Morgunblaðið - 26.10.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.10.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKT. 1967 5 Tónleikar í amer- Helgi Vcaltýsson níræður íska bókasaininu FIÐLULEIKARINN Ruben Varga heldur tónleika í Ame- ríska Bókasafninu laugardaginn 28. október kl. 5 s.h. á vegum Upplýsingaþjónuslu Bandaríkj- anna. Aðgangur er ókeypis og er hægt að fá miða á Ameríska Bókasafninu til ki. 9 e.h. á föstu- dag. Á efnisskránni eru eftir- talin verk: Bach, Sonata í C major; Varga, Sonata ( G Minor, og „Nel oor piú non mi sento“, tilbrigði eftir Paganini. Ruben Varga leikur einleik með Sinfóníuhljómsveitinni næstkomandi fimmtudag. Varga er fæddur í Israel, en gerðist innflytjandi til Eandaríkjanna. Hann gekk í Franz Liszt Academy í Budapest og Julliard tónlistarskólann í New York. Hann hefur leikið víða um heim og er þekktur um alla Ameríku og Evrópu. Varga stundar kennslu við Barnard School of Columbia University og Lighthouse Music School í New York, Upplýsingaþjónusta U.S.A.). (Frétt frá Upplýsinga- þjónustu U.S.A.). HELGI Valtýsson, skáld og rit- höfundur á Akui eyri, er níræð- ur í dag. Hann er Austfirðingur, frá Nesi í Loðmundarfirði, en hélt ungur til Noregs. Þar aflaði Tokíó, 25. okt — AP KÍNVERSKA Alþýðulýöveldið og Máritanía hafa gefið út sam- eiginlega yfirlýsingu, þar sem lýst er yfir stuðningi landanna við N-Vietnam ,,í styrjöldinni við Bandaríkin“. Yfirlýsing þessi var birt opinberlega í Peking í dag. Yfirlýsinguna undirritaði Chou En-lai, forsætisráðiherra Kína, og forseti Máritaníu, Mokt ar Could Daddah, sem var í opin berri heimsókn í Peking fyrir Tíu nýir sjúkraliðar \ Nýlega luku tíu stúlkur námi í sjúkrahjálp í Landspítalanum og sjást þær hér á myndinni: Fremri roð frá vinstri: Sigríður Ingjaldsdótti r, Reykjavík, Sigrún Sigurðadóttir, Reykjavik, Kristín Erla Þórólfsdóttir, Reykjavík og Bryndís Thorarensen, Reykjavík. Aftarj röð: Helga Árnadóttir, Kistufelli Lundarreykjardal, Svala Magnús, Reykjavík, Lára Benediktsdóttir, Reykjavík, Rakel Ingvarsdóttir, Stykkishólmi, Halldóra Ásmundsdóttir, Sæbóli, Reyðarfirði og Guðrún Lóa Guðmundsdóttir, Hólshjáleigu Hjaltastaðaþinghá. Helgi Valtýsson hann sér góðrar menntunar, en kom heim um aldamótin og starfaði að kennslu nokkur ár. Á þeim árum vann hann mikið starf við eflingu ungmennafé- laga, var m.a. fyrsti sambands- stjóri U.M.S.Í. og stofnandi og fyristi ritstjóri Skinfaxa. Árið 1913 hélt hann aftur til Noregs og stundaðd þar kennslu og blaðamennsku til 1920. Þá koim hann alkominn heim og hefur síðan fengizt við margt, m.a. kennslu og fræðimennsku. Þá er hann afkastamikill þýð- andi af erlendum máium á is- lenzku og hefur einnig þýtt ís- lenzkar bókmenntir á norsku. Eftir hann hafa bæði birzt fruni samin ljóð, sögur og leikrit, auk fræðirita. Kona hans er Severine, dóttir Petter Olai Sörheim í Volda á á Sunnmæri. — Sv. P. Fischer hefur forystu BANDARÍSKI stórmeistarinn Bobby Fischer hefur tekið for- ystuna á millisvæðaimótinu, sem er nýhafið í borginni Sousse í Túnis. Þarna leiða saman hesta sína allir þeir skákmeistarar, er urðu í 1.—4. sæti á svæða- keppnum alþjóðaskáksamfoainds- ins (FiDE). Fischer hefur 3% vinning úr 4 skákum, hann hef- ur gert jafntefli við Portisch frá Ungverjalandi. í öðru og þriðja sæti eru jafnir Bent Larsen og Hort frá Tékkóslóvakíu með 3% vinning úr 5 skákum. Rúss- nesku stórmeistararnir fjórir, þeir Stein, Kortsnoi, Geller og Gipslis hafa teflt innbyrðis í fyrstu umferðunum og hafa skákir þeirra yfirleitt endað Aðnlfundur Dómurafélugs íslonds AÐALFUNDUR Dómarafélags íslands hófst í Reykjavík í gær og var flutt skýrsla stjórnar- innar. Framkvæmdastjóri Fram- kvæmdanefndar H-umferðar kemur á aðalfundinn í dag og gerir grein fyrir ráðstöfunum, sem fyrirhugaðar eru vegna bertyingarinnar. Fundinum lýk- ur á morgun. með jafntefli, þó vann Stein Giipslis. Á skákmóti þessu, sem er merkasta mót ársins, tefla 21 maður, en aðeins 6 efstu komast í svokallaða kandídatakeppni og fá frekari aðstöðu til að skora á heimsmeistarann Petrosjan um titilinn heimsmeistari í skák. Lærði ekki nð lesn — Fékk sknðnbætur Mandal, Noregi, 25. okt. — NTB — 23 ára gömlum manni í Vige- land í Vestur-Ögðum voru dæmdar 50.000 kr. skaðabæt- ur (rúml. 300.000 ísl. kr.) í máli, sem hann höfðaði gegn Lindesnes-sveitarfélaginu, sök um þess að hann hafði farið úr barnaskólanum eftir 8 ár án þess að hafa lært að lesa, skrifa eða reikna. Farið hafði verið fram á 140.000 kr. skaðabætur. í málinu var þvi haldið fram, að skólinn hefði ekki framfylgt skólalögunum og skýrt foreidrum mannsins frá því, hvað námi hans leið. Málskostnaður var látinn niður falla. 1 «r « Verzlunarpláss við Laugaveg Lítið verzlunarpláss við Laugaveg til leigu strax. Uppl. í síma 21815. BÍLAAKLÆÐI - BÍLATEPPI í GÁMLA BÍLINN - ? NÝJA BÍLINN JÓLIN NÁLGAST - PANTIÐ TÍMANLEGA FLJÓT AFGREIÐSLA ALTÍKABÚDIN Hverfisgötu 64, sími 22677 LOÐFÓÐRUÐ KULDASTÍGVÉL IMý sending tekin upp í dag * SOLVEIG Hafnarstræti 15. Kuldaskór fyrir kvenfólk Seldir fyrir kr. 395.— og kr. 495.— Póstsendum. Skóvat Austurstræti 18, Eymunds- sonarkjallara, Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100. Kjörgarður skódeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.