Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 19
MORGU NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKT. 1067 19 Fulltrúar í verðlugs- rúði sjúvurútvegsins Félag síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi. Aðalmenn: Sveinn Benediktsson, fraim- kvæmdastjóri, Reykjavík. Jón Þ. Árnason, framkv.stjóri, Rauðalæk 73, Reykjavík. Varamenn: Eyþór Hallsson, framkvæmda- stjóri Siglufirði Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði. Síldarverksmiðjur ríkisins. Aðalmaður: Sigurður Jónsson, fram- kvæmdastjóri, Siglufirði Varamaður: Sveinn Benediktsson, fram- kvæmdastjóri Reykjavík. Félag síldarsaltenda á Suð-Vesturlandi. Aðalmenn: Margeir Jórusson, ú.tgerðarmað ur, Keflavík. Ólafur Jónsson, Sandgerði Varamenn: Tóanas Þorvaldsson, útgerðax- imaður, Grindavík. Þorsteinn Arnalds, fram- kvæmdastjóri, Reykjavík. Alþýðusamband íslands. Aðalmaður: Tryggvi Helgason, Eyrarvegi 13, Akureyri Varamaður: Kristján Jónsson, Hellisgötu 5, Hafnarfirði. Landssamband ísl. útvegsmanna, Aðalmenn: Kristján Ragnarsson, fulltrúi, Háteigsvegi 8, Reykjavík. Guðmundur Jörundsson, útgm. Úthlíð 12, Reykjavík. Ingimar Einarsson, fulltrúi, Álfheimum 34, Reykjavík. Varamenn: Sigurður Pétursson, útgim., Bólstaðarhlíð 31, Reykjavík. Ólafur Tr. Einarsson, útglm. Hafnarfirði. Matthías Bjarnason, alþm. ísafirði. Samband ísl. samvinnufélaga. Aðalmaður: Bjarni V. Magnússon. Varamaður: Björgvin J. Ólafsson. - GEIMFERÐIR Framh. af bls. 15 stjórnukíkjum og öðrum tækj- um. Seint á árinu 1968 eða snemma árs 1969 hyggst NASA senda þriggja manna geimstöð á braut um jörðu í 28 daga. Geimfar- arnir munu fljúga á Apollo- geimskipi til útbrunnins annars þreps Satum 1 eldflaugar, og breyta þrepinu í vinnustöð. Aðalmarkmið þeirra verða læknisfræðilegar rannsóknir. Þeir munu yfirgefa vinnustöð- ina úti í geimnum, en hana munu síðar nota þriggja manna áhafn- ir til að gera ýmsar tilraunir í lífeðlisfræðilegum vísindum, stjörnufræði, geimeðlisfræði og öðrum nytsömum rannsóknum eins og veðureftirliti. Með því að tengja saman þrjár slíkar vmnustöðvar gætu Banda- ríkin átt eina níu manna stöð á braut um jörðu í 400 km hæð árið 1972. Svo kann að fara, að sumir geimfaranna muni dvelj- ast meira en ár úti í geimnum. Aætlað er, að fyrsta tveggja manna áhöfn Bandaríkjanna, sem lendir á tunglinu muni eyða þar 18 klst. og 22 mín. og skilji eftir sig safn tækja, sem sendi í nokkra mánuði skýrslur um all- ar aðstæður á tunglinu. Bandaríkjamenn hyggja á eina slíita tunglferð árlega frá 1970 eða ’71. Ef fjárframlög NASA halda áfram að vera um fimm billjónir dollara árlega, spá sumir því, að hægt verði að senda átta til tólf manna áhöfn í kringum 1985 til þess að fljúga umhverfis Mars Síldarverksmiðjusamtök Austur- og Norðurlands. Aðalmaður: Hermann Lárusson, Neskaup- stað. Varamaður: Valgarður J. Ólafsson, Reykja- vík. Farmanna- og fiskimanna- samband ísland. Aðalmaður: Guðmundur G. Oddsson, skip- stjóri, Laugarásveg 5, Rvík. Varamaður: Guðmundur Jensson, fram- kvæmdastj. Grettisg. 