Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 28
Lœrið að aka bíl hjá eina kvenökukennara landsins. Uppl. í síma 19896, 21772 ogg 19015. LAUGAKDAGUR 28. OKTÓBER 1967 916 geneverkassar af 1000 fundnir — Gerður var kaupmáli milli tveggja timmmenninganna og eiginkvenna þeirra — Einn neitaði að nœrast í varðhaldinu og dvelst nú í sjúkrahúsi EKKI eru öll kurl komin til grafar í smyglmálinu mikla. AIls hafa fundizt 916 kassar al þeim 1000, sem fimmmeningarnir segj ast hafa Iestað í Ostende. Síð- ast fundust 122 kassar í klefa einum í Sænska frystihúslinu. Eigandi þess klefa er tengdur einum bátsverjanna og benti hann sjálfur lögreglunni á, hvar smyglið væri geymt. Einn hinna handteknu er nú á sjúkrahúsi samkvæmt læknisráði. Neitaði hann að nærast í varðhaldinu, en liðan hans er nú góð og má búast við því, að hann fari af sjúkrahúsinu von bráðar. Vitað er með vissu, að gerðir voru kaupmálar milli tveggja hinna handteknu og eiginkvenna þeirra, áður en þeir lögðu upp í sjóferðina, en tveir fimmmenn- inganna eru ókvæntir. Fátt nýtt hefur komið fram við yfirheyrslurnar, en málið skýrzt að mun, sagði Jón Abra- ham Ólafsson, fulitrúi, þegar Mbl. ræddi við hann í gær. í ljós hefur komið, að þeir félagar voru seinna á ferð í Ostende, en þeir upphafléga gerðu ráð fyrir. Lögðu þeir upp frá Hafnarfirði 28. september og bjuggust við að verða í Ostende 4. október, en vegna tveggja bilana koimu þeir ekki þangað fyrr en þann 9. októ ber. Þeir segjast hafa keypt 1000 kassa af genever, en hafa til þesa neitað að gefa upp nöfn þeirra, sem seldu þeim. Frá Ostende fóru þeir 11. október og komu í Faxaflóann þann 19. okt. að næturlagi. Út af Engey Loftskeytastöð bv. Neptúnus skemmist TOGARINN Neptúnus frá Reykjavík kom seint í gær- kvöldi inn til Vestmannaeyja, Hóskólahátíðin HÁSKÓLAHÁTÍÐIN verður haldin í dag, fyrsta vetrardag, í Háskólabíói og hefst kl. 2 e.h. Hefst hátíðin með ræðu há- skólarektors, Ármanns Snævarr. Þá syngur stúdentakórinn undir stjórn Jóns Þórarinssonar, tón- skálds. Prófessor Magnús Már Lárusson flytur erindi um siða- skiptin í tilefni 450 ára afmælis þeirra. Háskólarektor ávarpar nýstúdenta og þeir veita við- töku háskólaborgarabréfum. Einn úr þeirra hópi flytur stutt ávarp. en þar varð hann að leita hafn- ar vegna brunaskemmda er orð ið höfðu í loftskeytastöð togar- ans. Neptúnus var að veiðum út af suðurströndinni er eldur kom upp í loftskeytatækjum. Slökkvi tækjum skipsins var strax beint gegn eldinum en svo mikill var hann að þau dugðu ekki til að kæfa eldinn. Var þá gripið til þess ráðs að fara með sjóislöngu í klefann. Var úr henni spraut- að yfir loftskeytatæki skipsins og tókst þá að ráða niðurlögum eldsins. Aðalstöð togarans er mjög mikið skemmd og eins brann tal stöð. Ekki er kunnugt um nein meiðsli á skipsmönnum og er ráðgert að viðgerð loftiskejrta- stöðvarinnar fari fram í Vest- mannaeyjum. slökktu þeir öll ljós og sigldu að Gelgjutanga í Reykjavík, þar sem þeir skipuðu mestum hlula smyglsins í land