Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKT 1967 Verzlunarhúsnæði óskast Verzlunarhúsnæði óskast á góðum stað í bænum, nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld merkt :„Verzlunarhúsnæði 5937.“ Aukastarf Konur óskast til að selja happdrættismiða. Upplýsingar á skrifstofunni, Laugavegi 11. Styrktarfélag vangefinna. Auglýsing Á grundvelli 1. gr. reglugerðar, dags. 27. októ- ber 1967, um breyting á reglugerð nr. 79/1960 um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála, með heimild í 1. gr. laga nr. 30/1960 um skipan inn- flutnings- og gjaldeyrismála o.fl., hefur viðskipta- málaráðuneytið ákveðið í samráði við Seðlabank- ann, eftirfarandi skílyrði fyrir gjaldeyrisafgreiðsl- um. Við gjaldeyriskaup í banka til greiðslu á inn- fluttum vörum eða við innlausn vöruskjala, gegn víxli eða öðru skuldaskjali, þegar vara er flutt inn með gjaldfresti, ber að greiða innborgunar- fé til bankans, samkvæmt eftirfarandi reglum: 1. Innflutningur vara gegn staðgreiðslu, án bankaábyrgðar. Innborgunarhlutfall sé 15% af innlausnarverði vöruskjala (gjaldeyriskaupum) og féð bundið á reikningi í bankanum í 90 daga. Eftirfarandi vörur eru undanþegnar innborgun undir þessum lið: Mikilvæg hráefni til iðnaðar. Kornvörur og fóðurvörur. Kaffi, sykur, te, kakó, matarsalt. Kol. Salt. ' Olíur, benzín, gas. Veiðarfæri. Nauðsynlegar umbúðir um útflutningsvörur og efni til þeirra. Áburðar- og grasfræ. Einkasöluvörur. Vörur til lækninga. Dagblaðapappír. Steyputimbur. Steypustyrktarjárn, pípur og fittings. 2. Innflutningur án bankaábyrgðar, en með er- lendum greiðslufresti. Innborgun sé 25% af öllum vörum öðrum en þeim, sem taldar eru upp undir lið 1. hér að fram- an, en þær verða með 10% innborgun, eins og verið hefur. Skal 25% innborgun bundin, á með- an greiðslufrestur stendur, þó ekki skemur en 90 daga. 3. Innflutningur með bankaábyrgð (remburs), með eða án greiðslufrests. Innborgun sé bundin á reikningi gildistíma ábyrgðar (að meðtoldum greiðslufresti, þegar um hann er að ræða). Sé ábyrgð greidd áður en 90 dagar eru liðnir, skal haldið eftir 15% innlausnar- verðs til loka þess tíma. Upplýsingár um vöruflokkun og innborgunar- hlutföll er að fá í ábyrgðadeildum bankanna. Hafa nokkrar breytingar verið gerðar í þessu sambandi og innborganir samræmdar. Innborgunarhlutföll miðast við hver einstök gjaldeyriskaup. Innborgun, 500 krónur eða lægri, fellur niður. Vaxtakjör af innborguðu fé verða tilkynnt sérstaklega. Ofanskráðar reglur gilda frá og með 30. þ.m. Reykjavík, 27. október 1967. SEÐLABANKI ÍSI.ANDS. FERMING Ferming í Fríkirkjunni, 29. október, kl. 2 e.h. DRENGIR: Atli Arason, Safamýri 35. Benedikt Guðjón Kristþórsson, Bakkastíg 7. Björn Gylfi Kaaber, Melhaga 10. Flosi Sigurvin Valgarðsson, Álftamýri 42. Garðar Páll Brandsson, Hörgshl. 22. Gísli Sæmundur Guðmundsson, Tryggvagötu 6. Gunnar Sigurjón Gunnasrson, Nýbýlaveg 48, Kópavogi. Hreinn Sigurgeirsson ,Holta- gerði 52. Jón Agnar Ármannsson, Safa- mýri 69. Jón Carlsson, Drápuhlíð 21. Kristján Gunnar Gunnarsson, Háaleitisbraut 42. Ólafur Hafsteinsson, Eskihlíð 33. Ólafur Ingi Tómasson, Álfaskeið 98 ,Hf. Sigursteinn Sævar Einarsson, Þingholtsstræti 12. STÚLKUR: Anna Bjarndís Gísladóttir, Baugsveg 5. Drífa Björgvinsdóttir, Miklubraut 16. Erla Margrét Hákonardóttir, Holtagerði 50, Kóp. Guðrún Ólafía Samúelsdóttir, Kleppsveg 74. Guðrún Vilhelmsdóttir, Skálholtsstíg 7. Gunnur Kristín Gunnarsdóttir, Háaleitisbraut 42. Heiða Kolbrún Leifsdóttir, Gullteig 6. Hrafnhildur Sigurðardóttir, Rauðalæk 44. Mjöll Björgvinsdóttir, Miklubr. 