Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 28. OKT. 1967
ÆSKAN gefur út 9 bækur
BARNABLAÐIÐ Æskan sendir
í haust frá sér 9 bækur, þar af
sjö bækur fyrir börn og ung-
linga. Bækurnar eru:
Hannes J. Magnússon,
fyrrv skólast.jóri,
höfundur bókarinnar
Ævintýri Óttars.
Ævintýri Æskunnar
I þessari nýju ævintýrabók
eru 30 heimsfræg ævintýri frá
17 löndum. Bókin er 140 blað-
síður að stærð í stóru broti og
með 150 litmyndum, sem gerðar
eru af einum frægasta lista-
manni heims, V. Kubasta, en all-
ar myndir eru prentaðar í einni
fullkomnustu myndaprentsmiðju
Evrópu.
Ævintýrin í bókinni eru: Frá
Þýzkalandi: Mjallhvít, Lævirk-
inn syngjandi, Gjafirnar þrjár,
Kóngsdæturnar tólf og Hnetu-
Jón og gullgæsin. Frá Englandi:
Sefsláin og Heimskingjarnir. Frá
Danmörku: Sonur hafmeyjarinn-
ar og Töfrabókin. Frá Skotlandi:
Jakob kóngsson og Brúna nautið
frá Morrova. Frá Spáni: Kjúk-
lingurinn klofni og Lífsvatnið.
Frá Frakklandi: Þyrnirós og
Stígvéla-kötturinn. Frá Wales:
Álfkonan í tjörninni. Frá Ung-
verjalandi: Dýrin þakklátu. Frá
írlandi: Svarti þjófurinn og
írski dvergurinn. Frá Italíu:
Froskakóngsdóttirin. Frá Nor-
egi: Kvörnin á hafsbotni og Höll
in Soría Moría. Frá Póllandi:
Kóngsdóttirin á glerfjallinu. Frá
Portúgal: Kóngssonurinn og dúf-
an. Frá Sikiley: Lævísi skósmið-
Þórir Guðbergsson, kennari,
höfundur bókarinnar
um Kubb og Stubb.
urinn. Frá Svíþjóð: Kóngssonur-
inn og refurinn. Frá Sviss: Æv-
intýrafuglinn. Frá Tékkósló-
vakíu: Langfeti, Jötunn og Arn-
arauga. Þýðinguna hefur gert
Rúna Gísladóttir. Texti prentað-
ur í Odda hf.
Ævintýri Óttars
Þetta er drengjasaga s,em ger
ist fyrir nokrum áratugum í
sveit á Norðurlandi. Höfundur
hennar, Hannes J. Magnússon,
rithöfundur,h efur áður sent frá
sér margar unglingabækur, sem
allar hafa komið út hjá Æsk-
unni. En auk þess hefur hann
þýtt margar unglingabækur.
Síðasta bók Hannesar var
drengjasagan Gaukur verður
i hetja, sem kom út á síðastliðnu
ári og seldist þá upp. Aðalsögu-
hetjan í þessari bók er Óttar
Grímsson, sem er drengur um
fermingaraldur, þegar sagan
hefst. Hann er sonur hjóna, sem
verða að ráða Óttar í vist að lok
inni fermingu. Hann er svo hepp
inn að komast á gott heimili, þar
sem ,hann kemur sér vel. Þar
eignast hann góðan félaga,
Mugg, sem er drengur úr Reykja
vík.
Eiga þeir éftir að lifa saman
mörg ævintýri. Þarna gerast
margir sögulegir atburðir. Óttar
kemst oftar en einu sinni í lífs-
hættu. Hann villist í stórhríð og
kemst með naumindum lífs af.
Öðru sinni lendir hann í elds-
voða og bjargar þá gömlum
manni, sem launar honum vel
lífgjöfina.
Það var draumur Óttars að
komast í skóla og fá að læra.
Hann ver til þess öllum stund-
MASC
(Oscar Dell Export)
GÖÐ SKÚKAUP
Vegna óvenju hagstæðra innkaupa getum við boðiö smekklega
og vandaða ítalska „MARCO“ karlmannaskó úi leðri með
tunitsólum og einnig gúmmísólum, á mjög hagstæðu verði.
