
linnT-iu
COLORbyDELUXE
ÍSLENZKUR TEXTI
Víðfræg ensk-amerísk stór-
mynd í litum um ævintýra-
konuna og njósnarann Mod-
esty Blaise. Sagan hefur birzt
sem framhaldssaga í Vikunni.
Monika Vitti,
Terense Stamp,
Dirk Bogarde.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
■ -ira
Símar 32075, 38150.
JÁRNTJALDIÐ
-ROFIÐ-
PRUL JULIE
nEUimRR RRUREIUS
Ný amerísk stormynd í lit-um.
50. mynd snillingsins Alfred
Hitchcock, enda með þeirri
spennu, sem hefur gert mynd-
ir hans heimsfrægar.
Julie Andrews og
Paul Newman.
Sýnd ’kL 5, 9 og 11,30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4. Ekki svar-
að í síma fyrsta klukkutímann
ATH. MIÐNÆTURSÝNING-
UNA KL. 11,30 A LAUGAR-
DAG OG SUNNUDAG
Stokkseyringafélagið í Reykjavík.
Félagsvist
verður að Hótel Sögu (Bláa sal), sunnu-
daginn 15. okt. kl. 20.30.
STJÓRNIN.
Atviima óskast
Laghentur miðaldra vélstjóri, vanur alls konar
smíðum og verkstjórn, óskar eftir framtíðarat-
vinnu. Til greina kemur: Vélgæzla, viðhald á vél-
um eða tækjum og margt fleira.
Upplýsingar í síma 34805.
Sendil
vantar til léttra sendistarfa. Vinnutími. eftir sam-
komulagi. Uppl. gefnar í síma 20079.