Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 28. OKT. 1967 11 Vönduð afgreiðslustúlka óskast í skartgripaverzlun um næstu mánaðamót. Tilboð sem greini fyrra starf og aldur sendist á skrifstofu Morgunblaðsins merkt: „Vönduð 299.“ Byggingarlóð til sölu í Arnarnesi. Má greiðast að nokkru með skuldabréfi. Raðhús til sölu við Barðaströnd. Selst annað hvort upp- steypt eða tilbúið undir tréverk. Byggingafélagið Súð, h.f. Austurstræti 14 — Sími 16223, og heima 12469. AUGLYSING frá Lánasjóði íslenzkra námsmanna Auglýst eru til umsóknar lán og styrkir úr Lána- sjóði íslenzkra námsmanna. Úthlutun á skólaárinu 1967—68 fer nú fram í fyrsta skipti samkvæmt lögum nr. 7, 31. marz 1967 um námslán og námsstyrki. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu Stú- dentaráðs og S.Í.S.E. í Háskóla íslands, hjá Mennta- málaráði, Hverfisgötu 21 og í Sendiráðum íslands erlendis. Umsóknir skulu hafa borizt í síðasta lagi 15. des. n.k. Umsóknum fylgja eyðublöð vegna könnunar á námskostnaði og námsferli, og ber umsækjendum að skila þeim útfylltum með umsóknunum. Athygli skal vakin á því, að samkvæmt hinum nýju lögum hefur námsmaður að jafnaði heimild til þess að taka lán árlega meðan hann er við nám, en þó eigi lengur en hæfilegur námstími er talinn í þeirri grein og í þeim skóla, þar sem nám er stundað. Úthlutun lána og styrkja fer fram í febrúar- mánuði næstkomandi. Auglýsing frá Póst- og símamálastjórninni Evrópufrímerki 1969 1970 og 1971 Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópufrí- merki fyrir árin 1969, 1970 og 1971. Tillögurnar sendist Póst- og símamálastjórninni fyrir 1. desember 1967 og skulu þær merktar dul- nefni, en nafn höfundar fylgja með í lokuðu um- slagi. Póst- og símamálastjórnin mun velja úr eina eða tvær tillögur og senda hinni sérstöku dómnefnd Evrópusamráðs pósts og síma, CEPT, en hún vel- ur endanlega hvaða tillögur skuli hljóta verðlaun og verða notuð fyrir frímerkin. Fyrir þær tilögur, sem notaðar verða, fá höf- undar andvirði 2,500,00 gullfranka eða kr. 35.125.00 Væntanlegum þátttakendum til leiðbeiningar, skal eftirfarandi tekið fram: 1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svip- uð og fyrri íslenzkra Evrópufrímerkja (26x36 mm.) og skal framlögð tillöguteikning vera sex sinnum stærri á hvern veg. 2. Auk nafns landsins og verðgildis skal orðið EUROPA standa á frímerkinu. Stafirnir CEPT (hin opinbera skammstöfun samráðsins) ^ettu sömuleiðis að standa. 3. Tillöguteikningarnar mega ekki sýna neins kon- ar landakort. 4. Heimilt er að leggja fra mtillögur, sem kunna að hafa verið lagðar fram áður. Reykjavik, 25. október 1967. Póst- og símatnálastjórnin. KynniS ySur hinar nýju VW 1600 gerðir eru töluvert endurbættar til auk- inna þæginda og öryggis. Það er tvöfalt bremsukerfi á öllum 1600 gerðunum. Öryggisstýrisás. Benzináfylling að utan. Öryggis-hurðarhandföng. Stærri útispeg- 111. Stærri þurrkublöð. Ný læsing á vind- rúðunum. Allt miðast þetta við að gera bílinn þægilegrí og öruggari fvrir ýður. Glæsilegar litasamstæður. Gerð 1600 A Fólksbifreið frá ca, kr. 195.000.00 Gerð 1600 L Fólksbifreið frá ca. kr. 210.000.00 Gerð 1600 TL Fastback frá ca. kr. 210.000.00 Gerð 1600 A Variant írá ca. kr. 208.000.00 Gerð 1600 L Variant írá ca. kr. 223.000.00 ViSgtrSa- og varahlufaþjónusta HiiiDVf laumi HEKLA hf Laugavegi 17017 2 Simi 21240 Ferðizt með Flugfélaginu til London á 2 klst. < mín. (áður 4 klst. c mín.) 4 ferðir í viku Glasgow á 1 klst. og mín. (áður 3 klst. og mfn.) 5 ferðir í viku Kaupmannahafnar á 2 klst og 40 mín. (áður 5 klst. og 20 mín.) 10 ferðir í viku Noregs á 2 klst. og 10 mín. til Osló (áður 4 klst. og 30 mín.) 2 ferðir í viku. Með Fokker Friendship til Bergen Frá þessum ákvörðunarstöðum liggja flugleiðir um allan heim .*.v.v.v.v.*.v mm v.vX FLUCFÉLAC ÍSLAJVDS Fyrsta íslenzka þotan — Forysta í íslenzkum flugmálum. í Boeingþotu Flugfélagsins kynnizt þér af eigin raun hvar hugvit og tækni ná lengst í að uppfylla kröfur nútímans á sviði ferðalaga — með hraða, fullkominni þjónustu og þægindum til handa farþegum. Farpantanir hjá skrifstofum Flug — félagsins og IATA ferðaskrifstofunum. farartœki nútímans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.