VINNUSKÓR, SPORTSKÓR, GÖTUSKÓR
SPARISKÓR
Reimaðir eða með moccasínulagi, svartir, dökkbrúnir, ljós-
brúnir úr sléttu eða hrjúfu kál ískimii, einnig með fléttuðu yf-
irleðri
VERÐ KR.: 371.oo - 424.oo - 438.oo
461.oo — 513.oo — 526.oo — 551.oo
Loðfó&ruð kuldastigvél úr /eðr/, með rennilás kr. 807-
Allt nýjar vörur frá
FRATELLI BENATO (MARCO) sem fengu verðlaun fyrir út-
flutning frá Ítalíu nvi síðast.
PREMIO NAZIONALE
MERCANTILE D’ORO
(OSCAR DELL' EXPORT)
Austurstræti 6.
usturstræti 10.
tijA tmhíwn tö ati yija $ét. tiesn vtjgú*
v<M' hun
Én puin d Jk'hj i *\h*i UiyM slún-
tntí kjói. tn stjúpsvww hcnmt sitííi og gmvuiuw.
ú Wríð, Afcðaií í þess« ípoi-ði yttgfi
&'•••/ ,••'•' M ■■ v; .V.
Vir fkkjuúwúur. uún Uv.tmtirt ðftrti
T* súínL Nfta kod.m b*m va» ?*ft Hnrrkíkg
úttyn4iHKtweik, afS m^imt hatúí kytutít jivílíku
ux, tfón ivi-ei íketUL *?öt raynrtu að
henuí f: ótio. Eu eki.jwataftuxiun ;itti líia
og hi'm svo jjewmji oí'tw *vscm«i
ixújpzt #»f. Hi'm var &C\ og vi«gja»«icg;. mjðg höfr
ÖKUt v.irú kófluiwi avu ília vti súw,
úð Uútt hh tiafía vimw tThðisvimm á hciraiHnu,
Htuj vúíÁ AÖ <10 vkýiú. jn o ah*n leír bÖA iHíl
rómin A HÚmmfti »v«f hóo .i Ixiíinu upp i mim*.
MjápgpHvmax fcngu Áteigðð og--. Jsegiíejr
$ 0% svítfu ( rftmum. j|$|
«úíkúft •i.Titi Sig' {xiíimuoð víú' jxítla ,ú!|
kl<<n visrt; AUri {■ryddi UvTittít, {wl að |
'■hmmiT tritði Von uýju eigmk.úmmm m bfrniú. 'ww
1 * ..nw Jl/.tf. I, V. .'IA. í. . i J U '.|A lllXll' V.IÍIW, ' / .•..,V.''i
tufti
|wímv ..... -ilH....
l.L<y luútkmn ar.tfarii kfioxe.urí«m vú' fcttöa vyijáúú
ut» fLmlí'iL HiUuV vrawúiv xit kóp%>t'Mi§Ln\n
mtftufí tihtXA iih komtcfeji jitf'óíji stúíiýwtma,
m komujgsdarmr < fftnjpí
i,rÁi og oomntcifth ;»Uir ftÚáLm.*uft,tdktm i Wuíi :
kfttjgsvjftarín* vpihs. Iftúrvft ú trtftííal vvju eitmíg
ÖKkuhuvka <>g xtjöpsyitur hennav tv,$r
íitjúpíyvtftrnat ttduðu <?kU um amiaS en <H<nhúk- •
IIHI. um fatnaúiuo, scru j>.»r mundo kjasV«st og hAt- ’•
íjri7«Á<lu.tta. Og Övkohusfeh vftrS viftrm «tut $&&&$$$$
rti áður. j-vi ufi Uútt vnr8 »Ö vkinn.1 t# *}ctt.t Uji'J*
þéfrht fyrit (hnsWktrtn,
Í’éfpX Uiutí miUii iiagjjf rAfto i;pp. {jjaip.»íii iv«ku> :Ái:|
KyMirftv;
„Övfumi-'.f Lj-i-.'.u júg <?kkj :<d l»v.t á • !.<r. tfe
i«n ifka?“: M
,,K» ett vivi i>.jra að tix&m mH mérTv' yyataði Úú,m-:Æ
fnwka með tárin i atígumim „Atki mftiiú bU.ja nri :.
(fttrum raimmi.'* ::•••.:•■.;•:•■>;:
,.j4. þti hefur lítt fyrir {xdr.'' »;>&».eWrí *y«ir-;$f§
ift. „Alftt muiKÚJ htxp, «f jwrír Vrjtt *V0tíH Í'rtktt-
tnrskft 'a ciaötlefk,"
: A >;. . . .«4
I li
Þessi mynd sýnir síðu úr hinni stórglæsilegu Ævintýrabók
Æskunnar. Ævintýrið er um Öskubusku.
um að lesa bækur. Þessi draum-
ur virðist ætla að rætast í sögu-
lokin, en áður en það verður
lendir hann þó í ýmsum mann-
raunum.