16. Rut Sigurgeirsdóttir, Holtagerði 52, Kópavogi. Sólveig Guðmundsdóttir, Suðurlandsbraut 71. Unnur Björg Kristþórsdóttir, Bakkastíg 7. Ásprestakall. Fermingarbörn sr. Gríms Gríms- sonar í Laugarneskirkju sunnud. 29. okt. kl. 2 e.h. Hellen Kolbrún Condet, Efstasundi 39. Valgerður Matthíasdóttir, Efstasundi 40. Ólafur Már MatthíaSson, Efstasundi 40. Ferming í Eaugarneskirkju sunnu- daginn 29. okt. kl. 10.30 f. h. (Sr. Garðar Svavarsson). DRENGIR: Eiríkur Þorláksson, Hraunteig 24. Herbert Þorvarður Guðmundsson, Bugðulæk 11. Guðlaugur Már Valgarðsson, Sauðurlandsbraut 63. Sigurður Ingi Ragnarsson, Meistaravöllum 21. Steinþór Örn Óskarseon, Karfavogi 13. Þorvarður Gunnarsson, Rauða- læk 36. STÚLKUR: Anna María Hjartardóttir, Rauðalæk 16. Guðríður Eygló Valgeirsdóttir, Suðurlandsbraut 63. Guðrún Sigfúsdóttir, Hraunbæ 82. Herdís Steingrímsdóttir, Laugateig 20. Hjördís Ström ,Laugarnescamp 65. Margrét Hrönn Þrastardóttir, Miðtúni 30. Sigríður Björg Ström, Laugarnescamp 65. Sigrún Arnarsdóttir, Hrísateig 23. Sigrún Jónsdóttir, Miðtúni 5. Steinunn Kristjánsdóttir, Hvassaleiti 89. Ferming í Hallgrímskirkju sunnu- daginn 29. okt. kl. 2 e.h. Dr. Jakob Jónsson. Árni Pétursson Baldursson, Suðurlandsbraut 94A. Þorsteinn Pétur Baldurssön, Suðurlandsbraut 94A. Pétur Stefánsson, Ægissíðu 78. Þóra Skúldóttir, Melgerði 36. Fermingarbörn sr. Óskars J. Þor- Iákssonar í Dómkirkjunni, sunnu- daginn 29. okt. kl. 2. Pétur Magnús Sigurðsson, Tjarnargötu 10D. Anna Árnadóttir, Bröttubrekku 5, Kópavogi. Esther Judit Steinsson, Holtagerði 54, Kópavogi. Gunnlaug Júlía Ólafsdóttir, Bræðraborgarstíg 21. Guðný Steinunn Hansdóttir, Löngubrekku 11, Kópavogi. Guðrún Guðnadóttir; Laufásvegi 45. Kristín Sigurðardóttir, Hraunbæ 34. Jóna Guðný Alexandersdóttir, Bergþórugötu 18. Neskirkja. Ferming sunnudaginn 29. október, kl. 11. Séra Jón Thor- arensen. STÚLKUR: Bergrós Ásgeirsdóttir, Bollagötu 2. Tónabíó Liljuir Vallairins Austurbæjair'bíó Ilver er hræddur við Virg- iníu Woolf? >AÐ er bæði sjaldgæft og sJcemmtiiegt að eiga völ á frveimur frábæruan myndum samtímis í kvikmyndahiúsunum í Reykjavík. Myndirnar sem nefndar eru hér að ofan, eiga ekkert ann- að sameiginlegt en það, að vera frábærar. Að öllu öðru eru þær sivo ólíkar, að ekki get ur orðið um nein-n samanburð að ræða. „Liljur Vallarins" fjallar um ungan negra,, laginn og kumn áttusaman um verklega hluti, sem reikar um landið, vinnur þar sem vinnu er að fá og reikar síðan áfram. Fyrir til- viijun fcemur hann að litlu klaustri, í auðnum Vesturríkja Bandaríkjanna, þar sem hafast við fimrn nunnur, sem flúið hafa frá Aiuistucr-iÞýzkalaindi. >ær eru févana og alls þurf- andi ag ræður abbadlísdn negr- ann í vinnu. >egar kemur að því að fara að borga honum, eru engir peningar til. Aftur á móti segir abbadisin að hún ætli að byggja kapellu. Fer að lokum svo að negrinn fær auka vinnu ag notar peningana til að kaupa mat handa nunnunum og hefst handa við að byggja kapelluna. >essi frumstæða bygging verður hionum mikiis virði og þegar fólkið í nágrenn inu kemur að hjálpa til, finnst honum eitthvað tekið frá sér. Honum skilst þó fljótlega að byigigingin kornist aldrei upp, nema undir hans stjórn og lýk ur við húsið. >arna er gullið tækilfæri til væmni og tilfinningasemi, en stjórnandi fcvikmyndarinnar hefur forðast það á aðdáanleg an hátt. >ess í stað er þetta hieiðarleg og sýr játning um sigur trúarinnar yfir efninu. Deifcur Sidney Poiter er ein- stakur. Hann er svo hlýr og ör uggur, að hvergi er bægt að finna misfellu og aðrir leikar- ar standa sig með ágætumi. >essi kvikmynd er ekki í fortmi hinna aknennu stór- mynda. en hún rís langt yfir fiestar þeirra, í yfiirlætisleysi sínu og hieiðarieika. Maður kemur út betri maður eftir að sjá