Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR '
Blóðugar óeirðir
og ólga á Spáni
Fyrir árósino
Þannig leit olíuhreinsunastöð
Egypta í Súezborg út áður
en ísraelsmenn gerðu stór-
skotaárás á hana í hefndar-
skyni við árás Egypta á
tundurspillinn Eilat. Nú hefur
Egyptum að mestu tekizt að
slökkva eldinn.
. _ _ 1
Havanna, 27. okt., AP.
SÓSÍALISTINN Salvador
Allende, forseti þingsins í
Chile, sagði á þingi í dag, að
bandaríska leyniþjónustan
hefði myrt Ernesto Che
Guevara.
Allende sagði, að morð Gue-
varas hefði verið liður í alþjóð-
legri starfsemi, sem miðaði að
útrýmingu kommúnískra skæru-
liða i S-Ameríku.
Allende sagði í viðtali við
blaðið „Byltingaræskan" i Chile,
að bandarískir leyniþjónustu-
menn undir forystu Ralph
Sheltons, majórs, hefðu drepið
Guevara með a'ðstoð herforingja
frá Argentínu, Brasiliu, Bólivíu
og Paraguy. Sagði Allenda, að
Shelton hefði árum saman
unnið að því að útrýma, eða
taka höndum skæruliða undir
stjórn Guevaras. Aliende er full-
trúi lands síns á 50 ára bylt-
ingarafmæli kommúnista í
næsta mánuði.
gagnrýndi Bandaríkjamenn fyr-
ir að hefja vopnasendingar til
ísraels.
Eldur slökktur
f dag var að mestu leyti lok
ið við að slökkva eldinn í olíu-
hreinsunarstöð Egypta í Súez-
borg, og jafnframt var frá því
skýrt í blaðinu „A1 Ahram“, að
tekið hefði verið til við að tæma
oiíugeymana þrem.ur dögum áð-
ur en ísraelsmenn gerðu árás
sína af ótrta við hefndaraðgerðir
vegna árásarinnar á tundurspill
inn „Eilat’h". Hins vegar hefði
Madrid, 27. október — NTB-AP
LÖGREGLAN í Madrid beitti
skotvopnum og kylfum til að
dreifa mörg þúsund verkamönn-
um og stúdentum, sem efndu til
gifurlegra mótmælaaðgerða í
dag gegn stjórnskipuðum verka-
lýðsfélögum. Mörg hundruð lög-
regiumenn réðust til atlögu við
þátttakendur í mótmælaaðgerð-
unum, sem söfnuðust saman um-
hverfis járnbrautarstöðina
Atocha. Verkamenn og stúdentar
köstuðu grjóti að almennings-
vögnum og hrópuðu: „Franco,
nei“, „Frelsi" og „Eining“ á öðr
um stöðum í borginni.
í iðnaðarhverfum borgarinnar
var mikill fjöldi lögreglumanna
við öllu búinn í dag til þess að
koma í veg fyrir mótmælaaðgerð
ir verkaimanna gegn hinum
stjórnskipuðu verkalýðsfélögum,
sem volduga?ta neðanjarðarhreyf
ing verkamanna á Spáni hafði
Til átaka kom á svæðinu um-
hverfis háskólann í Madrid milli
um það bil 300 stúdenta og lög-
reglumanna, sem sprautuðu blá-
leitum vökva á stúdentana. Um
F
I
ekki unnizt timi til að ljúka
verkinu.
Ritstjöri blaðsins skýrði enn-
fremur frá því, að 280 egypzkir
herforingjar hefðu verið settir
af síðan í júní, helmingurinn
vegna þess, að þeir báru ábyrgð
á ósigrinum fyrir ísraelsanönn-
usm, eða tóbu þátt í samsæri
gegn Nasser forseta og hinn
hellmingurinn vegna endurskipu
lagningar í hernuim. Hann sagði,
að Egyptar stæðu nú sterkar að
vígi en fyrst eftir styrjöldina,
en Araibar vaeru enn ekki koimn-
ir yfir erfiðasta hjallann.
í fréttum frá Tel Aviv segir,
Framh. á bls. 27
2000 stúdentar höfðu efnt til ó-
löglegs fundar til stuðnings kröf
um verkamanna, og átökin hófust
þegar nokkrir stúdentanna yfir-
gáfu fundinn og reyndu að efna
til mótmælaaðgerða.
Lögreglumenn beittu vatns-
slöngum og hundum gegn stúd-
entunum, sem köstuðu grjóti í þá.
