Morgunblaðið - 26.10.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.10.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKT. 1967 29 FIMMTUDAGUR FimJtudagur 26. október. 7:00 Mogunútvarp Veðurtfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:56 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:51 Fréttaágrip og útdnáttur úr forustugreinum dag blaðanna. Tónleikar. 9:39 Til- kynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir'. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25. Fréttir og veð- urfrfegnir. Tilkynningar. lfi ÆO A frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum Guðjón Guðjónsson les fram- haldssöguna „Silfurhamarinn“ eftir Veru Henriksen (19). 16.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: (16:30 Veðurfregnir). Robertino, Kostelentz, Vince Hill, Herb Alpert, Nancy Kwan, Juanita Hall, Ferrante og Teic- her skemmta. 16:40 hingfréttir. 17:00 Fréttir. 16:40 t»ingfréttir. Síðdegistónleikar Milton og Peggy Salkind leika fjórhent á pfanó „Tileinkun" eftir t>orkel Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Orfeus“, balletttónlist í þremur þáttum eftir Igor Stra- vinsky; Colin Davis stj. 17:45 A óperusviði Atriði úr „Grímudansleiknum44 eftir Verdi. Herva Nelli, Jan Peerce, Clara- mae Turner, Robert Merill og Virginia Haskins, Robert Shaw kórinn og NBC-hljómsveitin flytja; Arturo Tosscanini stj. 18:20 Til'kynningar. 18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Havanaise op. 83 eftir Saint- Saens. Ruggiero Ricci fiðluleikari og Sinifóniíuhljómsveit Lundúna flytja; Pierino Gamba stj. 19:4/5 Fraimíhaldsleilkritið „Maríka Brenner“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Leikstjóri er Sveinn Einarsson. 4. þáttur (af fimim) 20:30 Utvarpssagan: „Nirfillinn" eftir Arnold Bennett. Geir Kristjáns son íslenzkaði. Þorsteinn Hann- esson les (16). 21:00 Fréttir 21:30 Ljóðmæli Andrés Björnsson les kvæði eftir Benedikt Gísla- son frá Hofteigi. 21:tO Tónleikar Sinfióniuhljómsveit- ar Islands í Háskólabíó Stjórnandi: Bodhan Wodiczko. Eldflaugin”, svíta eftir Igor Stravinsky. 22:20 Barnið og tannlæknirinn Snjólaug Sveinsdóttir flytur fræðsluþátt. (Aður útv. 4. apríl á vegum Tannlæknafélags Islands). 22:30 Veðurfregnir. Djassþáttur Olafur Stephensen kynnir. 23:05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 27. október. 7:00 Morgunutvarp Veðurtf regnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:56 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:51 Fréttaágrip og útdnáttur úr forustugreinum dag blaðanna. Tónlei'kar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10K)6 Fréttir. 10:10 Veðurflregnir. 12:00 Hédegisútvarp Tónlei'kar. 12:25. Fréttir og veð- urfHegnir. Tilkynningar. 13:16 Lesin dagskrá næstu vi'ku. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Vlð, sem heima sitjum Guðjón Guðjónsson les fram- haldssöguna , Silfurhamarinn" eftir Veru Henriksen (20). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: (16:30 Veðurfregnir). Ym.a Sumac syngur lagasyrpu: „I Andesfjöllum“. Kvartett Daves Brbecks leikur nokkur lög. Dorotthy Kirsten, Nelson Eddy, kór og hljómsvéit flytja lög úr söngleiknum ,,Rosemarie“ eftir Firml. Mantovani og hljóan- sveit hans leika lög eftir Stephen Foster. