Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 20
MORtíUNBLAÐIÐ, UAUGARDAGUR 28. OKT. 1967 Skriftvélaviðgerðir Óskum að ráða hið fyrsta skriftvélavirkja til starfa á Olivetti verkstæði voru. G. Helgason og Melsteð h.f., Rauðarárstíg 1 — Sími 11644. Síldarmatsmaður Vanur síldarmatsmaður óskast á síldarsöltunarstöð á Suð-Vesturlandi. Umsækjendur sendi umsóknir sínar ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf á skrifstofu Mbl. merktar: „Traustur 194“ fyrir laugardaginn 4. nóvember. Volkswagen árg. ’64 Vill selja vel með farinn Volkswagen árg. ’64. Hvítur með mottum og útvarpi. Gretur fylgt tvö snjódekk á felgum Verður til sýnis að Skipholti 55, milli kl. 1 og 6 í dag og á morgun. Sími 37272, á sama tíma. SKT GÚTTÓ Gömlu dansarnir . . í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins. Dansstjóri Grettir Ásmundsson. L ^ 'í Söngkona Vala Bára Miðasala frá kl. 8. Herrafataverzlanir - klæðskerar Óskum að kaupa um 130 smókinga, ásamt tilheyr- andi. Afhendingartími marzlok 1968. Tilboð, er greini verð og greiðsluskilmála, sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Smókingar 301“ fyrir 10. nóv- ember 1967. Söngfólk vantar c í Kópavogskirkju Upplýsingar hjá organistanum, Guðmundi Matt- híassyni, sími 40470. Síldarstúlkur vantar til Neskaupsstaðar. Saltað er inni í upphit- uðu húsi. Fríar ferðir og fæði á staðnum. Uppl. í síma 21894. MÁNI H.F. Laust starf Ungur maður óskast til starfa í bókhaldsdeild Kópavogskaupstaðar, frá 1. desember n.k. Verzl- unarpróf eða hliðstæð menntun áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 5. nóvember næstkom- andi. 26. október 1967. Bæjarstjórinn í Kópavogi. ELDRIDAIUSA- KLÚBBURIl Gömlu dansarn- ir í kvöld í Braut arholti 4 fyrsta vetrardag kl. 9. Söngvari Sverr- ir Guðjónsson. (Sími 203451. Hljómsveit GUNNARS BERNBURG Söngvari ÞÓRIR BALDURSSON Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. Dansað til kl. 1. — Sími 19636. UNDARBÆR GÖMMJDANSA KLUBBURINN Gömlu dansarnir í kvöld Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindai- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seld- ir kl. KLÚBBURINN Borðpantanir i síma 35355. — OPIÐ TIL KL. 1 Matur framreiddur frá kl. 7 e.h. í BLÓMASAL TRÍÓ ELFARS RERG SÖNGKONA: MJÖLL HÓLM ÍTALSKI SALURINN ROAIDÓ TRÍOIÐ Tökum að okfcur atls konar framkvœmdir bceðl f tfma-og ókvœðisvinnu Mikll teynsla I sprengingum LOFTORKA SF. SlMAR: 21450 & 30190 Bifreiðasölu- sýning í dag Moskwitch árg. 1966. Má greiðast með fasteigna- tryggðum bréfum til 3ja— 4ra ára. Ford Bronco árg. 1966. Skipti koma til greina á 4ra—5 manna bíl. Austin Cambridge árg. 1960. Skipti á 6 manna bíl. Ford Taunus 17 M árg. 1966. Má greiðast með stuttum fasteignatryggðum bréfum. Willy’s jeppi, lengrj gerð. Má greiðast með fasteigna- tryggðum bréfum. Moskwitch árg. 1964, kr. 65 þús. Meroedes Benz 190 árg. 1962. Greiðist með 3ja ára fast- eignatryggðu bréfi. Ford Zephyr árg. 1967. Sam- komulag. Rússateppi árg. 1959. Sam- komulag. Volkswagen árg. 1966, kr. 100 þús. útborgað. BIFREIÐASALAiV BORGARTÚNI 1 Símar 18085 og 19615. JOHIUS • MAillLt glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2Y<" frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loitsson hf. Hringbraut 121. - Simi 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.