Þetta eru fjórðu stúdentaóeirð-
irnar á einni viku. Rósturnar
Framh. á bls. 27
'
Bordogi við
bonkaræningja
í Chicago
Chicago, 27. október — NTB
TVEIR lögreglumenn biðu
bana og sá þriðji særðist í
átökum við þrjá vel vopnaða
og grímuklædda glæpamenn
fyrir utan banka í Chicago í
dag. Annar maður, sem talið
er að hafi verið einn af glæpa
mönnunum, særðist einnig í
skothríðinni.
Enn er ekki vitað hvort
glæpamennirnir hafi komizt
undan með peninga, en seðl-
ar fundust á gólfinu í bank-
anum og á gangstéttinni fjrr-
ir utan. Skothríðin hófst þeg
ar einn bankastarfsmannanna
þrýsti á hnapp þegar glæpa-
mennirnir gengu inn í bank-
ann. Fljótt á eftir þyrptist
fjöldi lö'greglumanna til bank
ans.
Verkfolli hæft
Liverpool, 27. október. NTB.
HAFNARVERKAMENN í Liver-
pool samþykktu á fundi í dag,
að hefja aftur vinnu á mánu-
daginn, og lýkur þar með sex
vikna verkfalli. Verkfallið hefur
leitt til þess, að útflutningsvör-
ur að verðmæti 150 milljónir
punda hafa safnazt saman í
birgðaskemmum við höfnina.
Verkfallið hefur því haft alvar-
legar efnahagslegar afleiðingar.
Sovézk flotadeild
heimsókn í Port Said
Ixvestia rœðst á ísrael og Bandaríkin
Regis Debray:
30 óra foogelsi ?
Camiri. Bólivíu. 27. okt. AP.
SÆKJANDI í málaferlunum
gegn franska marxistanum
Regis Debray, sem ákærður er
fyrir skæruliðastarfsemi, krafð-
ist þess í dag aS hann yrSt dæmd
ur í allt að 30 ára fangelsi. Hann
krafðist þess að argentínskur
listamaður, Ciro Bustos, yrði
dæmdur í 20 ára fangelsi
og þrir Bóliviumenn í 3 ára og
9 mánaða fangelsi, en lagði til
að fjórði Bóliviumaðurinn yrði
sýknaður.
Kaíró, 27. október. Ap—NTB
FjGRUM swvézkum herskipum
vair ákaft fagfnað efr þau komu í
heimsókn tii egypzku hafnar-
borgarinnar Port Said í dag.
Egypzk blöð segja, að hér sé uim
kurteisisheimsókn að jræða, en
senmilegt þykir, að með heim-
sókninmi vilji Rúasar leggja á-
herzlu á stuðning ainn við
Egypta eftir árás ísraclismanna
á olíuhrcnnsunarstöðvar Egypta.
í Moskv'U sagði stjórnarmál-
gagnið „Izvestia" í dag, að á-
standið fyrir botni Miðjarðar-
haís hietfði versnað til muna og
skellti skuldinni á ísraelsmenn
BlaðSð vairaði við því, að nýtt
ófriðarbátt gæti blossað upp og
ítrekaði kröfuna um, að ísraels-
menn flyttu burtu hierlið sitt frá
herteknu svæðunuim. Blaðið
Drap CIA
Guevara?
Menningarmál í Sovét:
Listamönnum ,gefin línan'
Moskvu, 27. okt., NTB.
MENNIN G AMÁLAR AÐ-
HERRA Sovétríkjanna,
Jekaterina Furtseva, bar
í dag til baka þær fregnir,
að skáldsaga Boris Past-
ernaks „Dr. Zhinvago“
yrði gefin út í Sovétríkj-
unum á þessu ári. Frú
Furtseva sagði, að bók
þessi væri höfuðórar og
rætin þar að auki. Á blaða
manna fundi í Moskvu gaf
frúnin línur um hvernig
rithöfundum og öðrum
listamönnum bæri að haga
sér í Ráðstjórnaríkjunum.
Hún sagði, að framvegis
mundi ríkið vera frábitið
nútíma tilhneigingum inn-
an listagreinanna, en gaf í
skyn að það væri jafn frá-
bitið „fótgrafískum“ mál-
verkum.
Frú Furtseva lýsti því yfir,
að ástæðan fyrir því, að bók
Pastemaks verður ekki gefin
út í Sovétríkjunum sé sú, að
bókin innihaldi lygar um so-
vézku þjó'ðina og í henni
gætti rætni og óréttsýni. Þá
bar menningarmálaráðherr-
ann til baka þær sögusagnir,
að æfingar á hinum umdeilda
leikriti Alexanders Solsjenit
syns „Dansleikur sigurherr-
anna“ hefðu verið stöðvaðar
í Sovremennik-leikhúsinu í
Moskvu. Sagði hún, að hvorki
leikhúsið né menntamála-
Sovétríkjanna hefðu viljað
sjá leikritið.
Framh. á bls. 27