Morgunblaðið - 26.10.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.10.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKT. 1967 25 Harðviðarhurðir Inni-, úti- og bílskúrshurðir með körmum, lömum, og tilheyrandi. Úrvals framleiðsla. Verðið hagstætt. Inni- og útihurðir H. O. Vilhjálmsson, Ránargötu 12 — Sími 19669. TIL SÖLU Hillmann Husky árg. ’64, Hillmann Imp árg. ’64, Moskvitch árg. ’63 og ’66, Commer 2500 sendiferða- bíil, Rambler árg ’63 2jadyra sjáfskiptur, Reno R 10 Majór, árg. ’66, Opel Record árg. ’62, Opel Record De luxe árg. ’65 4ra dyra. Ford Cortina árg. ’64. Höfum kaupendur að góðum Willys jeppum. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, — Sími 22240. Aðvörun frá rafmagnseftirliti ríkisins Af öryggisátæðum gagnvart almenningi og einnig vegna þeirrar ábyrgðar, sem hvíiir á innflytjend- um, framleiðendum og öðrum seljendum prófun- arskylds rafmagnsvarnings vekur Rafmagnseft- irlit ríkisins ath>gli á eftirfarandi: Samkvæmet ákvæðum reglugerðar um raforku- virki dags. 14. júní 1933, kafla III, svo og tilkynn- ingum Rafmagnseftirlitsins nr. 9, 25. maí og til- kynningum Rafmagnseftirlitsins nr, 9, 25. maí, 1950 og tilkynningu nr. 10, 20. júni 1947, er innflutn- ingur, sala og dreifing hvers konar rafmagnstækja og rafmagnsvarnings, sem prófunarskyldur er, með öllu óheimili nema sýnishorn hafi áður ver- ið send Raffangaprófun Rafmagnseftirlitsins til prófunar og hiotið tilskilda viðurkenningu. Með mál út aí brotum á reglugerðinni, skal fara sem almenn lögreglumál. Reykjavík, 20. október 1967. Rafmagnseftirlit ríkisins. Til sölo Volvo Amazon 1966. Volvo Amazon 63, sjálfskiptur Volvo Duett árg. 1963. Buick Special árg. 1963. f/unnai Sýo/eamn h.f. S-.í^dai'ísfcnct 16 - Rertiavik ■ Si-refni: »Vohrer« - Slmi 35200 iaiuifliiiiiiiiiiuii!i:naiiiii!i.iii.iiiii iiimiii ru M 111 ^Qallett LEIKFIMI_____ JA2Z-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^2>allettbúíJiri SfMI 1-30-76 uKtuiiin ririTi 11111 ii 111111111 Mótorbátur 50—75 tonn að stærð, óskast til leigu frá næstu áramótum. Bátur og vél þurfa að vera í fyrsta flokks ástandi. Báturinn þarf að vera hentugur bæði fyrir línu og dragnótaveiði. Tilboð merkt: „220“ sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 3. nóvember n.k. Kaupum V '-rv,«c hreinar léreftstuskur (stórar). prentsmiðjan. Nytt dagkrem frá Útsölustaðir í Reyltjavík: Gjafa og snyrtivnrubúðin — Mirra — Oculus — Snyrtistofan Hótel Sögu — og Hárgreiðslu- stofa Austurbæjar. HEIMDALLÖR Klúbbfundur Heimdallar verður haldinn í Tjarnarbúð laugardaginn 28. okt. og hefst kl. .12.30. Á fundinum talar dr Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. BJARNI BENEDIKTSSON Vörumarkaður Seljum næslu vikur vefnuðorvöru og leikföng ú niðursettu verði ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR GEFJUIM-IÐUIMIM KIRKJLST RÆTI I' ' fmiÍir ' *yt . •%« *■ '•.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.