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klassisk tónlist: (líOO Fréttir. Dagbók úr um- ferðinni). Kristinn Hallson syngur „Vala- gilsá“ eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Konimgl. fílharmon- íusveitina í Lundúnum leikur „Brigg Fair", enska rapsódíu eftir E>elius; Sir Thomas Beec_ hám stj. NBC-hljómisveitin leik ux þættiúr.^Svanavatninu" eftir 26. október Tjaíkovsky; Leopold Stokowski stj. Pilar Lorengar syngur ar- íur úr „Carmen“ og „Perlu- köfurunum“ eftir Bizet. 17:46 Danshljómsveitir leika Edmundi Ros og hljómsveit hans leika lagasyrpu- og Bert Kaemp fert og hljómsveit hans aðra. 18:20 Tilkynningar. 18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19 ÚO Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Björgvin Guðmundsson tala um erlend málefni. 20:00 ,J>ei þei og ró ró“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20:30 Islenzk prestssetur Sóra Jón Guðnason fyrrum prófastur flytur erindi um Hítardal. 21:00 Fréttir 21:30 Víðsjá. 21:46 Kammermúsík eftir Rossini: a) Prelúdía, stef og tilbrigði í C-dúr fyrir horn og píanó. Domenico Ceccarossi og Emve- linda Magnetti leika. b) Tilbrigði fyrir klarínettu og hljómisveit. Attilio Pecile og hljómsveit leika. Stjórnandi: Massimo Pradella. 22:06 Vel'ferðarríkið og einstakling- urinn Þórleifur Bjarnason rithöfund- ur flytur erindi. 22:30 Veðurfregnir. Kvöldshljómleikar: Frá tónleik um Sinfóníuhljómsveitar Is- lands í Háskólabíói kvöldið áð- ur. Stjórnandi: Bohdan Wodic- zko. Einleikari á fiðlu: Ruben Varga frá New York. a) „Oberon", forleikur eftir Carl Maria von Weber. b) Fiðlutaonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. 23:15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrórlokw Reykjavík - Neskaupstaður Fljúgum mánudag.i, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga. FLUGSYN H.F. Sími 18823 og 18410. Lögfræðiskrifstofa Ég veiti aðstoð við skipti búa, samningu arfleiðslu- skráa og kaupmála og ennfremur aðstoð við sölu og kaup fasteigna. KR. KRISTJÁNSSON, HRL. fyrrv. yfirborgarfógeti. Austurstræti 17, 2. hæð —- Sími 14858. Franskt fyrirtæki sem sér um lagningu rafmagnslínunnar (220 þús. volt) milli Búrfels og Straumsvíkur, óskar eftir að ráða fyrir 1. febrúar, vana raflínumenn Nánari uppýsingar veittar í síma 16115 á almenn- um skrifstofutíma. Tækifæri - Prjónavélar Fullkomnar prjónavélar, sem m.a. geta búið til stietch efni eru til leigu eða aölu. Mjög hagkvæm kjör. — Tiboð sendist í pósthólf 1324. Hinir margeftirspurðu TEPPAZ mono og stereo plötuspil- arar kornnir aftur. SONOLOR viðtæki. Stereófónar. Borð fyrir ZENITH sjón- vörp, segulbönd í bila. Laugavegi 83. Sími 16525. (VÖRUClRVAL) ----- URVALSVÖRUR Ó. JOHNSON & KAABER HF. Veggskrifborð, ný gerð, ennfremur veggskápar, hillur og uppistöður. Stakar hillur í mörgnm lengdum frá 40—120 cm. HÚSGAGNAVERZLUN * Arna Jónssonar Laugavegi 70 - Sími 16468 ÁHUGAMENN UM BYGGINGARIÐ NAÐ, TAKIÐ EFTIR: Ódýr ferð á tvær kunnar byggingaiðnaðarsýningar i London og París Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir efn- Sendum öllum þeim, sem áhuga ir til hópferðar á tvær kunnar bygg- hafa á þessum sýningunt, hæklinga ingaiðnaðarsýningar, alþjóðlega og frekari upplýsingar. sýningu í Olympia í London og BATIMAT í París, dagana 21.—28. nóvember. Dvalið þrjá sólarhringa 1 hvorri borg. Verð aðeins kr. 10.890. L‘L Aðalstræti 8, sími 24313.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.