92, Rvík. Samlag skreiðarframleiðenda. Aðalmaður: Huxley ólafsson, fram- kvæmdastjóri, Keflavík. Varamaður: Ásgrámur Pálsson, fram- kvæmdastjóri, Keflavík. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna: Aðalmenn: Eyjólfur 1 Eyjólfssom, fram- kvæmdstjóri Óskar Gíslason, Vestmanna- eyjum. Hans Haraldsson, ísafirðL Varamenn: Ólafur Jónsson, frá Sandgerði Jón Jónsson, Hafnarfirði. Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði. Sölusamband. ísL fiskframleið- enda. Aðalmaður: Helgi Þórarinsson, Reykj avík, Varamaður: Margeir Jónsson, útgm., Kefla- vík. Sjómannasamband fslands: Aðalmaður: Jón Sigurðsson, Kvisthaga 1, Reykjavík. Varamaður: Sigríkur Sigurðsson, Akranesi. Félag Síldar- og Fiskimjölsverk- smiðja á Suður- og Vesturiandi. Aðalmenn: Guðmundur. Kr. Jónsson, framkvæmdastjóri, Vatnsholti 4, Rvík. Ólafur Jónsson, framkvæmda- og snúa aftur til jarðar, en sú ferð myndi taka næstum tvö ár. Ef til vill yrði hægt að lenda á Mars seint á níunda tug aldar- innar. En bæði Sovétríkin og Banda- ríkin eru að vinna að hernaðar- legum geimferðaáætlunum, ef svo kynni að fara að geimurinn yrði einhvern tíma orustusvið. Njósna-gervihnetti beggja þjóða svífa yfir jörðinni dag hvern og taka myndir og fylgj- ast með öllu hemaðarumstangi. Þörfin á hernaðarlegri aðstöðu úti í geimnum vex jafnhratt og byggingarkostnaður eldflauga og gervihnatta minnkar, því að slíkt hefur í för með sér að aðr- ar þjóðir geta hafið undirbún- ing að því að verða geimveldi. Frakkland hefur skotið á loft eigin gervihnöttum, og Japan hefur næstum tekizt það. Rauða- Kína, sem kann að vera, mesti ógnvaldurinn, hefur skotið á loft eldflaug, sem ber kjarnorku- sprengjur, og nýlega hafa Kín- verjar sprengt sína fyrstu vetn- issprengju. Margir líta svo á, að geimrann- sóknir séu í sjálfum sér hentugt tæki til varðveizlu friðarins — verði hlúð að alþjóðlegu sam- starfi. Raymon L. Bisplinghoff, síð- asti forseti Bandarísku geimsigl- ingastofnunarinnar (American Institute of Aeronautics and Ast- ronautics) sagði: „Tækni og vís- indi hafa veitt annað tækifæri til ótakmarkaðrar framþróunar. En til að hægt sé að nýta þetta tækifæri fyllilega verður að greiða fyrir það með alþjóðlegri samvinnu. stjórL Úthlíð, 12, Rvík. Varamenn: Gunnar Ólafsson, framkvæmda stjóri, Brekkustíg 14, Rvík. Jónas Jónsson, framkvæmda- stjóri, Laugarásvegi 73, Rvík. Ný raftækja- verzlun í Hoinuríirði NÝLEGA var opnuð að Hverf isgötu 2ö í Hafnarfirði raf- tækjaverzlun, sem Jón Bjarna son, raftækjameistari, er eig- andi að. Hefur hann þar á boð stólum alls konar raftækL svo sem loft- og veggljós, hrað- suðukatla, straujárn, hita- borð, standlamipa og yfirleitt flest rafmagnstæki, sem not- uð eru í íbúðum. Einnig ann- ast verzlunin allar viðgerðir á heimilistækjum og setur upp þau tæki, sem keypt eru, svo sem veggljós og slíkt ef óskað er. Magnús Guðmundsson eigandi Blómahússins. Blómahúsið — ný blómaverzlun Erindnflutningur Nnttúrufræði- íélngsins