í skipsflak, serc þar lá. Er skipsflak þetta í eigu eins þeirra. Nokkur hluíi smyglsins fannsi í bátnum í Hafnarfjarðarhöfn og við húsleit hjá fimmmenning- unum. Loks fundust svo 122 kass ar í Sænska frystihúsinu, sem fyrr segir, og eru þá 960 kassar komnir í leitirnar. Þeir félagar bera það, að eitthvað af simygl- inu hafi brotnað og ennfremur að einhverju hafi verið stolið. í Ostende notuðu þeir eldra nafn báisins, Þorlerfur Rögn- valdsson ÓF 36, þar sem þeir gátu framvísað haffærisskírteini, sem hljóðaði á það r.afn. Þess má geta, að íslenzka umboðið fyrir genevertegund þessa, fær ekkert í sinn hlut, þó íslenzkir aðilar hafi keypt svo mikið magn af henni erlendis. Klukkunni seinkuð í nóil 1 DAG er fyrsti vetrardagur og í nótt verður klukkunni seinkað um eina klukku- stund samkvæmt venju. Þegar klukkan er 02 að- faranótt sunnudagsins 29. október færist hiín aftur um eina klukkustund og veiður 01. JT Oskrúsettum bíl stolið ÓSKRÁSETTUM bíl, Chevrolet 1953, var stolið frá Heiðargerði 116 aðfaranótt föstudagsins. Bíll- inn er rauður a'ð lit með svört- um toppi og á vinstri framhurð- ina eru málaðir gylltum stöfum stafirnir: M 4. Þeir, sem kynnu að vita um ferðir þessa bíls, eru beðnir að láta rannsóknarlög- regluna vita. Nýja brúin IMý brú á Jökulsá á Sólheimasandi NÝ BRÚ yfir Jökulsá á Sól- heimasandi, verðlur tekin í notk- un í dag. Jökulsá hefur alla tíð verið erfið yfirferðar. Veldur því eink um hvað áin er stríð og rvo það, að áður fyrr komu í hama stór jökiulhlaup. Jökulhlaupin stöfuðu af því, að Sólheimajökull stiflaði afrennsli úr hliðardal og myndaði þar uppistöðu. Þegar vatnsborðið í uppi- stöðunni varð nægilega hátt, lyft ist jökullinn og vatnið tæmdist Kísiliö jan formlega af hent Ráðherra og gestir í þungri fœrð til Mývatnssveitar Björk, 27. október. NÚ fer senn að nálgast sú stund, að Kísilgúrverksmiðj- Mývatnssveit hefji an framleiðslu sína. Gert er ráð fyrir að tilraunaframleiðsla verði hafin einhvern næstu daga. Reiknað er með að hrá- Tóku bíl traustataki í FYRRINÓTT vait bifreið út af veginum skammt austan við Eyri í Kjós og skemmdist mjög mikið. Tveir ungir menn voru í bifreiðinni og sluppu þeir með minni háttar skrámur. Þeir voru undir áhrifum áfengis. Nánari atvik eru þau, að um kl. 4 í fyrrinótt varð bílstjóri var við bílinn utan vegar. Eng inn maður var þá við bílinn. Gerði hann aðvart um þetta í talstöð og fór lögregluþjónninn á Brúarlandi í Mosfellssveit á vettvang. Mætti hann brátt á leið sinni leigubíl, er hann stöðv aði til að afla sér frétta. Fann hann þar piltana tvo, sem verið höfðu í bílnum, sem valt. Voru þeir fluttir á Slysavarðstofu og gert að skrámum þeirra, einnig tekin af þeim blóðprufa, en síð an voru þeir fluttir heim. Bíllinn, sem er amerísk Dodge bifreið, höfðu þeir félagar tekið traustataki hjá kunningja sín- um. Voru þeir á leið til Borg- arfjarðar er slysið vildi til. efni sé nægjanlegt til fram- leiðslunnar á komandi vetri. í dag kl. 11 var áformað að verksmi'ðjan yrði