Saga þessi sýnir, hve einbeitt-
ur vilji og óslökkvandi mennta-
þrá getur brotið alla erfiðleika
á bak aftur. Þessi bláfátæki
sveitapiltur er því, þrátt fyrir
allt, á leið í skóla í sögulok.
Bókin er 159 blaðsíður að
stærð. Prentun annaðist Oddi hf.
Kubbur og Stubbur
Barnasagan Kubbur og Stubb-
ur eftir Þórir S .Guðbergsson,
er byggð á samnefndu leikriti,
sem sýnt var hjá Leikfélagi
Reykjavíkur í Iðnó veturinn
1966—1967. Var leikritið sýnt
alls 27 sinnum við ágæta aðsókn
og undirtektir áhorfenda.
Bók þessi er öll myndskreytt
af börnum, og er það bæði
skemmtilegt og nýstárlegt að
sjá, hvernig þeim tekst á frum-
legan hátt, að setja fram og sýna
allar þær persónur, sem Kuhbur
og Stubbur hitta á hinu sögu-
lega ferðalagi sínu.
Prentun annaðist Oddi hf.
Kibbi kiðlingur
Þetta er skemmtileg saga fyr-
ir yngstu börnin. f hvert sinn,
sem ný útgáfa hefur komið af
þessari vinsælu bók, hefur upp-
lagið selzt upp á skömmum tíma.
Bókin er prýdd yfir 30 fallegum
myndum og er í þýðingu Harðar
Gunarssonar kennara. Þetta er
fimmta útgáfan. Prentun annað-
ist Oddi hf.
Gusi grísakóngur
Þetta ævintýri meistarans
Walt Disneys, hefur verið ófáan-
legt í mörg ár. Nú er komin
önnur útgáfan í þýðingu Guð-
jóns Guðjónssonar, skólastjóra. f
bókinni er fjöldi mynda eftir
Walt Disney. Prentun annaðist
Oddi hf.
Örkin hans Nóa
Nú er þessi saga Walt Disneys
komin út í sjöttu útgáfu. Það
þarf ekki mikið að kynna þessa
bók fyrir þeim yngstu, því þau
lesa hana upp aftur og aftur og
hafa svo gaman af myndunum,
sem höfundurinn hefur gert sjálf
ur.
Bókin er 96 blaðsíður að stærð,
prýdd 56 myndum. Prentun ann-
aðist Oddi hf.
Föndurbækur Æskunnar
Þriðja bókin í þessum flokki
er nú komin, en hún er Lauf-
sögun I., tekin saman af Gauti
Hannessyni, kennara. — Bókin
hefst á lýsingu á þeim tækjum,
sem þarf til laufsögunar, þá kem
ur þáttur um efni og svo sjálf
kennslan í því hvernig hægt er
að ganga frá smíðisgripunum.
Alls eru í bókinni 24 verkefni og
myndir eru yfir 30. Á síðastliðnu
ári komu út fyrstu tvær bæk-
urnar í þessum bókaflokki og
voru þær: Pappamunir I., Pappít
I. — Prentun annaðist Oddi hf.
Dæmisögur Esóps
Þriðja bókin í „Afmælisbóka-
flokki Æskunnar“ er Dæmisög-
ur Esóps í ljóðum eftir séra Guð
mund Erlendsson á Felli í Sléttu
hlíð. Grímur H. Helgason magist
er sá um útgáfuna. — Prentun
annaðist Oddi hf.
Skaðaveður 1891—1896
Þriðja bókin í þessum bóka-
flokki kemur út í nóvember. í
þessari bók er meðal annars sér-
stök frásögn um októberbyllnn
mikla í Skriðdal. Halldór Páls-
son safnaði efninu, en Grímur
M. Helgason, magister, sér um
útgáfuna.
Hliðverðir óskast
til starfa í Straumsvík. Vaktavinna. Lítils héttar
enskukunnátta nauðsynleg .Skriflegar umsóknir
sendist til fslenzka Álfélagsins h.f., pósthólf 244,
Hafnarfirði fyrir 2. nóvember n.k.
íslenzka Álfélagið h.f.