Fræðslustarfsemi Hins íslenzka náttúrufræðifélags veturinn 1967 til 1968 er ráðgerð með svipuðum hætti og undanfama vetur. Sam- komur verða í 1. kennslustofu Háskólans síðasta mánudag hvers mánaðar, nema í desember. Á hverri samkomu verða flutt er- indi náttúrufræðilegs efnis, venjulega með skuggamyndum. Fyrsta samkoma vetrarins verð ur haldin mánudaginn 30. okt kl. 20,30 og flytur þá Guttormur Sig urbjarnarson, jarðfræðingur er- indi: Um uppblástur. Undanfarin ár hefur Guttorm- ur Sigurbjarnarson rannsakað jarðvegseyðingu í ofanverðum Biskupstungum, einkum á Hauka dalsheiði og umhverfis Sandvatn og Hagavatn, en þetta svæði er nú eitthvert mesta uppblásturs- svæði á landinu. í erindinu mun Guttormur Sigurbjarnarson, gera grein fyrir helztu niðurstöðum rannsókna sinna. (Frá Hinu íslenzka náttúru- fræðifélagi). Fundur Fugln- verndunorfé- lugsins í dug FUGLAVERNDUNARFÉLAG Is- lands heldur fyrsta fund sinn á vetrinum í dag kl. 4 í I. kennslu stafu Háskólans. Á fundinum flytur Árni Waag erindi um fuglalíf í Surtsey og sýnd verður Surtseyjar- kvikmynd Ósvalds Kundsens. - ÁLITSGERÐ Framh. af bls. 14 eftirfarandi tillaga samþykkt: „Sameiginlegur fundur Vél- stjórafélags íslands, Stýrimanna- félags íslands og Félags íslenzkra loftskeytamanna sam- þykkir, að verkfall það, sem bannað er í dag 16. júní 1967, með bráðabirgðalögum, hefjist að nýju frá þeim degi, er lög- in falla úr gildi, ef eigi hafa tek- Lzt samningar fyrir þann tíma“ Þessi yfirlýsing fundarins sýn- ir glöggt þann þunga, er far- menn leggja á að fá málum sín- um framgengt. Með tilvísiun til þess, sem að framan er sagt. skorar Far- manna- og fiskimannasamband Íslamds á háttvirta ríkisstjórn að endurskoða ráðstafanir sínar varðandi dýrtíðarráðstafanir þær, sem fram eru komnar. STJÓRN Farmanna. og fiskimannasam- bands íslands. I DAG verður opnuð ný blóma- verzlun, Blómahúsið, að Álfta- mýri 7. Húsnæðið er nýtt og allt smekklegt og vel fyrir komið. Eigandinn er Magnús Guð- mundsson, blómaskreytinga. fræðingur. Tilgangurinn með opnun Blómahússins er fyrst og fremst sá, að auka skilning manna á fegurð blómanna og gildi þeirra við hin ýmsu tæki- færi, bæ'ði í sorg og gleði. Nú mætti ætla, að þessi þjónusta sé dýru verði keypt, en svo er alls ekki. Hjá Blómahúsinu verða blómin alls ekki dýrarL þrátt fyrir tillögur og leiðbeiningar sérfræðings, en í hverri annarri blómabúð, jafnvel þótt keypt væru £ gróðurhúsum. Innréttingar hefur eigandinn skipulagt og smíðað sjálfur. Sér stúlka er fyrir viðskiptavinina til að skrifa kortin í. I kjallara verð- ur vinnupláss ásamt deild fyrir keramik og aðra listmuni. Hring- stigann niður í kjallarann hefur Guðmundur Friðfinnsson, jám- og vatnsvÍTkjameistari, smíðað, en hann er faðir eigandans. Eigandinn hóf snemma störf við blómin. Hann starfaði á yngri árum við skrúðgarða Reykjavík- ur, lærði garðyrkju við Garð- yrkjuskóla ríkisins og fór til framhaldsnáms í Noregi í eitt ár (1958). Hann sá biátt, hve mikil- vægt er að hafa