afhent fram- leiðslufélaginu. Sú athöfn átti að fara fram í húsi verksmiðj- unnar við Bjarnarflag. Þar skyldi Vésteinn Guðmundsson formlega taka við framkvæmda stjórn verksmiðjunnar. Pétur Pétursson hefur gegnt því starfi allt byggingartímabilið með mikl um ágætum, en lætur nú af því starfi. Ber að þakka honum öll hans störf og áhuga til upp- byggingar þessu fyrirtæki. í dag er hér versta veður, norðan hvassviðri með snjókomu og skafrenningi. Formaður stjórnar Kísiliðjunnar, Magnús Jónsson, fjármálará'ðherra, Bryn jólfur Ingólfsson, ráðuneytis- stjóri, svo og aðrir gestir, sem boðnir voru, bæði blaðamenn Framh. á bls. 27 skyndilega. Þessi jökulhlajup urffu mjög stór áffur fyrr, em minnkiuffu eftir því sem jökull- inn minnkaffi og hopaffi, og hætfiu aff mestu leyti um 1930. Gamla brúin var byggð á ár- unum 1920 og 1921, og var vígð 4. sept. 1921. Brúin var byggð sem stálgrindarbiti með timbur- gólfi á steyptum stöplum. Höf voru 9, hvert að lengd rúmir 22 m og heildarlengd 204 m, og var það næst lengsta brú lands- ins á þeim tíma. Breidd brúar var 2,6 m milli stálgrinda. Bygg ing brúarinnar fór fram við hin ar erfiðustu aðstæður. Allt efni til hennar var flutt með bátum og skipað upp á sandinn. Vinna fór öll fram með handverkfær- um og hjálpartæki engin nema hestar. Miðað við þessar aðstæð- ur hefur brúin staðið furðanlega af sér tímans tönn. Þó hefur brúin orðið fyrir nokkrum áföll um einkum hin síðustu ár. Nýja brúin er stálbitabrú með steyptu gólfi og hvíla bitar á steyptum stöplum. Heildarlengd brúar er 159 m, og skiptist sú lengd í 5 höf, 3 miðhöf 36 m að lengd og tvö endahöf 27 m að lengd. Breidd brúar er 4,8 *n Framh. á bls. 27 Innbrot á Seyðisfirði Seyðisfirði, 27. október. í NÓTT var brotizt inn í Kaup- félag Austfjarða hér á Seyðis- firði. Höfðu þjófurinn eða þjóf- arnir brotið rúðu í hurð og opn- að smekklás. Varð vart við þetta er fólk kom á vettvang kl. 9 í morgun. Stolið hafði verið 3000 kr. í peningum, 5 öskjum af sígarett- um og einum sígarettukveikjara að verðgildi kr. 1800. — Málið er í rannsókn, en ekkert hefur kom ið frarn er gefið gæti vístoend- ingu um hverjir hér hafa verið að verki. Allmörg sildarskiþ liggja inni á Seyðisfirði. — Fréttaritari. Stærsta síldar nót í heimi? Akranesi, 27. október. TOGARINN Víkingur leggur af stað frá Bremenhaven í Þýzka- landi í dag kl. þrjú að aflok- inni aðgerð, sem gerir skipið hæft til þess að stunda síld- veiðar auk togveiða. Aðgerðin tók sex vikur og getur skipið hafið veiðar strax upp úr næstu mánaðamótum. Síldarnótin er nú þegar tilbúin hjá Nótastöðinni h.f. hér á Akranesi. Nótin er búin til úr heldur sverara efni en venju- legt er, 350 faðma löng, og 130 faðma á dýpt. Talið er að þetta sé stærsta nót á íslandi og jaifn- vel á þessum hnetti Menn eru farnir að hugleiða það í alvöru, hvort síldin dýpki á sér í hlutfalii við þessi veið- arfæri, sem hafa stöðugt verið að dýpka á undanförnum ár- um. — hjþ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.