þessa kvikmynd. >AÐ er stórt stöfck yfir til „Ilver er hræddur við Virginíui Fórust uf völdum reyks New York, 27. okt. — AP — KUNNUR eðlisfræðingur, dr. Leonard Greenburg, segir að reykjarsvælan, sem huldi New York í þrjá daga fyrir ári hafi orðið 168 mönnum að bana og fleiri munu deyja af völdum reyksins. Dr. Greenburg segir, að dauðsföilum hafi fjölgað ískyggilega þegar eftir dagana þrjá í nóvember er reykur frá verksmiðjum, húsum og bílum huldi borgina. Hann segir, að þeim sem mest sé hætt sé fólk með hjartasjúkdóma og fólk á efri árum. Brynhildur Magnúsdóttir, Granaskjóli 26. Guðrún Halldórsdóttir, Kleppsvegi 66. Helga Pétursdóttir, Barðaströnd 14. Hildur Jónsdóttir, Álfheimum 70. Kristín Gunnarsdóttir, Unnarbraut 16. DRENGIR: Friðmar Markús Friðmarsson, Höfðaborg 5. Guðmundur Óskar Geirason, Nesveg 49. Sigurður Geirsson, Nesveg 49. Snæbjörn Einarsson, Melabraut 51. Vignir Jón Jónasson, Safamýri 21. Þorvarður Jón Guðmundsson, Hagamel 44. Woolf“. Hún fjallar um mið- aldra hjón. Konan er dóttir rektors háskóla þess, sem mað urinn starfar við og befur hún, orðið fyrir mikflum vonbrigð- um með framaferil manns síns. Lifir hún að nokkru í draumahieimi og notar tíma sinn til að rífa niður mann sinn, andlega. Gerist myndin öll á einni nóttu, þegar þau koma heim ti lsín úr Soði með uingan kennara og konui hans. Dregur til úrslitaátaka mill-i þeixra hjóna og það eru engin smáræðis átök. Mynd þessi er rmjög fræig. Að nokkru er það fyrir verðleika myndarinnar sjálfrar en einn- ig að nokkru vegna Elizabetih Taylor og Richard Burton^ sem leika aðalhlutverkin. Óhætt er að segja að ekki eru önnur hjón meira umtöluð í hieimin- urn en þau, enda bæði mjöig góðir leikarar, sem kemur skýrt fram í þessari mynd. Fyrir Elizabeth Taylor er Mlutverk Mörtu mikil umskipti frá fyrri „glamour" hlutverk- um bennar. Hún er nú einmitt á þeirn aldri, þegar flestar fcon ur halda hvað fastast í hverf- andi æsku og þarf því nokkurt huigrekki tii að leika á svo sannfærandi hátt konu, sem er eldri en hún sjáif, ekki sízt þegar konan er jafn ógeðtfelld. og Martha. Fékk hún fyrir leifc sinn Oscar verðlaiun og er það vissulega að verðleifcum. Burton er einnig frálbær í sínu hlutverki, og sama mlá segja um George Segal og Sandy Dennis, en hún fékk einnig Oscar verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Átökin, sem eiga sér stað erii óg’urleg og það er litfisreynsla að siitja í gegnum allt þetta. Grimmd þeirra hjóna hvort við annað er voðaleg, en í lofcin örlar fyrir vonarneista. Kvikmynd þes'si hefur einn- ig vakið aukna athygli fyrir það að hún hla'ut ekki blessnn Hayes Offic, sem er stofnun, sett upp af kvikmyndaframleið endium í Bandaríkjunum, til að líta eftir eigin siðgæði og velsæmi. Ástæðan var sú, að í leikriti Edwards Albees eru notuð ýrnis blótsyrði og klúrt m'ál, sem ekki hefur verið venja að leyfa í kvikmyndium fram að þessu. >etta orðlbragð fellur þó einnig inn í efnið, að erfitt er að sjá, hvernig hæg-t væri að fella það niður, án þess að minnka gilldi mynd arinnar. >egar líf fólks er kom ið í svo algjört strand eins og þarna, vandar fólk ekki mái sitt. Eins og fyrr segir er efcki hœgt að bera þessar myndir saman, en það er hægt að gera upp á milli þeirra. Ef ég ætti að velja á mdllli, myndi ég freto ar velja þá fyrri, en kysi helzt að velja ekki. Sjómönnum bjargað Flestum af 25 skipverjum grísks vöruflutningaskips, sem var hætt komið í stórsjó undan Blackhead í írlandi í nótt, hefur verið bjargað um borð í Þyrlu og strandgæzluskip. Skipstjórinn og nokkrir af áhöfninni urðu eftir í skipinu til að gæta farms ins. ÖLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.