gott dreifingar- kerfi, blómaákreytingar og mikið úrval, og eins skildi hann mikil- vægi þess að hafa gott samstarf við neytendur. Að lokinni Noregsförinni, hafði hann stutta viðdvöl hér heima, en svo lá leiðin til Danmerkur, þar sem hann dvaldist í 3 ár við nám og störf í Beder á Jótlandi og síðan hjá Blómakaupamanna- samtökunum í Kaupmannahöfn. Einnig lagði hann stund á vöru- útstillingar og vörukynningar hjá kaupmannasamtökunum dönsku. I Englandi var Magnús á nám- skeiði hjá þekktum blómafræðslu skóla til húsa í London. Frá Englandi lá siðan leiðin til Þýzkalands. Þar stundaði Magnús nám í þrjú misseri við blómskreytingarskóla þýzka rík- isins í Bæjaralandi, en að námi loknu starfaði hann við blóma- skreytingarverzlanir í Múnchen og Frankfurt am Main, og síðan var hann í hálft ár í Neuchatel í Sviss við samskonar störf. Á þessu tímabili fór Magnús einnig í nokkrar kynnisferðir á meginlandinu, m. a. til Frakk- lands og Hollands, og vann með að uppsetningu blómasýninga, þegar svo bar undir. Eftir heimkomuna starfaði svo Magnús í um það bil eitt ár hjá Ringelberg í Rósinni, sem hlotið hefur mikið lof fyrir afbragðs góðan smekk í starfi sínu, og telur Magnús, að sér hafj verið það góður skóii £ starfi sínu. I ráði er að í Blómahúsinu verði málverkasýningar, og sýn- ir nú fyrst þar Ágúst Pedersen. Hátíðarsamkom- ur f jögur kvöld í TILEFNI af 450 ára afmæli siðbótar Lúther efna K.F.U.M. og K.F.U.K. í Reykjavík og Hafnarfirði, Kristniboðssam- bandið, Kristilegt stúdentafélag og Kristileg skólasamtök til sameiginlegra samkomuhalda. Samkomurnar verða í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg. Á samkomunum verða flutt stutt erindi um Lúther og sið- bót hans. Þá verður og 15—20 mínútna hljómlistarþáttur á hverri samkomu. Flutt verða verk eftir J.S. Bach, Vivaldi og Buxtehude. Hugleiðingar verða annað hvert kvöld. Fyrsta hátíðarsamkoman verð- ur í kvöld kl. 8,30 og sfðan hvert kvöld til þriðjudags. í hljómlist- arþættinum í kvöld leikur Sig- urjón Heiðarsson fiðlukonsert nr. 1 í A-moll eftir J.S. Bach. Á sunnudagskvöld syngur Hall- dór Vilhelmsson tvær aríur eftir Bach. Á mánudagskvöld leikur Gunnar Björnsson cellósónötu nr. 5 eftir Vivaldi. Á þriðju- dagskvöld verður flutt kantata fyrir þríraddaðan kór, sópran- sóló, tvær fiðlur, selló og píanó eftir Buxtehude. Guðmundur Ingi Leifsson, séra Guðmundur Óli Ólafsson, Ástráður Sigursteindórsson og séra Sigurjón Þ. Árnason hafa hugleiðingar hver sitt kvöld. Allir eru velkomnir á sam- I komurnar. J Vinóttufélog íslonds og Arabnríkja t DAG verður haldinn stofn- 1 fundur félags um kynningu ts- lands og Arabaríkjanna. Fund- urinn verður í Laugarásbíói. Á fundinum munu Guðni Þórð arson, forstjóri og Haraldur Óm ar Vilhelmsson verða frummæl- endur, en að ræðum þeirra lokn um fer fram stjómarkosning. Þá verða sýndar kvikmyndir frá Egyptalandi með enSkum skýr- ! ingum, en að þeim loknum verða j frjálsar umræður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.